„Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júní 2008 19:10 Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA. Mynd/Daníel Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. Þar segir meðal annars að Guðjón hafi með framkomu sinni eftir leik Keflavíkur og ÍA skaðað ímynd íslenskrar knattspyrnu. Guðjón sagði í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leikinn að Ólafur Ragnarsson dómari leiksins hefði beitt Stefán Þórðarson ofbeldi með því að sýna honum rauða spjaldið. Einnig að dómarar hafi sérstaklega fundað um hvernig ætti að taka á ÍA og þá sérstaklega Stefán Þórðarson. Niðurstöðu nefndarinnar má lesa hér að neðan: „Efni: Framkoma þjálfara ÍA eftir leik Keflavíkur og ÍA í Landsbankadeildinni 25. maí síðastliðinn. Reykjavík, 5. júní 2008. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur borist greinargerð frá framkvæmdastjóra KSÍ vegna ummæla Guðjóns Þórðarsonar þjálfara ÍA eftir ofangreindan leik. Erindi framkvæmdastjóra er í samræmi við og uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru í 18. grein reglugerðar KSÍ um Aga- og úrskurðarmál. Hlutaðeigandi aðilar hafa fengið afrit af greinargerð framkvæmdastjóra og skilað skriflegri greinargerð í samræmi við reglugerðina. Það er álit Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að ummæli Guðjóns hafi verið ósæmileg samkvæmt þeirri skilgreiningu sem fram kemur í 18. grein reglugerðar KSÍ um Aga- og úrskurðarmál og með þeim hafi Guðjón gefið í skyn að ekki væri heiðarlega staðið að málum innan KSÍ og unnið væri vísvitandi gegn hagsmunum annars aðilans. Með þessu skaðaði Guðjón ímynd íslenskrar knattspyrnu. Í samræmi við starfsreglur nefndarinnar ákvað Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ á fundi sínum 5. júní 2008 að úrskurða Guðjón Þórðarson í eins leiks bann vegna ummælanna og sekta Knattspyrnudeild ÍA um kr. 20.000.- vegna framkomu hans. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vill að lokum minna á nauðsyn þess að grein 1.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót verði í heiðri höfð, en þar segir: Félög, iðkendur, forystumenn og aðrir skulu jafnan sýna drengskap og forðast hvaðeina sem rýrt gæti álit almennings á íþróttinni og koma fram af hollustu, heiðarleika og sönnum íþróttaanda. Þeir sem taka þátt í starfi knattspyrnuhreyfingarinnar skulu leitast við að gera ekkert það sem til vanvirðu má telja fyrir íþróttina." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25 ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA. 27. maí 2008 12:17 Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5. júní 2008 17:16 Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3. júní 2008 18:17 Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29 Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. 27. maí 2008 14:54 Skiptar skoðanir um Guðjón Lesendur Vísis skiptast í nánast tvo nákvæmlega stóra hópa í afstöðu sinni gagnvart því hvort að Guðjón Þórðarson eigi að verða dæmdur í leikbann fyrir ummæli sín eftir leik Keflavíkur og ÍA. 29. maí 2008 14:50 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28 Guðjón gæti fengið margra leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er heimilt að úrskurða Guðjón Þórðarson í meira en eins leiks bann. 26. maí 2008 13:25 Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. Þar segir meðal annars að Guðjón hafi með framkomu sinni eftir leik Keflavíkur og ÍA skaðað ímynd íslenskrar knattspyrnu. Guðjón sagði í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leikinn að Ólafur Ragnarsson dómari leiksins hefði beitt Stefán Þórðarson ofbeldi með því að sýna honum rauða spjaldið. Einnig að dómarar hafi sérstaklega fundað um hvernig ætti að taka á ÍA og þá sérstaklega Stefán Þórðarson. Niðurstöðu nefndarinnar má lesa hér að neðan: „Efni: Framkoma þjálfara ÍA eftir leik Keflavíkur og ÍA í Landsbankadeildinni 25. maí síðastliðinn. Reykjavík, 5. júní 2008. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur borist greinargerð frá framkvæmdastjóra KSÍ vegna ummæla Guðjóns Þórðarsonar þjálfara ÍA eftir ofangreindan leik. Erindi framkvæmdastjóra er í samræmi við og uppfyllir þær kröfur sem gerðar eru í 18. grein reglugerðar KSÍ um Aga- og úrskurðarmál. Hlutaðeigandi aðilar hafa fengið afrit af greinargerð framkvæmdastjóra og skilað skriflegri greinargerð í samræmi við reglugerðina. Það er álit Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að ummæli Guðjóns hafi verið ósæmileg samkvæmt þeirri skilgreiningu sem fram kemur í 18. grein reglugerðar KSÍ um Aga- og úrskurðarmál og með þeim hafi Guðjón gefið í skyn að ekki væri heiðarlega staðið að málum innan KSÍ og unnið væri vísvitandi gegn hagsmunum annars aðilans. Með þessu skaðaði Guðjón ímynd íslenskrar knattspyrnu. Í samræmi við starfsreglur nefndarinnar ákvað Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ á fundi sínum 5. júní 2008 að úrskurða Guðjón Þórðarson í eins leiks bann vegna ummælanna og sekta Knattspyrnudeild ÍA um kr. 20.000.- vegna framkomu hans. Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ vill að lokum minna á nauðsyn þess að grein 1.4 í reglugerð KSÍ um knattspyrnumót verði í heiðri höfð, en þar segir: Félög, iðkendur, forystumenn og aðrir skulu jafnan sýna drengskap og forðast hvaðeina sem rýrt gæti álit almennings á íþróttinni og koma fram af hollustu, heiðarleika og sönnum íþróttaanda. Þeir sem taka þátt í starfi knattspyrnuhreyfingarinnar skulu leitast við að gera ekkert það sem til vanvirðu má telja fyrir íþróttina."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25 ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA. 27. maí 2008 12:17 Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5. júní 2008 17:16 Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3. júní 2008 18:17 Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29 Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. 27. maí 2008 14:54 Skiptar skoðanir um Guðjón Lesendur Vísis skiptast í nánast tvo nákvæmlega stóra hópa í afstöðu sinni gagnvart því hvort að Guðjón Þórðarson eigi að verða dæmdur í leikbann fyrir ummæli sín eftir leik Keflavíkur og ÍA. 29. maí 2008 14:50 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28 Guðjón gæti fengið margra leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er heimilt að úrskurða Guðjón Þórðarson í meira en eins leiks bann. 26. maí 2008 13:25 Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58 Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Stefán Þór: Ég fór í boltann Stefán Þór Þórðarson segir engan vafa leika á því að hann hafi farið í boltann þegar hann fékk síðara gula spjaldið sitt í leik ÍA og Keflavíkur í gær. 26. maí 2008 11:25
ÍA áfrýjaði rauða spjaldi Stefáns ÍA hefur áfrýjað rauða spjaldinu sem Stefán Þór Þórðarson fékk í leik Keflavíkur og ÍA á sunnudagskvöldið. Þetta staðfesti Gísli Gíslason, formaður meistaraflokksráðs karla hjá ÍA. 27. maí 2008 12:17
Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5. júní 2008 17:16
Aganefnd frestar úrskurði Aganefnd KSÍ frestaði nú síðdegis að kveða upp úrskurð í máli Guðjóns Þórðarsonar þjálfara Skagamanna fyrir meint óviðeigandi ummæli í þættinum Landsbankamörkunum á Stöð 2 Sport í síðustu viku. 3. júní 2008 18:17
Átti Stefán spjöldin skilið? (myndband) Stefán Þórðarson fékk tvívegis að líta gula spjaldið í leik Keflavíkur og ÍA í gær og þar með það rauða, Skagamönnum til mikillar gremju. 26. maí 2008 10:29
Birkir: Dómarar hafa ekkert rætt um Stefán Birkir Sveinsson, starfsmaður KSÍ og meðlimur dómaranefndar, segir að ekkert sé hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar. 26. maí 2008 10:05
Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25
Skiptar skoðanir um brottvísun Stefáns Mikill fjöldi lesenda Vísis tók þátt í könnun þar sem spurt var hvort að Stefán Þórðarson, leikmaður ÍA, átti skilið að fá rauða spjaldið í leik gegn Keflavík á sunnudagskvöldið. 27. maí 2008 14:54
Skiptar skoðanir um Guðjón Lesendur Vísis skiptast í nánast tvo nákvæmlega stóra hópa í afstöðu sinni gagnvart því hvort að Guðjón Þórðarson eigi að verða dæmdur í leikbann fyrir ummæli sín eftir leik Keflavíkur og ÍA. 29. maí 2008 14:50
Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10
Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28
Guðjón gæti fengið margra leikja bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ er heimilt að úrskurða Guðjón Þórðarson í meira en eins leiks bann. 26. maí 2008 13:25
Þórir: Málið í aganefnd Þórir Hákonarson, framkvæmdarstjóri KSÍ, mun skjóta ummælum Guðjóns Þórðarsonar til aga- og úrskurðarnefndar KSÍ. 26. maí 2008 10:58
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn