Fleiri fréttir Töluðu ekki dönsku og slógu til fréttamanns Lögreglan í Kaupmannahöfn beitti kylfum og handtók fjóra vegna óláta í tengslum við leik Bröndby og skoska liðsins Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta. 5.11.2021 15:00 Segir að gagnrýni Jóhanns Bergs hafi ekki beinst gegn sér Arnar Þór Viðarsson telur að gagnrýni Jóhanns Bergs Guðmundssonar á störf KSÍ hafi ekki beinst gegn sér. 5.11.2021 14:00 Ætlaði að hætta eftir leikinn gegn Englandi: „Fór að hágrenja í klefanum“ Hannes Þór Halldórsson ætlaði að hætta með landsliðinu síðasta haust. Hann ákvað hins vegar að reyna að hjálpa landsliðinu að komast á eitt stórmót í viðbót. 5.11.2021 13:31 Emil þakkar fyrir sig: „Væri ekki á lífi án starfsfólks Sogndal“ Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni, setti inn færslu á Twitter þar sem hann þakkar læknateymi og starfsfólki Sogndal fyrir að vera á lífi. 5.11.2021 12:44 Vilja að allir leikmenn í landsliðum og meistaraflokkum upplýsi um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota Starfshópurinn sem vann að breytingum á vinnulagi, viðhorfi og menningu innan KSÍ leggur til að leikmenn í meistaraflokkum og landsliðum upplýsi um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota. 5.11.2021 12:37 Xavi tekinn við Barcelona Xavi er tekinn við Barcelona. Al Sadd, félag Xavis í Katar, hefur staðfest þetta. 5.11.2021 11:04 Segja að það hafi tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo Það brá mörgum í haust þegar fréttist af því að Manchester United goðsögnin Cristiano Ronaldo væri að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en ætlaði að semja við Manchester City af öllum liðum. 5.11.2021 10:32 Arnar sendir klúbbunum tóninn: Þetta var ekkert persónulegt á móti Gulla Arnar Þór Viðarsson sendir erlendum félögum skýr skilaboð þegar kemur að tilraunum þeirra til að reyna að taka leikmenn frá íslenska landsliðinu í miðju verkefni. 5.11.2021 10:01 Hannes byrjaður að ræða við Val um framtíðina Hannes Þór Halldórsson segist hafa rætt við Val um framtíð sína hjá félaginu. Ekki liggur þó fyrir hvað kemur út úr þeim viðræðum. 5.11.2021 09:30 „Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5.11.2021 09:01 Ekki spilað fyrir England eftir hótelheimsóknina á Íslandi og bað um frí Hinn tvítugi Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, baðst undan því að taka þátt í verkefnum enska landsliðsins í fótbolta fyrri hluta þessarar leiktíðar. 5.11.2021 08:30 „Datt ekki í hug að þetta myndi gerast aftur“ „Mig langar að halda áfram,“ segir framherjinn Pétur Theodór Árnason. Hann var rétt búinn að æfa með Breiðabliki í viku þegar hann varð fyrir enn einu áfallinu á sínum ferli. 5.11.2021 08:00 Læknir Sogndal segir liðið hafa bjargað lífi Emils Læknir norska knattspyrnuliðsins Sogndal, Anders Rosø segir liðið hafa bjargað lífi Emils Pálssonar er leikmaðurinn fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni síðastliðinn mánudag. 5.11.2021 07:00 Conte: Þetta var klikkaður leikur Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum. 4.11.2021 23:31 Eddie Howe að taka við Newcastle Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum. 4.11.2021 23:00 Alfons lagði upp er Bodø/Glimt hélt áfram að stríða Roma Alfons Sampsted lagði upp seinna mark norksa liðsins Bodø/Glimt er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 4.11.2021 22:41 Marseille og Lazio skildu jöfn | Elías á bekknum í sigri Nú er öllum leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni lokið. Franska liðið Marseille og ítalska liðið Lazio gerðu 2-2 jafntefli í C-riðli, í leik þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda og Elías Rafn Ólafsson vermdi bekkinn hjá Midtjylland sem vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni. 4.11.2021 22:24 Leicester missti af mikilvægum stigum Enska knattspyrnufélagið Leicester missti af mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Spartak Moskvu í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. 