Fleiri fréttir

Kristinn verður áfram í Vesturbænum

KR-ingar fengu góðar fréttir í kvöld er að félagið greindi frá því að vinstri bakvörðurinn Kristinn Jónsson hefði skrifað undir nýjan samning.

Hamrén hló að spurningunni um Álaborg

Erik Hamrén, fráfarandi landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, gæti verið að taka við danska úrvalsdeildarfélaginu AaB þegar hann lætur af störfum fyrir KSÍ.

VAR varla komið í veg fyrir mörk Dana

Báðir vítaspyrnudómarnir sem nýttust Christian Eriksen til að skora í 2-1 sigri Danmerkur gegn Íslandi í gær standast skoðun og VAR hefði líklega engu breytt.

Rashford svarar fjölmiðlum fullum hálsi

Marcus Rashford er ekki bara þekktur fyrir hæfileika sína inni á fótboltavellinum með Manchester United og enska landsliðinu, en hann hefur skapað sér gott orðspor utan vallar í baráttu sinni fyrir fátæk börn.

Sjáðu Viðar Örn jafna metin á Parken

Viðar Örn Kjartansson þurfti ekki langan tíma til að setja mark sitt á leik Íslands og Danmerkur á Parken. Það dugði þó ekki til að fá stig.

Bein útsending frá leikjum í Þjóðadeildinni

Fjórtán leikir í Þjóðadeildinni, þar á meðal toppslagur Ítalíu og Póllands, eru í beinni útsendingu á Vísi í dag. Fjórir leikir eru á íþróttarásum Stöðvar 2, þar á meðal leikur Danmerkur og Íslands.

Sjá næstu 50 fréttir