Fleiri fréttir Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4.6.2019 12:35 Hannes Þór: Vægast sagt gengið hrikalega hjá okkur Valsmönnum Gengi Íslandsmeistara Vals hefur verið erfitt í upphafi sumars og markvörður liðsins, Hannes Þór Halldórsson, er nokkuð feginn að fá smá frí frá Pepsi Max-deildinni. 4.6.2019 12:22 Kári stefnir á að spila með Víkingi í júlí Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason segir að öllu óbreyttu verði hann byrjaður að spila í Pepsi Max-deildinni með Víkingi í júlí. 4.6.2019 12:09 Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4.6.2019 11:59 Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4.6.2019 11:52 Jóhann Berg sendur til Dublin og Rúnar Alex skoðaður í dag Tveir leikmenn í íslenska landsliðshópnum glíma við meiðsli og það er óvissa um þátttöku þeirra í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. Þetta eru þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson. 4.6.2019 11:15 Andúð í garð múslíma mun minni í Liverpool eftir komu Salah Rannsókn sem Stanford-háskólinn stóð fyrir hefur leitt í ljós að áhrif Mo Salah, leikmanns Liverpool, eru ekki síðri í samfélaginu en á vellinum. 4.6.2019 11:00 Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4.6.2019 10:30 Beckenbauer þráir ekkert heitar en að fá Klopp til Bayern Goðsögn Bæjaralands vill sjá Klopp stýra liðinu. 4.6.2019 10:00 Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað pistil sem birtist inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands en knattspyrnusumarið er komið á fulla ferð hér heima og fram undan eru tveir gríðarlega mikilvægir heimaleikir í undankeppni EM 2020. 4.6.2019 09:30 Forréttindi að lifa fyrir fótbolta Gunnleifur V. Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikjahæsti leikmaðurinn sem leikið hefur í deildakeppni í knattspyrnu. á Íslandi. 4.6.2019 09:00 Segja United, Bayern og Real öll vilja Salah sem kostar tæplega 200 milljónir Egyptinn gæti verið á leið burt frá Liverpool. 4.6.2019 08:30 Anton Ari: Veit ekkert hvaðan þessar fréttir koma Markvörðurinn hefur ekki samið við Breiðablik. 4.6.2019 08:00 Chelsea vill stela stjóra Watford Chelsea ætlar að næla sér í knattspyrnustjóra Watford, Javi Gracia, fari svo að Maurizio Sarri fari til Juventus. 4.6.2019 07:30 Juventus hafði samband við umboðsmann Pogba Juventus er búið að hafa samband við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba, um möguleg kaup á framherjanum í sumar. Þetta hefur Sky eftir sínum heimildum á Ítalíu. 4.6.2019 06:00 Pepsi Max-mörkin: Ástríðan skellti sér í pottinn á Skaganum Stefán Árni Pálsson heldur áfram að hitta fótboltageggjara á vellinum í Pepsi Max-deildinni. Hann fór að þessu sinni upp á Akranes. 3.6.2019 23:15 „Þarf að klára bestu liðin líka til að taka titilinn“ Stórleikur 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna er viðureign Þór/KA og Vals. 3.6.2019 20:31 Segja Anton Ara á leið til Breiðabliks Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er á förum frá Íslandsmeisturum Vals og mun ganga til liðs við Breiðablik þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný samkvæmt frétt Fréttablaðsins. 3.6.2019 19:46 Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni. 3.6.2019 19:30 Hittu í mark í Pepsi Max-deildinni Það verður boðið upp á skemmtilegan leik fyrir áhorfendur á völdum leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 3.6.2019 18:30 Þrenna frá Real Madrid í skiptum við Pogba? Real vill fá heimsmeistarann og íhugar nú að skipta þremur leikmönnum fyrir einn. 3.6.2019 18:00 Liverpool liðið keppir á HM í Katar í desember Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að heimsmeistarakeppni félagsliða fari fram í Katar 2019 og 2020. 3.6.2019 17:15 Arnar og Eiður velja hópinn fyrir leikinn gegn Danmörku: Þrettán úr Pepsi Max-deildinni Fjórtán leikmenn leika á Íslandi en sex leikmenn eru hjá erlendum liðum. 