Fleiri fréttir

Nýi United strákurinn fær stuðning frá Bruno, hrós frá Ole og horfir á Ronaldo
Það þekkja flestir sögu Cristiano Ronaldo hjá Manchester United og núna er annar táningur að vekja athygli á æfingasvæði félagsins.

Merson: Guardiola og Klopp hefði ekki tekist þetta
Knattspyrnusérfræðingurinn og gamla Arsenal-hetjan Paul Merson er á því að Brendan Rodgers sé búinn að gera hluti sem hvorki Pep Guardiola eða Jürgen Klopp hefðu náð með sama lið.

Annað sinn á tímabilinu sem forráðamenn Roma brjóta reglur
Roma datt út gegn Spezia í ítalska bikarnum í gær. Roma tapaði 4-2 eftir framlengingu en forráðamenn liðsins voru ekki með reglurnar á hreinu.

Ronaldo orðinn sá markahæsti í sögunni | C-deildarlið skellti Real
Juventus varð Ofurbikarmeistari á Ítalíu í kvöld er þeir unnu 2-0 sigur á Napoli í úrslitaleiknum. Markaskorararnir voru ekki úr óvæntri átt.

Þrumufleygur Pogba skaut United á toppinn á ný
Manchester United endurheimti toppsætið af Manchester City, sem skaust á toppinn fyrr í kvöld, með 2-1 útisigri á Fulham í kvöld. Man. United hefur þar af leiðandi ekki tapað deildarleik á útivelli í rúmt ár.

Vítaspyrna Alfreðs í stöngina gegn Bayern | Jón Daði spilaði í sigri
Alfreð Finnbogason klúðraði vítaspyrnu er Augsburg tapaði 0-1 fyrir þýsku meisturunum í Bayern Munchen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

„Liverpool saknar mín meira“
Það hefur sjaldan vantað upp á sjálfstraustið hjá Dejan Lovren. Varnarmaðurinn skipti Liverpool út fyrir Zenit frá Pétursborg síðasta sumar en Rússarnir keyptu hann fyrir ellefu milljónir punda.

Erfið fæðing en þrjú stig hjá City í rigningunni
Manchester City er á toppnum, að minnsta kosti fram á kvöld, eftir 2-0 sigur á Aston Villa í kvöld. City er með 38 stig, jafn mörg og grannar sínar í United sem eiga þó leik til góða, en Villa er í ellefta sætinu, með 26 eftir sextán leiki.

Sjö mánaða samningaviðræður engu skilað
Hinn virti fréttamaður Fabrizio Romano, sem er oftar en ekki einna fyrstur með fréttir af félagaskiptum leikmanna, er ekki með góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Liverpool hvað varðar Gini Wijnaldum.

Segir Ceferin íhuga að spila EM í einu landi
Karl-Heinz Rummenigge, framkvæmdastjóri þýska risans Bayern Munchen, segir að Aleksander Ceferin forseti UEFA íhugi að EM fari fram í einu landi í sumar.

Skoraði yfir allan völlinn
Markvörður Newport County komst í fréttirnar eftir magnað mark sitt á móti Cheltenham Town.

Segir Davíð Snorra stýra U21-liðinu á EM: „Mun gera þetta frábærlega“
Davíð Snorri Jónasson mun stýra U21-landsliði karla í fótbolta á öðru lokamótinu í sögu þess í lok mars, ef allt gengur að óskum.

„Stór mistök að fara frá Everton“
Bjarni Þór Viðarsson segir að það hafi verið mistök hjá sér að fara frá Everton 2008. Hann var í viðtali í leikskrá Everton á dögunum þar sem hann ræddi meðal annars um tíma sinn hjá félaginu og vonbrigðin að hafa ekki náð að spila með félögum sínum úr gullkynslóðinni svokölluðu í A-landsliðinu.

Sara Björk í úrvalsliði stuðningsmanna
Sara Björk Gunnarsdóttir bætti fjöður í hattinn í dag þegar hún var valin í ellefu manna úrvalslið ársins hjá fótboltaaðdáendum.

Litblindir kvörtuðu mikið vegna leiks Liverpool og Man. Utd
Hundruð kvartana hafa komið fram eftir útsendinguna frá stórleik Liverpool og Manchester United um helgi.

Segja að Ólafur Ingi sé hættur hjá Fylki og taki í staðinn við tveimur landsliðum
Knattspyrnusamband Íslands ætlar að slá tvær flugur í einu höggi með því að ráða Ólaf Inga Skúlason til starfa.

Sannfærðir um að þetta þýði að Cristiano Ronaldo sé á leið heim til Man. Utd
Draumur stuðningsmanna Manchester United um að Cristiano Ronaldo komi aftur til félagsins er nú aðeins líklegri til að rætast í augum sumra þeirra.

Fylkir og Þróttur R. fá liðsstyrk
Pepsi Max deildarlið Fylkis og Þróttar Reykjavíkur fengu liðsstyrk í dag. Sæunn Björnsdóttir gekk í raðir Fylkis og Guðrún Gyða Haralz í raðir Þróttar Reykjavíkur.

Óskar Örn með þrennu, Víkingur skoraði sex og Leiknir marði ÍR
Það fór fjöldi leikja fram á Reykjavíkurmótinu í fótbolta í kvöld, karla megin það er. Óskar Örn Hauksson skoraði þrennu í sigri KR, Víkingur skoraði sex mörk gegn nágrönnum sínum í Þrótti og Leiknir vann erkifjendur sína í ÍR.

Leicester tyllir sér á toppinn eftir þægilegan sigur á Chelsea
Leicester City er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 2-0 heimasigur á Chelsea í kvöld. Sigurinn síst of stór en leikmenn Leicester fóru illa með fjölmörg færi í leik kvöldsins.

Southampton síðasta liðið inn í 32-liða úrslit
Southampton var i kvöld síðasta liðið inn í 32-liða úrslit FA-bikarsins er liðið lagði Shrewsbury Town af velli 2-0 á heimavelli sínum.

Leverkusen upp í annað sætið eftir sigur á Dortmund
Fjórir leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Bayer Leverkusen lagði Borussia Dortmund af velli og er þar með komið upp í 2. sæti deildarinnar. Lokatölur á BayArena 2-1 heimamönnum í vil.

Riise tekur tímabundið við enska landsliðinu
Hege Riise tekur tímabundið við stjórn enska kvennalandsliðsins eftir að það var staðfest að Phil Neville tók Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum.

Moyes hafði betur gegn Stóra Sam
Skólastjórar gamla skólans – David Moyes og Sam Allardyce – mættust með lið sín West Ham United og West Bromwich Albion í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fór það svo að West Ham hafði betur, 2-1.

Elías Már skoraði er Excelsior komst áfram í bikarnum
Excelsior er komið í 8-liða úrslit eftir sigur á MVV Maastricht í vítaspyrnukeppni. Elías Már Ómarsson skoraði fyrra mark Excelsior í leiknum sem lauk 2-2 sem og hann nýtti vítaspyrnuna sína í vítaspyrnukeppninni.

Al-Arabi hélt út manni færri í næstum klukkustund
Sigurhrinu Al-Arabi lauk í dag er liðið gerði markalaust jafntefli við Umm-Salal í úrvalsdeildinni í Katar. Var þetta annað jafntefli lærisveina Heimis Hallgrímssonar í röð.

Zlatan himinlifandi að fá Mandzukic til að hræða mótherja Milan
AC Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, hefur samið við króatíska framherjann Mario Mandzukic út tímabilið.

Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur
Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan.

Alexandra til Frankfurt
Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur samið við þýska úrvalsdeildarliðið Frankfurt.

Clattenburg: Hann flautaði of snemma til hálfleiks í leik Liverpool og United
Umdeildasta flautið í stórleik Liverpool og Manchester United var eflaust þegar Paul Tierney flautaði til hálfleiks þegar framherji Liverpool var að sleppa í gegnum vörn United.

