Fleiri fréttir

Solskjær: Versti hálfleikur tímabilsins

Manchester United gat þakkað fyrir að tapa bara 3-1 á heimavelli í gærkvöldi í fyrri undanúrslitaleik sínum á móti Manchester City í enska deildabikarnum og knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var heldur ekkert að fegra hlutina.

Sverrir hélt hreinu í bikarsigri

PAOK er skrefi nær átta liða úrslitunum í gríska bikarnum eftir 3-0 sigur á OFI Crete í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum.

Söguleg þrenna Ronaldo

Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, bætti enn einni rósinni i hnappagatið í gær er hann skoraði þrjú mörk er Juventus vann 4-0 sigur á Cagliari.

Nelson skaut Skyttunum áfram

Arsenal er komið í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur á toppliði ensku B-deildarinnar, hinu forna stórveldi Leeds United.

Markalaust í fyrsta leik Zlatans með Milan

Innkoma Zlatan Ibrahimovic náði ekki að skila AC Milan þremur stigum í dag er liðið tók á móti Sampdoria á San Siro. Leiknum lyktaði með markalausu jafntefli.

Ögmundur spilaði í tapi

Ögmundur Kristinsson og félagar í Larissa hefja nýtt ár á tapi í grísku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir