Fleiri fréttir Adolf fékk gat á lunga Adolf Sveinsson fékk gat á annað lungað í leik Fylkis og Þróttar í síðustu viku og er óvíst með batahorfur. 10.6.2008 13:37 Guðmundur fær markið (myndband) Guðmundur Steinarsson fær síðara mark sitt í leik Keflavíkur og KR skráð á sig en boltinn hafði viðkomu í varnarmanni KR á leið í markið. 10.6.2008 11:08 Hafþór og Albert Brynjar í hópinn Luka Kostic, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hóp sínum er mætir Norðmönnum í vináttulandsleik á fimmtudag kl. 19:15. Leikurinn fer fram á hinum nýja Vodafonevelli. 9.6.2008 17:14 Stefán Þórðarson íhugar að hætta í fótbolta Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, íhugar nú að hætta í knattspyrnu vegna þeirra rauðra spjalda sem hann hefur fengið í síðustu tveimur leikjum sínum. 9.6.2008 14:20 Gunnar Már: Davíð átti ekki að fá rautt Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis, segir að það hafi verið rangur dómur að gefa FH-ingnum Davíð Þór Viðarssyni rautt spjald í leik liðanna í gær. 9.6.2008 13:46 FH og Keflavík að stinga af? Eftir að sjöttu umferð Landsbankadeildar karla lauk í gær er ljóst að tvö lið hafa nú dágott forskot á hin liðin tíu í deildinni. 9.6.2008 12:39 Tvöfalt fleiri rauð spjöld en í fyrra Alls voru níu rauð spjöld gefin í sjöttu umferð Landsbankadeildar karla en þau hafa alls verið sextán það sem af er mótinu. Það er tvöfalt fleiri brottvísanir að meðaltali frá síðasta ári. 9.6.2008 12:22 Rauði baróninn stendur undir nafni Garðar Örn Hinriksson lyfti fimm rauðum spjöldum á loft í leik Fram og Grindavíkur í gær. Það er þó ekki persónulegt „met“ hjá Garðari. 9.6.2008 11:40 Átta rauð spjöld í leikjum dagsins Það var sannarlega mikið fjör í leikjum dagsins í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Sex vítaspyrnur voru dæmdar í leikjunum fimm og átta menn fengu að líta rauð spjöld. 8.6.2008 17:12 Keflavík lagði KR í frábærum leik Toppliðin FH og Keflavík unnu leiki sína í dag þegar sjötta umferð Landsbankadeildarinnar kláraðist með fimm leikjum. Leikur Keflavíkur og KR var sannkölluð flugeldasýning og lauk með 4-2 sigri heimamanna. 8.6.2008 15:49 Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Sjötta umferð Landsbankadeildar karla lýkur í dag með fimm leikjum sem verða allir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 8.6.2008 12:50 Þrjú mörk komin í Keflavík Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fimm sem standa yfir í Landsbankadeild karla. Flest mörkin hafa komið í Keflavík þar sem heimamenn hafa yfir 2-1 gegn KR. 8.6.2008 14:48 Valur og KR enn með fullt hús Valur og KR eru sem fyrr á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir leiki dagsins, en bæði lið unnu leiki sína í dag. Valur valtaði yfir Keflavík suður með sjó 9-1 og KR lagði Stjörnuna 2-0 í vesturbænum. 7.6.2008 16:19 Eyjamenn enn með fullt hús stiga Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍBV er enn með fullt hús stiga eftir 3-0 sigur á Fjarðabyggð. 6.6.2008 22:02 Kvennalandsliðið upp um eitt sæti Íslenska kvennalandsliðið hækkaði sig upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er gefinn var út í dag. Ísland hefur hækkað sig um þrjú sæti frá áramótum og er nú í 18. sæti listans og í því 11. ef aðeins eru taldar Evrópuþjóðir. 