Íslenski boltinn

Þriðja markið beint úr horni

Elvar Geir Magnússon skrifar
Ólafur Páll Snorrason skoraði sigurmark Fjölnis gegn Grindavík beint úr hornspyrnu.
Ólafur Páll Snorrason skoraði sigurmark Fjölnis gegn Grindavík beint úr hornspyrnu.

Athyglisvert er að í fyrstu umferðum Landsbankadeildarinnar hafa þrjú mörk verið skoruð beint úr hornspyrnum.

Peter Gravesen skoraði beint úr hornspyrnu gegn ÍA í kvöld en vindurinn hefur mikil áhrif á leikinn.

Áður hafði Hólmar Örn Rúnarsson skorað beint úr hornspyrnu fyrir Keflavík í leik gegn Fylki og Ólafur Páll Snorrason skoraði beint úr horni fyrir Fjölni í Grindavík.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×