Fleiri fréttir Bayern styrkti stöðuna á toppnum Bayern München styrkti stöðu sína á toppi þýsku Bundesligunnar með sigri á Hannover í dag. 4.5.2019 16:03 „Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4.5.2019 15:28 Íslensku strákarnir byrjuðu EM á sigri Íslenska U17 ára landsliðið í fótbolta byrjaði lokakeppni EM í Írlandi á eins marks sigri á Rússum. 4.5.2019 15:12 Kolbeinn spilaði í sigri AIK Kolbeinn Sigþórsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið AIK þegar liðið tók á móti Eskilstuna í dag. 4.5.2019 13:47 Tvö rauð og Meistaradeildarsætið enn í hættu Bournemouth vann nauman eins marks sigur á níu mönnum Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2019 13:30 De Gea verður í markinu gegn Huddersfield David de Gea mun standa í marki Manchester United á móti Huddersfield þrátt fyrir mistök í síðustu leikjum. 4.5.2019 09:00 Sjáðu mörkin úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í fyrra marki Everton gegn Burnley í Íslendingaslag í ensku úrvaldeildinni í gær. 4.5.2019 08:00 Guardiola: Liverpool í ár erfiðasti andstæðingurinn á ferlinum Liverpool á þessu tímabili er erfiðasti andstæðingur sem Pep Guardiola hefur keppt við í deildarkeppni nokkru sinni á ferlinum. 4.5.2019 06:00 Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3.5.2019 23:00 Maurizio Sarri: Fullkomlega eðlilegt að vera með Eden Hazard á bekknum Eden Hazard var ekki í byrjunarliði Chelsea í gær í fyrri undanúrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni en með sigri í keppninni getur Chelsea tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 3.5.2019 22:15 Evrópudraumur Everton lifir eftir sigur á Burnley Gylfi Þór Sigurðsson vann Íslendingaslaginn við Jóhann Berg Guðmundsson í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, Everton fór með 2-0 sigur á Goodison Park. 3.5.2019 21:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3.5.2019 20:45 Hlín: Ætla að gera betur en í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu gegn Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 3.5.2019 20:43 Ásthildur kemur inn í Pepsi Max mörk kvenna og byrjar í kvöld Ásthildur Helgadóttir, nífaldur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna, verður einn af sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. 3.5.2019 16:00 Kolbeinn lánaður heim í Fylki Kolbeinn Birgir Finnsson spilar hálft sumarið í Árbænum. 3.5.2019 15:42 Kópavogsslagur í bikarnum Breiðablik og HK mætast í Mjólkurbikarnum. 3.5.2019 15:15 Skagamenn voru minnst með boltann en bjuggu til flest færi Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. 3.5.2019 13:30 Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3.5.2019 12:57 „Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. 3.5.2019 11:00 Stuðningsmenn Liverpool ósáttir með Lineker en hann biðst ekki afsökunar Viðbrögð fjölmiðlamannanna Gary Lineker og Rio Ferdinand við aukaspyrnumarki Lionel Messi á móti Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið fóru fyrir brjóstið á mörgum stuðningsmönnum Liverpool. 3.5.2019 10:30 Mourinho kallaði Messi guð Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur kynnst ýmislegu í fótboltanum og þjálfað marga af bestu leikmönnum heims. Mourinho hefur aftur á móti aldrei þjálfað Lionel Messi. 3.5.2019 09:00 Manchester City og Liverpool gætu þurft að mætast í hreinum úrslitaleik um titilinn Tvær umferðir eru eftir að ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og það munar bara einu stigi á efstu tveimur liðunum sem eru eins og allir vita Manchester City og Liverpool. 3.5.2019 08:30 Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3.5.2019 07:00 Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. 3.5.2019 06:00 Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. 