Fleiri fréttir Werner sagður klár en óvíst hvort að Liverpool sé tilbúið að borga klásúluna Þýski framherjinn Timo Werner er tilbúinn að ganga í raðir Liverpool í sumar frá RB Leipzig ef félagið borgar upp klásúlu í samningi hans en hann er falur fyrir 52 milljónir punda. Sky Sports greinir frá. 24.4.2020 08:30 Vill að ríkisstjórnin leggi rúma átta milljarða íslenskra króna í knattspyrnuhreyfinguna Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. 24.4.2020 08:00 Hjörvar um rekstrartapið hjá ÍA: „Hvernig getur þetta gerst?“ Hjörvar Hafliðason sparkspekingur velti því fyrir sér í þættinum Sportinu í kvöld hvernig knattspyrnudeild ÍA fór að því að tapa rúmlega sextíu milljónum króna á síðasta rekstrarári. 24.4.2020 07:30 Sálfræðilegar mælingar samhliða líkamlegum Knattspyrnusamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, hefur boðið öllum leikmönnum Íslands sem eru á eldra ári í þriðja flokki upp á mælingar á líkamlegu atgervi sem og sálfræðilegar mælingar. 24.4.2020 07:00 KSÍ vekur athygli á litblindu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands hefur sett af stað verkefnið Litblinda í fótbolta til að vekja athygli á því að einn af hverjum tólf karlmönnum í fótbolta er litblindur og ein af hverjum 200 konum. 23.4.2020 23:00 Hvaða ungi leikmaður hefur skarað fram úr í ensku úrvalsdeildinni í vetur? Hvaða fimm ungu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið bestir það sem af er tímabili? 23.4.2020 22:00 Hjörvar segir að lið verði að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri í sumar Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 23.4.2020 21:30 Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23.4.2020 21:00 Aðeins einn íslenskur leikmaður í draumaliði Hermanns Hreiðarssonar Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék með fjöldanum öllum af leikmönnum á sínum tíma. Aðeins einn íslenskur leikmaður kemst því í draumalið Hermanns. 23.4.2020 19:00 Mun milliríkjadeila koma í veg fyrir sölu Newcastle United? Milliríkjadeila í Miðausturlöndum gæti komið í veg fyrir mögulega yfirtöku krónprins Sádi-Arabíu á Newcastle United. 23.4.2020 18:30 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. 23.4.2020 18:00 Enska knattspyrnusambandið kærir Eric Dier Enska knattspyrnusambandið hefur kært Eric Dier fyrir framkomu hans eftir leik Tottenham gegn Norwich. 23.4.2020 17:15 Valur og Víkingur fá greitt fyrr en áætlað var Knattspyrnufélögin Valur og Víkingur fá greiðslur frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrr heldur en áætlað var. 23.4.2020 17:00 Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að EM kvenna fari fram 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. 23.4.2020 15:45 Vill að lið vinni sér inn þátttökurétt | EM 2020 heldur nafninu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið það út að félög verði að vinna sér inn þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina innan vallar. Þá mun EM 2020 halda nafni sínu þó svo að mótið fari fram 2021. 23.4.2020 15:15 Getur Fylkir blandað sér í toppbaráttuna í sumar? Kemur Fylkir á óvart og blandar sér í toppbaráttuna í Pepsi Max deild kvenna í sumar? 23.4.2020 15:00 Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23.4.2020 12:00 Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Fyrri hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. 23.4.2020 11:00 Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. 23.4.2020 08:00 Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. 22.4.2020 19:41 Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. 22.4.2020 19:00 Fimm ára strákur lék eftir stórkostlegt mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað marg ansi smekkleg mörk í gegnum tíðina og eitt þeirra kom í októbermánuði er hann skoraði frábært mark í 2-0 sigri Everton á West Ham. 22.4.2020 18:00 Phil Neville að hætta með enska landsliðið Það verður að öllum líkindum tilkynnt á morgun að Phil Neville sé hættur sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en gefið verður út á morgun hvort að Neville verði áfram með liðið eða ekki. 22.4.2020 17:31 „Ef einhver kemur með sönnun á því að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund“ Robin van Persie segir að það hafi verið Arsenal að kenna að hann hafi yfirgefið félagið og gengið í raðir Manchester United árið 2012 því hann hafi einfaldlega ekki fengið nýtt samningstilboð frá Lundúnarliðinu. 22.4.2020 17:00 UEFA blæs á sögusagnir um að hafa neitað tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. 22.4.2020 13:30 Pepsi Max-deild karla átti að hefjast með stórleik á Hlíðarenda í kvöld Valur og KR hefðu átt að mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla tímabilið 2020 á Hlíðarenda í kvöld. 22.4.2020 12:30 Scholes kippir sér ekki upp við það að Roy Keane valdi hann ekki í draumaliðið sitt Roy Keane er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var beðinn um að velja draumalið sitt á tíma sínum hjá Manchester United vakti athygli margra að í liðinu var enginn Paul Scholes. 22.4.2020 10:00 Segja að ummæli Klopp hafi farið í taugarnar á Mane Franskir fjölmiðlar greina frá því að Sadio Mane, framherji Liverpool, hafi ekkert verið alltof sáttur með það að Jurgen Klopp stjóri liðsins hafi verið á því að Virgil van Dijk hefði átt að vinna Gullboltann á síðustu leiktíð. 22.4.2020 09:00 Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. 22.4.2020 08:30 Sautján prósent knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá greitt svart Könnum Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands leiddi í ljós að nær fimmtungur knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá launagreiðslur sem eru ekki gefnar upp til skatts. 21.4.2020 15:57 „Frábær tímasetning og tækifæri fyrir félög að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri“ 21.4.2020 15:00 Damir varð vitni að heimilisofbeldi: „Hræddur að þetta yrði verra ef ég segði frá þessu“ Kærasti móður fótboltamannsins Damirs Muminovic beitti hana ofbeldi í mörg ár. Hann sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. 21.4.2020 12:37 Búningastjóri Liverpool útskýrir hvers vegna Alexander-Arnold spilar í treyju númer 66 Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. 21.4.2020 10:45 Özil á hafa neitað launalækkun og Piers Morgan sagði honum að skammast sín Tilkynnt var í gær að leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hefðu tekið á sig 12,5% launalækkun vegna kórónuveirunnar en allir leikmenn liðsins voru ekki sammála þessari ákvörðun. 21.4.2020 10:00 Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. 21.4.2020 09:30 KSÍ undirbýr að byrja Pepsi Max-deildirnar um miðjan júní og Mjólkurbikarinn 5. júní KSÍ birti í morgun frétt á vef sínum um að sambandið hefur nú nýjar dagsetningar í huga hvað varðar fótboltann hér heima í sumar en reiknað er með að boltinn fari að rúlla hér heima þann 5. júní. 21.4.2020 09:02 Vítið gegn Messi ekki eftirlætisminning Hannesar: „Andvaka til sex og mætti hálf ringlaður til leiks af svefnleysi“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að hann hafi ekkert sofið fyrir leikinn mikilvæga gegn Austurríki á EM en með sigri í leiknum komst Ísland upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. 21.4.2020 08:30 Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg og Dóra Gylfa er Þróttur varð Evrópumeistari Eins og kom fram á Vísi í gær unnu Þróttarar dramatískan 3-2 endurkomusigur í sýndarleiknum á móti Barcelona um helgina en leikurinn var liður í fjáröflun knattspyrnudeildar Þróttar á erfiðum tímum kórónuveirunnar. 21.4.2020 08:00 Balotelli valdi draumaliðið sitt: Einn leikmaður frá Liverpool-tímanum komst í liðið Hinn skrautlegi leikmaður Mario Balotelli valdi á dögunum draumaliðið sitt en hann hefur komið víða við og spilað með mörgum frábærum liðum. Það gerði hann á Instagram í spjalli við Thierry Henry. 21.4.2020 07:30 Ásgeir um Guðmund: Lausnin hans sú besta í heiminum og leikmennirnir byrja að trúa því Ásgeir Örn Hallgrímsson segist aldrei hafa verið ósáttur með lítinn spiltíma í landsliðinu enda hafi hann gert sér grein fyrir því að í byrjunarliðinu í hans stöðu hafi einn besti handboltamaður Íslands fyrr og síðar verið, Ólafur Stefánsson. 21.4.2020 07:00 Dagskráin í dag: Fannar mætir til Rikka, krakkamótin og bikartitill Selfoss Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 21.4.2020 06:00 Borgar launin hjá liði í 4. deildinni Thomas Partey, leikmaður Atletico Madrid, er greinilega með hjarta úr gulli því hann hefur samþykkt að borga launin hjá spænska 4. deildarliðinu Alcobendas 20.4.2020 23:00 Grótta uppfærði samninga við leikmenn en enn eru engar fastar launagreiðslur Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu segir að leikmenn liðsins fái engar fastar launagreiðslur þó að þeir séu komnir upp í deild þeirra bestu. Þeir haldi áfram á svokölluðu bónuskerfi. 20.4.2020 21:00 Áfram í Bæjaralandi eftir að hafa skrifað undir nýjan samning með grímu Alphonso Davies verður áfram hjá Bayern Munchen en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2025. Samningur hans við félagið átti að renna út sumarið 2023. 20.4.2020 20:00 Bundesligan gæti byrjað 9. maí Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. 20.4.2020 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
Werner sagður klár en óvíst hvort að Liverpool sé tilbúið að borga klásúluna Þýski framherjinn Timo Werner er tilbúinn að ganga í raðir Liverpool í sumar frá RB Leipzig ef félagið borgar upp klásúlu í samningi hans en hann er falur fyrir 52 milljónir punda. Sky Sports greinir frá. 24.4.2020 08:30
Vill að ríkisstjórnin leggi rúma átta milljarða íslenskra króna í knattspyrnuhreyfinguna Terje Svendsen, forseti norska knattspyrnusambandsins, vill að ríkisstjórnin þar í landi hjálpi fótboltanum til muna og að knattspyrnusambandið fái 600 milljónir norskra króna í stuðning en sú upphæð jafngildir rúmlega átta milljörðum íslenskra króna. 24.4.2020 08:00
Hjörvar um rekstrartapið hjá ÍA: „Hvernig getur þetta gerst?“ Hjörvar Hafliðason sparkspekingur velti því fyrir sér í þættinum Sportinu í kvöld hvernig knattspyrnudeild ÍA fór að því að tapa rúmlega sextíu milljónum króna á síðasta rekstrarári. 24.4.2020 07:30
Sálfræðilegar mælingar samhliða líkamlegum Knattspyrnusamband Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, hefur boðið öllum leikmönnum Íslands sem eru á eldra ári í þriðja flokki upp á mælingar á líkamlegu atgervi sem og sálfræðilegar mælingar. 24.4.2020 07:00
KSÍ vekur athygli á litblindu í fótbolta Knattspyrnusamband Íslands hefur sett af stað verkefnið Litblinda í fótbolta til að vekja athygli á því að einn af hverjum tólf karlmönnum í fótbolta er litblindur og ein af hverjum 200 konum. 23.4.2020 23:00
Hvaða ungi leikmaður hefur skarað fram úr í ensku úrvalsdeildinni í vetur? Hvaða fimm ungu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa verið bestir það sem af er tímabili? 23.4.2020 22:00
Hjörvar segir að lið verði að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri í sumar Guðjón Guðmundsson, Gaupi, ræddi við Hjörvar Hafliðason, sparkspeking um komandi sumar í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. 23.4.2020 21:30
Jóhann Berg ræðir tímabilið og pirringinn sem því hefur fylgt | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska landsliðsins og enska knattspyrnufélagsins Burnley, hefur ekki átt sjö dagana sæla en hann hefur verið mikið meiddur á tímabilinu. 23.4.2020 21:00
Aðeins einn íslenskur leikmaður í draumaliði Hermanns Hreiðarssonar Fyrrum landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson lék með fjöldanum öllum af leikmönnum á sínum tíma. Aðeins einn íslenskur leikmaður kemst því í draumalið Hermanns. 23.4.2020 19:00
Mun milliríkjadeila koma í veg fyrir sölu Newcastle United? Milliríkjadeila í Miðausturlöndum gæti komið í veg fyrir mögulega yfirtöku krónprins Sádi-Arabíu á Newcastle United. 23.4.2020 18:30
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Síðari hluti hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. 23.4.2020 18:00
Enska knattspyrnusambandið kærir Eric Dier Enska knattspyrnusambandið hefur kært Eric Dier fyrir framkomu hans eftir leik Tottenham gegn Norwich. 23.4.2020 17:15
Valur og Víkingur fá greitt fyrr en áætlað var Knattspyrnufélögin Valur og Víkingur fá greiðslur frá Knattspyrnusambandi Evrópu, UEFA, fyrr heldur en áætlað var. 23.4.2020 17:00
Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að EM kvenna fari fram 2022 Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú staðfest að EM kvenna muni fara fram frá 6. til 21. júlí sumarið 2022. Þetta segir í yfirlýsingu frá UEFA. 23.4.2020 15:45
Vill að lið vinni sér inn þátttökurétt | EM 2020 heldur nafninu Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið það út að félög verði að vinna sér inn þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildina innan vallar. Þá mun EM 2020 halda nafni sínu þó svo að mótið fari fram 2021. 23.4.2020 15:15
Getur Fylkir blandað sér í toppbaráttuna í sumar? Kemur Fylkir á óvart og blandar sér í toppbaráttuna í Pepsi Max deild kvenna í sumar? 23.4.2020 15:00
Jóhann Berg mælir með Beint í mark | Myndband Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu og enska félagsins Burnley, ku vera með lausn á því ef fólk er uppiskroppa með hugmyndir af því sem hægt er að gera heima hjá sér. 23.4.2020 12:00
Evrópuævintýri íslenskra liða síðustu ára | Fyrri hluti Enn hefur ekkert lið úr Pepsi Max deild karla úr knattspyrnu komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu eða Evrópudeildarinnar. Sum hafa þó verið hársbreidd frá því. 23.4.2020 11:00
Pabbi Partey segir Arsenal í viðræðum við Atletico um kaup á syninum Arsenal er í viðræðum við Atletico Madrid um kaup á miðjumanninum Thomas Partey en pabbi leikmannsins staðfesti þetta við fjölmiðla. 23.4.2020 08:00
