Fleiri fréttir

Rangnick: Rashford hefur allt
Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, var að vonum kampakátur eftir sigur liðsins á West Ham í baráttunni um meistaradeildarsæti.

Jón Daði kom inná í fyrsta leik sínum með Bolton
Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson, sem gekk nýverið til liðs við Bolton Wanderers frá Milwall, kom inná sem varamaður í sínum fyrsta leik fyrir liðið í ensku annarri deildinni, League One, í dag. Bolton sigraði Shrewsbury 0-1 á útivelli.

Rashford tryggði Manchester United sigur á síðasta andartaki leiksins
Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins þegar að Manchester United bar sigurorð af West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í dag, 1-0. Markið kom á síðustu andartökum leiksins og skaut Rauðu Djöflunum upp í fjórða sæti deildarinnar.

Þriðji sigur Dortmund í röð
Borussia Dortmund vann sinn þriðja deildarleik í röð er liðið heimsótti Hoffenheim í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur urðu 3-2 og Dortmund er nú aðeins þremur stigum á eftir toppliði Bayern München.

Blikar höfðu betur í Kópavogsslagnum | Leiknir sótti sín fyrstu stig
Tveir leikir fóru fram í riðli 1 í A-deild Fótbolti.net mótsins í fótbolta í dag. Breiðablik vann 2-0 sigur gegn nágrönnum sínum í HK og Leiknir vann 2-1 sigur gegn Keflvíkingum.

Birkir kom inn á sem varamaður í stórsigri
Birkir Bjarnason og félagar hans í Adana Demirspor unnu 5-0 stórsigur er liðið tók á móti Karagumruk í tyrknesku deildinni í fótbolta í dag. Birkir byrjaði á varamannabekk heimamanna en koma inn á þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka.

Digne lagði upp gegn sínum gömlu félögum og Everton nálgast fallsvæðið
Þrátt fyrir að Rafael Benítez hafi verið látinn fara frá Everton á dögunum kom það ekki í veg fyrir að liðið tapaði enn einum leiknum í ensku úrvalsdeildinni í dag. Liðið tók á móti Aston Villa og þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli.

Fjölskylda Lindelöf faldi sig inni í herbergi á meðan brotist var inn til þeirra
Maja Nilsson Lindelöf, eiginkona knattspyrnumannsins Victors Lindelöf, neyddist til að læsa sig og börn þeirra hjóna inni í herbergi á meðan brotist var inn á heimili þeirra síðastliðinn miðvikudag er Manchester United lék útileik gegn Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

„Þeir sem trúa ekki geta farið heim“
Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri Watford, segir að þeir leikmenn sem trúa ekki að liðið geti bjargað sér frá falli úr ensku úrvalsdeildinni geti allt eins farið heim til sín.

Guardiola segir Southampton vera með besta aukaspyrnumann í heimi
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að Southampton sé með besta aukaspyrnumann í heimi í herbúðum sínum, en liðin mætast í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Fyrrum leikmaður Newcastle sagður ljúga til um aldur
Chancel Mbemba, fyrrum leikmaður Newcastle og núverandi leikmaður Porto, er sagður hafa logið til um aldur. Mbemba hafði farið í aldursgreiningu til að sanna að hann sé fæddur árið 1994, en hefur nú sagt vinum sínum frá því að hann sé fæddur árið 1990.

Leiknir fær tvo Dani | Brynjar Hlöðversson framlengir
Leiknir R. samdi í dag við þrjá leikmenn fyrir komandi átök í efstu deild karla í fótbolta næsta sumar.

Ragnar leggur skóna á hilluna
Fyrrum landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson tilkynnti í dag að knattspyrnuskórnir væru farnir á hilluna.

Norwich sendi Watford niður í fallsvæðið
Norwich vann mikilvægan 3-0 útisigur er liðið heimsótti Watford í fallbaráttuslag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Íslandsmeistararnir kláruðu Fjölni á lokamínútunum
Íslandsmeistarar Víkings mættu Fjölni á Reykjavíkurmóti karla í fótbolta í kvöld. Víkingar höfðu betur 5-2, en staðan var jöfn þar til að um stundarfjórðungur var til leiksloka.

