Fleiri fréttir

Bæði Kópavogsfélögin mæta með nýja þjálfara til leiks næsta sumar
Kvennalið HK vann sér sæti í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu og mætir með nýjan þjálfara til leiks næsta sumar. Sömu sögu er að segja af Augnablik sem leikur í sömu deild.

Slæmt gengi Börsunga heima fyrir heldur áfram
Slæmt gengi Börsunga heima fyrir virðist engan enda ætla að taka. Liðið gerði 1-1 jafntefli við Deportivo Alavés í kvöld.

Sara Björk og Berglind Björg á skotskónum í Frakklandi
Landsliðskonurnar Sara Björk Gunnarsdóttir og Berglind Björg Þorvaldsdóttir voru á skotskónum í frönsku úrvalsdeildinni í dag. Úrslit liða þeirra voru þó ekki þau sömu.

Guðni segir sátt hafa ríkt með 1. des viðmiðið þegar það var gefið út
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði í Sportpakka Stöðvar 2 í kvöld að mikil sátt hefði ríkt með 1. desember viðmiðið þegar það var gefið út í sumar. Þá skilur hann gremju félaganna sem töpuðu á ákvörðun KSÍ.

Skiptingar Klopp gerðu gæfumuninn | Liverpool jafnaði félagsmet
Varamaðurinn Diego Jota var hetja Liverpool er liðið vann nauman 2-1 sigur á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Með því jafnaði Liverpool félagsmet yfir flesta heimaleiki án taps á heimavelli. Alls eru leikirnir orðnir 63 talsins.

Króatarnir björguðu stigi fyrir Inter
Króatinn Ivan Perišić bjargaði stigi fyrir Inter Milan er liðið fékk Parma í heimsókn í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 2-2 sem gera lítið fyrir Inter í toppbaráttu deildarinnar.

Sigur og sjálfsmark í fyrsta leik Daníels Leó
Daníel Leó Grétarsson lék sinn fyrsta leik fyrir Blackpool í ensku C-deildinni í dag. Varð hann fyrir því óláni að skora sjálfsmark í 2-1 sigri liðsins. Þá kom Jón Daði Böðvarsson inn af varamannabekk Milwall í 0-1 tapi.

Chelsea með sannfærandi sigur gegn Jóhannslausum Burnley-mönnum
Chelsea vann góðan sigur á Burnley á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag, 3-0. Jóhann Berg Guðmundsson spilaði ekki með Burnley vegna meiðsla.

Gnabry skoraði í endurkomunni | Hummels óvænt hetja Dortmund
Bayern München og Borussia Dortmund eru jöfn á topp þýsku úrvalsdeildarinnar eftir leiki sína í dag. RB Leipzig gæti þó náð toppsætinu að nýju síðar í dag.

Alfreð kom af bekknum og breytti leiknum
Landsliðsframherjinn Alfreð Finnbogason kom inn af varamannabekk Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag og lagði upp annað mark liðsins í 3-1 sigir á Mainz 05.

Fram og Magni taka undir með KR
Stjórnir knattspyrnudeilda Fram og Magna hafa sent frá sér yfirlýsingu og líst yfir óánægju með ákvörðun KSÍ frá því í gær um að aflýsa mótinu.

Stefán Teitur greindist með kórónuveiruna
Stefán Teitur Þórðarson, leikmaður Silkeborg, er einn þriggja leikmanna liðsins sem greindust með kórónuveiruna í dag.

Hazard skoraði í öruggum sigri Real Madrid
Real Madrid nær toppsætinu í spænsku deildinni vinni liðið Huesca á heimavelli sínum en gestirnir hafa enn ekki unnið leik á leiktíðinni.

City með mikilvægan sigur á Sheffield
Manchester City nældi sér í dýrmæt þrjú stig í dag með sigri á Sheffield United. Lokatölur í Sheffield 1-0 fyrir City.

