Fleiri fréttir Ásgeir Aron í þriggja leikja bann Ásgeir Aron Ásgeirsson, leikmaður Fjölnis, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 23.9.2009 09:15 Hólmfríður valin í bandarísku atvinnumannadeildina Hólmfríður Magnúsdóttir leikmaður Kristianstad í Svíþjþóð og íslenska landsliðsins var í kvöld valin af Philadelphia Independence í nýliðavali bandarísku atvinnumannadeildarinnar. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. 22.9.2009 20:45 Rúnar hættur hjá HK Rúnar Páll Sigmundsson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK þar sem hann mun ætla að flytja til Noregs. 22.9.2009 12:10 Mawejje áfram hjá ÍBV ÍBV hefur komist að samkomulagi við URA í Úganda um kaupverð á Tony Mawejje sem hefur verið í láni hjá Eyjamönnum nú í sumar. 22.9.2009 10:15 Saman á nýrri umboðsskrifstofu fyrir íþróttafólk Í dag hóf störf fyrsta íslenska umboðskrifsstofan fyrir íþróttafólk, Sportic. Markmið stofunnar er að innleiða nýja hugsun og breytt vinnubrögð í umboðsmennsku íþróttafólks hérlendis. Í upphafi verður lögð mest áhersla á knattspyrnu en í framhaldinu verða tækifæri í öðrum íþróttagreinum skoðuð. 22.9.2009 10:13 Stelpurnar gerðu jafntefli við Sviss Íslenska 19 ára landsliðs kvenna gerði 1-1 jafntefli við Sviss í dag í undankeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Sviss komst yfir strax á þriðju mínútu en KR-ingurinn Katrín Ásbjörnsdóttir jafnaði metin fimm mínútum síðar. 21.9.2009 17:06 Ísland fær tvö sæti í Meistaradeild kvenna 2010/2011 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Ísland er ein átta þjóða sem fær úthlutað tveimur sætum í Meistaradeild kvenna fyrir keppnistímabilið 2010/2011. Ísland er í áttunda sæti yfir bestan árangur félagsliða í Evrópukeppni undanfarin fimm tímabil. Þetta kemur í frétt á heimasíðu KSÍ. 21.9.2009 16:45 Viðar Örn með slitið krossband Viðar Örn Kjartansson er með slitið krossband í hné og verður af þeim sökum frá eitthvað fram á næsta sumar ef af líkum lætur. 21.9.2009 12:13 Umfjöllun: FH Íslandsmeistari í fimmta sinn FH varð í dag Íslandsmeistari karla í knattspyrnu annað árið í röð og í fimmta sinn í sögu félagsins. 20.9.2009 16:00 Myndasyrpa af fögnuði FH-inga FH varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu í fimmta sinn í sögu félagsins. Daníel Rúnarsson ljósmyndari var á Kaplakrika og fangaði stemninguna eftir leik. 20.9.2009 23:16 Davíð Þór í Pepsi-mörkunum - Myndband Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var gestur í Pepsi-mörkunum í kvöld þar sem 21. umferð deildarinnar var gerð upp í máli og myndum. 20.9.2009 22:56 Tommy Nielsen: Til í eitt ár í viðbót Tommy Nielsen segist vel til í að spila í eitt ár til viðbótar með FH-ingum en hann er 37 ára gamall. 20.9.2009 22:45 Ólafur Páll: Frábær skipti fyrir mig Ólafur Páll Snorrason gekk í raðir FH um mitt sumar frá Val og mætti í dag sínum gömlu félögum. Með 2-0 sigri FH í dag tryggði FH sér Íslandsmeistaratitilinn. 20.9.2009 22:33 Pétur: Hef verið áhorfandi hingað til Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, var ánægður með að hafa fengið loksins að taka þátt í Íslandsmótinu með sínu liði eftir að hafa fylgst með frá hliðarlínunni undanfarin ár. 20.9.2009 22:17 Tryggvi: Hefur verið sérstakt tímabil Tryggvi Guðmundsson var vitanlega alsæll með Íslandsmeistaratitil FH eftir 2-0 sigur á Val í dag. 20.9.2009 21:47 Þorsteinn: Við vorum flottir í síðari hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, var tiltölulega sáttur með spilamennsku Þróttara í 2-2 jafnteflinu gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli í kvöld. 20.9.2009 20:30 Kristján: Enn eitt jafnteflið þegar við áttum að vinna Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var heldur svekktur í leikslok eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli. 20.9.2009 20:15 Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20.9.2009 19:43 Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20.9.2009 19:37 Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20.9.2009 19:30 Gunnar Már: Við viljum ekki lenda neðstir „Við vildum gera betur í síðasta heimaleiknum. Við reyndum í seinni hálfleik en við komum ekkert inn í leikinn fyrr en í seinni hálfleiknum. Við fáum þá ódýrt mark í andlitið," sagði Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis eftir 0-2 tap fyrir Blikum á Fjölnisvellinum í dag. 20.9.2009 19:25 Ólafur: Vorum skynsamir og leystum þetta ágætlega „Ég veit ekki hvort að þetta hafi verið létt því við þurftum að spila leikinn," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-0 sigur á föllnum Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. 20.9.2009 19:24 Þorvaldur: Sýndum hvers við erum megnugir Þorvaldur Örlygsson var ánægður með að vera svo gott sem búinn að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar eftir sigurinn á Grindavík í dag. 20.9.2009 19:20 Óli Stefán: Ógeðslega fúll Óli Stefán Flóventsson var allt annað en ánægður eftir ósigurinn gegn Fram og sérstaklega í ljósi þess að hann var líklega að kveðja Grindavíkurvöll sem leikmaður. 20.9.2009 19:18 Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. 20.9.2009 16:00 Umfjöllun: Fjórða sætið blasir við Fram Fram vann góðan, 3-1, sigur i Grindavík og fór langt með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. 20.9.2009 16:00 Umfjöllun: Enn eitt jafnteflið hjá Keflvíkingum Keflvíkingar eru ókrýndir jafntefliskóngar Pepsi-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld. Þetta var níunda jafntefli Keflvíkinga í deildinni í sumar. 20.9.2009 00:01 Umfjöllun: Markaveisla á Meistaravöllum Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. 20.9.2009 00:01 Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. 19.9.2009 20:30 Sævar: Kom ekkert annað til greina en að klára þetta „Það er ekkert annað hægt en að fagna vel. Lokahófið okkar er í kvöld og Sálin að spila og allt bara í gangi,“ segir markvarðahrellirinn Sævar Þór Gíslason hjá Selfossi eftir 4-2 sigur gegn ÍA í lokaumferð 1. deildar í dag. 19.9.2009 19:45 Ólafur: Greinilegt að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin „Þetta var nú ekki besti leikur sem maður hefur séð því mér fannst sjást greinilega að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin. Annars voru þeir bara betri en við í fyrri hálfleik og við betri í þeim seinni,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-3 sigur sinna manna gegn ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 17:45 Heimir: Vorum alls ekki lakari aðilinn í leiknum „Fyrri hálfleikur var fínn af okkar hálfu, við komum inn í hálfleik með eins marks verðskundaða forystu. Það var svo bara 20 – 25 mínútna kafli í seinni hálfleik þar sem við bara töpuðum leiknum. 19.9.2009 17:19 Selfoss deildarmeistari í 1. deild Selfyssingar kórónuðu frábært sumar hjá sér með því að vinna 4-2 sigur gegn ÍA í lokaleik sínum í 1. deild karla og hömpuðu fyrir vikið deildarmeistaratitlinum. 