Ekki fleiri handtökur í tengslum við fótboltaleiki á Englandi í fjölda ára
Handtökur á fótboltaleikum í fimm efstu deildum Englands hafa ekki verið fleiri í fjölda ára og óspektir áhorfenda eru að versna samkvæmt lögreglu og gæslufólki í kringum fótboltaleiki.

Stuðningsmenn sem ryðjast inn á Emirates völlinn verða settir í bann
Þeir stuðningsmenn Arsenal sem fara inn á völlinn á heimaleikjum liðsins framvegis verða settir í bann og aðild þeirra að stuðningsmannafélagi liðsins dregin til baka.

Segir Man. Utd úr leik í kapphlaupinu um Haaland
Manchester United hefur gefist upp á að reyna að fá norska framherjann Erling Braut Haaaland og flest bendir til þess að hann fari til Real Madrid í sumar.

Leiknir að fá danskan markakóng
Leiknismenn virðast vera að landa miklum liðsstyrk fyrir komandi keppnistímabil í fótboltanum.

Þrír fyrrum heimsklassa leikmenn sagðir vera á stjóralista Everton
Everton er sagt í enskum miðlum vera með þrjá menn á lista yfir þá sem forráðamenn félagsins vilja ræða við um að taka við framtíðarstjórastöðu félagsins.

Sjáðu Kristian Nökkva skora aftur fyrir aðallið Ajax í gær
Íslenski unglingalandsliðsmaðurinn Kristian Nökkvi Hlynsson kom aftur inn á sem varamaður hjá aðalliði Ajax og skoraði þegar hann fékk aftur tækifæri í gær.

Sagði Alexander-Arnold stórkostlegan og líkti honum við Beckham
Paul Merson, sparkspekingur á Sky Sports, jós Trent Alexander-Arnold lofi eftir 0-2 sigur Liverpool á Arsenal og líkti honum við David Beckham.

Alexander-Arnold um Jota: Hann er leikmaður í heimsklassa
Trent Alexander-Arnold, bakvörður Liverpool, var eðlilega sáttur með 2-0 sigur sinna manna gegn Arsenal sem skilaði liðinu í úrslitaleik enska deildarbikarsins í gærkvöldi. Diogo Jota skoraði bæði mörk Liverpool, og bakvörðurinn segir að liðsfélagi sinn sé í heimsklassa.

Athletic Bilbao sló meistarana út í framlengingu
Atletic Bilbao gerði sér lítið fyrir og sló ríkjandi bikarmeistara Barcelona úr leik í spænsku bikarkeppninni Copa del Rey í kvöld með 3-2 sigri í framlengingu og er því á leið í átta liða úrslit.

FIFA takmarkar fjölda lánssamninga
Á næstu árum mun Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA takmarka þann fjölda leikmanna sem félög mega lána eða fá á láni frá félögum í öðrum löndum.

Þórir byrjaði er Lecce féll úr leik í ítalska bikarnum
Þórir Jóhann Helgason var í byrjunarliði Lecce er liðið heimsótti Roma í 16-liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-1, Roma í vil, og því eru Þórir og félagar úr leik.

Liverpool á leið í úrslit eftir sigur gegn Arsenal
Liverpool vann 2-0 sigur er liðið heimsótti Arsenal í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum í kvöld.

Tíu Madrídingar snéru leiknum við í framlengingu
Real Madrid vann 2-1 endurkomusigur í framlengdum leik er liðið heimsótti Elche í 16-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar Copa del Rey í kvöld, þrátt fyrir að vera manni færri stóran hluta framlengingarinnar.

Jón Daði semur við Bolton
Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur skrifað undir samning við enska C-deildarliðið Bolton Wanderers.

Fílabeinsströndin sló Afríkumeistarana úr leik | Kwame Quee sá rautt í tapi
Ríkjandi Afríkumeistarar Alsír eru ú leik á Afríkumótinu í fótbolta eftir 3-1 tap gegn Fílabeinsströndinni í dag. Þá tryggði Miðbaugs-Gínea sér einnig sæti í 16-liða úrslitum með 1-0 sigri gegn Síerra Leóne þar sem Víkingurinn Kwame Quee sá rautt á lokamínútunum.

