Fleiri fréttir

Ten Hag: Óásættanleg hegðun hjá Ronaldo

Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir ekki ásættanlegt að Cristiano Ronaldo og fleiri leikmenn liðsins hafi farið snemma af æfingaleik liðsins við Rayo Vallecano um liðna helgi.

Sérfræðingar Stúkunnar skildu reiði KA-manna

KA-menn voru vægast sagt ósáttir að fá ekki vítaspyrnu í uppbótartíma í leiknum gegn KR-ingum í Bestu deild karla í gær. Sérfræðingar Stúkunnar sögðu að Akureyringar hefðu ýmislegt til síns máls.

United íhugar Neves ef félaginu mistekst að krækja í De Jong

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur verið á höttunum eftir hollenska miðjumanninum Frenki de Jong í allt sumar, en illa gengur að sannfæra leikmanninn um að yfirgefa Barcelona. Félagið skoðar nú Ruben Neves, miðjumann Wolves, ef De Jong kemur ekki.

Nýliðarnir kaupa markvörð Arsenal

Nýliðar Fulham hafa fest kaup á þýska markverðinum Bernd Leno frá Arsenal. Leno skrifar undir þriggja ára samning við Fulham.

Afturelding sækir enn einn erlenda leikmanninn

Afturelding hefur fengið bandaríska varnarmanninn Mackenzie Hope Cherry til liðs við sig og mun hún leika með liðinu út tímabilið í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu.

Flest niðrandi ummæli um leikmenn Manchester United

Einu sinni á hverjum fjórum mínútum eru niðrandi ummæli um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu birt á Twitter, en það eru leikmenn Manchester United sem fá verstu útreiðina.

Pólskur miðill: Verður þetta Stjarnan taka tvö?

Pólski fótboltamiðillinn Gol24 kynnti Víkinga til leiks á vef sínum í dag er hitað var upp fyrir viðureign Víkings við Lech Poznan í Sambandsdeildinni. Fyrri leikur liðanna fer fram á fimmtudagskvöldið í Víkinni.

Özil kemur ekki í Kópavoginn

Fyrrum heimsmeistarinn Mesut Özil mætir ekki með Istanbul Basaksehir til Íslands. Hann glímir við meiðsli.

Endurmeta hvort áfram verði kropið á hné

Fyrirliðar félaga í ensku úrvalsdeildinni hafa fundað um hvaða aðferðir séu best til fallnar að berjast gegn kynþáttahatri á komandi leiktíð. Ekki hefur náðst niðurstaða í málið.

Mögulegt að Víkingur mæti Malmö aftur

Vinni Víkingur einvígi sitt við Lech Poznan frá Póllandi í Sambandsdeild Evrópu er mögulegt að liðið mæti Malmö frá Svíþjóð á ný. Malmö sló Víking út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í síðasta mánuði.

United vill fá Huddlestone

Manchester United er við það að fá miðjumanninn Tom Huddlestone í sínar raðir. Hann mun spila með U21 árs liði félagsins að vera í þjálfarateymi þess að auki.

Þýska blaðið Bild: Nýtt Wembley svindl

1966 vann karlalandslið Englands Þýskalands í úrslitaleik HM á Wembley. 2022 vann kvennalandslið Englands Þýskaland í úrslitaleik EM á Wembley. Þjóðverjum þykir á sér brotið í báðum þessum leikjum.

Leik lokið: Breiðablik-ÍA 3-1 | Blikar komu til baka gegn Skagamönnum

Breiðablik bar sigurorð af ÍA með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í 15. umferðar í Bestu deild karla í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld. Skagamenn komust yfir í leiknum en þrjú mörk Blika á níu mínútna kafla tryggðu heimamönnum sigur og níu stiga forystu á toppi deildarinnar.

Daníel lék allan leikinn í tapi

Daníel Leó Grétarsson lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Slask Wroclaw er liðið mátti þola 3-1 tap gegn Korona Kielce í pólska fótboltanum í kvöld.

Atromitos staðfestir komu Viðars

Gríska úrvalsdeildarfélagið Atromitos FC staðfesti fyrr í dag komu framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar til félagsins, en Selfyssingurinn hafði verið án félags í tæpan mánuð frá því að hann yfirgaf Vålerenga í Noregi.

Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna

Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli.

Mjálmuðu hástöfum á dýraníðinginn Zouma

Kurt Zouma, leikmaður West Ham United á Englandi, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Lens þegar liðin áttust við í æfingaleik í fyrradag. Sá franski var nýverið dæmdur fyrir dýraníð fyrir að sparka í köttinn sinn.

Kvennaleikir þrír mest sóttu fótboltaviðburðir ársins

Áhorfendamet var slegið þegar England vann Þýskaland fyrir framan rúmlega 87 þúsund manns í úrslitum Evrópumóts kvenna á Wembley í Lundúnum í gær. Þrír mest sóttu fótboltaleikir ársins eru allir í kvennaboltanum.

Sjá næstu 50 fréttir