19.9.2009 16:17 Umfjöllun: Fylkismenn tóku stigin þrjú í Eyjum Fallegt veður var á Hásteinsvelli þar sem ÍBV tóku á móti Fylki. Kári Þorleifsson, vallarstjóri, varaði liðin þó við að völlurinn væri mjög blautur, en það hefur nánast ringt stanslaust í viku í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 00:01 Leikur ÍBV og Fylkis færður vegna slæmrar veðurspár Leikir 21. umferðar Pepsi-deildar karla fara ekki allir fram á sama tíma eins og venjan er með næstsíðustu umferð Íslandsmótsins. Leikur ÍBV og Fylkis var í dag færður fram um einn dag og hefur verið settur á morgun klukkan 14:00. 18.9.2009 13:30 Landsliðsþjálfarinn fórnarlamb vinnustaðahrekks Það tók heldur óvenjuleg sjón við Landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni þegar hann steig inn á skrifstofu sína á leikdag í gær fyrir leik Íslands og Eistlands í undankeppni HM 2011. 18.9.2009 10:00 Hólmfríður: Við kláruðum þennan leik með stæl Hólmfríður Magnúsdóttir var kát í leikslok eftir 12-0 sigur á Eistlandi í kvöld. Hólmfríður reyndi mikið í leiknum og átti alls tólf skot að marki eistneska liðsins og þar af enduðu þrjú þeirra í markinu. 17.9.2009 22:49 Magnús: Þetta var sjálfsmark Magnús Þórisson, dómari, er handviss um að það sé rétt að skrá fyrsta mark Fram gegn Fjölni á þriðjudagskvöldið sem sjálfsmark Ásgeirs Arons Ásgeirssonar. 17.9.2009 17:00 Mark Fram skráð sem sjálfsmark - Myndband Paul McShane skoraði fyrsta mark Fram gegn Fjölni í vikunni að flestra mati. Engu að síður skráði Magnús Þórisson dómari markið sem sjálfsmark Ásgeirs Arons Ásgeirssonar. 17.9.2009 16:04 Hólmfríður: Veit ekkert um þetta lið, veit bara að við ætlum að vinna „Það er alltaf gaman að hitta stelpurnar í landsliðinu því við erum svo góðar vinkonur allar saman og það er alltaf góð stemning í hópnum. 17.9.2009 14:00 Margrét Lára: Það Þarf líka að vinna þessa leiki Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. 17.9.2009 12:00 Grétar: Búinn að skora í fjórum leikjum í röð á móti Blikum Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, innsiglaði 2-0 sigur á Breiðabliki með góðu skallamarki en þökk sé þessum þremur stigum á KR enn von að vinna Íslandsmeistaratitlinum. 16.9.2009 21:30 Ólafur: Það er enginn að bíða eftir bikarleiknum Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika, þurfti að sætta sig við fyrsta tap sinna manna síðan 26. júlí þegar KR vann 2-0 sigur á Blikum í Kópavogi í dag en Breiðabliksliðið var búið að ná í þrettán stig af síðustu fimmtán mögulegum. 16.9.2009 21:22 Kári: Það þýðir ekkert að tapa öllum leikjum fram að bikarleiknum Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, var ekki mjög ósáttur með leik sinna manna þrátt fyrir 0-2 tap á móti KR í dag en hann segir að liðið hafi misst kraftinn þegar KR-ingar komust í 2-0. 16.9.2009 20:09 Gunnar Örn: Við höldum áfram á meðan það er von „Við höldum áfram á meðan það er von," sagði KR-ingurinn Gunnar Örn Jónsson eftir 2-0 sigur liðsins á hans gömlu félögum í Breiðabliki í Kópavogi í dag. Gunnar Örn kom KR yfir í leiknum rétt fyrir hálfleik með þrumuskoti. 16.9.2009 19:50 Sjá næstu 50 fréttir
Ásgeir Aron í þriggja leikja bann Ásgeir Aron Ásgeirsson, leikmaður Fjölnis, var í gær dæmdur í þriggja leikja bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 23.9.2009 09:15
Hólmfríður valin í bandarísku atvinnumannadeildina Hólmfríður Magnúsdóttir leikmaður Kristianstad í Svíþjþóð og íslenska landsliðsins var í kvöld valin af Philadelphia Independence í nýliðavali bandarísku atvinnumannadeildarinnar. Þetta kom fyrst fram á fótbolti.net. 22.9.2009 20:45
Rúnar hættur hjá HK Rúnar Páll Sigmundsson er hættur þjálfun 1. deildarliðs HK þar sem hann mun ætla að flytja til Noregs. 22.9.2009 12:10
Mawejje áfram hjá ÍBV ÍBV hefur komist að samkomulagi við URA í Úganda um kaupverð á Tony Mawejje sem hefur verið í láni hjá Eyjamönnum nú í sumar. 22.9.2009 10:15
