Fleiri fréttir

Fyrsta tap Englands í tíu ár

England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld.

Hamrén: Erfitt að kyngja þessu

Erik Hamrén var stoltur af framlagi íslensku leikmannanna í 1-0 tapinu fyrir Frökkum í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld.

Jóhann Berg fór meiddur af velli

Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara meiddur af velli eftir aðeins þrettán mínútna leik í leik Íslands og Frakklands sem nú stendur yfir á Laugardalsvelli.

Griezmann og Giroud byrja hjá Frökkum

Þrátt fyrir að stór nöfn vanti úr franska landsliðshópnum er byrjunarlið heimsmeistarana gegn Íslandi í undankeppni EM 2020 gríðarsterkt.

Erfiðir viðureignar á heimavelli

Það var greinilegt af svörum Didiers Deschamps, þjálfara franska landsliðsins og Raph­aels Varane, fyrirliða liðsins í fjarveru Hugo Lloris, að þeir kæmu ekki til með að vanmeta Ísland í kvöld þegar flautað verður til leiks á Laugardalsvelli.

Það þarf að fylla skarð fyrirliðans

Ísland leikur í kvöld við Frakkland í undankeppni EM 2020 í knattspyrnu karla. Frakkland og Tyrkland eru fyrir umferðina á toppi riðilsins en Ísland kemur þar á eftir.

Spá Vísis: Kolbeinn frammi og Emil á miðjunni

Það er heldur betur farið að styttast í stórleik Íslands og Frakklands en hann fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti leikur þjóðanna á vellinum síðan í 1-1 leiknum fræga árið 1998. Margir sjá fyrir sér að strákarnir endurtaki þann leik í kvöld.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.