Fleiri fréttir

Arteta: Þú þarft að hafa ákveðið hugarfar til að spila svona leiki
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hrósaði leikmönnum liðsins eftir markalaust jafntefli gegn Liverpool í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld þar sem hans menn þurftu að leika manni færri seinustu 65 mínútur leiksins.

AC Milan í átta liða úrslit eftir framlengdan leik
AC Milan tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar Coppa Italia með 3-1 sigri gegn Genoa í framlengdum leik í kvöld.

Tíu leikmenn Arsenal héldu út gegn Liverpool
Liverpool og Arsenal gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins í kvöld.

Búrkína Fasó hleypti lífi í A-riðil
Búrkína Fasó vann 1-0 sigur er liðið mætti Grænhöfðaeyjum í A-riðli Afríkukeppninnar í fótbolta í kvöld.

Athletic Bilbao í úrslit eftir endurkomusigur gegn spænsku meisturunum
Athletic Bilbao snéri taflinu við er liðið mætti Spánarmeisturum Atlético Madrid í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í kvöld. Liðið vann 2-1 sigur eftir að hafa lent undir og mætir því Real Madrid í úrslitum bikarsins.

Sjö mörk, þrjú rauð og framlenging er Fiorentina sló Napoli úr leik
Fiorentina vann 5-2 útisigur eftir framlengdan leik er liðið heimsótti Napoli í 16-liða úrslitum ítalska bikarsins Coppa Italia, í kvöld.

Everton fær leikmann Aston Villa á láni
Knattspyrnumaðurinn Anwar El Ghazi hefur haft vistaskipti frá Aston Villa til Everton, en Hollendingurinn verður á láni hjá þeim síðarnefndu út leiktíðina.

Heimamenn í 16-liða úrslit eftir fyrsta markaleik Afríkumótsins
Kamerún vann öruggan 4-1 sigur gegn Eþíópíu er liðin mættust á Afríkumótinu í fótbolta í dag. Þetta var í fyrsta skipti á mótinu sem leikur vinnst með meira en eins marks mun.

Keyptu þjálfara frá dönsku liði til að leysa af Milos
Leikmenn ganga ekki aðeins kaupum og sölum heldur einnig þjálfarar. Þjálfarakapallinn í sænska boltanum er að ganga upp eftir að fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks setti allt upp í háaloft.

FH fær liðsstyrk úr Breiðholti
Knattspyrnumaðurinn Máni Austmann Hilmarsson er genginn í raðir FH frá Leikni R. og hefur skrifað undir samning við Hafnarfjarðarfélagið sem gildir til næstu tveggja ára.

Dómarinn sem gerði allt vitlaust í Afríkukeppninni var settur í bann vegna gruns um spillingu
Dómarinn sem flautaði leik Túnis og Malí í Afríkukeppninni tvisvar af áður en honum var lokið var settur í bann vegna gruns spillingu fyrir nokkrum árum.

Aron og félagar bundu enda á taphrinuna
Aron Einar Gunnarsson fagnaði kærkomnum sigri með Al Arabi í dag, 1-0 gegn botnliði Al Sailiya á útivelli í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja
Kólumbíski fótboltamaðurinn James Rodríguez átti stóran þátt í að bjarga lífi mótherja sem fékk hjartaáfall í leik Al-Rayyan og Al-Wakrah í katörsku úrvalsdeildinni um helgina.

Finnur Tómas hjá KR næstu árin
Finnur Tómas Pálmason, sem þessa dagana er með íslenska landsliðinu í fótbolta í Tyrklandi, hefur skrifað undir samning til fjögurra ára við KR.

Rodman valin í æfingahóp bandaríska landsliðsins og gæti mætt Íslandi
Trinity Rodman var í gær valin í æfingahóp bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta en fram undan eru æfingabúðir hjá bandaríska liðinu.

Seldur eftir deilur við Benítez: „Stundum þarf bara einn utanaðkomandi til að skemma fallegt ástarsamband“
Aston Villa hefur keypt franska vinstri bakvörðinn Lucas Digne frá Everton. Talið er að kaupverðið nemi 25 milljónum punda.