Saman á nýrri umboðsskrifstofu fyrir íþróttafólk Í dag hóf störf fyrsta íslenska umboðskrifsstofan fyrir íþróttafólk, Sportic. Markmið stofunnar er að innleiða nýja hugsun og breytt vinnubrögð í umboðsmennsku íþróttafólks hérlendis. Í upphafi verður lögð mest áhersla á knattspyrnu en í framhaldinu verða tækifæri í öðrum íþróttagreinum skoðuð. 22.9.2009 10:13
Stelpurnar gerðu jafntefli við Sviss Íslenska 19 ára landsliðs kvenna gerði 1-1 jafntefli við Sviss í dag í undankeppni EM U19 kvenna en leikið er í Portúgal. Sviss komst yfir strax á þriðju mínútu en KR-ingurinn Katrín Ásbjörnsdóttir jafnaði metin fimm mínútum síðar. 21.9.2009 17:06
Ísland fær tvö sæti í Meistaradeild kvenna 2010/2011 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur staðfest að Ísland er ein átta þjóða sem fær úthlutað tveimur sætum í Meistaradeild kvenna fyrir keppnistímabilið 2010/2011. Ísland er í áttunda sæti yfir bestan árangur félagsliða í Evrópukeppni undanfarin fimm tímabil. Þetta kemur í frétt á heimasíðu KSÍ. 21.9.2009 16:45
Viðar Örn með slitið krossband Viðar Örn Kjartansson er með slitið krossband í hné og verður af þeim sökum frá eitthvað fram á næsta sumar ef af líkum lætur. 21.9.2009 12:13
Umfjöllun: FH Íslandsmeistari í fimmta sinn FH varð í dag Íslandsmeistari karla í knattspyrnu annað árið í röð og í fimmta sinn í sögu félagsins. 20.9.2009 16:00
Myndasyrpa af fögnuði FH-inga FH varð í dag Íslandsmeistari í knattspyrnu í fimmta sinn í sögu félagsins. Daníel Rúnarsson ljósmyndari var á Kaplakrika og fangaði stemninguna eftir leik. 20.9.2009 23:16
Davíð Þór í Pepsi-mörkunum - Myndband Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, var gestur í Pepsi-mörkunum í kvöld þar sem 21. umferð deildarinnar var gerð upp í máli og myndum. 20.9.2009 22:56
Tommy Nielsen: Til í eitt ár í viðbót Tommy Nielsen segist vel til í að spila í eitt ár til viðbótar með FH-ingum en hann er 37 ára gamall. 20.9.2009 22:45
Ólafur Páll: Frábær skipti fyrir mig Ólafur Páll Snorrason gekk í raðir FH um mitt sumar frá Val og mætti í dag sínum gömlu félögum. Með 2-0 sigri FH í dag tryggði FH sér Íslandsmeistaratitilinn. 20.9.2009 22:33
Pétur: Hef verið áhorfandi hingað til Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, var ánægður með að hafa fengið loksins að taka þátt í Íslandsmótinu með sínu liði eftir að hafa fylgst með frá hliðarlínunni undanfarin ár. 20.9.2009 22:17
Tryggvi: Hefur verið sérstakt tímabil Tryggvi Guðmundsson var vitanlega alsæll með Íslandsmeistaratitil FH eftir 2-0 sigur á Val í dag. 20.9.2009 21:47
Þorsteinn: Við vorum flottir í síðari hálfleik Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Þróttar, var tiltölulega sáttur með spilamennsku Þróttara í 2-2 jafnteflinu gegn Keflavík í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli í kvöld. 20.9.2009 20:30
Kristján: Enn eitt jafnteflið þegar við áttum að vinna Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, var heldur svekktur í leikslok eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti í Pepsi-deildinni á Valbjarnarvelli. 20.9.2009 20:15
Logi: Verð áfram með KR „Ballinu lauk í dag, því miður. Það hefði verið gaman að hafa smá spennu í lokaumferðinni," sagði nokkuð svekktur þjálfari KR, Logi Ólafsson, eftir frábæran sigur hans liðs á Stjörnunni. Sigurinn dugði aftur á móti ekki til. 20.9.2009 19:43
Bjarni Jóh.: Okkur var refsað grimmilega „Djarfur sóknarleikur kostaði okkur þetta í dag," sagði Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, eftir leik KR og Stjörnunnar í kvöld. 20.9.2009 19:37
Óskar Örn: Vonbrigði að vinna engan titil „Ég skoraði síðast þrennu með Njarðvík gegn Dalvík árið 2003," sagði brosmildur Óskar Örn Hauksson en hann skoraði þrjú mörk fyrir KR í 7-3 stórsigrinum á Stjörnunni í kvöld. 20.9.2009 19:30
Gunnar Már: Við viljum ekki lenda neðstir „Við vildum gera betur í síðasta heimaleiknum. Við reyndum í seinni hálfleik en við komum ekkert inn í leikinn fyrr en í seinni hálfleiknum. Við fáum þá ódýrt mark í andlitið," sagði Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis eftir 0-2 tap fyrir Blikum á Fjölnisvellinum í dag. 20.9.2009 19:25
Ólafur: Vorum skynsamir og leystum þetta ágætlega „Ég veit ekki hvort að þetta hafi verið létt því við þurftum að spila leikinn," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-0 sigur á föllnum Fjölnismönnum í Grafarvoginum í dag. 20.9.2009 19:24
Þorvaldur: Sýndum hvers við erum megnugir Þorvaldur Örlygsson var ánægður með að vera svo gott sem búinn að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar eftir sigurinn á Grindavík í dag. 20.9.2009 19:20
Óli Stefán: Ógeðslega fúll Óli Stefán Flóventsson var allt annað en ánægður eftir ósigurinn gegn Fram og sérstaklega í ljósi þess að hann var líklega að kveðja Grindavíkurvöll sem leikmaður. 20.9.2009 19:18
Umfjöllun: Sjötti útisigur Breiðabliks í röð Breiðablik þurfti ekki að hafa mikið fyrir 2-0 sigri á Fjölni í Grafarvogi í 21. umferð Pepsi-deildar karla í dag. Blikar höfðu tögl og haldir allan leikinn en létu sér nægja að skora tvö mörk þrátt fyrir mikla yfirburði. 20.9.2009 16:00
Umfjöllun: Fjórða sætið blasir við Fram Fram vann góðan, 3-1, sigur i Grindavík og fór langt með að tryggja sér fjórða sæti deildarinnar. 20.9.2009 16:00
Umfjöllun: Enn eitt jafnteflið hjá Keflvíkingum Keflvíkingar eru ókrýndir jafntefliskóngar Pepsi-deildarinnar eftir 2-2 jafntefli gegn Þrótti á Valbjarnarvelli í kvöld. Þetta var níunda jafntefli Keflvíkinga í deildinni í sumar. 20.9.2009 00:01
Umfjöllun: Markaveisla á Meistaravöllum Þeir rúmlega þúsund áhorfendur sem lögðu leið sína á leik KR og Stjörnunnar fengu heldur betur eitthvað fyrir peninginn. Tíu mörk voru skoruð og þar af skoraði KR sjö. Fimm mörk voru skoruð á níu mínútna kafla í leiknum. Þetta var ævintýralegur leikur. 20.9.2009 00:01
Njarðvík fylgir Gróttu upp í 1. deildina Njarðvík og Reynir Sandgerði gerðu 2-2 jafntefli í algjörum úrslitaleik í 2. deild karla í dag. Jafnteflið nægði Njarðvíkingum til þess að komast upp í 1. deild en útlitið var ekki gott lengi vel því markvörðurinn Ingvar Jónsson hjá Njarðvík fékk rautt spjald strax á fyrstu mínútu leiksins. 19.9.2009 20:30
Sævar: Kom ekkert annað til greina en að klára þetta „Það er ekkert annað hægt en að fagna vel. Lokahófið okkar er í kvöld og Sálin að spila og allt bara í gangi,“ segir markvarðahrellirinn Sævar Þór Gíslason hjá Selfossi eftir 4-2 sigur gegn ÍA í lokaumferð 1. deildar í dag. 19.9.2009 19:45
Ólafur: Greinilegt að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin „Þetta var nú ekki besti leikur sem maður hefur séð því mér fannst sjást greinilega að leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði liðin. Annars voru þeir bara betri en við í fyrri hálfleik og við betri í þeim seinni,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Fylkis eftir 2-3 sigur sinna manna gegn ÍBV á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 17:45
Heimir: Vorum alls ekki lakari aðilinn í leiknum „Fyrri hálfleikur var fínn af okkar hálfu, við komum inn í hálfleik með eins marks verðskundaða forystu. Það var svo bara 20 – 25 mínútna kafli í seinni hálfleik þar sem við bara töpuðum leiknum. 19.9.2009 17:19
