Fleiri fréttir

Sú besta á EM missir að öllum líkindum af HM
Enska knattspyrnukonan Beth Mead, sem var valin besti leikmaður Evrópumóts kvenna síðasta sumar er Englendingar tryggðu sér Evrópumeistaratitilinn, verður að öllum líkindum ekki með enska liðinu þegar HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi fer fram í sumar.

McTominay skoraði aftur tvö er Skotar skelltu Spánverjum
Scott McTominay skoraði bæði mörk Skota er liðið vann virkilega sterkan 2-0 sigur gegn Spánverjum í undankeppni EM 2024 í kvöld.

Öruggur sigur skaut Íslandi á EM: Myndir
Orri Steinn Óskarsson og Hilmir Mikaelsson skoruðu mörk U19 ára landsliðs Íslands er liðið vann góðan 2-0 sigur gegn Ungverjum í undankeppni EM í kvöld. Með sigrinum tryggði liðið sér sæti á lokamóti EM sem fram fer á Möltu í júlí.

Útilokar ekki að brjóta hundrað marka múrinn fyrir England
Harry Kane, framherji Tottenham Hotspur og enska landsliðsins í fótbolta, segir að það sé ekki óhugsandi að hann muni skora hundrað mörk fyrir þjóð sína áður en skórnir fara á hilluna. Hann segist þó gera sér grein fyrir því að markmiðið sé háleitt.

Liðsfélagi Svövu fór aftur inn á með olnbogann í „fatla“ og skoraði
Lynn Williams var hetja Gotham liðsins í fyrsta leik liðsins í bandarísku atvinnumannadeildinni.

Georgía stal stigi af Norðmönnum
Georgía og Noregur gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í Gergíu í undankeppni EM 2024 í fótbolta í dag.

Stytta af Messi verður við hlið Maradona og Pele
Lionel Messi hefur verið hylltur við hvert tækifæri í þessum landsliðsglugga þar sem argentínska landsliðið var að spila sína fyrstu leiki sem heimsmeistari.

Listinn hans Cristiano Ronaldo sem Ísland kemst vonandi ekki á í ár
Cristiano Ronaldo bætti við fjórum mörkum fyrir portúgalska landsliðið í þessum landsliðsglugga og er þar með kominn með 122 landsliðsmörk í 198 leikjum.

Aðstoðarþjálfari Rangers skallaði stjóra Celtic í hnakkann
Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir leik gegn erkifjendunum í Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær.

Sjáðu nýja auglýsingu fyrir Bestu deildina: Mafíósar messa yfir Heimi og ískaldir Víkingar biðja um vægð
„Þetta er að byrja. Besta deildin, síson tvö. Reddí?“ segir Jón Jónsson í upphafi nýrrar og bráðfyndinnar auglýsingar úr smiðju Hannesar Þórs Halldórssonar fyrir Bestu deildina í fótbolta. Auglýsinguna má nú sjá á Vísi.

Blikum spáð Íslandsmeistaratitlinum
Íslandsmeisturum Breiðabliks er spáð sigri í árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Bestu deild karla í fótbolta. Keflavík og HK er spáð falli.

Svona var kynningarfundur Bestu deildarinnar
Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í dag. Þar var meðal annars farið yfir könnun á meðal leikmanna um ýmislegt tengt deildinni, og hin árlega spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna birt.

Komst að kyni barnsins síns á fótboltavellinum
Bandaríski landsliðsmarkvörðurinn Matt Turner notaði tækifærið í lok leiks Bandaríkjanna og El Salvador til að komast að kyni barnsins síns.

Kröfu KV hafnað og Ægir mun eiga lið í næstefstu deild
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur hafnað kröfu Knattspyrnufélags Vesturbæjar þess efnis að félagið fái sæti í Lengjudeild karla í fótbolta í sumar - sætið sem losnaði þegar Kórdrengir lögðu upp laupana.

Sænski landsliðsþjálfarinn segist ekki vera rasisti
Janne Andersson, þjálfari sænska landsliðsins, segir að hann hafi brugðist rangt við í viðtali við Viaplay eftir leikinn gegn Aserbaídsjan í undankeppni EM 2024. Þá þvertekur hann fyrir að hafa ætlað að beita sérfræðing Viaplay kynþáttaníði.

Albert um Fram: „Þurfa að spila agaðri fótbolta í ár“
Albert Ingason er ekkert alltof bjartsýnn á að Fram geri betur en á síðasta tímabili. Liðinu er spáð 9. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports.

Besta-spáin 2023: Sálin hans Jóns í Úlfarsárdalnum
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Fram 9. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Þjálfari Svía gekk út úr viðtali eftir 5-0 sigur
Svíar unnu 5-0 stórsigur á Aserbaísjan í undankeppni EM í gær og það ætti að vera ástæða til að fá hressan landsliðsþjálfara í viðtal. Viðtalið við Janne Andersson endaði hins vegar ekki vel.

Tottenham sagt búið að hafa samband við Nagelsmann
Julian Nagelsmann er laus og það lítur út fyrir að enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham vilji fá hann sem knattspyrnustjóra.

Lögreglan hafði afskipti af Greenwood áður en hann var handtekinn
Lögreglan hafði afskipti af Mason Greenwood, framherja Manchester United, áður en hann var handtekinn og sakaður um tilraun til nauðgunar, líkamsárás og stjórnandi hegðun. Allt gegn sömu konunni.

Stefnir í baráttu fram á síðustu mínútu um meistaratitilinn
Toppbarátta úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu hefur sjaldan ef einhvern tímann verið jafn spennandi. Þegar sex til sjö umferðir eru til loka deildarinnar eru enn fjögur lið í baráttu um titilinn.

Annar sigur Serba og Svíar komnir á blað
Gott gengi Serbíu í undankeppninni EM 2024 í knattspyrnu heldur áfram með 2-0 útisigri á Svartfjallalandi. Þá vann Svíþjóð góðan 5-0 sigur á Aserbaísjan.

Óvænt hetja þegar Frakkar unnu nauman sigur í Dublin
Frakkland vann 1-0 útisigur á Írlandi í undankeppni EM 2024 í kvöld. Sigurmarkið var glæsilegt þó leikurinn hafi verið leiðinlegur.

Brasilíumaðurinn Emerson þarf að fara undir hnífinn
Emerson Royal, hægri bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Tottenham Hotspur og brasilíska landsliðsins, þarf að fara í aðgerð á hné og verður frá næstu vikurnar.

Ný Emiliano Martinez regla í vítaspyrnukeppnum fótboltans: Banna alla stæla
Alþjóðlegu samtökin um fótboltareglurnar, The International Football Association Board (IFAB), hefur sett fram nýjar breytingar á reglunum sem verða teknar í gagnið í sumar. Það væri réttast að kalla þetta nýju Emiliano Martinez regluna.

Nagelsmann líklegastur til að taka við Tottenham
Samkvæmt veðbönkum er Julian Nagelsmann, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, líklegastur til að taka við Tottenham.

Sería B: Albert einn af þeim bestu einn á einn
Albert Guðmundsson er ekki aðeins að raða inn mörkum í ítölsku b-deildinni heldur er hann einnig að gera varnarmönnum erfitt fyrir með því að sóla þá upp úr skónum.

María missir af HM: „Þetta kramdi í mér hjartað“
Norska landsliðskonan María Þórisdóttir missir af heimsmeistaramótinu í sumar vegna meiðsla.

Sara Björk „endursýndi“ markið sitt tveimur vikum síðar
Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrrum fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er aftur að komast á fulla ferð eftir meiðsli og hefur nú skorað í tveimur leikjum í röð.

Snýr aftur átta árum eftir að hafa hrökklast úr deildinni vegna áreitis
Það er aldrei of seint að byrja aftur og margir hafa gaman að sjá aftur eina stærsta hetjuna í baráttunni gegn kynferðismisnotkun og ofbeldi hjá þjálfurum í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta.

Fyrsti fyrirliðinn og sá elsti til að skora þrennu fyrir íslenska landsliðið
Aron Einar Gunnarsson setti tvö met þegar hann skoraði þrennu í sjö marka sigri á Liechtenstein í undankeppni EM í gær.

Segir að Glódís sé besti varnarmaður heims
Glódís Perla Viggósdóttir, landsliðskona í fótbolta og leikmaður Bayern München, er besti varnarmaður heims um þessar mundir.

Baldur um Keflavík: „Leyfi Sigga Ragga að njóta vafans“
Baldur Sigurðsson segir að nýju erlendu leikmenn Keflavíkur verði að standa undir væntingum. Liðinu er spáð 10. sæti Bestu deildar karla í spá íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports.

Besta-spáin 2023: Þurfa fimm rétta úr útlendingalottóinu
Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Keflavík 10. sæti Bestu deildar karla í sumar.

Tvítugum Dana líkt við Haaland og orðaður við Man. United
Það vantar ekki að það sé að orða framherja við Manchester United í erlendum miðlum enda liggur í augum uppi að félagið muni kaupa framherja í sumar.

„Gaur, hættu að hrósa mér“
Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks, segir það raunhæft markmið að íslenskt lið komist í riðlakeppni á Evrópumótunum í knattspyrnu. Óskar Hrafn ræddi drauma um að komast langt í Evrópu við Guðjón Guðmundsson.

Lærisveinar Heimis komust tvisvar yfir á móti Mexikó en jafnteflið dugar ekki
Heimir Hallgrímsson náði jafntefli á erfiðum útivelli en það dugði ekki taplausu liði Jamaíka til að komast í gegnum riðilinn í Þjóðadeild Norður- og Mið-Ameríku og áfram í undanúrslit keppninnar.

Conte loks látinn taka pokann sinn hjá Tottenham
Ítalski knattspyrnustjórinn Antonio Conte er ekki lengur við stjórnvölin hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham.

Skýrsla Vals: Kennarinn stóðst grunnskólapróf
Ísland setti met yfir stærð sigurs í keppnisleik í Liechtenstein í dag. En andstæðingurinn var einkar slakur.

Portúgalir skoruðu sex í Lúxemborg | Slóvakar skelltu Bosníumönnum
Portúgal trónir á toppi J-riðils okkar Íslendinga með tíu mörk í plús í markatölu eftir fyrstu tvær umferðir riðlsins sem er liður í undankeppni EM 2024.

Tap hjá U21 á Írlandi
Íslenska landsliðið í fótbolta, skipað leikmönnum 21 árs og yngri tapaði fyrir Írum í æfingaleik ytra í dag.

„Ef við hefðum ekki unnið í dag hefði allt orðið vitlaust“
Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir Ísland í stórsigri á Liechtenstein í undankeppni EM í dag.

„Greinilega fínt að vera með skalla og skalla þetta bara inn“
Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var eðlilega sáttur með lífið eftir 7-0 sigur liðsins gegn Liechtenstein í dag.

„Ótrúlega stoltur af strákunum og hvernig þeir svöruðu fyrir tapið gegn Bosníu“
„Það er alveg jafn gaman að vinna 7-0 eins og það er leiðinlegt að tapa,“ sagði landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson eftir öruggan sigur íslenska karlalandsliðsins í fótbolta gegn Liechtenstein í dag.

„Mikilvægt í svona leikjum að skora mark snemma“
Jón Dagur Þorsteinsson átti góðan leik fyrir íslenska landsliðið þegar liðið vann stórsigur á Liechtenstein í undankeppni EM í dag