Fleiri fréttir

Varane tekur tapið alfarið á sig

Frakkinn Raphael Varane, varnarmaður Real Madrid, tekur tapið gegn Manchester City í Meistaradeildinni í gær á sig. Hann gerði tvívegis slæm varnarmistök sem leiddu til þess að City skoraði, í bæði skiptin eftir pressu frá Gabriel Jesus.

David Silva líklega til Lazio

David Silva, spænski miðjumaðurinn sem hefur leikið lykilhlutverk hjá Manchester City undanfarin 10 ár, er líklegur til að ganga til liðs við Lazio í sumar.

Jimenez skaut Úlfunum áfram | Öruggt hjá Basel

Raul Jimenez skaut Wolves áfram úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Basel fór örugglega áfram en þetta voru síðustu tvö liðin til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.