Fleiri fréttir

Niko Kovac rekinn frá Monaco

Króatíska knattspyrnustjóranum Niko Kovac hefur verið gert að yfirgefa franska úrvalsdeildarliðið Monaco eftir eitt og hálft ár í starfi.

2021 reyndi á Eið Smára sem fagnaði sigri

Eiður Smári Guðjohnsen átti að mörgu leyti erfitt ár árið 2021 eins og lesendur Vísis vita. Hann lætur það hins vegar ekki á sig fá og fagnaði í gær með vindli og færslu á Instagram þar sem hann lýsir yfir sigri.

Guardiola: Arsenal voru betri

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var mjög sáttur við sigur sinna manna á móti Arsenal í dag. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leikinn.

Sanchez hetja Tottenham

Eftir að hafa gjörsamlega stýrt leiknum þá tókst Tottenham að sigra Watford með einu marki gegn engu, Markið skoraði Davinson Sanchez í uppbótartíma og það gengur vel hjá liðinu undir stjórn Antonio Conte.

Mykolenko mættur til Everton

Opnað var fyrir félagaskipti í ensku úrvalsdeildinni um áramótin og Everton var ekki lengi að ganga frá fyrstu kaupunum.

Frá Breiðablik til Benfica

Knattspyrnukonan Heiðdís Lillýardóttir er gengin til liðs við portúgalska stórveldið Benfica.

Elías Rafn hjá Midtjylland til 2026

Markvörðurinn Elías Rafn Ólafsson, leikmaður FC Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni, hefur skrifað undir samning við liðið til ársins 2026.

Tuchel ósáttur við ummæli Lukaku

Thomas Thuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, var verulega ósáttur við nýleg ummæli Romelu Lukaku framherja liðsins. Lukaku sagði í viðtali í gær að hann væri ósáttur við stöðu sína innan liðsins.

Eiður Smári segist ekki hafa orðið KSÍ að falli

Eiður Smári Guðjohnson, einn besti knattspyrnumaður Íslands frá upphafi og fyrrum aðstoðarlandsliðsþjálfari, lét í sér heyra á twitter. Tilefni færslunnar er fyrirsögn sem birtist í gærmorgun.

Aron lék allan leikinn í tapi

Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn í 0-2 tapi Al Arabi gegn Umm-Salal er liðin mættust í Katar í dag.

Tíu smitaðir hjá Barcelona í jólafríinu

Tíu leikmenn Barcelona hafa greinst með kórónuveirusmit og fimm smit hafa greinst hjá Atlético Madrid, nú þegar keppni er að hefjast að nýju í spænsku 1. deildinni í fótbolta eftir stutt jólafrí.

Hefði ekki hætt nema vegna þess að tapið var gegn Íslandi

Roy Hodgson kveðst ánægður með að lið undir stjórn Lars Lagerbäck skyldi reynast banabiti hans sem þjálfara enska landsliðsins í fótbolta. Hann segir að tap gegn Íslandi hafi verið of slæmt til að enska þjóðin gæti unað honum að halda áfram í starfi.

Danny Welbeck heggur skarð í titilbaráttu Chelsea

Brighton & Hove Albion sótti óvænt stig á Stambord Bridge í öðrum af tveimur leikjum kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea þurfti á sigri til að halda í við topplið Manchester City sem getur með sigri í hinum leik kvöldsins, komist í átta stiga forystu á toppi deildarinnar.

Sjá næstu 50 fréttir