Fleiri fréttir Mætti á æfingu norska landsliðsins í FCK fötum Ståle Solbakken gleymdi sér aðeins á æfingu norska landsliðsins í dag því hann mætti í stuttbuxum merktum FCK. 5.6.2021 14:01 Hefur hafnað Barcelona í tvígang Xavi mun ekki taka við Barcelona í sumar en hann hefur í tvígang hafnað tilboði frá félaginu að taka við uppeldisfélaginu. 5.6.2021 12:45 6 dagar í EM: Þjóðverjar eina þjóðin í undanúrslitum þriggja síðustu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Þýska landsliðið hefur komist alla leið í undanúrslit á síðustu þremur Evrópumótum en hafa ekki unnið Evrópumeistaratitilinn á þessari öld. 5.6.2021 12:01 Tevez hættur? Carlos Tevez hefur tilkynnt að hann sé að yfirgefa uppeldisfélag sitt Boca Juniors og nú er óljóst hvað fótboltaframtíð Tevez ber í skauti sér. 5.6.2021 11:15 Reyna að stela Wijnaldum fyrir framan nefið á Barcelona Samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano reynir PSG nú að semja við miðjumannin Georginio Wijnaldum en hann er samningslaus í sumar. 5.6.2021 10:31 Tuchel stefnir á að losa sig við 14 leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Evrópumeistara Chelsea, ætlar heldur betur að taka til í leikmannahópi liðsins sem er einkar fjölmennur. Alls eru 14 leikmenn sem hann stefnir á að selja í sumar samkvæmt Sky Sports. 5.6.2021 09:00 Aron Einar í stjórn Leikmannasamtakanna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða A-landsliðs karla í knattspyrnu, fetaði í dag í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða A-landsliðs kvenna, er hann var tilkynntur sem nýr stjórnarmeðlimur Leikmannasamtaka Íslands. 5.6.2021 07:01 Fegnir að hafa unnið leikinn en erum alls ekki sáttir við spilamennskuna í dag Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var sáttur með 1-0 sigur Íslands í Færeyjum í kvöld en einkar ósáttur með frammistöðuna. Þá hrósaði hann eldri leikmönnum liðsins í hástert. 4.6.2021 22:15 PSG batt enda á einokun Lyon París Saint-Germain varð í kvöld Frakklandsmeistari í knattspyrnu og batt þar með enda á 14 ára einokun Lyon. 4.6.2021 21:30 Umfjöllun: Færeyjar - Ísland 0-1 | Mikael tryggði Íslendingum sigur í Þórshöfn Fyrsta landsliðsmark Mikaels Neville Andersson tryggði Íslandi sigur á Færeyjum, 1-0, í vináttulandsleik á nýuppgerðum Tórsvelli, þjóðarleikvangi Færeyinga í kvöld. 4.6.2021 20:45 ÍBV kom til baka og náði í stig gegn Kórdrengjum ÍBV og Kórdrengir gerðu 2-2 jafntefli í Vestmannaeyjum. Um var að ræða eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. 4.6.2021 20:00 Markalaust í Íslendingaslagnum í Svíþjóð Kristianstad varð í kvöld fyrsta liðið til að ná stigi af Rosengard er Íslendingaliðin tvö öttu kappi í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.6.2021 18:31 Byrjunarlið Íslands: Ögmundur kemur í markið, Brynjar Ingi heldur sæti sínu og Valgeir Lunddal byrjar Byrjunarlið íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu er klárt fyrir vináttulandsleikinn gegn Færeyjum sem hefst klukkan 18.45. 4.6.2021 17:21 De Bruyne sá eini sem hélt sæti sínu í úrvalsliði ársins Englandsmeistarar Manchester City eiga langflesta fulltrúa í úrvalsliði leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt vali samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Englandi. 4.6.2021 16:23 Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. 4.6.2021 13:23 7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. 4.6.2021 12:01 Vill fá styttu af Sol Campbell fyrir utan heimavöll Arsenal Theo Walcott segir að Sol Campbell eigi skilið að fá styttu fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal, fyrir allt sem hann gerði fyrir félagið. 4.6.2021 11:00 Cillessen æfur út í De Boer: „Aldrei fundist ég vera svo valdalaus, reiður og liðið svona skelfilega“ Markvörðurinn Jasper Cillessen er æfur út í Frank de Boer eftir að hann tók hann út úr EM-hópi Hollands í kjölfar þess að hann greindist með kórónuveiruna. 4.6.2021 10:00 Í fyrsta sinn skoraði markvörður mark ársins hjá Liverpool Markið sem var mikill örlagavaldur fyrir Liverpool á tímabilinu hefur nú verið kosið mark ársins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu. 4.6.2021 09:31 Faðir Aguero segir að Guardiola hafi grátið krókódílstárum Pep Guardiola talaði vel um Sergio Aguero þegar markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City kvaddi en það er að minnsta kosti einn úr fjölskyldu Aguero sem telur að Guardiola hafa bara verið að setja upp leiksýningu fyrir myndavélarnar. 4.6.2021 09:00 Fyrrverandi markvörður Arsenal látinn Alan Miller, fyrrverandi markvörður Arsenal, Middlesbrough, West Brom og fleiri liða, er látinn, 51 árs að aldri. 4.6.2021 08:32 Þjálfari Færeyja gagnrýnir KSÍ Håcan Ericson, þjálfari færeyska landsliðsins, sendi Knattspyrnusambandi Íslands, væna pillu á blaðamannafundi í dag en liðin mætast í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 3.6.2021 23:00 Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. 3.6.2021 22:16 Koeman áfram við stjórnvölin hjá Börsungum Það stefnir allt í að Hollendingurinn Ronald Koeman stýri spænska stórveldinu Barcelona áfram á næstu leiktíð. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. 3.6.2021 20:45 Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3.6.2021 19:15 Fram ræður yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. 3.6.2021 18:16 Alexander-Arnold missir af EM Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla. 3.6.2021 17:35 Inzaghi orðinn stjóri ítölsku meistaranna Ítalíumeistarar Inter Mílanó kynntu í dag Simone Inzaghi sem nýjan þjálfara liðsins. Hann tekur við af Antonio Conte sem hætti í síðustu viku. 3.6.2021 15:21 Cruyff aftur til starfa hjá Barcelona Johan Cruyff er eitt stærsta nafnið í sögu Barcelona og nú er sonur hans kominn í mikið ábyrgðarstarf hjá félaginu. 3.6.2021 13:31 8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3.6.2021 12:03 Tóku niður dróna sem þeir héldu að Argentínumenn væru að nota til að njósna um æfingu Sílemenn óttuðust að Argentínumenn væru að njósna um sig fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2022. 3.6.2021 10:31 Eyðilagði EM-draum Íslands en fer ekki á mótið Ungverska ungstirnið Dominik Szoboszlai missir af Evrópumótinu í fótbolta vegna meiðsla í læri sem hafa angrað hann frá því í janúar. 3.6.2021 10:00 Eigandi Man City lofar því að kaupa „nýjan Sergio Aguero“ og fleiri góða Englandsmeistarar Manchester City ætla í sumar að eyða pening í nýjan leikmenn þar á meðal í einn sem er ætlað að fylla í skarðið sem framherjinn Sergio Aguero skilur eftir sig. 3.6.2021 09:31 Helmingur belgíska EM-hópsins vildi ekki láta bólusetja sig Helmingur belgíska hópsins sem keppir á Evrópumótinu hafnaði því að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni af ótta við aukaverkanir. 3.6.2021 08:01 Fyrrum samherji Eiðs Smára segir Arteta mistök William Gallas, fyrrum leikmaður meðal annars Arsenal og Chelsea, segir Arsenal hafa gert mistök með að ráða Mikel Arteta til félagsins árið 2019. 3.6.2021 07:00 Tók á sig veglega launalækkun er hann yfirgaf Gylfa og félaga Carlo Ancelotti yfirgaf í gær Gylfa Þór Sigurðssona og félaga í Everton til þess að taka við Real Madrid í annað sinn. 2.6.2021 23:00 Ekki í EM-hópnum en átti þátt í sigurmarki Englands | Trent haltraði af velli Jesse Lingard er ekki í hópi Englands sem leikur á EM í sumar en hann var hins vegar í byrjunarliði Englands í kvöld er þeir unnu 1-0 sigur á Austurríki í vináttulandsleik. 2.6.2021 20:58 Reynir að lokka Conte með Kane Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, reynir að lokka Antonio Conte til félagsins og hann reynir allt til þess að fá Ítalann til Englands. 