Cantona ætlar ekki að horfa á HM: Þetta er hræðilegt
Eric Cantona er harður gagnrýnandi þess að heimsmeistaramótið í knattspyrnu fari fram í Katar seinna á þessu ári. Hann gekk svo langt í nýju viðtali að segja hann geti ekki hugsað sér að horfa á mótið í nóvember og desember.

Cristiano Ronaldo um Rangnick: Búinn að breyta miklu
Cristiano Ronaldo segist hafa mikla trú á knattspyrnustjóranum Ralf Rangnick þrátt fyrir basl í byrjun. Hann er á því að Rangnick þurfi tíma til að breyta hlutunum á Old Trafford.

Gefur mér miklu meira en fólk heldur
„Þetta var rosalega gott fyrir mig, gefur mér miklu meira en fólk heldur,“ sagði Jón Daði Böðvarsson, markaskorari Íslands í 1-1 jafnteflinu gegn Úganda í gær.

Sanchez tryggði Inter Ofurbikarinn á síðustu mínútu framlengingar
Það var heldur betur dramatík er Ítalíumeistarar Inter og Juventus mættust í leiknum um ítalska Ofurbikarinn í knattspyrnu í kvöld. Sigurmarkið kom á lokamínútu framlengingar eftir að staðan var jöfn 1-1 að loknum venjulegum leiktíma.

Bowen skaut West Ham upp í fjórða sætið
West Ham United vann 2-0 sigur á Norwich City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn þýðir að West Ham lyfti sér upp fyrir Arsenal í 4. sæti deildarinnar.

Chelsea í úrslit deildarbikarsins
Chelsea vann 1-0 sigur á Tottenham Hotspur í síðari leik liðanna í deildarbikarnum í kvöld. Lærisveinar Thomas Tuchel unnu einvígið þar af leiðandi sannfærandi 3-0.

Real í úrslit eftir dramatískan sigur á Barcelona
Real Madríd vann Barcelona 3-2 eftir framlengdan leik í undanúrslitum spænska konungsbikarinn í kvöld. Leikurinn fór fram á King Fahd International-vellinum í Riyadh, Sádi-Arabíu.

Fílabeinsströndin marði Miðbaugs-Gíneu
Leikur Afríkukeppninnar í knattspyrnu halda áfram að enda með eins marks sigrum. Fílabeinsströndin vann 1-0 sigur á Miðbaugs-Gíneu í lokaleik dagsins.

AGF vill yfir hundrað milljónir fyrir bráðum samningslausan Jón Dag
Danska knattspyrnufélagið AGF hefur sett háan verðmiða á landsliðsmanninn Jón Dag Þorsteinsson en hann verður samningslaus næsta sumar.

Aftur er Caroline fengin til að leysa Natöshu af hólmi
Keflavík hefur samið við bandaríska miðvörðinn Caroline Van Slambrouck og mun hún standa vaktina í vörn liðsins í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar.

Fyrirliði Íslands: Ef ég get gefið af mér er ég meira en viljugur til að gera það
„Hann var frekar kaflaskiptur. Við byrjuðum sterkt, náðum þessu marki en örum svo á hælana og gerum ekki það sem við ætluðum okkur að gera og lögðum upp með,“ sagði fyrirliði Íslands, Arnór Ingvi Traustason, eftir 1-1 jafnteflið liðsins við Úganda fyrr í dag.

Sáttastur við að hafa fengið jákvæð svör frá leikmönnum
„Leikurinn spilaðist eins og við bjuggumst við, mjög lokaður og ekki mikið af færum,“ sagði Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, eftir 1-1 jafntefli við Úganda fyrr í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Úganda - Ísland 1-1 | Hófu árið á jafntefli í Tyrklandi
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli Úganda í fyrsta leik sínum á árinu 2022. Þetta var í fyrsta sinn sem þessar þjóðir mætast.

Kristianstad samdi við íslenskan táning
Hin 15 ára gamla Emelía Óskarsdóttir, sem uppalin er hjá Gróttu, er gengin í raðir sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad.

Flautaði leik á Afríkumótinu tvisvar af áður en níutíu mínútur höfðu verið spilaðar
Einhver furðulegasta atburðarás síðari ára í alheimsfótboltanum átti sér stað undir lok leiks Túnis og Malí á Afríkumótinu í dag.