Formaðurinn vill ekki tjá sig um fögnuð Leiknismanna
Leiknir Reykjavík er komið upp í Pepsi Max deildina 2021 eftir að KSÍ tók ákvörðun um að blása Íslandsmótið í knattspyrnu af í gær, þar sem Leiknir var í öðru sæti þegar einungis tvær umferðir voru eftir af mótinu.

Segir að Rashford eigi að byrja á bekknum gegn Arsenal
Paul Merson, fyrrum leikmaður Arsenal, segir að Ole Gunnar Solskjær eigi að byrja með Marcus Rashford á bekknum hjá Man Utd í leiknum gegn Arsenal á morgun.

KR ætlar að áfrýja ákvörðun KSÍ
Stjórn Knattspyrnudeildar KR hefur ákveðið að áfrýja ákvörðun KSÍ um að hætta keppni í Íslandsmótinu í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflu gilda. KR er það lið í Pepsi Max deildinni sem fer hvað verst út úr ákvörðuninni, enda þýðir hún að liðið muni ekki leika í Evrópukeppni næsta tímabil.

Fyrirliða ÍBV sagt að hann sé ekki í framtíðarplönum liðsins
Víðir Þorvarðarson, einn reynslumesti leikmaður ÍBV, fékk þau skilaboð í gær að krafta hans væri ekki lengur óskað hjá liðinu.

Rúnar Alex segist þurfa að venjast rólegheitum í markinu hjá Arsenal
Rúnar Alex Rúnarsson spilaði sinn fyrsta leik í markinu fyrir aðallið Arsenal á fimmtudaginn þegar liðið mætti Dundalk í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Rúnar gekk til liðs við Arsenal í sumar eftir tvö ár með Dijon í Frakklandi.

Umdeildur fögnuður Valsmanna ekki með blessun formanns
Leikmenn og starfsmenn meistaraflokks Vals í knattspyrnu fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, félagsheimili félagsins, í gærkvöldi. Svo virðist sem reglur um samkomubann hafi gleymst í fögnuði Valsmanna þar sem staðið var á stólum og sungið. Formaður Vals vissi ekki af hittingnum og segir hann ekki í anda félagsins.

„Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“
KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni.

Ronaldo loksins laus við kórónuveiruna
Cristiano Ronaldo, einn besti fótboltamaður seinni tíma og leikmaður Juventus, fékk loksins neikvætt veirupróf eftir þriggja vikna bið.

Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum í Fjósinu | Myndband
Valsmenn fögnuðu Íslandsmeistaratitli sínum í Fjósinu, samkomuhúsi Vals.

Formaður knattspyrnudeildar KR telur KSÍ ekki hafa haft heimild til að enda mótið
Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, telur KSÍ ekki hafa heimild til að taka þá ákvörðun sem sambandið tók í dag. Það er að enda Íslandsmótið í knattspyrnu sem og bikarkeppnina.

Úlfarnir upp í 3. sæti eftir öruggan sigur á Palace
Wolves átti í neinum vandræðum með Crystal Palace er liðin mættust í eina leik ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Lokatölur 2-0 Úlfunum í vil.

Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“
Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar.

Magnamenn ætla að leita réttar síns
Sveinn Þór Steingrímsson, þjálfari Magna Grenivíkur í Lengjudeild karla var eðlilega manna ósáttastur með ákvörðun KSÍ. Magni fellur úr Lengjudeildinni á markatölu, einu marki munar á liði Magna og Þrótti Reykjavíkur.

Guðni: Staðan var orðin óviðunandi með þessu langa stoppi
Guðni Bergsson segir að sex vikna stopp frá æfingum hafi verið óviðunandi og því hafi KSÍ tekið þá þungbæru ákvörðun að hætta keppni á Íslandsmótum - sem og bikarkeppnum - karla og kvenna í knattspyrnu.

Hefði verið til í að eiga möguleika á að vinna tvöfalt og setja stigamet
Haukur Páll Sigurðsson, fyrirliði Vals, var hress er Vísir náði í hann í kvöld enda ljóst að Valur er orðið Íslandsmeistari eftir að KSÍ staðfesti að leik yrði hætt á Íslandsmótinu í knattspyrnu.

Twitter eftir ákvörðun KSÍ: „Titlar vinnast á vellinum en ekki á skrifstofu VG“
Það hafa miklar umræður skapast á flestum samfélagsmiðlunum eftir ákvörðun KSÍ í dag en eins og kunnugt er ákvað KSÍ að blása allt mótahald af.

Guðni sagði ákvörðunina nauðsynlega
Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að ákvörðun KSÍ í dag um að blása allt mótahald af vegna kórónuveirufaraldursins hafi verið nauðsynleg.

„Auðvitað er þetta ákveðinn léttir“
Þórir Hákonarson, íþróttafulltrúi Þróttar, segir að það sé ákveðinn léttir að niðurstaða sé komin í hvað verður um Íslandsmótin og bikarkeppnina í knattspyrnu.

Markmiðið var alltaf að vinna tvöfalt
Þorsteinn Halldórsson, þjálfari Íslandsmeistara Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í knattspyrnu, var nokkuð ánægður með að lið hans væri orðið meistari er Vísir heyrði í honum í kvöld. Hann hefði þó viljað vinna tvöfalt í ár.

Keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu hætt
Knattspyrnusamband Íslands greindi frá því nú rétt í þessu að keppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu yrði hætt. Var þetta samþykkt á fundi sambandsins nú í dag.

Elfar Árni framlengir við KA
Markahæsti leikmaður KA í efstu deild hefur skrifað undir nýjan samning við félagið.

Aron Einar skoraði er Al Arabi tryggði sér sæti í úrslitum | Myndband
Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrra mark Al-Arabi er liðið lagði Al Markhiya af velli með tveimur mörkum gegn engu í Emir-bikarkeppninni í Katar.

Heims- og Evrópumeistarinn Nobby Stiles látinn
Baráttujaxlinn Nobby Stiles sem var hvað frægastur fyrir að dekka Eusébio lést í dag.

Miðar ruku út á úrslitaleik Íslands og Ungverjalands
Ljóst er að ungverskir stuðningsmenn ætla ekki að láta sitt eftir liggja þegar Ungverjaland og Ísland mætast í úrslitaleiknum um sæti á EM, í Búdapest eftir 13 daga.

Ryan Giggs: Manchester United gæti þurft að bíða í tuttugu ár eftir titlinum
Ryan Giggs er svartsýnn þegar kemur að hugsanlegu gengi hans félags í ensku úrvalsdeildinni á næstu árum.

Stjörnumenn fengu glaðning á 60 ára afmæli félagsins
Stjarnan fagnar 60 ára afmæli sínu í dag. Í tilefni dagsins fengu stuðningsmenn félagsins glaðning.

Fjölnir ætti að vera með fimmtán stigum meira en þeir eru með
Hjörvar Hafliðason fjallaði um xG tölfræðina í Pepsi Max stúkunni í gær.

Töpuðu toppslagnum á heimavelli
Rúnar Már Sigurjónsson og félagar í Astana eru svo gott sem búnir að missa af meistaratitlinum í Kasakstan eftir naumt tap á heimavelli í dag.

Sjáðu tilþrif Rúnars Alex í marki Arsenal á Emirates í gær
Rúnari Alex Rúnarssyni tókst í gær nokkuð sem engum markverði Arsenal hafði tekist síðan um mitt sumar.

Sjáðu mörkin hans Alberts frá því í gær
Albert Guðmundsson minnti vel á sig með tveimur laglegum mörkum í Evrópudeildinni í gærkvöldi og virðist vera búinn að finna skotskóna.

Aðgerð Van Dijk gekk vel
Virgil van Dijk er kominn af skurðarborðinu og læknar hans voru ánægðir með árangurinn.