Andri með fernu fyrir Gróttu - dramatík í lokin í Breiðholtinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2011 21:02 Sigurður Örn Helgason , þjálfari Gróttu. Mynd/Daníel Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. Andri Björn Sigurðsson var hetja Gróttumanna með því að skora öll mörkin í 4-1 sigri á ÍR á Nesinu. Hann skoraði þrjú markanna í fyrri hálfleiknum. Grótta og ÍR höfðu sætaskipti við þessi úrslit. KA-menn eru komnir á skrið og fögnuðu þriðja sigri sínum í röð þegar þeir unnu Þróttara 4-1 í kvöld. Haukur Heiðar Hauksson skoraði tvö fyrstu mörk KA-manna í leiknum en Þróttur missti fyrirliða sinn Hall Hallsson af velli með rautt spjald á 60. mínútu. Leiknismenn áttu möguleika á því að komast upp úr fallsæti en þeir fengu á sig tvö mörk á lokamínútunum og töpuðu 2-3 fyrir Víkingi úr Ólafsvík. HK náði ekki að enda biðina eftir fyrsta sigrinum en tók þá stig af Selfyssingum í Kópavoginum. Selfyssingar áttu möguleika á því að ná níu stiga forskot á Hauka í baráttunni um annað sæti sem gefur sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar. Upplýsingar um markaskorara eru að hluta fengnar frá vefsíðunni fótbolti.net.Úrslit og markaskorarar í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Grótta-ÍR 4-1 1-0 Andri Björn Sigurðsson, 1-1 Jón Gísli Ström, 2-1 Andri Björn Sigurðsson, 3-1 Andri Björn Sigurðsson, 4-1 Andri Björn Sigurðsson.KA-Þróttur R. 4-1 1-0 Haukur Heiðar Hauksson (32.), 2-0 Haukur Heiðar Hauksson (43.), 3-0 Guðmundur Óli Steingrímsson (74.), 3-1 Sveinbjörn Jónasson (78.), 4-1 Daniel Jason Howell (90.+1)HK-Selfoss 0-0Leiknir R.-Víkingur Ó. 2-3 0-1 Guðmundur Magnússon, 1-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson, 2-1 Þórir Guðjónsson, víti, 2-2 Guðmundur Magnússon, 2-3 Artjoms Goncars, víti. Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Grótta og KA bættu stöðu sína í fallbaráttu 1. deildar karla í kvöld en Leiknismenn urðu að horfa á eftir þremur stigum þegar Víkingar úr Ólafsvík skoruðu tvö mörk á þá á lokamínútunum og unnu 3-2 sigur. Þróttur og Selfoss töpuðu bæði stigum en HK hefur nú leikið sextán leiki án sigurs. Andri Björn Sigurðsson var hetja Gróttumanna með því að skora öll mörkin í 4-1 sigri á ÍR á Nesinu. Hann skoraði þrjú markanna í fyrri hálfleiknum. Grótta og ÍR höfðu sætaskipti við þessi úrslit. KA-menn eru komnir á skrið og fögnuðu þriðja sigri sínum í röð þegar þeir unnu Þróttara 4-1 í kvöld. Haukur Heiðar Hauksson skoraði tvö fyrstu mörk KA-manna í leiknum en Þróttur missti fyrirliða sinn Hall Hallsson af velli með rautt spjald á 60. mínútu. Leiknismenn áttu möguleika á því að komast upp úr fallsæti en þeir fengu á sig tvö mörk á lokamínútunum og töpuðu 2-3 fyrir Víkingi úr Ólafsvík. HK náði ekki að enda biðina eftir fyrsta sigrinum en tók þá stig af Selfyssingum í Kópavoginum. Selfyssingar áttu möguleika á því að ná níu stiga forskot á Hauka í baráttunni um annað sæti sem gefur sæti í Pepsi-deild karla næsta sumar. Upplýsingar um markaskorara eru að hluta fengnar frá vefsíðunni fótbolti.net.Úrslit og markaskorarar í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Grótta-ÍR 4-1 1-0 Andri Björn Sigurðsson, 1-1 Jón Gísli Ström, 2-1 Andri Björn Sigurðsson, 3-1 Andri Björn Sigurðsson, 4-1 Andri Björn Sigurðsson.KA-Þróttur R. 4-1 1-0 Haukur Heiðar Hauksson (32.), 2-0 Haukur Heiðar Hauksson (43.), 3-0 Guðmundur Óli Steingrímsson (74.), 3-1 Sveinbjörn Jónasson (78.), 4-1 Daniel Jason Howell (90.+1)HK-Selfoss 0-0Leiknir R.-Víkingur Ó. 2-3 0-1 Guðmundur Magnússon, 1-1 Ólafur Hrannar Kristjánsson, 2-1 Þórir Guðjónsson, víti, 2-2 Guðmundur Magnússon, 2-3 Artjoms Goncars, víti.
Íslenski boltinn Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Kennie Chopart lagði upp sigurmark KR á Hlíðarenda annað árið í röð Íslenski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Fleiri fréttir Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki