Fjórtán ára með yfirburðaforskot eftir fyrstu fjögur stigamótin Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 14:00 Garima N. Kalugade og Raj K. Bonifacius stóðu uppi sem meistarar og fengu verðlaun eftir Viking TSI 100 tennismótið. tennissamband Íslands Garima Nitinkumar Kalugade og Raj Kumar Bonifacius stóðu uppi sem sigurvegarar annað árið í röð á Viking TSI 100 tennismótinu sem haldið var í Fossvoginum síðustu vikuna. Bæði tvö eru í efstu sætum stigalistans og Garima með yfirburðarforskot, eftir fyrstu fjögur stigamót ársins. Garima er aðeins fjórtán ára gömul en þykir eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. Hún er langefst á stigalista TSÍ með 425 stig, rúmlega tvöfalt meira en næsti keppandi, þegar fjögur af sjö mótum ársins hafa verið haldin. Raj stökk upp í efsta sætið á stigalistanum með sigrinum og situr nú með 260 stig, fimm stigum ofar en Andri Mateo Uscategui Oscarsson, sem hann vann í úrslitaleiknum. Annað sætið í Viking TSI 100 mótinu hlutu Íva Jovisic úr Fjölni og þriðja sætið að þessu sinni skiptu með sér Saule Zukauskaite úr Fjölni og Ómar Páll Jónasson frá TFK. Andri Mateo, Ómar Páll, Raj & Saule.tennissamband Íslands Næsta stigamót er Íslandsmótið utanhúss, sem Garima hefur unnið undanfarin tvö ár. Samkvæmt venju verður svo leikið haustmót og jólabikarmót. Íslandsmótið fer fram 23. - 29. júní, keppnishlé verður gert í tvær vikur þar sem karlalandsliðið keppir í Davis Cup í Tirana, Albaníu, og kvennalandsliðið heldur til Chisinau í Moldóvu í næstu viku til keppni í Billie Jean King Cup. Tennis Tengdar fréttir Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Haukar - Stjarnan | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Sjá meira
Garima er aðeins fjórtán ára gömul en þykir eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. Hún er langefst á stigalista TSÍ með 425 stig, rúmlega tvöfalt meira en næsti keppandi, þegar fjögur af sjö mótum ársins hafa verið haldin. Raj stökk upp í efsta sætið á stigalistanum með sigrinum og situr nú með 260 stig, fimm stigum ofar en Andri Mateo Uscategui Oscarsson, sem hann vann í úrslitaleiknum. Annað sætið í Viking TSI 100 mótinu hlutu Íva Jovisic úr Fjölni og þriðja sætið að þessu sinni skiptu með sér Saule Zukauskaite úr Fjölni og Ómar Páll Jónasson frá TFK. Andri Mateo, Ómar Páll, Raj & Saule.tennissamband Íslands Næsta stigamót er Íslandsmótið utanhúss, sem Garima hefur unnið undanfarin tvö ár. Samkvæmt venju verður svo leikið haustmót og jólabikarmót. Íslandsmótið fer fram 23. - 29. júní, keppnishlé verður gert í tvær vikur þar sem karlalandsliðið keppir í Davis Cup í Tirana, Albaníu, og kvennalandsliðið heldur til Chisinau í Moldóvu í næstu viku til keppni í Billie Jean King Cup.
Tennis Tengdar fréttir Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00 Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07 Mest lesið „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Sport Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Enski boltinn Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Sport Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Enski boltinn Freyr bað stuðningsmenn Brann afsökunar: „Þetta var vandræðalegt“ Fótbolti „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Sport Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon Sport Eftir rafmagnað og rosalegt kvöld standa bara fjórir eftir í pílunni Sport NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Körfubolti Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Formúla 1 Fleiri fréttir Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Haukar - Stjarnan | Meistararnir þurfa að svara fyrir sig Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Orri skoraði sex í stórsigri Annar frábær dagur hjá Jóni Erik í Finnlandi Sædís og Arna norskir bikarmeistarar Glódís Perla hvíld en mjög fljót að ná sér í gult spjald Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Viðar Ari kom öllu af stað í stórsigri Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Kallaði bestu knattspyrnukonu landsins feita og fær nú lengra bann Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal „Þetta verður óvæntasti sigurinn í boxsögunni“ Karólína Lea með tvær stoðsendingar í langþráðum sigri Inter Hreinsuðu sakaskrána með því að hlaupa hálfmaraþon NBA-stjarna lömuð síðan í torfæruhjólaslysi lést aðeins 54 ára Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Veitingastaður Usains Bolts í ljósum logum Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Um fimm ára aldur fara strákar að trúa því að stelpur eigi ekki heima í íþróttum Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Heimir segir Íra of góða við gesti sína og vill færa stuðningsmenn „Ég krossa fingur og vona að þetta verði í síðasta skiptið í bili“ Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Sjá meira
Hin tólf ára Garima Íslandsmeistari í tennis Rafn Kumar Bonifacius og Garima Nitinkumar Kalugade urðu um helgina Íslandsmeistarar í tennis utanhúss. Garima er aðeins 12 ára gömul og er talin eitt mesta efni sem upp hefur komið á Íslandi. 24. apríl 2023 17:00
Þrettán ára Íslandsmeistari í tennis Hin þrettán ára Garima N. Kalugade varð í dag Íslandsmeistari utanhúss í tennis annað árið í röð. 29. júní 2024 15:07