6.6.2008 11:49 Eiður aftur í enska boltann? Eiður Smári Guðjohnsen gæti verið á leið aftur í enska boltann. Þetta segir faðir hans, Arnór Guðjohnsen, í samtali við BBC. Hann segir að eitt enskt úrvalsdeildarlið hafi sýnt mikinn áhuga á að fá Eið. 6.6.2008 09:53 „Ég er einn öflugasti málsvari íslenskrar knattspyrnu“ „Ég er hissa en samt ekki hissa,“ sagði Guðjón Þórðarson í samtali við Vísi eftir að ljóst varð að hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 20:53 Jackson: Við gefumst aldrei upp Michael Jackson var hetja Þróttara í kvöld er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á Fylki með marki á lokamínútu leiksins. 5.6.2008 22:33 „Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. 5.6.2008 19:10 Tryggðu sér sigur með síðustu snertingu leiksins Þróttarar fögnuðu í kvöld dýrmætum 3-2 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld eftir að hafa lent tvívegis undir og skorað sigurmark leiksins með síðustu snertingu leiksins. 5.6.2008 19:02 Hver skoraði besta markið í fimmtu umferð? Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 5.6.2008 18:30 Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 17:16 Þór fékk mest úr mannvirkjasjóði Hafnar eru framkvæmdir á nýjum íþróttaleikvangi á svæði Þórs á Akureyri. Reisa á byggingar þar sem Akureyrarvöllur er staðsettur en íþróttafélagin Þór og KA hafa bæði haft afnot af vellinum. 5.6.2008 14:45 Fjalar: Eigum enn mikið inni Það verður einn leikur í Landsbankadeild karla í kvöld þegar Fylkir tekur á móti Þrótti. Í marki Fylkis stendur Fjalar Þorgeirsson en hann lék um langt skeið með Þrótti og hlakkar til leiksins í kvöld. 5.6.2008 10:47 Davíð Þór orðaður við Sundsvall GIF Sundsvall í Svíþjóð hefur áhuga á miðjumanninum Davíði Þór Viðarssyni hjá FH. Þetta kemur fram í sænskum fjölmiðlum í dag. Davíð Þór er lykilmaður hjá Hafnarfjarðarliðinu sem trjónir á toppi Landsbankadeildarinnar. 4.6.2008 16:05 U21 landsliðið mætir Noregi U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. 4.6.2008 15:09 Drátturinn í 32 liða úrslit bikarsins Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. Landsbankadeildarliðin tólf koma þá inn í keppnina. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni en leikirnir fara flestir fram 18. og 19. júní. 4.6.2008 13:23 Óvæntustu úrslit í bikarnum í fjögur ár Nú í hádeginu verður dregið í 32 liða úrslit VISA-bikarsins í fótbolta. Liðin tólf í Landsbankadeildinni koma þá inn í keppnina. Í þessari viku varð ljóst hvaða önnur lið komust í pottinn. 4.6.2008 11:07 Ísland stendur í stað Ísland er áfram í 85. sæti á styrkleikalista FIFA og Coca Cola, sama sæti og liðið var í síðasta mánuði. Libía, Katar, Albanía og Óman eru í næstu sætum á undan Íslandi. 4.6.2008 10:43 Naumur sigur hjá Val Fjórir leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslandsmeistarar Vals unnu nauman 1-0 sigur á Aftureldingu á Vodafonevellinum, KR burstaði Fylkir 5-1 í Árbænum, Stjarnan og Keflavík skildu jöfn 2-2 og þá tapaði Breiðablik óvænt fyrir Þór/KA fyrir norðan 2-1. 3.6.2008 21:39 Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3.6.2008 18:17 KSÍ gefur út bækling á fjórum tungumálum Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og spænsku. 3.6.2008 15:38 Guðni Bergsson í 10 bestu í kvöld Í kvöld verður Guðni Bergsson til umfjöllunar í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Guðni er annar leikmaðurinn sem kynntur er til sögunnar í þessari þáttaröð. 3.6.2008 11:32 Pétur: Rökréttur sigur Pétur Marteinsson átti skínandi góðan leik fyrir KR sem vann Fram, 2-0, á KR-vellinum í kvöld. 2.6.2008 21:36 KR vann Fram í Vesturbæ KR-ingar unnu 2-0 sigur á heimavelli sínum gegn Fram í kvöld. Björgólfur Takefusa kom KR yfir gegn Fram á 24. mínútu. Hann skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. Guðjón Baldvinsson bætti öðru marki við í upphafi seinni hálfleiks. 2.6.2008 21:12 Fyrsti sigur HK kom gegn Íslandsmeisturunum HK fékk sín fyrstu stig í sumar þegar liðið vann sigur á Íslandsmeisturum Vals í hreint mögnuðum leik 4-2 í kvöld. Þetta var þriðji tapleikur Vals á tímabilinu. 2.6.2008 19:15 Boltavaktin á leikjum kvöldsins Fimmtu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íþróttafréttamenn Vísis og Fréttablaðsins verða á öllum leikjunum og verða að vanda með beina lýsingu á Boltavaktinni. 2.6.2008 16:00 Ýmislegt getur gerst í svona veðri Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum svekktur með tap sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. 1.6.2008 22:05 Fyrsti sigur Þróttar og fyrsta tap Keflavíkur Það voru ansi athyglisverð úrslit í Landsbankadeildinni í kvöld þegar Þróttur vann 3-2 sigur á Keflavík. Á sama tíma vann Breiðablik nýliða Fjölnis á útivelli. 1.6.2008 21:14 Þriðja markið beint úr horni Athyglisvert er að í fyrstu umferðum Landsbankadeildarinnar hafa þrjú mörk verið skoruð beint úr hornspyrnum. Peter Gravesen skoraði beint úr hornspyrnu gegn ÍA í kvöld en vindurinn hefur mikil áhrif á leikinn. 1.6.2008 20:34 Fylkir sótti þrjú stig á Akranes Fylkismenn unnu 3-2 sigur á ÍA á Akranesi í kvöld. ÍA er aðeins með fjögur stig úr fimm leikjum en Fylkismenn eru í fimmta sætinu. 1.6.2008 20:00 Boltavaktin á leikjum kvöldsins Þrír leikir fara fram í Landsbankadeild karla í kvöld og verður Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins með beinar lýsingar frá öllum leikjunum eins og venjan er. 1.6.2008 18:43 Sjá næstu 50 fréttir
Adolf fékk gat á lunga Adolf Sveinsson fékk gat á annað lungað í leik Fylkis og Þróttar í síðustu viku og er óvíst með batahorfur. 10.6.2008 13:37
Guðmundur fær markið (myndband) Guðmundur Steinarsson fær síðara mark sitt í leik Keflavíkur og KR skráð á sig en boltinn hafði viðkomu í varnarmanni KR á leið í markið. 10.6.2008 11:08
Hafþór og Albert Brynjar í hópinn Luka Kostic, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hóp sínum er mætir Norðmönnum í vináttulandsleik á fimmtudag kl. 19:15. Leikurinn fer fram á hinum nýja Vodafonevelli. 9.6.2008 17:14
Stefán Þórðarson íhugar að hætta í fótbolta Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, íhugar nú að hætta í knattspyrnu vegna þeirra rauðra spjalda sem hann hefur fengið í síðustu tveimur leikjum sínum. 9.6.2008 14:20
Gunnar Már: Davíð átti ekki að fá rautt Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis, segir að það hafi verið rangur dómur að gefa FH-ingnum Davíð Þór Viðarssyni rautt spjald í leik liðanna í gær. 9.6.2008 13:46
FH og Keflavík að stinga af? Eftir að sjöttu umferð Landsbankadeildar karla lauk í gær er ljóst að tvö lið hafa nú dágott forskot á hin liðin tíu í deildinni. 9.6.2008 12:39
Tvöfalt fleiri rauð spjöld en í fyrra Alls voru níu rauð spjöld gefin í sjöttu umferð Landsbankadeildar karla en þau hafa alls verið sextán það sem af er mótinu. Það er tvöfalt fleiri brottvísanir að meðaltali frá síðasta ári. 9.6.2008 12:22
Rauði baróninn stendur undir nafni Garðar Örn Hinriksson lyfti fimm rauðum spjöldum á loft í leik Fram og Grindavíkur í gær. Það er þó ekki persónulegt „met“ hjá Garðari. 9.6.2008 11:40
Átta rauð spjöld í leikjum dagsins Það var sannarlega mikið fjör í leikjum dagsins í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Sex vítaspyrnur voru dæmdar í leikjunum fimm og átta menn fengu að líta rauð spjöld. 8.6.2008 17:12
