
Fleiri fréttir

Real Madrid tapaði fyrir Getafe
Topplið spænsku úrvalsdeildarinnar byrjar nýja árið ekki með neinum glæsibrag.

Niko Kovac rekinn frá Monaco
Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi.

Hætti snemma í boltanum til að fara á sjóinn
Það er æði misjafnt hvað moldríkir knattspyrnumenn ákveða að gera þegar knattspyrnuferillinn er á enda.

Watford neitar að hleypa Dennis á Afríkumótið
Skærasta stjarna enska úrvalsdeildarliðsins Watford, Emmanuel Dennis, mun ekki taka þátt í Afríkumótinu með Nígeríu þrátt fyrir að óskað hafi verið eftir hans kröftum.

Lukaku tekinn úr leikmannahópi Chelsea gegn Liverpool
Romelu Lukaku verður ekki í leikmannahópi Chelsea í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

26 ára leikmaður Southampton leggur skóna á hilluna
Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur staðfest að hinn 26 ára gamli Sam McQueen hafi ákveðið að hætta knattspyrnuiðkun vegna meiðsla.

2021 reyndi á Eið Smára sem fagnaði sigri
Eiður Smári Guðjohnsen átti að mörgu leyti erfitt ár árið 2021 eins og lesendur Vísis vita. Hann lætur það hins vegar ekki á sig fá og fagnaði í gær með vindli og færslu á Instagram þar sem hann lýsir yfir sigri.

West Ham í fimmta sætið eftir óþarflega nauman sigur
West Ham United komst upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar að liðið vann 2-3 sigur á Crystal Palace í síðasta leik dagsins.

Guardiola: Arsenal voru betri
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög sáttur við sigur sinna manna á móti Arsenal í dag. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leikinn.

Newcastle leggur fram tilboð í Trippier
Útlit er fyrir að enski varnarmaðurinn Kieran Trippier verði fyrsti leikmaðurinn sem moldríkir eigendur Newcastle fái til liðs við sig.

„Eina sem við köllum eftir með VAR er samræmi“
Albert Stuivenberg stýrði Arsenal liðinu í fjarveru knattspyrnustjórans Mikel Arteta þegar liðið tapaði á svekkjandi hátt fyrir Man City í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Ellefu stiga forskot Man City eftir dramatískan sigur á Arsenal
Arsenal og Manchester City mættust í bráðfjörugum leik í fyrsta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þar sem liðin áttust við á heimavelli Arsenal í Lundúnum.

Sanchez hetja Tottenham
Eftir að hafa gjörsamlega stýrt leiknum þá tókst Tottenham að sigra Watford með einu marki gegn engu, Markið skoraði Davinson Sanchez í uppbótartíma og það gengur vel hjá liðinu undir stjórn Antonio Conte.

Klopp með veiruna og missir af leiknum gegn Chelsea
Jurgen Klopp mun ekki stýra liði Liverpool í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni þegar Liverpool mætir Chelsea á morgun.

Ronaldo: Enginn leikmaður Man Utd ánægður með stöðuna
Cristiano Ronaldo segir engan leikmann Manchester United vera ánægðan með hvar liðið er statt um þessar mundir.

Norðankonur sækja liðsstyrk til Bandaríkjanna
Þór/KA tilkynnti um nýjan leikmann á Gamlársdag.

Keppinautur Elíasar lánaður í ensku úrvalsdeildina
Danski markvörðurinn Jonas Lössl er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarliðið Brentford, að láni frá danska úrvalsdeildarliðinu Midtjylland.

Fleiri leikjum frestað á Englandi | Liverpool án lykilmanna gegn Chelsea?
Búið er að taka ákvörðun um að fresta leik Southampton og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni vegna kórónuveirusmita í leikmannahópi Newcastle.

Mykolenko mættur til Everton
Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni um áramótin og Everton var ekki lengi að ganga frá fyrstu kaupunum.

Frá Breiðablik til Benfica
Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýardóttir er gengin til liðs við portúgalska stórveldið Benfica.

Elías Rafn hjá Midtjylland til 2026
Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson, leikmaður FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni, hefur skrifað undir samning við liðið til ársins 2026.

Tuchel ósáttur við ummæli Lukaku
Thomas Thuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var verulega ósáttur við nýleg ummæli Romelu Lukaku framherja liðsins. Lukaku sagði í viðtali í gær að hann væri ósáttur við stöðu sína innan liðsins.

Eiður Smári segist ekki hafa orðið KSÍ að falli
Eiður Smári Guðjohnson, einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi og fyrrum aðstoðarlandsliðsþjálfari, lét í sér heyra á twitter. Tilefni færslunnar er fyrirsögn sem birtist í gærmorgun.

Segir að verði HM haldið á tveggja ára fresti muni það éta kvennafótboltann
Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur ítrekað andstöðu sína við þá hugmynd um að halda HM á tveggja ára fresti og segir að það myndi rústa kvennaboltanum.

United hefur ekki tapað seinasta leik ársins í tíu ár í röð
Enska knattspyrnufélagið Manchester United vann öruggan 3-1 sigur gegn Burnley í gærkvöldi í lokaleik liðsins á árinu 2021. Liðið hefur því ekki tapað lokaleik sínum á árinu í tíu ár.

