Boltavaktin á öllum leikjum dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júní 2008 12:50 Sjötta umferð Landsbankadeildar karla lýkur í dag með fimm leikjum sem verða allir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Miðstöð Boltavaktarinnar safnar saman öllum helstu upplýsingunum úr öllum leikjunum fimm og birtir jafnóðum á sama staðnum. Á henni má einnig komast inn á Boltavakt hvers leiks. Slóð Miðstöðvarinnar er visir.is/boltavakt. Leikur Keflavíkur og KR verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sporti en allir leikirnir hefjast klukkan 14.00. KR-ingar unnu góðan og sannfærandi sigur á Fram á síðustu umferð og ætla sér sjálfsagt að fylgja honum eftir í Keflavík í dag. KR er í áttunda sæti deildarinnar og ætla sér sjálfsagt ofar en það. Keflvíkingar töpuðu hins vegar sínum fyrsta leik í síðustu umferð og um leið sínum fyrstu stigum á mótinu. Það er því mikilvægt að ná sér aftur á strik sem fyrst enda misstu þeir um leið toppsætið til FH-inga. Fram og Grindavík eigast við á Laugardalsvellinum en bæði lið töpuðu sínum leikjum í síðustu umferð. Grindavík er í næstneðsta sætinu en Fram í því fjórða eftir góða byrjun á mótinu. Guðjón Þórðarson verður í leikbanni í dag er hans menn í ÍA mæta í heimsókn til HK-inga. HK vann frábæran 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð en það var fyrsti sigur liðsins á mótinu. Liðið er þó enn í botnsæti deildarinnar með þrjú stig, rétt eins og Grindavík. ÍA tapaði fyrir Fylki á heimavelli í síðustu umferð í miklum rokleik á Skipaskaga. Skagamenn eru einungis með fjögur stig og ætluðu sér vitanlega stærri hluti áður en mótið hófst en tíunda sætið. Á Vodafone-vellinum verður hörkuleikur er Valur tekur á móti Breiðablik. Blikar eru í sjötta sæti og Valsmenn í því níunda en bæði lið hafa verið langt frá sínu besta í upphafi mótsins. Þetta er því kjörið tækifæri fyrir bæði lið að koma sér aftur á rétta braut. Að síðustu tekur topplið FH á móti spútnikliði Fjölnis. Þetta eru liðin í fyrsta og þriðja sæti og samkvæmt því stórleikur umferðarinnar. FH-ingar eru enn taplausir en Fjölnismenn hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum eftir öfluga byrjun. Ef Fjölnismenn tapa aftur í dag gæti hrapið niður stigatöfluna orðið ansi hratt og harkalegt. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira
Sjötta umferð Landsbankadeildar karla lýkur í dag með fimm leikjum sem verða allir í beinni lýsingu á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Miðstöð Boltavaktarinnar safnar saman öllum helstu upplýsingunum úr öllum leikjunum fimm og birtir jafnóðum á sama staðnum. Á henni má einnig komast inn á Boltavakt hvers leiks. Slóð Miðstöðvarinnar er visir.is/boltavakt. Leikur Keflavíkur og KR verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Stöð 2 Sporti en allir leikirnir hefjast klukkan 14.00. KR-ingar unnu góðan og sannfærandi sigur á Fram á síðustu umferð og ætla sér sjálfsagt að fylgja honum eftir í Keflavík í dag. KR er í áttunda sæti deildarinnar og ætla sér sjálfsagt ofar en það. Keflvíkingar töpuðu hins vegar sínum fyrsta leik í síðustu umferð og um leið sínum fyrstu stigum á mótinu. Það er því mikilvægt að ná sér aftur á strik sem fyrst enda misstu þeir um leið toppsætið til FH-inga. Fram og Grindavík eigast við á Laugardalsvellinum en bæði lið töpuðu sínum leikjum í síðustu umferð. Grindavík er í næstneðsta sætinu en Fram í því fjórða eftir góða byrjun á mótinu. Guðjón Þórðarson verður í leikbanni í dag er hans menn í ÍA mæta í heimsókn til HK-inga. HK vann frábæran 4-2 sigur á Íslandsmeisturum Vals í síðustu umferð en það var fyrsti sigur liðsins á mótinu. Liðið er þó enn í botnsæti deildarinnar með þrjú stig, rétt eins og Grindavík. ÍA tapaði fyrir Fylki á heimavelli í síðustu umferð í miklum rokleik á Skipaskaga. Skagamenn eru einungis með fjögur stig og ætluðu sér vitanlega stærri hluti áður en mótið hófst en tíunda sætið. Á Vodafone-vellinum verður hörkuleikur er Valur tekur á móti Breiðablik. Blikar eru í sjötta sæti og Valsmenn í því níunda en bæði lið hafa verið langt frá sínu besta í upphafi mótsins. Þetta er því kjörið tækifæri fyrir bæði lið að koma sér aftur á rétta braut. Að síðustu tekur topplið FH á móti spútnikliði Fjölnis. Þetta eru liðin í fyrsta og þriðja sæti og samkvæmt því stórleikur umferðarinnar. FH-ingar eru enn taplausir en Fjölnismenn hafa tapað síðustu tveimur leikjum sínum eftir öfluga byrjun. Ef Fjölnismenn tapa aftur í dag gæti hrapið niður stigatöfluna orðið ansi hratt og harkalegt.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Íslenski boltinn Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Magnús Eyjólfsson er látinn Sport „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fleiri fréttir Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-5 | Markasúpa er Víkingar komust aftur á sigurbraut Uppgjör og viðtöl: Þróttur-Valur 0-2 | Valskonur á siglingu Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Sjá meira