Keflavík lagði KR í frábærum leik Toppliðin FH og Keflavík unnu leiki sína í dag þegar sjötta umferð Landsbankadeildarinnar kláraðist með fimm leikjum. Leikur Keflavíkur og KR var sannkölluð flugeldasýning og lauk með 4-2 sigri heimamanna. 8.6.2008 15:49
Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Sjötta umferð Landsbankadeildar karla lýkur í dag með fimm leikjum sem verða allir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. 8.6.2008 12:50
Þrjú mörk komin í Keflavík Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fimm sem standa yfir í Landsbankadeild karla. Flest mörkin hafa komið í Keflavík þar sem heimamenn hafa yfir 2-1 gegn KR. 8.6.2008 14:48
Valur og KR enn með fullt hús Valur og KR eru sem fyrr á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir leiki dagsins, en bæði lið unnu leiki sína í dag. Valur valtaði yfir Keflavík suður með sjó 9-1 og KR lagði Stjörnuna 2-0 í vesturbænum. 7.6.2008 16:19
Eyjamenn enn með fullt hús stiga Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍBV er enn með fullt hús stiga eftir 3-0 sigur á Fjarðabyggð. 6.6.2008 22:02
Kvennalandsliðið upp um eitt sæti Íslenska kvennalandsliðið hækkaði sig upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er gefinn var út í dag. Ísland hefur hækkað sig um þrjú sæti frá áramótum og er nú í 18. sæti listans og í því 11. ef aðeins eru taldar Evrópuþjóðir. 6.6.2008 11:49
Eiður aftur í enska boltann? Eiður Smári Guðjohnsen gæti verið á leið aftur í enska boltann. Þetta segir faðir hans, Arnór Guðjohnsen, í samtali við BBC. Hann segir að eitt enskt úrvalsdeildarlið hafi sýnt mikinn áhuga á að fá Eið. 6.6.2008 09:53
„Ég er einn öflugasti málsvari íslenskrar knattspyrnu“ „Ég er hissa en samt ekki hissa,“ sagði Guðjón Þórðarson í samtali við Vísi eftir að ljóst varð að hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 20:53
Jackson: Við gefumst aldrei upp Michael Jackson var hetja Þróttara í kvöld er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á Fylki með marki á lokamínútu leiksins. 5.6.2008 22:33
„Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. 5.6.2008 19:10
Tryggðu sér sigur með síðustu snertingu leiksins Þróttarar fögnuðu í kvöld dýrmætum 3-2 sigri á Fylki í Árbænum í kvöld eftir að hafa lent tvívegis undir og skorað sigurmark leiksins með síðustu snertingu leiksins. 5.6.2008 19:02
Hver skoraði besta markið í fimmtu umferð? Eins og ávallt stendur nú yfir könnun á Vísi þar sem kosið er á milli fimm marka um besta mark nýliðannar umferðar í Landsbankadeild karla. 5.6.2008 18:30
Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5.6.2008 17:16
Þór fékk mest úr mannvirkjasjóði Hafnar eru framkvæmdir á nýjum íþróttaleikvangi á svæði Þórs á Akureyri. Reisa á byggingar þar sem Akureyrarvöllur er staðsettur en íþróttafélagin Þór og KA hafa bæði haft afnot af vellinum. 5.6.2008 14:45
Fjalar: Eigum enn mikið inni Það verður einn leikur í Landsbankadeild karla í kvöld þegar Fylkir tekur á móti Þrótti. Í marki Fylkis stendur Fjalar Þorgeirsson en hann lék um langt skeið með Þrótti og hlakkar til leiksins í kvöld. 5.6.2008 10:47
Davíð Þór orðaður við Sundsvall GIF Sundsvall í Svíþjóð hefur áhuga á miðjumanninum Davíði Þór Viðarssyni hjá FH. Þetta kemur fram í sænskum fjölmiðlum í dag. Davíð Þór er lykilmaður hjá Hafnarfjarðarliðinu sem trjónir á toppi Landsbankadeildarinnar. 4.6.2008 16:05