Lukaku biðst afsökunar á ummælum um kórónuveiruna Romelu Lukaku framherji Inter Milan hefur beðist afsökunar á ummælum sínum sem hann lét út úr sér á dögunum en þar gaf hann í skyn að leikmenn Inter hefðu mögulega smitast af kórónuveirunni. 22.4.2020 19:41
Selja nafnið á Nou Camp í fyrsta sinn til þess að berjast gegn kórónuveirunni Barcelona mun selja nafnið á leikvangi sínum Camp Nou í eitt ár til þess að safna peningum. Peningurinn mun nýtast til þess að berjast gegn kórónuveirufaraldurinn en þetta staðfesti félagið í gær. 22.4.2020 19:00
Fimm ára strákur lék eftir stórkostlegt mark Gylfa Gylfi Þór Sigurðsson hefur skorað marg ansi smekkleg mörk í gegnum tíðina og eitt þeirra kom í októbermánuði er hann skoraði frábært mark í 2-0 sigri Everton á West Ham. 22.4.2020 18:00
Phil Neville að hætta með enska landsliðið Það verður að öllum líkindum tilkynnt á morgun að Phil Neville sé hættur sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta. Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu en gefið verður út á morgun hvort að Neville verði áfram með liðið eða ekki. 22.4.2020 17:31
„Ef einhver kemur með sönnun á því að Arsenal hafi boðið mér samning þá mun ég gefa honum milljón pund“ Robin van Persie segir að það hafi verið Arsenal að kenna að hann hafi yfirgefið félagið og gengið í raðir Manchester United árið 2012 því hann hafi einfaldlega ekki fengið nýtt samningstilboð frá Lundúnarliðinu. 22.4.2020 17:00
UEFA blæs á sögusagnir um að hafa neitað tilmælum frá heilbrigðisyfirvöldum UEFA hefur neitað þeim sögusögnum sem bárust í gær að þeir hafi neitað tilmælum frá Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) um að blása alla knattspyrnu af út árið 2021. 22.4.2020 13:30
Pepsi Max-deild karla átti að hefjast með stórleik á Hlíðarenda í kvöld Valur og KR hefðu átt að mætast í fyrsta leik Pepsi Max-deildar karla tímabilið 2020 á Hlíðarenda í kvöld. 22.4.2020 12:30
Scholes kippir sér ekki upp við það að Roy Keane valdi hann ekki í draumaliðið sitt Roy Keane er ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og þegar hann var beðinn um að velja draumalið sitt á tíma sínum hjá Manchester United vakti athygli margra að í liðinu var enginn Paul Scholes. 22.4.2020 10:00
Segja að ummæli Klopp hafi farið í taugarnar á Mane Franskir fjölmiðlar greina frá því að Sadio Mane, framherji Liverpool, hafi ekkert verið alltof sáttur með það að Jurgen Klopp stjóri liðsins hafi verið á því að Virgil van Dijk hefði átt að vinna Gullboltann á síðustu leiktíð. 22.4.2020 09:00
Grannt fylgst með bikarmeisturunum í gegnum iPad í samkomubanninu Leikmenn bikarmeistara Víkings í knattspyrnu þurfa að æfa einir þessa dagana eins og nær allir leikmenn landsins í einhverjum íþróttum. Sportið í dag fylgdist með Óttari Magnúsi Karlssyni á æfingu í gær. 22.4.2020 08:30
Sautján prósent knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá greitt svart Könnum Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands leiddi í ljós að nær fimmtungur knattspyrnuþjálfara á Íslandi fá launagreiðslur sem eru ekki gefnar upp til skatts. 21.4.2020 15:57
„Frábær tímasetning og tækifæri fyrir félög að gefa ungum og efnilegum leikmönnum tækifæri“ 21.4.2020 15:00
Damir varð vitni að heimilisofbeldi: „Hræddur að þetta yrði verra ef ég segði frá þessu“ Kærasti móður fótboltamannsins Damirs Muminovic beitti hana ofbeldi í mörg ár. Hann sagði frá þessu í hlaðvarpsþættinum Miðjunni á Fótbolta.net. 21.4.2020 12:37
Búningastjóri Liverpool útskýrir hvers vegna Alexander-Arnold spilar í treyju númer 66 Lee Radcliffe er ekki nafn sem margir þekkja. Lee er búningastjóri hjá Liverpool en hann var í viðtali við heimasíðu Evrópumeistarana á dögunum þar sem hann fór um nokkur treyju númer, þar á meðal númer Trent Alexander-Arnold sem spilar í treyju númer 66. 21.4.2020 10:45
Özil á hafa neitað launalækkun og Piers Morgan sagði honum að skammast sín Tilkynnt var í gær að leikmenn og þjálfarateymi Arsenal hefðu tekið á sig 12,5% launalækkun vegna kórónuveirunnar en allir leikmenn liðsins voru ekki sammála þessari ákvörðun. 21.4.2020 10:00
Lést eftir hjartaáfall á æfingu Það bárust sorglegar fréttir frá Rússlandi í gær er Lokomotiv Moskva tilkynnti að hinn 22 ára gamli leikmaður félagsins, Innokenty Samokhvalov, hafi látist vegna hjartaáfalls sem hann fékk á æfingu. 21.4.2020 09:30
KSÍ undirbýr að byrja Pepsi Max-deildirnar um miðjan júní og Mjólkurbikarinn 5. júní KSÍ birti í morgun frétt á vef sínum um að sambandið hefur nú nýjar dagsetningar í huga hvað varðar fótboltann hér heima í sumar en reiknað er með að boltinn fari að rúlla hér heima þann 5. júní. 21.4.2020 09:02
Vítið gegn Messi ekki eftirlætisminning Hannesar: „Andvaka til sex og mætti hálf ringlaður til leiks af svefnleysi“ Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að hann hafi ekkert sofið fyrir leikinn mikilvæga gegn Austurríki á EM en með sigri í leiknum komst Ísland upp úr riðlinum og í 16-liða úrslitin. 21.4.2020 08:30
Sjáðu mörkin í lýsingu Hödda Magg og Dóra Gylfa er Þróttur varð Evrópumeistari Eins og kom fram á Vísi í gær unnu Þróttarar dramatískan 3-2 endurkomusigur í sýndarleiknum á móti Barcelona um helgina en leikurinn var liður í fjáröflun knattspyrnudeildar Þróttar á erfiðum tímum kórónuveirunnar. 21.4.2020 08:00
Balotelli valdi draumaliðið sitt: Einn leikmaður frá Liverpool-tímanum komst í liðið Hinn skrautlegi leikmaður Mario Balotelli valdi á dögunum draumaliðið sitt en hann hefur komið víða við og spilað með mörgum frábærum liðum. Það gerði hann á Instagram í spjalli við Thierry Henry. 21.4.2020 07:30
Ásgeir um Guðmund: Lausnin hans sú besta í heiminum og leikmennirnir byrja að trúa því Ásgeir Örn Hallgrímsson segist aldrei hafa verið ósáttur með lítinn spiltíma í landsliðinu enda hafi hann gert sér grein fyrir því að í byrjunarliðinu í hans stöðu hafi einn besti handboltamaður Íslands fyrr og síðar verið, Ólafur Stefánsson. 21.4.2020 07:00
Dagskráin í dag: Fannar mætir til Rikka, krakkamótin og bikartitill Selfoss Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 21.4.2020 06:00
Borgar launin hjá liði í 4. deildinni Thomas Partey, leikmaður Atletico Madrid, er greinilega með hjarta úr gulli því hann hefur samþykkt að borga launin hjá spænska 4. deildarliðinu Alcobendas 20.4.2020 23:00
Grótta uppfærði samninga við leikmenn en enn eru engar fastar launagreiðslur Birgir Tjörvi Pétursson formaður knattspyrnudeildar Gróttu segir að leikmenn liðsins fái engar fastar launagreiðslur þó að þeir séu komnir upp í deild þeirra bestu. Þeir haldi áfram á svokölluðu bónuskerfi. 20.4.2020 21:00
Áfram í Bæjaralandi eftir að hafa skrifað undir nýjan samning með grímu Alphonso Davies verður áfram hjá Bayern Munchen en hann skrifaði í dag undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2025. Samningur hans við félagið átti að renna út sumarið 2023. 20.4.2020 20:00
Bundesligan gæti byrjað 9. maí Pólitíkusar í Þýskalandi hafa gefið það til að kynna að þýska úrvalsdeildin í knattspyrnu gæti snúið aftur þann 9. maí þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. 20.4.2020 19:00