Fleiri fréttir

Hólmar Örn til Rosenborg

Íslenski landsliðsmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson er genginn til liðs við Rosenborg í annað sinn á ferlinum. Þetta staðfestir félagið á heimasíðu sinni í morgun.

Aston Villa fær liðsstyrk frá Frakklandi

Aston Villa hefur gengið frá kaupum á framherjanum Bertrand Traoré. Traoré er 25 ára framherji sem kemur til enska liðsins frá Lyon í Frakklandi en hann er landsliðsmaður Búrkína Fasó.

Svaraði gagnrýninni fullum hálsi

Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni.

Anna Björk seld til Frakklands

Franska knattspyrnufélagið Le Havre hefur fest kaup á Önnu Björk Kristjánsdóttur frá Selfossi. Þar með verða tvær íslenskar landsliðskonur hjá franska félaginu.

Vorsabæjarfrænkurnar með fimm mörk

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu skoraði níu mörk gegn Lettlandi á Laugardalsvelli í gær. Fimm markanna komu frá frænkum í liðinu.

Meiðsli Jóhanns ekki eins slæm og óttast var

Jóhann Berg Guðmundsson var borinn af velli eftir að hafa meiðst í hné í gær, þremur vikum fyrir leikinn mikilvæga við Rúmeníu í umspilinu um sæti á EM í fótbolta.

Fyrirstaðan kannski lítil en við vorum frábærar

„Ég bjóst ekki neitt við að byrja en þegar maður er ungur þá er gott að vera tilbúin þegar kallið kemur,“ sagði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir sem stimplaði sig inn af krafti frá fyrstu mínútu gegn Lettlandi í kvöld.

Þær sænsku munu ekki vanmeta okkur

„Við treystum þeim sem eru fyrir framan okkur fyrir þessu,“ sagði Glódís Perla Viggósdóttir sem átti afar náðugan dag í hjarta íslensku varnarinnar í 9-0 sigrinum gegn Lettlandi. Hún mun hafa í nógu að snúast gegn bronsliði Svía á þriðjudag.

Arnór Ingvi á skotskónum er Malmö fór áfram

Arnar Ingvi Traustason var á skotskónum er Malmö komst áfram í undankeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Axel Óskar Óskarsson, Jón Dagur Þorsteinsson og Willum Þór Willumsson máttu allir þola tap og eru úr leik.

Sjá næstu 50 fréttir