United kláraði Jóhann Berg og félaga í fyrri hálfleik
Manchester United vann góðan 3-1 sigur er liðið tók á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Nýársleik Leicester og Norwich frestað
Leik Leicester og Norwich í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem átti að fara fram á nýársdag hefur verið frestað.

Lukaku gagnrýnir Tuchel og segist ætla að snúa aftur til Inter í framtíðinni
Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur gagnrýnt leikskipulag Thomas Tuchel, þjálfara Chelsea. Þá segist hann ekki vera ánægður með hvernig hann skildi við Ítalíumeistara Inter og að hann muni snúa aftur til þeirra í framtíðinni.

Jamie Vardy bætist á meiðslalista Leicester
Markahrókurrinn Jamie Vardy mun ekki leika með Leicester næsta mánuðinn eftir að hann meiddist í 1-0 sigri Leicester gegn Liverpool á þriðjudaginn.

Segir fjölmiðla sýna Afríkumótinu vanvirðingu
Ian Wright, fyrrum framherji Arsenal og enska landsliðsins í knattspyrnu, segir að margir fjölmiðlar beri ekki nógu mikla virðingu fyrir Afríkumótinu sem hefst í janúar.

Aron lék allan leikinn í tapi
Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 0-2 tapi Al Arabi gegn Umm-Salal er liðin mættust í Katar í dag.

Barcelona tilbúið að selja Memphis til Juventus til að geta fengið Morata
Spænski landsliðsframherjinn Álvaro Morata gæti bæst í fámennan hóp leikmanna sem hafa bæði spilað fyrir erkifjendurna Barcelona og Real Madrid.

Sextán ára kvikmynd margoft hjálpað Newcastle að fá leikmenn
Kvikmyndir geta verið afar áhrifaríkar og það er óhætt að segja að myndin Goal! frá árinu 2005 hafi haft mikil áhrif fyrir enska knattspyrnufélagið Newcastle.

Tíu smitaðir hjá Barcelona í jólafríinu
Tíu leikmenn Barcelona hafa greinst með kórónuveirusmit og fimm smit hafa greinst hjá Atlético Madrid, nú þegar keppni er að hefjast að nýju í spænsku 1. deildinni í fótbolta eftir stutt jólafrí.

Íslandsmótið í fótbolta hefst um páskana
Knattspyrnusamband Íslands hefur birt drög að leikjadagskrá komandi keppnistímabils á Íslandi. Íslandsmótið hefur aldrei byrjað fyrr.

Risastór gullstytta af Ronaldo afhjúpuð í Indlandi
Risavaxin gullstytta af portúgalska fótboltamanninum Cristiano Ronaldo var afhjúpuð í Goa á Indlandi á dögunum.

Hefði ekki hætt nema vegna þess að tapið var gegn Íslandi
Roy Hodgson kveðst ánægður með að lið undir stjórn Lars Lagerbäck skyldi reynast banabiti hans sem þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. Hann segir að tap gegn Íslandi hafi verið of slæmt til að enska þjóðin gæti unað honum að halda áfram í starfi.

Kínverskum landsliðsmönnum bannað að fá sér húðflúr
Kínversk stjórnvöld hafa bannað landsliðsmönnum að fá sér húðflúr.

Varar Insigne við MLS: „Þetta er ekki alvöru fótbolti“
Ítalski fótboltamaðurinn Sebastian Giovinco hefur varað landa sinn, Lorenzo Insigne, við því að fara til Bandaríkjanna. Hann segir að ekki sé spilaður alvöru fótbolti í MLS-deildinni þar í landi.

Tuchel segir heimskulegt að halda að Chelsea geti barist um titilinn
Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var í vondu skapi eftir jafnteflið við Brighton í gær og kvartaði yfir ástandinu á leikmannahópi Evrópumeistaranna og dómgæslunni í leiknum.

Segir að Ronaldo hafi slæm áhrif á samherjana og þeir séu hræddir við hann
Cristiano Ronaldo hefur slæm áhrif á samherja sína hjá Manchester United og þrír leikmenn liðsins eru hræddir við hann. Þetta segir Gabriel Agbonlahor, fyrrverandi leikmaður Aston Villa.

Manchester City með 8 stiga forystu á toppi deildarinnar í lok ársins
Manchester City vann 1-0 sigur á nýliðum Brentford í síðasta leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni.

Danny Welbeck heggur skarð í titilbaráttu Chelsea
Brighton & Hove Albion sótti óvænt stig á Stambord Bridge í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea þurfti á sigri til að halda í við topplið Manchester City sem getur með sigri í hinum leik kvöldsins, komist í átta stiga forystu á toppi deildarinnar.

Matti vill ekki til Noregs þrátt fyrir spennandi tilboð
Matthías Vilhjálmsson, leikmaður knattspyrnuliðs FH, hefur hafnað starfstilboði í Noregi þar sem hann vill ekki leggja skóna á hilluna alveg strax.

Arsenal líklegast til að krækja í Coutinho
Philippe Coutinho gæti farið til Arsenal í næsta mánuði á láni frá Barcelona.