Þriðja íslenska félagið á þremur árum hjá Tiffany
Þór/KA heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi Íslandsmót í knattspyrnu kvenna og í dag kynnti liðið bandaríska framherjanna Tiffany Janea McCarty.

Böðvar heldur áfram í Svíþjóð
Knattspyrnumaðurinn Böðvar Böðvarsson, sem meðal annars átti í viðræðum við Val, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við sænska félagið Trelleborg.

Óbólusettir Real og Chelsea menn mögulega útilokaðir frá leikjum í Meistaradeild
Hertar sóttvarnarreglur franskra stjórnvalda gætu haft áhrif á leiki frönsku liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Reyndar ekki á frönsku liðin heldur andstæðingar þeirra.

Selma Sól bætist í hóp fjölmargra Blikastúlkna í atvinnumennsku
Landliðskonan Selma Sól Magnúsdóttir er nýjasti leikmaður Breiðabliks sem semur við erlent félag en hinar efnilegu knattspyrnukonur Blika hafa streymt út í atvinnumennsku undanfarin ár.

Cecilía lánuð til Bayern München
Þýskalandsmeistarar Bayern München hafa fengið íslenska landsliðsmarkvörðinn Cecilíu Rán Rúnarsdóttur á láni frá Everton.

United að vinna en Ronaldo eins og smástrákur í fýlu þegar hann var tekinn af velli
Cristiano Ronaldo var allt annað en sáttur þegar hann þurfti að víkja á 71. mínútu í leik Manchester United og Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi

Farbannið yfir Gylfa Þór framlengt til 17. apríl
Farbann yfir Gylfa Þór Sigurðssyni knattspyrnumanni hefur verið framlengt til 17. apríl næstkomandi. Gylfi Þór er til rannsóknar hjá lögreglu í Manchester vegna gruns um að hann hafi brotið kynferðislega á ungmenni. Þetta staðfestir lögreglan í Manchester í skriflegu svari við fyrirspurn fréttastofu.

Síðustu áfrýjun vísað frá og Robinho dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun
Robinho, fyrrverandi leikmaður Real Madrid, AC Milan og brasilíska landsliðsins, er á leið í fangelsi eftir að hæstiréttur Ítalíu staðfesti dóm yfir honum fyrir að naugða konu árið 2013.

Grunsamlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald vekur athygli enska knattspyrnusambandsins
Enska knattspyrnusambandið skoðar nú undarlegt veðmálamynstur í kringum gult spjald sem leikmaður Arsenal fékk fyrr á leiktíðinni.

Táningur bannaður fyrir lífstíð
Enska knattspyrnufélagið Wycombe Wanderers hefur sett 18 ára gamlan einstakling í lífstíðarbann eftir að hann réðst inn á völlinn er leikur Wycombe og Oxford United fór fram á laugardaginn var.

Ralf sáttur með De Gea og segir eðlilegt að Ronaldo hafi verið pirraður
Það var glaður Ralf Rangnick sem ræddi við fjölmiðla að loknum 3-1 sigri sinna manna í Manchester United á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Hann var þó ekki sáttur með frammistöðuna í fyrri hálfleik.

Harder sökkti West Ham og María lék allan leikinn er Man Utd komst í undanúrslit
Átta liða úrslit deildarbikars kvenna í knattspyrnu á Englandi fóru fram í kvöld. Dagný Brynjarsdóttir lék sjötíu mínútur er West Ham United tapaði 4-2 á heimavelli gegn Englandsmeisturum Chelsea.

Ungstirnið Elanga kom Man Utd á bragðið eftir ömurlegan fyrri hálfleik
Manchester United vann 3-1 útisigur á Brentford í síðari leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Eftir hörmungar fyrri hálfleik stigu gestirnir upp og sóttu stigin þrjú.

Bergwijn kom Tottenham til bjargar
Varamaðurinn Steven Bergwijn kom Tottenham Hotspur til bjargar í 3-2 sigrinum gegn Leicester City í kvöld. Bergwijn skoraði tvívegis í uppbótartíma og sá til þess að Spurs fór heim til Lundúna með stigin þrjú.

Egyptaland og Nígería áfram
Egyptaland og Nígería eru komin upp úr riðlakeppni Afríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigra í kvöld.