Aron Einar sagði söguna af húðflúrinu svakalega í viðtali við heimasíðu FIFA
Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, var tekinn í stórt viðtal á heimasíðu FIFA á dögunum þar sem hann ræddi meðal annars fortíð og framtíð landsliðsins sem nú er á ákveðnum tímamótum.

Carra hefur áhyggjur af Firmino: Líftími sóknarþrennu Liverpool að renna út?
Framtíð sóknarmanna Liverpool var til umræðu á Sky Sports eftir bitleysi þeirra að undanförnu og Liverpool goðsögnin Jamie Carragher setti fram kenningu um að líftími þeirra væri mögulega að renna út.

Messi virtist athuga púls mótherja eftir að hann „sló“ hann niður
Lionel Messi fékk sitt fyrsta rauða spjald á ferlinum á sunnudagskvöldið en eftirtektarsamir fóboltaáhugamenn tóku eftir einu hjá Argentínumanninum.

Yfir 300 hundruð þúsund manns vöktuðu flug Özil til Tyrklands
Það er óhætt að segja að það sé mikil spenna og mikill áhugi á komu Mesut Özil í tyrkneska boltann.

„United vinnur ekki titilinn nema fyrir þriggja mánaða snilli Pogba“
Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Manchester United, segir að hans fyrrum félag verði ekki meistari nema Paul Pogba verði í einu sína besta formi næstu mánuði.

Arsenal upp í efri hluta deildarinnar
Arsenal er komið upp í tíunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Newcastle á Emirates leikvanginum í kvöld.

Zlatan snéri aftur í Seria A með látum
Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan sem er með þriggja stiga forystu á granna sína í Inter eftir 2-0 sigur á Cagliari í ítalska boltanum í kvöld.

Neville orðinn þjálfari liðs Beckhams
Bandaríska knattspyrnufélagið Inter Miami, sem er að hluta í eigu Davids Beckham, hefur ráðið einn af félögum eigandans úr sigursælu liði Manchester United, Phil Neville, sem þjálfara.

Kveður FCK sem stuðningsmaður og vill eitt ævintýri í viðbót
„Ég vil gjarnan fá að upplifa eitt ævintýri í viðbót,“ segir Ragnar Sigurðsson í kveðjuorðum sínum til stuðningsmanna FC Köbenhavn en Ragnar hefur lengi verið í miklum metum hjá stuðningsmönnunum.

Emil klár í „skítverkin“ hjá Sarpsborg
Knattspyrnumaðurinn Emil Pálsson hefur söðlað um í norsku úrvalsdeildinni og er orðinn leikmaður Sarpsborg eftir að hafa leikið með Sandefjord árin sín þrjú í atvinnumennsku hingað til.

Sjáðu mörkin úr nær fullkomnum leik Inter
Antonio Conte, knattspyrnustjóri Inter, sagði að sínir menn hefðu nánast leikið hinn fullkomna leik þegar þeir sigruðu Juventus, 2-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í gær.

Jafnaði, fiskaði Messi út af og lék á trompet í fagnaðarlátunum
Asier Villalibre kom mikið við sögu þegar Athletic Bilbao sigraði Barcelona, 2-3, eftir framlengingu í spænska ofurbikarnum í gær. Hann jafnaði í 2-2, fiskaði Lionel Messi af velli og lék svo á trompet í fagnaðarlátum Bilbæinga eftir leikinn.

Markavandræði Liverpool á einni mynd: Versti markaþurrkurinn í fimmtán ár
Það þarf að fara alla leið aftur til marsmánaðar árið 2005 til að finna verra gengi Liverpool liðsins fyrir framan mark mótherjanna.

Ragnar seldur til Úkraínu
Landsliðsmiðvörðurinn Ragnar Sigurðsson hefur verið seldur frá FC Köbenhavn til úkraínska knattspyrnufélagsins Rukh Lviv. FCK hefur staðfest félagaskiptin.

Íslendingatríó í Le Havre
Andrea Rán Snæfeld Hauksdóttir, miðjumaður Breiðabliks, er komin út til Le Havre í Frakklandi þar sem hún verður að láni fram að leiktíð í Pepsi Max deildinni.