2.6.2021 20:30 Þjálfara Kolbeins og Hamsiks sparkað IFK Gautaborg hefur ákveðið að reka þjálfarann Roland Nilsson frá félaginu en hann var ráðinn í september. 2.6.2021 18:01 „Bjóst við að stressið yrði meira“ Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður KA, þreytti frumraun sína með íslenska A-landsliðinu þegar það tapaði fyrir Mexíkó, 2-1, í Dallas aðfaranótt sunnudags. 2.6.2021 16:31 Dregið í Mjólkurbikar kvenna: Valur og ÍBV mætast þriðja árið í röð Dregið var í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Sport. 2.6.2021 13:10 9 dagar í EM: Óvæntustu Evrópumeistarar sögunnar höfðu aldrei unnið leik á stórmóti áður Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Grikkir urðu mjög óvænt Evrópumeistarar á EM í Portúgal sumarið 2004. 2.6.2021 12:00 Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. 2.6.2021 11:01 Amanda „framtíðarleikmaður fyrir okkur ef hún velur rétt“ „Að sjálfsögðu viljum við ekki missa svona leikmann,“ segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, um Amöndu Andradóttur sem valin hefur verið í U19-landslið Noregs í fótbolta. 2.6.2021 10:00 Ofurframlína hjá Frökkum í kvöld Knattspyrnuáhugafólk gæti séð svolítið í kvöld sem það hefur aldrei séð áður. Frakkar geta nefnilega stillt upp mjög áhugaverðari framlínu í vináttuleik á móti Wales. 2.6.2021 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Mætti á æfingu norska landsliðsins í FCK fötum Ståle Solbakken gleymdi sér aðeins á æfingu norska landsliðsins í dag því hann mætti í stuttbuxum merktum FCK. 5.6.2021 14:01
Hefur hafnað Barcelona í tvígang Xavi mun ekki taka við Barcelona í sumar en hann hefur í tvígang hafnað tilboði frá félaginu að taka við uppeldisfélaginu. 5.6.2021 12:45
6 dagar í EM: Þjóðverjar eina þjóðin í undanúrslitum þriggja síðustu EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Þýska landsliðið hefur komist alla leið í undanúrslit á síðustu þremur Evrópumótum en hafa ekki unnið Evrópumeistaratitilinn á þessari öld. 5.6.2021 12:01
Tevez hættur? Carlos Tevez hefur tilkynnt að hann sé að yfirgefa uppeldisfélag sitt Boca Juniors og nú er óljóst hvað fótboltaframtíð Tevez ber í skauti sér. 5.6.2021 11:15
Reyna að stela Wijnaldum fyrir framan nefið á Barcelona Samkvæmt fjölmiðlamanninum Fabrizio Romano reynir PSG nú að semja við miðjumannin Georginio Wijnaldum en hann er samningslaus í sumar. 5.6.2021 10:31
Tuchel stefnir á að losa sig við 14 leikmenn Thomas Tuchel, þjálfari Evrópumeistara Chelsea, ætlar heldur betur að taka til í leikmannahópi liðsins sem er einkar fjölmennur. Alls eru 14 leikmenn sem hann stefnir á að selja í sumar samkvæmt Sky Sports. 5.6.2021 09:00
Aron Einar í stjórn Leikmannasamtakanna Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða A-landsliðs karla í knattspyrnu, fetaði í dag í fótspor Söru Bjarkar Gunnarsdóttur, fyrirliða A-landsliðs kvenna, er hann var tilkynntur sem nýr stjórnarmeðlimur Leikmannasamtaka Íslands. 5.6.2021 07:01
Fegnir að hafa unnið leikinn en erum alls ekki sáttir við spilamennskuna í dag Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu, var sáttur með 1-0 sigur Íslands í Færeyjum í kvöld en einkar ósáttur með frammistöðuna. Þá hrósaði hann eldri leikmönnum liðsins í hástert. 4.6.2021 22:15
PSG batt enda á einokun Lyon París Saint-Germain varð í kvöld Frakklandsmeistari í knattspyrnu og batt þar með enda á 14 ára einokun Lyon. 4.6.2021 21:30
Umfjöllun: Færeyjar - Ísland 0-1 | Mikael tryggði Íslendingum sigur í Þórshöfn Fyrsta landsliðsmark Mikaels Neville Andersson tryggði Íslandi sigur á Færeyjum, 1-0, í vináttulandsleik á nýuppgerðum Tórsvelli, þjóðarleikvangi Færeyinga í kvöld. 4.6.2021 20:45
ÍBV kom til baka og náði í stig gegn Kórdrengjum ÍBV og Kórdrengir gerðu 2-2 jafntefli í Vestmannaeyjum. Um var að ræða eina leik kvöldsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. 4.6.2021 20:00
Markalaust í Íslendingaslagnum í Svíþjóð Kristianstad varð í kvöld fyrsta liðið til að ná stigi af Rosengard er Íslendingaliðin tvö öttu kappi í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 4.6.2021 18:31
Byrjunarlið Íslands: Ögmundur kemur í markið, Brynjar Ingi heldur sæti sínu og Valgeir Lunddal byrjar Byrjunarlið íslenska A-landsliðsins í knattspyrnu er klárt fyrir vináttulandsleikinn gegn Færeyjum sem hefst klukkan 18.45. 4.6.2021 17:21
De Bruyne sá eini sem hélt sæti sínu í úrvalsliði ársins Englandsmeistarar Manchester City eiga langflesta fulltrúa í úrvalsliði leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni, samkvæmt vali samtaka atvinnuknattspyrnumanna á Englandi. 4.6.2021 16:23
Handalögmál á hliðarlínunni í Grindavík Mönnum var heitt í hamsi á hliðarlínunni undir lok leiks Grindavíkur og Selfoss í Lengjudeild karla í gær. Eitt gult spjald og eitt rautt fóru á loft. 4.6.2021 13:23
7 dagar í EM: Þurftu hlutkesti og aukaleik á leið sinni að Evrópumeistaratitlinum Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Ítalir unnu EM í fyrsta og eina skiptið fyrir 53 árum en þurftu þá heldur betur að treysta á heppnina. 4.6.2021 12:01
Vill fá styttu af Sol Campbell fyrir utan heimavöll Arsenal Theo Walcott segir að Sol Campbell eigi skilið að fá styttu fyrir utan Emirates, heimavöll Arsenal, fyrir allt sem hann gerði fyrir félagið. 4.6.2021 11:00
Cillessen æfur út í De Boer: „Aldrei fundist ég vera svo valdalaus, reiður og liðið svona skelfilega“ Markvörðurinn Jasper Cillessen er æfur út í Frank de Boer eftir að hann tók hann út úr EM-hópi Hollands í kjölfar þess að hann greindist með kórónuveiruna. 4.6.2021 10:00
Í fyrsta sinn skoraði markvörður mark ársins hjá Liverpool Markið sem var mikill örlagavaldur fyrir Liverpool á tímabilinu hefur nú verið kosið mark ársins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu. 4.6.2021 09:31
Faðir Aguero segir að Guardiola hafi grátið krókódílstárum Pep Guardiola talaði vel um Sergio Aguero þegar markahæsti og sigursælasti leikmaður Manchester City kvaddi en það er að minnsta kosti einn úr fjölskyldu Aguero sem telur að Guardiola hafa bara verið að setja upp leiksýningu fyrir myndavélarnar. 4.6.2021 09:00
Fyrrverandi markvörður Arsenal látinn Alan Miller, fyrrverandi markvörður Arsenal, Middlesbrough, West Brom og fleiri liða, er látinn, 51 árs að aldri. 4.6.2021 08:32
Þjálfari Færeyja gagnrýnir KSÍ Håcan Ericson, þjálfari færeyska landsliðsins, sendi Knattspyrnusambandi Íslands, væna pillu á blaðamannafundi í dag en liðin mætast í vináttulandsleik ytra annað kvöld. 3.6.2021 23:00
Dramatík í Mosfellsbæ og á Seltjarnarnesi Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Mikill hiti var í tveimur af þremur leikjum kvöldsins. 3.6.2021 22:16
Koeman áfram við stjórnvölin hjá Börsungum Það stefnir allt í að Hollendingurinn Ronald Koeman stýri spænska stórveldinu Barcelona áfram á næstu leiktíð. Liðið endaði í 3. sæti La Liga, spænsku úrvalsdeildarinnar, á nýafstöðnu tímabili og var talið að Koeman fengi sparkið í sumar. 3.6.2021 20:45
Martinez reiknar ekki með De Bruyne í fyrsta leik Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, reiknar ekki með því að miðjumaðurinn Kevin Dr Bruyne verði með í fyrsta leik Belga á EM. 3.6.2021 19:15
Fram ræður yfirmann knattspyrnumála Knattspyrnudeild Fram staðfesti í dag að frá og með 1. ágúst myndi Aðalsteinn Aðalsteinsson taka við stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu. 3.6.2021 18:16
Alexander-Arnold missir af EM Trent Alexander-Arnold, hægri bakvörður Liverpool og einn af fjórum hægri bakvörðum sem Gareth Southgate valdi í enska landsliðið fyrir EM, mun ekki fara með Englandi á mótið vegna meiðsla. 3.6.2021 17:35
Inzaghi orðinn stjóri ítölsku meistaranna Ítalíumeistarar Inter Mílanó kynntu í dag Simone Inzaghi sem nýjan þjálfara liðsins. Hann tekur við af Antonio Conte sem hætti í síðustu viku. 3.6.2021 15:21
Cruyff aftur til starfa hjá Barcelona Johan Cruyff er eitt stærsta nafnið í sögu Barcelona og nú er sonur hans kominn í mikið ábyrgðarstarf hjá félaginu. 3.6.2021 13:31
8 dagar í EM: Tvisvar Evrópumeistari án þess að spila eina mínútu á EM Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Aðeins einn leikmaður hefur unnið þrenn verðlaun í sögu Evrópumótsins í knattspyrnu. 3.6.2021 12:03
Tóku niður dróna sem þeir héldu að Argentínumenn væru að nota til að njósna um æfingu Sílemenn óttuðust að Argentínumenn væru að njósna um sig fyrir leik liðanna í undankeppni HM 2022. 3.6.2021 10:31
Eyðilagði EM-draum Íslands en fer ekki á mótið Ungverska ungstirnið Dominik Szoboszlai missir af Evrópumótinu í fótbolta vegna meiðsla í læri sem hafa angrað hann frá því í janúar. 3.6.2021 10:00
Eigandi Man City lofar því að kaupa „nýjan Sergio Aguero“ og fleiri góða Englandsmeistarar Manchester City ætla í sumar að eyða pening í nýjan leikmenn þar á meðal í einn sem er ætlað að fylla í skarðið sem framherjinn Sergio Aguero skilur eftir sig. 3.6.2021 09:31
Helmingur belgíska EM-hópsins vildi ekki láta bólusetja sig Helmingur belgíska hópsins sem keppir á Evrópumótinu hafnaði því að láta bólusetja sig fyrir kórónuveirunni af ótta við aukaverkanir. 3.6.2021 08:01
Fyrrum samherji Eiðs Smára segir Arteta mistök William Gallas, fyrrum leikmaður meðal annars Arsenal og Chelsea, segir Arsenal hafa gert mistök með að ráða Mikel Arteta til félagsins árið 2019. 3.6.2021 07:00
Tók á sig veglega launalækkun er hann yfirgaf Gylfa og félaga Carlo Ancelotti yfirgaf í gær Gylfa Þór Sigurðssona og félaga í Everton til þess að taka við Real Madrid í annað sinn. 2.6.2021 23:00
Ekki í EM-hópnum en átti þátt í sigurmarki Englands | Trent haltraði af velli Jesse Lingard er ekki í hópi Englands sem leikur á EM í sumar en hann var hins vegar í byrjunarliði Englands í kvöld er þeir unnu 1-0 sigur á Austurríki í vináttulandsleik. 2.6.2021 20:58
Reynir að lokka Conte með Kane Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham, reynir að lokka Antonio Conte til félagsins og hann reynir allt til þess að fá Ítalann til Englands. 2.6.2021 20:30
Þjálfara Kolbeins og Hamsiks sparkað IFK Gautaborg hefur ákveðið að reka þjálfarann Roland Nilsson frá félaginu en hann var ráðinn í september. 2.6.2021 18:01
„Bjóst við að stressið yrði meira“ Brynjar Ingi Bjarnason, leikmaður KA, þreytti frumraun sína með íslenska A-landsliðinu þegar það tapaði fyrir Mexíkó, 2-1, í Dallas aðfaranótt sunnudags. 2.6.2021 16:31
Dregið í Mjólkurbikar kvenna: Valur og ÍBV mætast þriðja árið í röð Dregið var í 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag í beinni útsendingu á Vísi og á Stöð 2 Sport. 2.6.2021 13:10
9 dagar í EM: Óvæntustu Evrópumeistarar sögunnar höfðu aldrei unnið leik á stórmóti áður Vísir telur niður í Evrópumótið í knattspyrnu sem hefst 11. júní næstkomandi. Grikkir urðu mjög óvænt Evrópumeistarar á EM í Portúgal sumarið 2004. 2.6.2021 12:00
Varð fyrir netníði eftir að hafa verið orðuð við karlalið Casey Stoney, fyrrverandi knattspyrnustjóri kvennaliðs Manchester United, varð fyrir netníði eftir að hún var orðuð við karlalið Wrexham. 2.6.2021 11:01
Amanda „framtíðarleikmaður fyrir okkur ef hún velur rétt“ „Að sjálfsögðu viljum við ekki missa svona leikmann,“ segir Þorsteinn Halldórsson, þjálfari A-landsliðs kvenna, um Amöndu Andradóttur sem valin hefur verið í U19-landslið Noregs í fótbolta. 2.6.2021 10:00
Ofurframlína hjá Frökkum í kvöld Knattspyrnuáhugafólk gæti séð svolítið í kvöld sem það hefur aldrei séð áður. Frakkar geta nefnilega stillt upp mjög áhugaverðari framlínu í vináttuleik á móti Wales. 2.6.2021 09:31