3.6.2019 16:37 Southgate fagnar því að VARsjáin verði notuð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Enski stjórinn segir upplifunin frá HM í sumar af VAR hafi verið jákvæð. 3.6.2019 16:00 Landsliðsþjálfararnir drógu í Mjólkurbikarnum: Stórleikur fyrir norðan og Njarðvík heimsækir KR Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag. 3.6.2019 15:15 Ráðleggur De Ligt að velja Guardiola fram yfir Messi Van Gaal ráðleggur landa sínum. 3.6.2019 15:00 Sonur Dagnýjar tók þátt í fagnaðarlátunum í nótt Dagný Brynjarsdóttir og félagar í Portland Thorns unnu flottan 3-0 sigur í bandarísku deildinni í nótt og eru þar með komnar upp í annað sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum. 3.6.2019 14:30 Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. 3.6.2019 14:15 Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3.6.2019 14:00 Van Gaal lætur Woodward heyra það: „Hefur engan skilning á fótbolta“ Hollendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum. 3.6.2019 13:45 Sarri að hætta hjá Chelsea og taka við Juventus Reiknar með því að ná samkomulagi við Chelsea um starfslok á næstu dögum. 3.6.2019 13:31 Versta byrjun Óla Jóh síðan að hann féll með Skallagrími fyrir 22 árum Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni í sjöundu umferðinni í gær. 3.6.2019 13:00 Ágúst og Blikarnir hans með hreðjatak á FH: Unnið síðustu þrjár viðureignir með átta mörkum Ágúst Gylfason er að gera vel með Breiðablik, að minnsta kosti gegn FH. 3.6.2019 12:30 ÍBV er ekki að íhuga að skipta Hipolito út: Ertu eitthvað bilaður? Nú er um tveggja vikna frí á Pepsi Max-deild karla og ef liðin ætla sér að gera einhverjar breytingar eftir hraðmótið þá er tíminn núna. 3.6.2019 12:15 Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3.6.2019 12:00 Liverpool spilar aftur um bikar í Istanbul í ágúst og um sjö titla alls 2019-20 Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. 3.6.2019 11:30 Pepsi Max-mörkin: Þetta var ekki boðleg frammistaða hjá FH FH-ingar brotlentu á Kópavogsvelli í gær eftir að hafa flogið hátt síðustu misseri. Fimleikafélagið hefur engan veginn fundið sig á útivelli. 3.6.2019 11:00 Sjáðu frábæra nýja Nike auglýsingu fyrir HM kvenna í fótbolta: „Ertu tilbúin“ Vel heppnuð Nike auglýsingu fyrir HM kvenna undir einkunnarorðunum: "Ekki breyta draumum þínum. Breyttu heiminum“. 3.6.2019 10:30 Enn eitt draumamarkið hjá Zlatan í Bandaríkjunum | Myndband Hinn 37 ára gamli Zlatan Ibrahimovic virðist eiga nóg eftir ef mið er tekið af markinu stórkostlega sem hann skoraði fyrir LA Galaxy í nótt. 3.6.2019 10:00 Pepsi Max-mörkin: Þessir grasvellir eru stundum hræðilegir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. 3.6.2019 09:30 Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3.6.2019 09:00 Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3.6.2019 08:30 Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3.6.2019 08:00 PSG vill fá Coutinho lánaðan Coutinho er væntanlega á förum frá Spáni. 3.6.2019 07:00 „Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Liverpool goðsögnin er eðlilega yfirsig hrifinn af Klopp. 3.6.2019 06:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kári: Út í hött að það sé ekki uppselt á leikina Það hefur vakið athygli að ekki sé orðið uppselt á komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu. Enn eru lausir miðar á báða leikina sem eru gegn Albaníu og Tyrklandi. 4.6.2019 12:35
Hannes Þór: Vægast sagt gengið hrikalega hjá okkur Valsmönnum Gengi Íslandsmeistara Vals hefur verið erfitt í upphafi sumars og markvörður liðsins, Hannes Þór Halldórsson, er nokkuð feginn að fá smá frí frá Pepsi Max-deildinni. 4.6.2019 12:22
Kári stefnir á að spila með Víkingi í júlí Landsliðsmiðvörðurinn Kári Árnason segir að öllu óbreyttu verði hann byrjaður að spila í Pepsi Max-deildinni með Víkingi í júlí. 4.6.2019 12:09
Hannes: Ekki venjan að gefa út hver sé númer eitt Erik Hamrén landsliðsþjálfari gaf það út fyrir síðustu verkefni landsliðsins að Hannes Þór Halldórsson væri markvörður númer eitt hjá landsliðinu en vildi ekki gera það fyrir komandi verkefni. 4.6.2019 11:59
Kolbeinn: Þakklátur fyrir stuðning þjálfaranna Kolbeinn Sigþórsson er mættur aftur til móts við landsliðið en hann er valinn þó svo hann sé ekki að spila mikið fyrir sitt lið, AIK. 4.6.2019 11:52
Jóhann Berg sendur til Dublin og Rúnar Alex skoðaður í dag Tveir leikmenn í íslenska landsliðshópnum glíma við meiðsli og það er óvissa um þátttöku þeirra í leikjunum á móti Albaníu og Tyrklandi í undankeppni EM. Þetta eru þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Rúnar Alex Rúnarsson. 4.6.2019 11:15
Andúð í garð múslíma mun minni í Liverpool eftir komu Salah Rannsókn sem Stanford-háskólinn stóð fyrir hefur leitt í ljós að áhrif Mo Salah, leikmanns Liverpool, eru ekki síðri í samfélaginu en á vellinum. 4.6.2019 11:00
Gerrard hrósaði Henderson í hástert: „Fullkominn atvinnumaður“ Hrós frá fyrrum fyrirliða til núverandi fyrirliða. 4.6.2019 10:30
Beckenbauer þráir ekkert heitar en að fá Klopp til Bayern Goðsögn Bæjaralands vill sjá Klopp stýra liðinu. 4.6.2019 10:00
Pistill frá Guðna Bergs formanni KSÍ: Íslensku landsliðsmennirnir eru ekki vélar Guðni Bergsson, formaður KSÍ, hefur skrifað pistil sem birtist inn á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands en knattspyrnusumarið er komið á fulla ferð hér heima og fram undan eru tveir gríðarlega mikilvægir heimaleikir í undankeppni EM 2020. 4.6.2019 09:30
Forréttindi að lifa fyrir fótbolta Gunnleifur V. Gunnleifsson, markvörður og fyrirliði karlaliðs Breiðabliks í knattspyrnu, varð um helgina leikjahæsti leikmaðurinn sem leikið hefur í deildakeppni í knattspyrnu. á Íslandi. 4.6.2019 09:00
Segja United, Bayern og Real öll vilja Salah sem kostar tæplega 200 milljónir Egyptinn gæti verið á leið burt frá Liverpool. 4.6.2019 08:30
Anton Ari: Veit ekkert hvaðan þessar fréttir koma Markvörðurinn hefur ekki samið við Breiðablik. 4.6.2019 08:00
Chelsea vill stela stjóra Watford Chelsea ætlar að næla sér í knattspyrnustjóra Watford, Javi Gracia, fari svo að Maurizio Sarri fari til Juventus. 4.6.2019 07:30
Juventus hafði samband við umboðsmann Pogba Juventus er búið að hafa samband við Mino Raiola, umboðsmann Paul Pogba, um möguleg kaup á framherjanum í sumar. Þetta hefur Sky eftir sínum heimildum á Ítalíu. 4.6.2019 06:00
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan skellti sér í pottinn á Skaganum Stefán Árni Pálsson heldur áfram að hitta fótboltageggjara á vellinum í Pepsi Max-deildinni. Hann fór að þessu sinni upp á Akranes. 3.6.2019 23:15
„Þarf að klára bestu liðin líka til að taka titilinn“ Stórleikur 8-liða úrslita Mjólkurbikars kvenna er viðureign Þór/KA og Vals. 3.6.2019 20:31
Segja Anton Ara á leið til Breiðabliks Markvörðurinn Anton Ari Einarsson er á förum frá Íslandsmeisturum Vals og mun ganga til liðs við Breiðablik þegar félagsskiptaglugginn opnar á ný samkvæmt frétt Fréttablaðsins. 3.6.2019 19:46
Týndur stuðningsmaður Liverpool fannst í fangelsi í Madrid Hinn 23 ára gamli Macauley Negus týndist í Madrid á laugardagskvöldið þegar hann fagnaði sigri síns liðs í Meistaradeildinni. 3.6.2019 19:30
Hittu í mark í Pepsi Max-deildinni Það verður boðið upp á skemmtilegan leik fyrir áhorfendur á völdum leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 3.6.2019 18:30
Þrenna frá Real Madrid í skiptum við Pogba? Real vill fá heimsmeistarann og íhugar nú að skipta þremur leikmönnum fyrir einn. 3.6.2019 18:00
Liverpool liðið keppir á HM í Katar í desember Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að heimsmeistarakeppni félagsliða fari fram í Katar 2019 og 2020. 3.6.2019 17:15
Arnar og Eiður velja hópinn fyrir leikinn gegn Danmörku: Þrettán úr Pepsi Max-deildinni Fjórtán leikmenn leika á Íslandi en sex leikmenn eru hjá erlendum liðum. 3.6.2019 16:37
Southgate fagnar því að VARsjáin verði notuð í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Enski stjórinn segir upplifunin frá HM í sumar af VAR hafi verið jákvæð. 3.6.2019 16:00
Landsliðsþjálfararnir drógu í Mjólkurbikarnum: Stórleikur fyrir norðan og Njarðvík heimsækir KR Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins í dag. 3.6.2019 15:15
Sonur Dagnýjar tók þátt í fagnaðarlátunum í nótt Dagný Brynjarsdóttir og félagar í Portland Thorns unnu flottan 3-0 sigur í bandarísku deildinni í nótt og eru þar með komnar upp í annað sæti deildarinnar eftir þrjá sigra í síðustu fjórum leikjum. 3.6.2019 14:30
Bíll Jose Antonio Reyes var á 237 kílómetra hraða Jose Antonio Reyes lést í umferðarslysi um helgina en nú er vitað meira um slysið sem varð á hraðbraut nálægt Sevilla. 3.6.2019 14:15
Ummæli Salah eftir úrslitaleikinn vöktu athygli Real Madrid Yfirgefur Salah Liverpool í sumar? 3.6.2019 14:00
Van Gaal lætur Woodward heyra það: „Hefur engan skilning á fótbolta“ Hollendingurinn liggur aldrei á skoðunum sínum. 3.6.2019 13:45
Sarri að hætta hjá Chelsea og taka við Juventus Reiknar með því að ná samkomulagi við Chelsea um starfslok á næstu dögum. 3.6.2019 13:31
Versta byrjun Óla Jóh síðan að hann féll með Skallagrími fyrir 22 árum Valsmenn sitja í neðsta sæti Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu eftir 2-1 tap á móti Stjörnunni í sjöundu umferðinni í gær. 3.6.2019 13:00
Ágúst og Blikarnir hans með hreðjatak á FH: Unnið síðustu þrjár viðureignir með átta mörkum Ágúst Gylfason er að gera vel með Breiðablik, að minnsta kosti gegn FH. 3.6.2019 12:30
ÍBV er ekki að íhuga að skipta Hipolito út: Ertu eitthvað bilaður? Nú er um tveggja vikna frí á Pepsi Max-deild karla og ef liðin ætla sér að gera einhverjar breytingar eftir hraðmótið þá er tíminn núna. 3.6.2019 12:15
Sími Gini Wijnaldum lifði af mikla flugferð í skrúðgöngunni Georginio Wijnaldum gefur ekkert eftir í baráttunni á miðju Liverpool og sími Hollendingsins er greinilega hörkutól líka. 3.6.2019 12:00
Liverpool spilar aftur um bikar í Istanbul í ágúst og um sjö titla alls 2019-20 Liverpool á nú mjög góðar minningar frá Madrid eftir magnaða helgi en það er samt enginn stuðningsmaður félagsins búinn að gleyma leiknum ótrúlega í Istanbul í Tyrklandi fyrir fimmtán árum. 3.6.2019 11:30
Pepsi Max-mörkin: Þetta var ekki boðleg frammistaða hjá FH FH-ingar brotlentu á Kópavogsvelli í gær eftir að hafa flogið hátt síðustu misseri. Fimleikafélagið hefur engan veginn fundið sig á útivelli. 3.6.2019 11:00
Sjáðu frábæra nýja Nike auglýsingu fyrir HM kvenna í fótbolta: „Ertu tilbúin“ Vel heppnuð Nike auglýsingu fyrir HM kvenna undir einkunnarorðunum: "Ekki breyta draumum þínum. Breyttu heiminum“. 3.6.2019 10:30
Enn eitt draumamarkið hjá Zlatan í Bandaríkjunum | Myndband Hinn 37 ára gamli Zlatan Ibrahimovic virðist eiga nóg eftir ef mið er tekið af markinu stórkostlega sem hann skoraði fyrir LA Galaxy í nótt. 3.6.2019 10:00
Pepsi Max-mörkin: Þessir grasvellir eru stundum hræðilegir Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er allt annað en sáttur við grasvelli landsins og lét þá skoðun sína aftur í ljós eftir leikinn í Grindavík um nýliðna helgi. 3.6.2019 09:30
Segja að 750 þúsund manns hafi mætt í skrúðgöngu Liverpool | Myndir Það var enginn skortur á gleði í Liverpool-borg í gær er Evrópumeistarar Liverpool keyrðu í gegnum borgina á opnum vagni. Stemningin var engu lík. 3.6.2019 09:00
Pepsi Max-mörkin: Valsmenn voru farnir að anda með afturendanum Íslandsmeistarar Vals verma botnsætið í Pepsi Max-deild karla þegar sjö umferðum er lokið í deildinni. Pepsi Max-mörkin rýndu í vandræði Valsmanna í gær. 3.6.2019 08:30
Klopp fær nýjan samning hjá Liverpool Það þarf ekkert að sannfæra eigendur Liverpool enn frekar um að Jurgen Klopp sé maðurinn til þess að leiða félagið inn í framtíðina og Þjóðverjinn má eiga von á nýju samningstilboði frá félaginu mjög fljótlega. 3.6.2019 08:00
„Klopp er mikilvægasta manneskjan hjá Liverpool“ Liverpool goðsögnin er eðlilega yfirsig hrifinn af Klopp. 3.6.2019 06:00