4.11.2021 22:02 Fimm mörk, þrjú rauð og sigur í fyrsta leik Conte Fyrsti leikur Antonio Conte sem knattspyrnustjóri Tottenham bauð svo sannarlega upp á allt sem hægt er að biðja um í einum fótboltaleik. Conte og lærisveinar hans fögnuðu 3-2 sigri, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 4.11.2021 21:53 Albert skoraði í sigri í Sambandsdeildinni Alls er nú tíu leikjum lokið af þeim 16 sem fara fram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark AZ Alkmaar er liðið vann 2-0 sigur gegn CFR Cluj í D-riðli. 4.11.2021 20:16 Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4.11.2021 20:04 West Ham tapaði sínum fyrstu stigum Enska knattspyrnufélagið West Ham tapaði sínum fyrstu stigum í Evrópudeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Genk í kvöld. Lokatölur 2-2, en þetta voru fyrstu mörkin sem Lundúnaliðið fær á sig í keppninni. 4.11.2021 19:39 Arnar Þór: „Ekki spurning, við viljum fá stig“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson sat fyrir svörum eftir að hann tilkynnti hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. Hann segir úrslitin ekki aðalatriðið, en að sigur sé að sjálfsögðu alltaf vel þeginn. 4.11.2021 19:14 Aron Jóhansson: Landsliðsþjálfarinn er með númerið mitt Aron Jóhannsson gerði í dag þriggja ára samning við Val eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku. Hann segir aðdragandan hefa verið fremur stuttan og að gott sé að vera loksins kominn heim. 4.11.2021 18:01 Þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum og Al Arabi í toppbaráttu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Al Arabi sigraði Al Khor, 0-2, í katörsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2021 16:19 Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. 4.11.2021 15:09 Starfshópurinn hvetur KSÍ eindregið til að gera samninga við landsliðsfólk Starfshópurinn sem Knattspyrnusamband Íslands setti á laggirnar í storminum í haust hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“. 4.11.2021 14:30 Engir áhorfendur á leik Íslands í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af stuðningi rúmenskra áhorfenda á leik sínum í Búkarest á fimmtudaginn eftir viku. 4.11.2021 14:08 Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur. 4.11.2021 14:03 Alfreð og Jóhann aftur í landsliðið þegar þeir verða „hundrað prósent“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason vilja koma skrokknum í betra lag áður en þeir mæta aftur í landsleiki. 4.11.2021 13:43 Guðlaugur Victor fékk frí frá verkefninu til vera með syni sínum Guðlaugur Victor Pálsson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag og verður því ekki með á móti Rúmeníu og Norður Makedóníu í undankeppni HM. 4.11.2021 13:36 Jóhann Berg og Alfreð eru hvorugur í landsliðshópnum Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. 4.11.2021 13:12 Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. 4.11.2021 11:30 Íslendingar fylltu litla hólfið sitt í Manchester strax Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru ekki lengi að tryggja sér þá miða sem Íslendingum voru úthlutaðir vegna fyrstu leikja Íslands á EM næsta sumar. 4.11.2021 10:31 Spurningarnar fyrir síðasta landsliðshóp ársins Arnar Þór Viðarsson tilkynnir í dag hópinn fyrir síðustu leiki karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2022. En hverjir verða í þessum síðasta landsliðshópi ársins? 4.11.2021 10:00 Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. 4.11.2021 08:01 Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. 3.11.2021 22:30 Tvö mörk dæmd af og rautt spjald á loft er Liverpool tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Spánarmeistarar Atlético Madríd sóttu ekki gull í greipar Liverpool á Anfield í kvöld. Tvö mörk snemma í fyrri hálfleik gerðu út um leikinn og ekki hjálpaði að gestirnir misstu mann af velli ekki löngu síðar. 3.11.2021 22:00 Létu sjálfsmark Stones ekki á sig fá | Jafnt í Þýskalandi Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Club Brugge í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá náði RB Leipzig í sitt fyrsta stig er liðið gerði 2-2 jafntefli við París Saint-Germain. 3.11.2021 21:55 Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. 3.11.2021 21:46 Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. 3.11.2021 20:31 Benzema hetja Real enn á ný Karim Benzema kom Real Madríd til bjargar er liðið vann Shakhtar Donetsk 2-1 í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá gerðu AC Milan og Porto 1-1 jafntefli í Mílanó. 3.11.2021 19:35 Ótrúleg tölfræði Ronaldo: Man Utd væri með tvö stig án hans Það má segja margt um Cristiando Ronaldo en eitt er víst, hann skorar mörk. Þá sérstaklega í Meistaradeild Evrópu. Án marka hans væri Manchester United með aðeins tvö stig að loknum fjórum umferðum. Mörk hans til þessa í keppninni má sjá neðst í fréttinni. 3.11.2021 19:00 Bryndís Arna á leið til Íslandsmeistara Vals Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir mun að öllum líkindum spila fyrir Íslandsmeistara Vals næsta sumar. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. 3.11.2021 17:16 „Gott að sjá Emil brosa“ Eirik Bakke, þjálfari Sogndal, segir að það hafi verið gott að hitta Emil Pálsson og sjá hann brosa. 3.11.2021 16:29 Sjá næstu 50 fréttir
Töluðu ekki dönsku og slógu til fréttamanns Lögreglan í Kaupmannahöfn beitti kylfum og handtók fjóra vegna óláta í tengslum við leik Bröndby og skoska liðsins Rangers í Evrópudeildinni í fótbolta. 5.11.2021 15:00
Segir að gagnrýni Jóhanns Bergs hafi ekki beinst gegn sér Arnar Þór Viðarsson telur að gagnrýni Jóhanns Bergs Guðmundssonar á störf KSÍ hafi ekki beinst gegn sér. 5.11.2021 14:00
Ætlaði að hætta eftir leikinn gegn Englandi: „Fór að hágrenja í klefanum“ Hannes Þór Halldórsson ætlaði að hætta með landsliðinu síðasta haust. Hann ákvað hins vegar að reyna að hjálpa landsliðinu að komast á eitt stórmót í viðbót. 5.11.2021 13:31
Emil þakkar fyrir sig: „Væri ekki á lífi án starfsfólks Sogndal“ Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni, setti inn færslu á Twitter þar sem hann þakkar læknateymi og starfsfólki Sogndal fyrir að vera á lífi. 5.11.2021 12:44
Vilja að allir leikmenn í landsliðum og meistaraflokkum upplýsi um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota Starfshópurinn sem vann að breytingum á vinnulagi, viðhorfi og menningu innan KSÍ leggur til að leikmenn í meistaraflokkum og landsliðum upplýsi um kærur vegna kynferðis- og ofbeldisbrota. 5.11.2021 12:37
Xavi tekinn við Barcelona Xavi er tekinn við Barcelona. Al Sadd, félag Xavis í Katar, hefur staðfest þetta. 5.11.2021 11:04
Segja að það hafi tekið Sir Alex tuttugu sekúndur að sannfæra Ronaldo Það brá mörgum í haust þegar fréttist af því að Manchester United goðsögnin Cristiano Ronaldo væri að snúa aftur í ensku úrvalsdeildina en ætlaði að semja við Manchester City af öllum liðum. 5.11.2021 10:32
Arnar sendir klúbbunum tóninn: Þetta var ekkert persónulegt á móti Gulla Arnar Þór Viðarsson sendir erlendum félögum skýr skilaboð þegar kemur að tilraunum þeirra til að reyna að taka leikmenn frá íslenska landsliðinu í miðju verkefni. 5.11.2021 10:01
Hannes byrjaður að ræða við Val um framtíðina Hannes Þór Halldórsson segist hafa rætt við Val um framtíð sína hjá félaginu. Ekki liggur þó fyrir hvað kemur út úr þeim viðræðum. 5.11.2021 09:30
„Sé mig fyrir mér fá barnið í fangið eftir leik á EM“ Sara Björk Gunnarsdóttir stefnir ótrauð á að spila með íslenska landsliðinu á EM á Englandi næsta sumar. Hún á von á sínu fyrsta barni síðar í þessum mánuði. 5.11.2021 09:01
Ekki spilað fyrir England eftir hótelheimsóknina á Íslandi og bað um frí Hinn tvítugi Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, baðst undan því að taka þátt í verkefnum enska landsliðsins í fótbolta fyrri hluta þessarar leiktíðar. 5.11.2021 08:30
„Datt ekki í hug að þetta myndi gerast aftur“ „Mig langar að halda áfram,“ segir framherjinn Pétur Theodór Árnason. Hann var rétt búinn að æfa með Breiðabliki í viku þegar hann varð fyrir enn einu áfallinu á sínum ferli. 5.11.2021 08:00
Læknir Sogndal segir liðið hafa bjargað lífi Emils Læknir norska knattspyrnuliðsins Sogndal, Anders Rosø segir liðið hafa bjargað lífi Emils Pálssonar er leikmaðurinn fór í hjartastopp í leik liðsins gegn Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni síðastliðinn mánudag. 5.11.2021 07:00
Conte: Þetta var klikkaður leikur Antonio Conte, nýráðinn knattspyrnustjóri Tottenham, var hálf ringlaður eftir 3-2 sigur liðsins gegn Vitesse í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Hann segir að liðið þurfi að bæta sig á mörgum sviðum. 4.11.2021 23:31
Eddie Howe að taka við Newcastle Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum. 4.11.2021 23:00
Alfons lagði upp er Bodø/Glimt hélt áfram að stríða Roma Alfons Sampsted lagði upp seinna mark norksa liðsins Bodø/Glimt er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn José Mourinho og lærisveinum hans í Roma í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. 4.11.2021 22:41
Marseille og Lazio skildu jöfn | Elías á bekknum í sigri Nú er öllum leikjum kvöldsins í Evrópudeildinni lokið. Franska liðið Marseille og ítalska liðið Lazio gerðu 2-2 jafntefli í C-riðli, í leik þar sem bæði lið þurftu á sigri að halda og Elías Rafn Ólafsson vermdi bekkinn hjá Midtjylland sem vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Rauðu Stjörnunni. 4.11.2021 22:24
Leicester missti af mikilvægum stigum Enska knattspyrnufélagið Leicester missti af mikilvægum stigum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Spartak Moskvu í Evrópudeildinni í fótbolta í kvöld. 4.11.2021 22:02
Fimm mörk, þrjú rauð og sigur í fyrsta leik Conte Fyrsti leikur Antonio Conte sem knattspyrnustjóri Tottenham bauð svo sannarlega upp á allt sem hægt er að biðja um í einum fótboltaleik. Conte og lærisveinar hans fögnuðu 3-2 sigri, en öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 4.11.2021 21:53
Albert skoraði í sigri í Sambandsdeildinni Alls er nú tíu leikjum lokið af þeim 16 sem fara fram í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Albert Guðmundsson skoraði fyrra mark AZ Alkmaar er liðið vann 2-0 sigur gegn CFR Cluj í D-riðli. 4.11.2021 20:16
Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. 4.11.2021 20:04
West Ham tapaði sínum fyrstu stigum Enska knattspyrnufélagið West Ham tapaði sínum fyrstu stigum í Evrópudeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Genk í kvöld. Lokatölur 2-2, en þetta voru fyrstu mörkin sem Lundúnaliðið fær á sig í keppninni. 4.11.2021 19:39
Arnar Þór: „Ekki spurning, við viljum fá stig“ Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson sat fyrir svörum eftir að hann tilkynnti hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. Hann segir úrslitin ekki aðalatriðið, en að sigur sé að sjálfsögðu alltaf vel þeginn. 4.11.2021 19:14
Aron Jóhansson: Landsliðsþjálfarinn er með númerið mitt Aron Jóhannsson gerði í dag þriggja ára samning við Val eftir rúmlega áratug í atvinnumennsku. Hann segir aðdragandan hefa verið fremur stuttan og að gott sé að vera loksins kominn heim. 4.11.2021 18:01
Þriðji sigurinn í síðustu fjórum leikjum og Al Arabi í toppbaráttu Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Al Arabi sigraði Al Khor, 0-2, í katörsku úrvalsdeildinni í dag. 4.11.2021 16:19
Aron og Heiðar komnir til Vals Aron Jóhannsson og Heiðar Ægisson eru gengnir í raðir Vals. Greint var frá þessu á blaðamannafundi á Hlíðarenda í dag. 4.11.2021 15:09
Starfshópurinn hvetur KSÍ eindregið til að gera samninga við landsliðsfólk Starfshópurinn sem Knattspyrnusamband Íslands setti á laggirnar í storminum í haust hefur nú lokið vinnu sinni og skilað til KSÍ tillögum „varðandi vinnulag, viðhorf og menningu“. 4.11.2021 14:30
Engir áhorfendur á leik Íslands í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu þarf ekki að hafa mikla áhyggjur af stuðningi rúmenskra áhorfenda á leik sínum í Búkarest á fimmtudaginn eftir viku. 4.11.2021 14:08
Svona var blaðamannafundur KSÍ Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur karlalandsliðsins í fótbolta fyrir leikina gegn Rúmeníu og Norður-Makedóníu í undankeppni HM 2022 var kynntur. 4.11.2021 14:03
Alfreð og Jóhann aftur í landsliðið þegar þeir verða „hundrað prósent“ Jóhann Berg Guðmundsson og Alfreð Finnbogason vilja koma skrokknum í betra lag áður en þeir mæta aftur í landsleiki. 4.11.2021 13:43
Guðlaugur Victor fékk frí frá verkefninu til vera með syni sínum Guðlaugur Victor Pálsson er ekki í íslenska landsliðshópnum sem var tilkynntur í dag og verður því ekki með á móti Rúmeníu og Norður Makedóníu í undankeppni HM. 4.11.2021 13:36
Jóhann Berg og Alfreð eru hvorugur í landsliðshópnum Landsliðsþjálfarinn Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt hvaða leikmenn verða í hópnum sem spilar tvo síðustu leiki sína í undankeppni HM nú í nóvember. 4.11.2021 13:12
Klopp hataði að þurfa að taka Mane af velli í gær Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, þurfti að taka mjög skynsamlega en um leið ósanngjarna ákvörðun í Meistaradeildarsigrinum á móti Atletico Madrid í gær. 4.11.2021 11:30
Íslendingar fylltu litla hólfið sitt í Manchester strax Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta voru ekki lengi að tryggja sér þá miða sem Íslendingum voru úthlutaðir vegna fyrstu leikja Íslands á EM næsta sumar. 4.11.2021 10:31
Spurningarnar fyrir síðasta landsliðshóp ársins Arnar Þór Viðarsson tilkynnir í dag hópinn fyrir síðustu leiki karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2022. En hverjir verða í þessum síðasta landsliðshópi ársins? 4.11.2021 10:00
Fá milljónir í bætur vegna EM-fara Knattspyrnufélög munu í fyrsta sinn fá bætur vegna þátttöku leikmanna á Evrópumóti kvenna í fótbolta vegna mótsins sem fram fer á Englandi næsta sumar. Ljóst er að þetta mun koma sér vel fyrir Breiðablik og Val, og hugsanlega fleiri íslensk félög. 4.11.2021 08:01
Ajax í sextán liða úrslit | Inter vann í Transistríu Ajax tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með 3-1 sigri á Borussia Dortmund í kvöld. Þá vann Inter einnig 3-1 sigur á Sheriff Tiraspol. 3.11.2021 22:30
Tvö mörk dæmd af og rautt spjald á loft er Liverpool tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum Spánarmeistarar Atlético Madríd sóttu ekki gull í greipar Liverpool á Anfield í kvöld. Tvö mörk snemma í fyrri hálfleik gerðu út um leikinn og ekki hjálpaði að gestirnir misstu mann af velli ekki löngu síðar. 3.11.2021 22:00
Létu sjálfsmark Stones ekki á sig fá | Jafnt í Þýskalandi Manchester City vann öruggan 4-1 sigur á Club Brugge í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þá náði RB Leipzig í sitt fyrsta stig er liðið gerði 2-2 jafntefli við París Saint-Germain. 3.11.2021 21:55
Xavi vill komast „heim“ á Nývang Allt bendir til þess að Barcelona goðsögnin Xavi taki við sem þjálfari spænska stórliðsins Barcelona á næstunni. Hann er í dag þjálfari Al Sadd í Katar en vonast til að liðin komist að samkomulagi svo hann komist „heim“ á Nývang í Katalóníu. 3.11.2021 21:46
Varnarvandræði Man United halda áfram: Varane frá í mánuð Franski miðvörðurinn Raphaël Varane fór meiddur af velli í 2-2 jafntefli Manchester United gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Hann verður frá næsta mánuðinn vegna meiðsla aftan í læri. 3.11.2021 20:31
Benzema hetja Real enn á ný Karim Benzema kom Real Madríd til bjargar er liðið vann Shakhtar Donetsk 2-1 í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Þá gerðu AC Milan og Porto 1-1 jafntefli í Mílanó. 3.11.2021 19:35
Ótrúleg tölfræði Ronaldo: Man Utd væri með tvö stig án hans Það má segja margt um Cristiando Ronaldo en eitt er víst, hann skorar mörk. Þá sérstaklega í Meistaradeild Evrópu. Án marka hans væri Manchester United með aðeins tvö stig að loknum fjórum umferðum. Mörk hans til þessa í keppninni má sjá neðst í fréttinni. 3.11.2021 19:00
Bryndís Arna á leið til Íslandsmeistara Vals Framherjinn Bryndís Arna Níelsdóttir mun að öllum líkindum spila fyrir Íslandsmeistara Vals næsta sumar. Þetta herma öruggar heimildir Vísis. 3.11.2021 17:16
„Gott að sjá Emil brosa“ Eirik Bakke, þjálfari Sogndal, segir að það hafi verið gott að hitta Emil Pálsson og sjá hann brosa. 3.11.2021 16:29