Sara fékk hlýjar móttökur: „Súrrealískt að eiga núna barn“
Sara Björk Gunnarsdóttir hélt stutta tölu fyrir samherja sína í franska stórliðinu Lyon eftir að hún sneri aftur til félagsins úr barneignaleyfi. Hún er byrjuð að æfa að nýju og tilbúin að leggja hart að sér en þarf einnig að hlusta vandlega á líkamann.

Tottenham sagt vonast til að fá Man Utd manninn Lingard frítt
Framtíð Jesse Lingard er ekki hjá Manchester United en það verður líklegra með hverjum deginum að félagið fái ekki neitt fyrir hann. Hann gæti endað hjá sterku liði í ensku úrvalsdeildinni.

Sterkt bakland laðaði Söndru heim: „Skrýtið að vera allt í einu á núllpunkti“
„Það er mjög góð tilfinning að vera að koma heim,“ segir Sandra María Jessen sem flytur aftur til Akureyrar á næstunni, nú með þýskan kærasta og nokkurra mánaða dóttur með sér, til að spila með Þór/KA í íslenska fótboltanum.

Byrjunarliðið gegn Úganda: Sex nýliðar, Jökull í markinu og tveir Viktorar á miðjunni
Sex nýliðar eru í byrjunarliði Íslands sem mætir Úganda í vináttulandsleik í Tyrklandi í dag.

Sandra María komin aftur heim
Fótboltakonan Sandra María Jessen er gengin í raðir Þórs/KA á ný eftir þrjú ár hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Davíð Kristján í sænsku úrvalsdeildina
Davíð Kristján Ólafsson, sem er í íslenska landsliðshópnum sem spilar í Tyrklandi í dag, hefur verið kynntur sem nýr leikmaður sænska knattspyrnufélagsins Kalmar.

Mo Salah segist ekki vera að biðja um „eitthvað klikkað“ í nýjum samningi
Mohamed Salah ræddi um samningamál sín við Liverpool í nýju viðtali og hans mati er hann ekki að fara á fram einhver ofurlaun.

Dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls
Sænski knattspyrnumaðurinn Pawel Cibicki hefur verið dæmdur í fjögurra ára keppnisbann vegna veðmálasvindls. Frá þessu greindi alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, í gær.

Newcastle nær í framherja frá keppinauti sínum
Það stefnir í að Chris Wood og Jóhann Berg Guðmundsson verði ekki samherjar hjá Burnley mikið lengur. Framherjinn frá Nýja-Sjálandi er svo gott sem búinn að skrifa undir hjá nýríku Newcastle United.

Stefnir á að finna sér nýtt lið í janúar
Jón Daði Böðvarsson hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hann fær ekkert að spila með liði sínu Millwall og missti í kjölfarið sæti sitt í íslenska landsliðinu. Jón Daði var valinn fyrir komandi verkefni landsliðsins í Tyrklandi og fór yfir stöðu mála á samfélagsmiðlum sambandsins í dag.

Southampton fór létt með Brentford
Nýliðar Brentford máttu þola slæmt tap er þeir heimsóttu Dýrlingana í Southampton í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 4-1 Southampton í vil.

Íslandsmeistararnir komu til baka eftir að lenda þremur mörkum undir
Það tók Íslands- og bikarmeistara Víkings dágóða stund að sýna hvers þeir eru megnugir er Víkingur og Fylkir mættust í Reykjavíkurmóti karla í knattspyrnu í kvöld. Eftir að lenda 3-0 undir vann Víkingur á endanum 4-3 sigur.

Þorleifur fjórði í nýliðavalinu: Fer til Houston
Þorleifur Úlfarsson var valinn af Houston Dynamo í nýliðavali MLS-deildarinnar í knattspyrnu. Hann er þar með fyrsti Íslendingurinn sem tekur skrefið úr bandaríska háskólaboltanum yfir í MLS-deildina.

Finnur Tómas laus allra mála hjá Norrköping
Miðvörðurinn Finnur Tómas Pálmason er laus allra mála hjá sænska knattspyrnufélaginu IFK Norrköping. Frá þessu greindi félagið nú rétt í þessu.