Selfoss deildarmeistari í 1. deild Selfyssingar kórónuðu frábært sumar hjá sér með því að vinna 4-2 sigur gegn ÍA í lokaleik sínum í 1. deild karla og hömpuðu fyrir vikið deildarmeistaratitlinum. 19.9.2009 16:17
Umfjöllun: Fylkismenn tóku stigin þrjú í Eyjum Fallegt veður var á Hásteinsvelli þar sem ÍBV tóku á móti Fylki. Kári Þorleifsson, vallarstjóri, varaði liðin þó við að völlurinn væri mjög blautur, en það hefur nánast ringt stanslaust í viku í Vestmannaeyjum. 19.9.2009 00:01
Leikur ÍBV og Fylkis færður vegna slæmrar veðurspár Leikir 21. umferðar Pepsi-deildar karla fara ekki allir fram á sama tíma eins og venjan er með næstsíðustu umferð Íslandsmótsins. Leikur ÍBV og Fylkis var í dag færður fram um einn dag og hefur verið settur á morgun klukkan 14:00. 18.9.2009 13:30
Landsliðsþjálfarinn fórnarlamb vinnustaðahrekks Það tók heldur óvenjuleg sjón við Landsliðsþjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni þegar hann steig inn á skrifstofu sína á leikdag í gær fyrir leik Íslands og Eistlands í undankeppni HM 2011. 18.9.2009 10:00
Hólmfríður: Við kláruðum þennan leik með stæl Hólmfríður Magnúsdóttir var kát í leikslok eftir 12-0 sigur á Eistlandi í kvöld. Hólmfríður reyndi mikið í leiknum og átti alls tólf skot að marki eistneska liðsins og þar af enduðu þrjú þeirra í markinu. 17.9.2009 22:49
Magnús: Þetta var sjálfsmark Magnús Þórisson, dómari, er handviss um að það sé rétt að skrá fyrsta mark Fram gegn Fjölni á þriðjudagskvöldið sem sjálfsmark Ásgeirs Arons Ásgeirssonar. 17.9.2009 17:00
Mark Fram skráð sem sjálfsmark - Myndband Paul McShane skoraði fyrsta mark Fram gegn Fjölni í vikunni að flestra mati. Engu að síður skráði Magnús Þórisson dómari markið sem sjálfsmark Ásgeirs Arons Ásgeirssonar. 17.9.2009 16:04
Hólmfríður: Veit ekkert um þetta lið, veit bara að við ætlum að vinna „Það er alltaf gaman að hitta stelpurnar í landsliðinu því við erum svo góðar vinkonur allar saman og það er alltaf góð stemning í hópnum. 17.9.2009 14:00
Margrét Lára: Það Þarf líka að vinna þessa leiki Kvennalandslið Íslands mætir Eistlandi í undankeppni HM 2011 á Laugardalsvelli í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Fyrirfram má áætla að íslenska liðið sé sterkara og markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir segir kærkomið að fá þennan leik á þessum tímapunkti eftir að hafa mætta nokkrum af sterkustu þjóðum heims. 17.9.2009 12:00
Grétar: Búinn að skora í fjórum leikjum í röð á móti Blikum Grétar Sigfinnur Sigurðarson, fyrirliði KR, innsiglaði 2-0 sigur á Breiðabliki með góðu skallamarki en þökk sé þessum þremur stigum á KR enn von að vinna Íslandsmeistaratitlinum. 16.9.2009 21:30
Ólafur: Það er enginn að bíða eftir bikarleiknum Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika, þurfti að sætta sig við fyrsta tap sinna manna síðan 26. júlí þegar KR vann 2-0 sigur á Blikum í Kópavogi í dag en Breiðabliksliðið var búið að ná í þrettán stig af síðustu fimmtán mögulegum. 16.9.2009 21:22
Kári: Það þýðir ekkert að tapa öllum leikjum fram að bikarleiknum Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, var ekki mjög ósáttur með leik sinna manna þrátt fyrir 0-2 tap á móti KR í dag en hann segir að liðið hafi misst kraftinn þegar KR-ingar komust í 2-0. 16.9.2009 20:09
Gunnar Örn: Við höldum áfram á meðan það er von „Við höldum áfram á meðan það er von," sagði KR-ingurinn Gunnar Örn Jónsson eftir 2-0 sigur liðsins á hans gömlu félögum í Breiðabliki í Kópavogi í dag. Gunnar Örn kom KR yfir í leiknum rétt fyrir hálfleik með þrumuskoti. 16.9.2009 19:50
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti