Fleiri fréttir Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. 3.11.2021 13:01 Samherjar Emils: Erfitt að sjá vin sinn liggja eftir Félagar Emils Pálssonar hjá Sogndal segja að það hafi verið hræðileg lífsreynsla að sjá samherja sinn fara í hjartastopp í miðjum leik. 3.11.2021 12:01 Heiðar Ægisson hefur spilað sinn síðasta leik með Stjörnunni Heiðar Ægisson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar. 3.11.2021 11:16 Hendo vill að Suárez fái góðar móttökur á Anfield í kvöld en ekki fyrr en eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, talaði vel um Luis Suárez á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Atlético Madrid í Meistaradeildinni sem fer fram á Anfield í kvöld. 3.11.2021 10:30 Keflavík fær markvörð frá grönnunum Markvörðurinn Rúnar Gissurarson hefur leikið fyrir fjögur félög á Reykjanesi og hefur nú samið við knattspyrnudeild Keflavíkur þar sem hann verður út næstu leiktíð hið minnsta. 3.11.2021 09:45 Ole Gunnar talaði um Michael Jordan eftir leikinn í gærkvöldi Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær fór að tala um besta körfuboltamann allra tíma eftir jafnteflisleik Manchester United og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 3.11.2021 09:30 Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 3.11.2021 08:00 Eriksen gæti snúið aftur til Ajax Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar. 3.11.2021 07:01 Ronaldo: „Við vorum heppnir“ Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér. 2.11.2021 22:46 Juventus og Bayern tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Alls fóru fram átta leikir í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld. Stórveldin Juventus og Bayern München eru örugg áfram í 16-liða úrslit eftir leiki kvöldsins. 2.11.2021 22:21 Ansu Fati tryggði Börsungum dýrmæt stig Ansu Fati var hetja Barcelona er hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Dynamo Kiev í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2021 22:03 Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2.11.2021 21:56 Wolfsburg hleypti spennu í G-riðil Þýska liðið Wolfsburg krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 2-1 sigri er liðið tók á móti Salzburg í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2021 19:50 Evrópumeistararnir komnir með annan fótinn áfram eftir torsóttan sigur í Svíþjóð Evrópumeistarar Chelsea eru svo gott sem komnir upp úr H-riðli eftir 1-0 sigur gegn Malmö í Svíþjóð í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.11.2021 19:42 Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2.11.2021 19:01 AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2.11.2021 17:49 Guardiola: Brugge leikurinn er miklu mikilvægari en leikurinn við Man. United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hefur meiri áhyggjur af Meistaradeildarleik liðsins á móti Club Brugge heldur en Manchester slagnum á laugardaginn. 2.11.2021 16:00 Emil vakandi og líðan hans sögð góð eftir aðstæðum Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik með Sogndal í gær, er vakandi og líðan hans er eftir aðstæðum góð. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal. 2.11.2021 15:23 Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2.11.2021 15:02 Útlit fyrir að Newcastle kaupi stjóra sem entist stutt síðast á Englandi Tveir knattspyrnustjórar koma til greina í starfið hjá nýjum eigendum Newcastle og mestar líkur eru á því að Unai Emery, fyrrverandi stjóri Arsenal, taki við liðinu. 2.11.2021 14:30 Norðmenn taka upp VAR Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka upp myndbandsdómgæslu (VAR) í efstu deild frá og með tímabilinu 2023. 2.11.2021 14:00 Eysteinn fengið áhugaverð símtöl: „Pínu sérstakt að vera sagt upp núna“ Þrátt fyrir að karlalið Keflavíkur í fótbolta hafi unnið 1. deild í fyrra og haldið sæti sínu í efstu deild í ár var Eysteini Húna Haukssyni, öðrum þjálfara liðsins, sagt upp í haust. Ákvörðunin kom honum á óvart en Eysteinn útilokar ekki að starfa áfram í Keflavík þó að hann hafi einnig fengið áhugaverð símtöl víða af landinu. 2.11.2021 13:31 Ástand Emils stöðugt Ástand Emils Pálssonar, sem hné fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær, er stöðugt. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal í dag. 2.11.2021 13:11 Conte tekinn við Tottenham Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn. 2.11.2021 12:08 Áfall fyrir Pétur og Blika Útlit er fyrir að framherjinn stóri og stæðilegi Pétur Theodór Árnason hafi slitið krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum, á æfingu Breiðabliks í gær. 2.11.2021 11:31 Fjölskylda Emils komin til Noregs Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin. 2.11.2021 10:58 Níu líf Norðmannsins: Solskjær heldur áfram að bjarga sér á brúninni Stjóratíð Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford hefur haft ákveðið þema. Þegar umræðan um að reka hann verður hvað háværust tekst honum alltaf að snúa vörn í sókn, bjarga starfi sínu á bjargbrúninni og koma United liðinu aftur á rétta braut. 2.11.2021 10:00 Kynþáttaníð, grímuleysi og dróni truflaði þjóðsöng FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur refsað yfir 50 aðildarsamböndum vegna hegðunar stuðningsmanna í landsleikjum í haust. 2.11.2021 09:31 Biðjast afsökunar á að hafa óvart sýnt frá Emil í höndum sjúkrafólks Sjónvarpsstöðin Discovery hefur beðist afsökunar á því að hafa sýnt frá því þegar sjúkraflutningamenn hlúðu að Emil Pálssyni sem fór í hjartastopp í fótboltaleik með Sogndal í Noregi í gær. 2.11.2021 08:01 Vill endurmeta læknisskoðanir hér heima eftir það sem gerðist í gær Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA í Pepsi Max deild karla, vill sjá íslensk félagslið uppfæra læknisskoðun leikmanna í ljósi þess sem kom fyrir Emil Pálsson í gær. 2.11.2021 07:01 Telja að Conte skrifi undir á morgun Samkvæmt Sky Sports mun Antonio Conte skrifa undir hjá Tottenham Hotspur á morgun, þriðjudag. 1.11.2021 23:30 Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1.11.2021 23:00 Þriðja tap Everton í röð kom á Molineux Vandræði Everton halda áfram en liðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir Wolves í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2021 21:55 Engin meistaraþynnka í Rosengård | Örebro dreymir um Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fóru fram í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í nýkrýndu meistaraliði Rosengård unnu góðan sigur á Eskilstuna United og þá vann Örebro Íslendingaslaginn gegn Piteå. 1.11.2021 21:31 Alfreð um erfiða tíma undanfarna mánuði: „Fyrir hausinn er þetta rosalega erfitt“ Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg með látum um helgina. Hann ræddi endurkomuna við Ríkharð Óskar Guðnason sem og mögulega endurkomu í íslenska landsliðið. 1.11.2021 20:40 Markalaust í Íslendingaslagnum Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum OB og AGF er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikum lauk með markalausu jafntefli. 1.11.2021 20:05 Fór í hjartastopp en var endurlífgaður Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi hvað gerðist er Emil Pálsson hné niður í leik liðsins nú í kvöld. 1.11.2021 19:30 Meiddist á æfingu og fór ekki með til Ítalíu Sænski miðvörðurinn Victor Lindelöf verður ekki í byrjunarliði Manchester United er liðið sækir Atalanta heim í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2021 18:30 Emil Pálsson hné niður á vellinum Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu. 1.11.2021 18:22 Segir síðustu átján mánuði hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Framherjinn Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 610 daga. 1.11.2021 17:45 Aron Kristófer gengur í raðir KR KR-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök næsta sumar en Aron Kristófer Lárusson hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann kemur frá ÍA en lék þar áður með Þór Akureyri. 1.11.2021 16:01 Þustu inn á völlinn og reyndu að eyðileggja VAR-græjurnar Stuðningsmenn Gremio í Brasilíu létu reiði sína bitna á VAR-svæðinu eftir tap fyrir Palmeiras. 1.11.2021 15:30 PSG íhugar að láta Ramos fara áður en hann spilar fyrir félagið Sergio Ramos gæti yfirgefið Paris Saint-Germain áður en hann spilar leik fyrir félagið. 1.11.2021 15:01 Nafn Hákonar kyrjað í Köben: Ég flaug bara upp og lokaði augunum „Það er ekki hægt að lýsa þessu. Þetta var frábært. Ég er svo glaður eftir þennan fyrsta leik í byrjunarliðinu,“ segir hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson eftir sannkallaðan draumadag í Kaupmannahöfn í gær. 1.11.2021 14:30 Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. 1.11.2021 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Messi getur ekki svarað Cristiano Ronaldo í kvöld Argentínski knattspyrnumaðurinn Lionel Messi er meiddur og missir af þeim sökum af Meistaradeildarleik PSG í kvöld. 3.11.2021 13:01
Samherjar Emils: Erfitt að sjá vin sinn liggja eftir Félagar Emils Pálssonar hjá Sogndal segja að það hafi verið hræðileg lífsreynsla að sjá samherja sinn fara í hjartastopp í miðjum leik. 3.11.2021 12:01
Heiðar Ægisson hefur spilað sinn síðasta leik með Stjörnunni Heiðar Ægisson mun ekki spila með Stjörnunni í Pepsi Max deild karla í fótbolta næsta sumar. 3.11.2021 11:16
Hendo vill að Suárez fái góðar móttökur á Anfield í kvöld en ekki fyrr en eftir leik Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, talaði vel um Luis Suárez á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Atlético Madrid í Meistaradeildinni sem fer fram á Anfield í kvöld. 3.11.2021 10:30
Keflavík fær markvörð frá grönnunum Markvörðurinn Rúnar Gissurarson hefur leikið fyrir fjögur félög á Reykjanesi og hefur nú samið við knattspyrnudeild Keflavíkur þar sem hann verður út næstu leiktíð hið minnsta. 3.11.2021 09:45
Ole Gunnar talaði um Michael Jordan eftir leikinn í gærkvöldi Norski knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær fór að tala um besta körfuboltamann allra tíma eftir jafnteflisleik Manchester United og Atalanta í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 3.11.2021 09:30
Segir Pogba þurfa barnapössun þar til hann verði 35 ára Paul Scholes gagnrýndi nafna sinn og fyrrverandi samherja, Paul Pogba, harðlega eftir slaka frammistöðu Frakkans leik Manchester United við Atalanta á Ítalíu í gærkvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 3.11.2021 08:00
Eriksen gæti snúið aftur til Ajax Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen gæti snúið aftur til hollenska knattspyrnufélagsins Ajax, en eins og áður hefur komið fram má leikmaðurinn ekki spila með Inter á Ítalíu þar sem að gangráður var græddur í hann eftir að hann fór í hjartastopp í leik á EM í sumar. 3.11.2021 07:01
Ronaldo: „Við vorum heppnir“ Cristiano Ronaldo var hetja Manchester United er hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma gegn Atalanta í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi haft heppnina með sér. 2.11.2021 22:46
Juventus og Bayern tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Alls fóru fram átta leikir í Meistaradeild Evrópu í dag og í kvöld. Stórveldin Juventus og Bayern München eru örugg áfram í 16-liða úrslit eftir leiki kvöldsins. 2.11.2021 22:21
Ansu Fati tryggði Börsungum dýrmæt stig Ansu Fati var hetja Barcelona er hann tryggði liðinu 1-0 sigur gegn Dynamo Kiev í E-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2021 22:03
Cristiano Ronaldo bjargaði stigi fyrir United Enska knattspyrnufélgaið Manchester United bjargaði sér fyrir horn er liðið heimsótti Atalanta í F-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var hetja United þegar hann tryggði liðinu 2-2 jafntefli í uppbótartíma. 2.11.2021 21:56
Wolfsburg hleypti spennu í G-riðil Þýska liðið Wolfsburg krækti sér í þrjú mikilvæg stig með 2-1 sigri er liðið tók á móti Salzburg í G-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 2.11.2021 19:50
Evrópumeistararnir komnir með annan fótinn áfram eftir torsóttan sigur í Svíþjóð Evrópumeistarar Chelsea eru svo gott sem komnir upp úr H-riðli eftir 1-0 sigur gegn Malmö í Svíþjóð í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 2.11.2021 19:42
Býst við því að Xavi skrifi undir hjá Barcelona á allra næstu dögum Íþróttablaðamaðurinn Fabrizio Romano býst við því að Xavi Hernandez, fyrrverandi leikmaður Bacelona og núverandi þjálfari Al Sadd í Katar, muni taka við þjálfun Bacelona á allra næstu dögum. 2.11.2021 19:01
AC Milan ætlar að bjóða fertugum Zlatan nýjan samning Þrátt fyrir að sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic sé orðinn fertugur, er hann hvergi nærri hættur knattspyrnuiðkun. Ítalska stórveldið AC Milan ætlar sér að framlengja samning sínum við svíann. 2.11.2021 17:49
Guardiola: Brugge leikurinn er miklu mikilvægari en leikurinn við Man. United Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City hefur meiri áhyggjur af Meistaradeildarleik liðsins á móti Club Brugge heldur en Manchester slagnum á laugardaginn. 2.11.2021 16:00
Emil vakandi og líðan hans sögð góð eftir aðstæðum Emil Pálsson, sem fór í hjartastopp í leik með Sogndal í gær, er vakandi og líðan hans er eftir aðstæðum góð. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal. 2.11.2021 15:23
Fertugur Zlatan snýr aftur í landsliðið Hinn fertugi Zlatan Ibrahimovic var valinn í sænska landsliðið fyrir síðustu leiki þess í undankeppni HM 2022. 2.11.2021 15:02
Útlit fyrir að Newcastle kaupi stjóra sem entist stutt síðast á Englandi Tveir knattspyrnustjórar koma til greina í starfið hjá nýjum eigendum Newcastle og mestar líkur eru á því að Unai Emery, fyrrverandi stjóri Arsenal, taki við liðinu. 2.11.2021 14:30
Norðmenn taka upp VAR Norska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að taka upp myndbandsdómgæslu (VAR) í efstu deild frá og með tímabilinu 2023. 2.11.2021 14:00
Eysteinn fengið áhugaverð símtöl: „Pínu sérstakt að vera sagt upp núna“ Þrátt fyrir að karlalið Keflavíkur í fótbolta hafi unnið 1. deild í fyrra og haldið sæti sínu í efstu deild í ár var Eysteini Húna Haukssyni, öðrum þjálfara liðsins, sagt upp í haust. Ákvörðunin kom honum á óvart en Eysteinn útilokar ekki að starfa áfram í Keflavík þó að hann hafi einnig fengið áhugaverð símtöl víða af landinu. 2.11.2021 13:31
Ástand Emils stöðugt Ástand Emils Pálssonar, sem hné fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær, er stöðugt. Þetta kemur fram í stuttri yfirlýsingu frá Sogndal í dag. 2.11.2021 13:11
Conte tekinn við Tottenham Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn. 2.11.2021 12:08
Áfall fyrir Pétur og Blika Útlit er fyrir að framherjinn stóri og stæðilegi Pétur Theodór Árnason hafi slitið krossband í hné í þriðja sinn á ferlinum, á æfingu Breiðabliks í gær. 2.11.2021 11:31
Fjölskylda Emils komin til Noregs Fjölskylda fótboltamannsins Emils Pálssonar er komin til Noregs. Hann fór í hjartastopp í leik Sogndal og Stjørdals/Blink í norsku B-deildinni í gær en var endurlífgaður á staðnum og fluttur með sjúkraþyrlu á háskólasjúkrahúsið í Haukeland í Björgvin. 2.11.2021 10:58
Níu líf Norðmannsins: Solskjær heldur áfram að bjarga sér á brúninni Stjóratíð Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær á Old Trafford hefur haft ákveðið þema. Þegar umræðan um að reka hann verður hvað háværust tekst honum alltaf að snúa vörn í sókn, bjarga starfi sínu á bjargbrúninni og koma United liðinu aftur á rétta braut. 2.11.2021 10:00
Kynþáttaníð, grímuleysi og dróni truflaði þjóðsöng FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur refsað yfir 50 aðildarsamböndum vegna hegðunar stuðningsmanna í landsleikjum í haust. 2.11.2021 09:31
Biðjast afsökunar á að hafa óvart sýnt frá Emil í höndum sjúkrafólks Sjónvarpsstöðin Discovery hefur beðist afsökunar á því að hafa sýnt frá því þegar sjúkraflutningamenn hlúðu að Emil Pálssyni sem fór í hjartastopp í fótboltaleik með Sogndal í Noregi í gær. 2.11.2021 08:01
Vill endurmeta læknisskoðanir hér heima eftir það sem gerðist í gær Daníel Hafsteinsson, leikmaður KA í Pepsi Max deild karla, vill sjá íslensk félagslið uppfæra læknisskoðun leikmanna í ljósi þess sem kom fyrir Emil Pálsson í gær. 2.11.2021 07:01
Telja að Conte skrifi undir á morgun Samkvæmt Sky Sports mun Antonio Conte skrifa undir hjá Tottenham Hotspur á morgun, þriðjudag. 1.11.2021 23:30
Agüero að braggast en verður þó frá næstu þrjá mánuðina Sergio Agüero þurfti að yfirgefa völlinn vegna verkja í brjósti er Barcelona og Deportivo Alavés gerðu 1-1 jafntefli um helgina. Spænska félagið hefur nú gefið út að leikmaðurinn spili ekki næstu þrjá mánuðina. 1.11.2021 23:00
Þriðja tap Everton í röð kom á Molineux Vandræði Everton halda áfram en liðið tapaði í kvöld 2-1 fyrir Wolves í eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 1.11.2021 21:55
Engin meistaraþynnka í Rosengård | Örebro dreymir um Meistaradeild Evrópu Tveir leikir fóru fram í næstsíðustu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar í nýkrýndu meistaraliði Rosengård unnu góðan sigur á Eskilstuna United og þá vann Örebro Íslendingaslaginn gegn Piteå. 1.11.2021 21:31
Alfreð um erfiða tíma undanfarna mánuði: „Fyrir hausinn er þetta rosalega erfitt“ Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg með látum um helgina. Hann ræddi endurkomuna við Ríkharð Óskar Guðnason sem og mögulega endurkomu í íslenska landsliðið. 1.11.2021 20:40
Markalaust í Íslendingaslagnum Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum OB og AGF er liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Leikum lauk með markalausu jafntefli. 1.11.2021 20:05
Fór í hjartastopp en var endurlífgaður Norska knattspyrnufélagið Sogndal hefur sent frá sér yfirlýsingu varðandi hvað gerðist er Emil Pálsson hné niður í leik liðsins nú í kvöld. 1.11.2021 19:30
Meiddist á æfingu og fór ekki með til Ítalíu Sænski miðvörðurinn Victor Lindelöf verður ekki í byrjunarliði Manchester United er liðið sækir Atalanta heim í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. 1.11.2021 18:30
Emil Pálsson hné niður á vellinum Leikur Sogndal og Stjørdals/Blink var flautaður af þegar knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hné niður eftir tólf mínútna leik. Emil lá á vellinum í um tíu mínútur en var kominn til meðvitundar þegar hann var settur um borð í sjúkraþyrlu. 1.11.2021 18:22
Segir síðustu átján mánuði hafa verið þá erfiðustu á ferlinum Framherjinn Alfreð Finnbogason sneri aftur í byrjunarlið Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni um helgina og skoraði sitt fyrsta mark fyrir félagið í 610 daga. 1.11.2021 17:45
Aron Kristófer gengur í raðir KR KR-ingar halda áfram að styrkja sig fyrir komandi átök næsta sumar en Aron Kristófer Lárusson hefur samið við félagið til fjögurra ára. Hann kemur frá ÍA en lék þar áður með Þór Akureyri. 1.11.2021 16:01
Þustu inn á völlinn og reyndu að eyðileggja VAR-græjurnar Stuðningsmenn Gremio í Brasilíu létu reiði sína bitna á VAR-svæðinu eftir tap fyrir Palmeiras. 1.11.2021 15:30
PSG íhugar að láta Ramos fara áður en hann spilar fyrir félagið Sergio Ramos gæti yfirgefið Paris Saint-Germain áður en hann spilar leik fyrir félagið. 1.11.2021 15:01
Nafn Hákonar kyrjað í Köben: Ég flaug bara upp og lokaði augunum „Það er ekki hægt að lýsa þessu. Þetta var frábært. Ég er svo glaður eftir þennan fyrsta leik í byrjunarliðinu,“ segir hinn 18 ára gamli Hákon Arnar Haraldsson eftir sannkallaðan draumadag í Kaupmannahöfn í gær. 1.11.2021 14:30
Aron Elís bestur í sínu liði en dugar það til að komast í landsliðið? Knattspyrnumaðurinn Aron Elís Þrándarson hefur verið útnefndur besti leikmaður októbermánaðar hjá danska félaginu OB. Hann vonast að sjálfsögðu eftir því að góð frammistaða skili honum landsliðssæti. 1.11.2021 13:00