U21 landsliðið mætir Noregi U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum. 4.6.2008 15:09
Drátturinn í 32 liða úrslit bikarsins Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. Landsbankadeildarliðin tólf koma þá inn í keppnina. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni en leikirnir fara flestir fram 18. og 19. júní. 4.6.2008 13:23
Óvæntustu úrslit í bikarnum í fjögur ár Nú í hádeginu verður dregið í 32 liða úrslit VISA-bikarsins í fótbolta. Liðin tólf í Landsbankadeildinni koma þá inn í keppnina. Í þessari viku varð ljóst hvaða önnur lið komust í pottinn. 4.6.2008 11:07
Ísland stendur í stað Ísland er áfram í 85. sæti á styrkleikalista FIFA og Coca Cola, sama sæti og liðið var í síðasta mánuði. Libía, Katar, Albanía og Óman eru í næstu sætum á undan Íslandi. 4.6.2008 10:43
Naumur sigur hjá Val Fjórir leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslandsmeistarar Vals unnu nauman 1-0 sigur á Aftureldingu á Vodafonevellinum, KR burstaði Fylkir 5-1 í Árbænum, Stjarnan og Keflavík skildu jöfn 2-2 og þá tapaði Breiðablik óvænt fyrir Þór/KA fyrir norðan 2-1. 3.6.2008 21:39
Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3.6.2008 18:17
KSÍ gefur út bækling á fjórum tungumálum Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og spænsku. 3.6.2008 15:38
Guðni Bergsson í 10 bestu í kvöld Í kvöld verður Guðni Bergsson til umfjöllunar í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Guðni er annar leikmaðurinn sem kynntur er til sögunnar í þessari þáttaröð. 3.6.2008 11:32
Pétur: Rökréttur sigur Pétur Marteinsson átti skínandi góðan leik fyrir KR sem vann Fram, 2-0, á KR-vellinum í kvöld. 2.6.2008 21:36
KR vann Fram í Vesturbæ KR-ingar unnu 2-0 sigur á heimavelli sínum gegn Fram í kvöld. Björgólfur Takefusa kom KR yfir gegn Fram á 24. mínútu. Hann skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. Guðjón Baldvinsson bætti öðru marki við í upphafi seinni hálfleiks. 2.6.2008 21:12
Fyrsti sigur HK kom gegn Íslandsmeisturunum HK fékk sín fyrstu stig í sumar þegar liðið vann sigur á Íslandsmeisturum Vals í hreint mögnuðum leik 4-2 í kvöld. Þetta var þriðji tapleikur Vals á tímabilinu. 2.6.2008 19:15
Boltavaktin á leikjum kvöldsins Fimmtu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íþróttafréttamenn Vísis og Fréttablaðsins verða á öllum leikjunum og verða að vanda með beina lýsingu á Boltavaktinni. 2.6.2008 16:00
Ýmislegt getur gerst í svona veðri Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, var að vonum svekktur með tap sinna manna gegn Breiðabliki í kvöld. 1.6.2008 22:05
Fyrsti sigur Þróttar og fyrsta tap Keflavíkur Það voru ansi athyglisverð úrslit í Landsbankadeildinni í kvöld þegar Þróttur vann 3-2 sigur á Keflavík. Á sama tíma vann Breiðablik nýliða Fjölnis á útivelli. 1.6.2008 21:14
Þriðja markið beint úr horni Athyglisvert er að í fyrstu umferðum Landsbankadeildarinnar hafa þrjú mörk verið skoruð beint úr hornspyrnum. Peter Gravesen skoraði beint úr hornspyrnu gegn ÍA í kvöld en vindurinn hefur mikil áhrif á leikinn. 1.6.2008 20:34
Fylkir sótti þrjú stig á Akranes Fylkismenn unnu 3-2 sigur á ÍA á Akranesi í kvöld. ÍA er aðeins með fjögur stig úr fimm leikjum en Fylkismenn eru í fimmta sætinu. 1.6.2008 20:00
Boltavaktin á leikjum kvöldsins Þrír leikir fara fram í Landsbankadeild karla í kvöld og verður Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins með beinar lýsingar frá öllum leikjunum eins og venjan er. 1.6.2008 18:43