Fleiri fréttir

Lyon mun líklegra til þess að vinna Meistaradeild Evrópu

Barcelona freistar þess í dag að bera sigur úr býtum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna í fyrsta skipti í sögu félagsins. Mótherji spænska liðsins í úrslitaleik keppninnar er hins vegar franska stórveldið Lyon sem þykir mun sigurstranglegra.

Casillas segist ekki vera hættur

Iker Casillas er ekki hættur í fótbolta. Fréttir um það að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna eru rangar segir Spánverjinn.

Hjörtur fékk bikarsilfur

Hjörtur Hermannsson og félagar í Bröndby þurftu að láta sér silfrið nægja í dönsku bikarkeppninni í fótbolta eftir tap fyrir Midtjylland í úrlsitaleik bikarsins.

Guardiola bað Liverpool fólk afsökunar

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, hefur beðist afsökunar á framkomu leikmanna sinna og starfsmanna eftir sigurinn í ensku deildinni um síðustu helgi.

Allegri á förum frá Juventus

Ítalíumeistarar Juventus eru í þjálfaraleit en það er nú orðið ljóst að Massimiliano Allegri hættir með liðið í sumar.

Stóru liðin á Ítalíu hafa áhuga á Sanchez

Það lítur út fyrir að Man. Utd geti losað sig við Alexis Sanchez í sumar en enginn áhugi er á að halda honum þar eftir hörmulega frammistöðu í búningi félagsins.

Iker Casillas leggur skóna á hilluna

Spænski markvörðurinn Iker Casillas hefur spilað sinn síðasta fótboltaleik á ferlinum en þessi sigursæli markvörður hefur ákveðið að hætta.

Óli Jó neitaði að ræða Gary Martin eftir leik

Ólafur Jóhannesson þjálfari Vals var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Óli tók það fram fyrir viðtal að hann vildi aðeins spurningar um leikinn í kvöld og vildi engar spurningar út í mál Gary Martin sem hefur vakið mikla athygli undanfarna daga.

Arnór og félagar áfram á toppnum

Malmö heldur toppsæti sínu í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta þrátt fyrir markalaust jafntefli við lið Gautaborgar í kvöld.

PSG vill halda Buffon

Hinn 41 árs gamli markvörður Gianluigi Buffon hefur staðfest að PSG hafi gert honum nýtt samningstilboð.

Mourinho: Ég vil ekki vera góði gæinn

Jose Mourinho hefur varað kollega sína við því að það geti verið varasamt í starfi knattspyrnustjóri að ætla að verða góði gæinn sem sé vinur allra. Líka leikmanna.

Sjá næstu 50 fréttir