Fleiri fréttir

Heim í heimahagana

Frank Lampard er tekinn við Chelsea þar sem hann gerði garðinn frægan á árum áður. Hann er þó ekki fyrsti stjórinn til að taka við liðinu sem gerði hann að stjörnu.

FIFA ætlar að stækka HM kvenna upp í 32 lið

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu ætti að eiga meiri möguleika á að komast á næsta heimsmeistaramót eftir fjögur ár. Alþjóða knattspyrnusambandið mun fjölga þjóðum um átta milli móta.

Cocu orðinn stjóri Derby

Phillip Cocu er orðinn knattspyrnustjóri Derby County. Hann tekur við starfinu af Frank Lampard sem tók við Chelsea fyrr í vikunni.

Eiður Smári sendi Lampard kveðju

Eiður Smári Guðjohnsen er ánægður með nýja knattspyrnustjórann hjá Chelsea ef marka má færslu hans á samfélagsmiðlum.

Robben leggur skóna á hilluna

Hollendingurinn magnaði, Arjen Robben, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að henda knattspyrnuskónum upp í hillu.

Zola yfirgefur Chelsea

Gianfranco Zola verður ekki lengur aðstoðarþjálfari Chelsea. Frank Lampard mun velja sér sinn eigin aðstoðarmann á næstu dögum.

Sjá næstu 50 fréttir