Fleiri fréttir

Sjáðu markasúpuna af Kópavogsvelli

Það var markaveisla á Kópavogsvelli í kvöld þegar Fylkir heimsótti Breiðablik heim en leikirnir milli þesssara liða eru yfirleitt markaleikir þegar þessi lið mætast.

Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag

Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig.

Albert kom inn í tapi

Innkoma Alberts Guðmundssonar í lið AZ Alkmaar gat ekki komið í veg fyrir tap fyrir Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni.

Kolbeinn spilaði í sigri Dortmund

Kolbeinn Birgir Finnsson og félagar í varaliði Borussia Dortmund unnu sigur á Fortuna Düsseldorf í þýsku Regionalliga West deildinni í dag.

Jón Guðni og félagar aftur á toppinn

Jón Guðni Fjóluson spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá Krasnodar þegar liðið endurheimti toppsæti rússnesku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Pogba trúir enn að framtíð hans sé hjá Real

Paul Pogba ætlar ekki að skrifa undir nýjan samning við Manchester United til þess að halda vonum sínum um að spila fyrir Real Madrid á lífi. Þetta segir enska blaðið Mirror.

Kærir Inter til að komast aftur í liðið

Mauro Icardi ætlar að kæra Inter Milan fyrir mismunun. Hann vill fá 1,5 milljón evra í skaðabætur frá félaginu og endurheimta sæti sitt í aðalliðinu. ESPN greinir frá þessu í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir