Shai setti stigamet þegar OKC jafnaði úrslitaeinvígið Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. júní 2025 09:08 Varnarmenn réðu ekkert við Shai sem setti stigamet. Hann hefði þó ekki unnið án góðrar hjálpar frá liðsfélögum. William Purnell/Getty Images Oklahoma City Thunder jafnaði úrslitaeinvígið gegn Indiana Pacers með 123-107 sigri í öðrum leik liðanna í nótt. Shai Gilgeous-Alexander á nú metið yfir flest stig skoruð í fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígis NBA. Eftir að hafa tapað fyrsta leiknum á heimavelli með hörmulegum lokamínútum mætti OKC til leiks í hefndarhug. Liðið tók tíu stiga forystu undir lok fyrsta leikhluta og endaði fyrri hálfleikinn á frábæru 19-2 áhlaupi sem gaf þægilega forystu í hálfleik, 52-29. 19-2 THUNDER RUN IN THE 2Q ⛈️⛈️ALL-OUT EFFORT LOOKING TO EVEN THE FINALS! pic.twitter.com/2ruQb1PRN3— NBA (@NBA) June 9, 2025 Pacers eru þekktir fyrir að snúa leikjum við, en minnkuðu muninn aldrei niður í nema þrettán stig. Vörn OKC var lykillinn að velgengni, enginn leikmaður Pacers fékk að skora meira en tuttugu stig. Á sama tíma virtist sá verðmætasti, Shai Gilgeous-Alexander, skora að vild og endaði leikinn með 34 stig. Stigahæsti maður deildarinnar á tímabilinu er nú einnig sá stigahæsti frá upphafi í fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígis, með 72 stig eftir fyrstu tvo leikina, stigi meira en Allen Iverson árið 2001. ANOTHER FINALS 30-PIECE FOR SGA ‼️⚡️ 34 PTS⚡️ 8 AST⚡️ 5 REB⚡️ 4 STL & 1 BLK72 PTS through his first 2 Finals games, THE MOST in NBA history 🌟 pic.twitter.com/kdUtf5iqcq— NBA (@NBA) June 9, 2025 Shai hefði þó ekki komist langt án hjálpar frá öðrum leikmönnum liðsins, sem skiluðu mun meiru af sér en í síðasta leik. Jalen Williams og Chet Holmgren voru líkari sjálfum sér, Alex Caruso var mjög öflugur og Aaron Wiggins setti nokkuð óvænt átján stig af bekknum. ⛈️ OKC's DEPTH DOMINATES GAME 2 ⛈️Alex Caruso: 20 PTSJalen Williams: 19 PTSAaron Wiggins: 18 PTSChet Holmgren: 15 PTSThey join Shai as the fifth quintet since 2000 to score 15+ in a Finals game! https://t.co/zBQwTXPa9p pic.twitter.com/qbFTHqYvEs— NBA (@NBA) June 9, 2025 Næsti leikur liðanna verður á heimavelli Pacers, aðfaranótt fimmtudags klukkan hálf eitt, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira
Eftir að hafa tapað fyrsta leiknum á heimavelli með hörmulegum lokamínútum mætti OKC til leiks í hefndarhug. Liðið tók tíu stiga forystu undir lok fyrsta leikhluta og endaði fyrri hálfleikinn á frábæru 19-2 áhlaupi sem gaf þægilega forystu í hálfleik, 52-29. 19-2 THUNDER RUN IN THE 2Q ⛈️⛈️ALL-OUT EFFORT LOOKING TO EVEN THE FINALS! pic.twitter.com/2ruQb1PRN3— NBA (@NBA) June 9, 2025 Pacers eru þekktir fyrir að snúa leikjum við, en minnkuðu muninn aldrei niður í nema þrettán stig. Vörn OKC var lykillinn að velgengni, enginn leikmaður Pacers fékk að skora meira en tuttugu stig. Á sama tíma virtist sá verðmætasti, Shai Gilgeous-Alexander, skora að vild og endaði leikinn með 34 stig. Stigahæsti maður deildarinnar á tímabilinu er nú einnig sá stigahæsti frá upphafi í fyrstu tveimur leikjum úrslitaeinvígis, með 72 stig eftir fyrstu tvo leikina, stigi meira en Allen Iverson árið 2001. ANOTHER FINALS 30-PIECE FOR SGA ‼️⚡️ 34 PTS⚡️ 8 AST⚡️ 5 REB⚡️ 4 STL & 1 BLK72 PTS through his first 2 Finals games, THE MOST in NBA history 🌟 pic.twitter.com/kdUtf5iqcq— NBA (@NBA) June 9, 2025 Shai hefði þó ekki komist langt án hjálpar frá öðrum leikmönnum liðsins, sem skiluðu mun meiru af sér en í síðasta leik. Jalen Williams og Chet Holmgren voru líkari sjálfum sér, Alex Caruso var mjög öflugur og Aaron Wiggins setti nokkuð óvænt átján stig af bekknum. ⛈️ OKC's DEPTH DOMINATES GAME 2 ⛈️Alex Caruso: 20 PTSJalen Williams: 19 PTSAaron Wiggins: 18 PTSChet Holmgren: 15 PTSThey join Shai as the fifth quintet since 2000 to score 15+ in a Finals game! https://t.co/zBQwTXPa9p pic.twitter.com/qbFTHqYvEs— NBA (@NBA) June 9, 2025 Næsti leikur liðanna verður á heimavelli Pacers, aðfaranótt fimmtudags klukkan hálf eitt, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Við viljum meira“ Fótbolti KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Fleiri fréttir Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjá meira