Fleiri fréttir

Adolf fékk gat á lunga

Adolf Sveinsson fékk gat á annað lungað í leik Fylkis og Þróttar í síðustu viku og er óvíst með batahorfur.

Guðmundur fær markið (myndband)

Guðmundur Steinarsson fær síðara mark sitt í leik Keflavíkur og KR skráð á sig en boltinn hafði viðkomu í varnarmanni KR á leið í markið.

Hafþór og Albert Brynjar í hópinn

Luka Kostic, landsliðsþjálfari, hefur gert tvær breytingar á hóp sínum er mætir Norðmönnum í vináttulandsleik á fimmtudag kl. 19:15. Leikurinn fer fram á hinum nýja Vodafonevelli.

Gunnar Már: Davíð átti ekki að fá rautt

Gunnar Már Guðmundsson, leikmaður Fjölnis, segir að það hafi verið rangur dómur að gefa FH-ingnum Davíð Þór Viðarssyni rautt spjald í leik liðanna í gær.

FH og Keflavík að stinga af?

Eftir að sjöttu umferð Landsbankadeildar karla lauk í gær er ljóst að tvö lið hafa nú dágott forskot á hin liðin tíu í deildinni.

Tvöfalt fleiri rauð spjöld en í fyrra

Alls voru níu rauð spjöld gefin í sjöttu umferð Landsbankadeildar karla en þau hafa alls verið sextán það sem af er mótinu. Það er tvöfalt fleiri brottvísanir að meðaltali frá síðasta ári.

Rauði baróninn stendur undir nafni

Garðar Örn Hinriksson lyfti fimm rauðum spjöldum á loft í leik Fram og Grindavíkur í gær. Það er þó ekki persónulegt „met“ hjá Garðari.

Átta rauð spjöld í leikjum dagsins

Það var sannarlega mikið fjör í leikjum dagsins í Landsbankadeild karla í knattspyrnu. Sex vítaspyrnur voru dæmdar í leikjunum fimm og átta menn fengu að líta rauð spjöld.

Keflavík lagði KR í frábærum leik

Toppliðin FH og Keflavík unnu leiki sína í dag þegar sjötta umferð Landsbankadeildarinnar kláraðist með fimm leikjum. Leikur Keflavíkur og KR var sannkölluð flugeldasýning og lauk með 4-2 sigri heimamanna.

Boltavaktin á öllum leikjum dagsins

Sjötta umferð Landsbankadeildar karla lýkur í dag með fimm leikjum sem verða allir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.

Þrjú mörk komin í Keflavík

Nú er kominn hálfleikur í leikjunum fimm sem standa yfir í Landsbankadeild karla. Flest mörkin hafa komið í Keflavík þar sem heimamenn hafa yfir 2-1 gegn KR.

Valur og KR enn með fullt hús

Valur og KR eru sem fyrr á toppi Landsbankadeildar kvenna eftir leiki dagsins, en bæði lið unnu leiki sína í dag. Valur valtaði yfir Keflavík suður með sjó 9-1 og KR lagði Stjörnuna 2-0 í vesturbænum.

Eyjamenn enn með fullt hús stiga

Heil umferð fór fram í fyrstu deild karla í knattspyrnu í kvöld. ÍBV er enn með fullt hús stiga eftir 3-0 sigur á Fjarðabyggð.

Kvennalandsliðið upp um eitt sæti

Íslenska kvennalandsliðið hækkaði sig upp um eitt sæti á nýjum styrkleikalista FIFA er gefinn var út í dag. Ísland hefur hækkað sig um þrjú sæti frá áramótum og er nú í 18. sæti listans og í því 11. ef aðeins eru taldar Evrópuþjóðir.

Eiður aftur í enska boltann?

Eiður Smári Guðjohnsen gæti verið á leið aftur í enska boltann. Þetta segir faðir hans, Arnór Guðjohnsen, í samtali við BBC. Hann segir að eitt enskt úrvalsdeildarlið hafi sýnt mikinn áhuga á að fá Eið.

Jackson: Við gefumst aldrei upp

Michael Jackson var hetja Þróttara í kvöld er hann tryggði sínum mönnum 3-2 sigur á Fylki með marki á lokamínútu leiksins.

Guðjón í eins leiks bann

Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ.

Þór fékk mest úr mannvirkjasjóði

Hafnar eru framkvæmdir á nýjum íþróttaleikvangi á svæði Þórs á Akureyri. Reisa á byggingar þar sem Akureyrarvöllur er staðsettur en íþróttafélagin Þór og KA hafa bæði haft afnot af vellinum.

Fjalar: Eigum enn mikið inni

Það verður einn leikur í Landsbankadeild karla í kvöld þegar Fylkir tekur á móti Þrótti. Í marki Fylkis stendur Fjalar Þorgeirsson en hann lék um langt skeið með Þrótti og hlakkar til leiksins í kvöld.

Davíð Þór orðaður við Sundsvall

GIF Sundsvall í Svíþjóð hefur áhuga á miðjumanninum Davíði Þór Viðarssyni hjá FH. Þetta kemur fram í sænskum fjölmiðlum í dag. Davíð Þór er lykilmaður hjá Hafnarfjarðarliðinu sem trjónir á toppi Landsbankadeildarinnar.

U21 landsliðið mætir Noregi

U21 karlalandslið Íslands og Danmerkur leika tvo vináttulandsleiki. Fyrri leikurinn fer fram hér á landi þann 20. ágúst næstkomandi en seinni leikurinn fer fram ytra, 19. ágúst 2009. Leikstaðir verða ákveðnir þegar nær dregur leikdögum.

Drátturinn í 32 liða úrslit bikarsins

Í hádeginu var dregið í 32 liða úrslitum VISA-bikars karla en drátturinn fór fram í höfuðstöðvum KSÍ. Landsbankadeildarliðin tólf koma þá inn í keppnina. Hér að neðan má sjá dráttinn í heild sinni en leikirnir fara flestir fram 18. og 19. júní.

Óvæntustu úrslit í bikarnum í fjögur ár

Nú í hádeginu verður dregið í 32 liða úrslit VISA-bikarsins í fótbolta. Liðin tólf í Landsbankadeildinni koma þá inn í keppnina. Í þessari viku varð ljóst hvaða önnur lið komust í pottinn.

Ísland stendur í stað

Ísland er áfram í 85. sæti á styrkleikalista FIFA og Coca Cola, sama sæti og liðið var í síðasta mánuði. Libía, Katar, Albanía og Óman eru í næstu sætum á undan Íslandi.

Naumur sigur hjá Val

Fjórir leikir fóru fram í Landsbankadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Íslandsmeistarar Vals unnu nauman 1-0 sigur á Aftureldingu á Vodafonevellinum, KR burstaði Fylkir 5-1 í Árbænum, Stjarnan og Keflavík skildu jöfn 2-2 og þá tapaði Breiðablik óvænt fyrir Þór/KA fyrir norðan 2-1.

Aganefnd frestar úrskurði

Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku.

KSÍ gefur út bækling á fjórum tungumálum

Í dag var kynntur á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ, Foreldrabæklingur KSÍ og er hann gefinn út á fjórum tungumálum, íslensku, ensku, pólsku og spænsku.

Guðni Bergsson í 10 bestu í kvöld

Í kvöld verður Guðni Bergsson til umfjöllunar í þættinum 10 bestu á Stöð 2 Sport 2. Guðni er annar leikmaðurinn sem kynntur er til sögunnar í þessari þáttaröð.

Pétur: Rökréttur sigur

Pétur Marteinsson átti skínandi góðan leik fyrir KR sem vann Fram, 2-0, á KR-vellinum í kvöld.

KR vann Fram í Vesturbæ

KR-ingar unnu 2-0 sigur á heimavelli sínum gegn Fram í kvöld. Björgólfur Takefusa kom KR yfir gegn Fram á 24. mínútu. Hann skoraði af stuttu færi eftir hornspyrnu. Guðjón Baldvinsson bætti öðru marki við í upphafi seinni hálfleiks.

Fyrsti sigur HK kom gegn Íslandsmeisturunum

HK fékk sín fyrstu stig í sumar þegar liðið vann sigur á Íslandsmeisturum Vals í hreint mögnuðum leik 4-2 í kvöld. Þetta var þriðji tapleikur Vals á tímabilinu.

Boltavaktin á leikjum kvöldsins

Fimmtu umferð Landsbankadeildar karla lýkur í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íþróttafréttamenn Vísis og Fréttablaðsins verða á öllum leikjunum og verða að vanda með beina lýsingu á Boltavaktinni.

Fyrsti sigur Þróttar og fyrsta tap Keflavíkur

Það voru ansi athyglisverð úrslit í Landsbankadeildinni í kvöld þegar Þróttur vann 3-2 sigur á Keflavík. Á sama tíma vann Breiðablik nýliða Fjölnis á útivelli.

Þriðja markið beint úr horni

Athyglisvert er að í fyrstu umferðum Landsbankadeildarinnar hafa þrjú mörk verið skoruð beint úr hornspyrnum. Peter Gravesen skoraði beint úr hornspyrnu gegn ÍA í kvöld en vindurinn hefur mikil áhrif á leikinn.

Fylkir sótti þrjú stig á Akranes

Fylkismenn unnu 3-2 sigur á ÍA á Akranesi í kvöld. ÍA er aðeins með fjögur stig úr fimm leikjum en Fylkismenn eru í fimmta sætinu.

Boltavaktin á leikjum kvöldsins

Þrír leikir fara fram í Landsbankadeild karla í kvöld og verður Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins með beinar lýsingar frá öllum leikjunum eins og venjan er.

Sjá næstu 50 fréttir