2.5.2019 21:26 Frankfurt hélt aftur af Chelsea Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi. 2.5.2019 21:00 Arsenal hálfa leið í úrslitin Arsenal fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir tveggja marka sigur á Valencia á Emirates vellinum í Lundúnum. 2.5.2019 21:00 Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net. 2.5.2019 19:54 Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. 2.5.2019 18:52 Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. 2.5.2019 17:00 Liverpool þarf hjálp frá stórleikja-Vardy Jamie Vardy hefur skorað mörg mörk á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2019 15:30 KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. 2.5.2019 14:30 Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. 2.5.2019 14:00 Messi sá markahæsti á móti bestu liðum Englands og spilar ekki einu sinni í deildinni Lionel Messi sýndi enn einu sinni snilli sína í gærkvöldi þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2.5.2019 12:30 Eiður Smári einn af tímamótamarkamönnum Barcelona í Meistaradeildinni Luis Suárez skoraði í gær fimm hundruðasta mark Barcelona í Meistaradeildinni þegar hann kom Barca í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Liverpool. 2.5.2019 10:30 Fótboltaslúðrið: Dani til Real Madrid og tveir Portúgalar til Manchester United Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. 2.5.2019 09:30 Messi komst upp með að færa boltann á mun betri stað í aukaspyrnunni Lionel Messi skoraði magnað mark í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann innsiglaði 3-0 sigur Barcelona á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 2.5.2019 09:00 Sarri: Varnarkrísa hjá Chelsea Maurizio Sarri segir Chelsea vera í vandræðum þar sem varnarkrísa sé í liðinu fyrir fyrri undanúrslitaleikinn við Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni. 2.5.2019 07:00 United án Lukaku í síðustu leikjunum Romelu Lukaku gæti misst af síðustu leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum ESPN. 2.5.2019 06:00 Özil vill vera áfram hjá Arsenal Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu. 1.5.2019 23:30 Brosmildur Casillas þakkar stuðninginn Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. 1.5.2019 22:45 Klopp: Veit ekki hvort við getum spilað betur Jurgen Klopp sagðist ekki viss um að sínir menn hefðu getað spilað betur gegn Barcelona í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap. 1.5.2019 22:00 Sjáðu hvernig Messi og Suarez fóru með Liverpool Barcelona vann 3-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu á Nou Camp í kvöld. 1.5.2019 21:30 Börsungar með annan fótinn í úrslitunum Barcelona er í ansi vænlegri stöðu fyrir seinni undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Liverpool á heimavelli sínum í kvöld. 1.5.2019 21:00 Warnock sektaður um þrjár milljónir Neil Warnock var sektaður um 20 þúsund pund, sem samsvarar rúmum þremur milljónum króna, fyrir ummæli sín um Craig Pawson dómara eftir tap Cardiff fyrir Chelsea á síðasta degi marsmánaðar. 1.5.2019 20:15 Sjá næstu 50 fréttir
Bayern styrkti stöðuna á toppnum Bayern München styrkti stöðu sína á toppi þýsku Bundesligunnar með sigri á Hannover í dag. 4.5.2019 16:03
„Tilfinningarnar skella á eftir leikinn“ Aron Einar Gunnarsson spilar í dag sinn síðasta heimaleik fyrir Cardiff City eftir átta ár hjá félaginu. 4.5.2019 15:28
Íslensku strákarnir byrjuðu EM á sigri Íslenska U17 ára landsliðið í fótbolta byrjaði lokakeppni EM í Írlandi á eins marks sigri á Rússum. 4.5.2019 15:12
Kolbeinn spilaði í sigri AIK Kolbeinn Sigþórsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir sænska úrvalsdeildarliðið AIK þegar liðið tók á móti Eskilstuna í dag. 4.5.2019 13:47
Tvö rauð og Meistaradeildarsætið enn í hættu Bournemouth vann nauman eins marks sigur á níu mönnum Tottenham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 4.5.2019 13:30
De Gea verður í markinu gegn Huddersfield David de Gea mun standa í marki Manchester United á móti Huddersfield þrátt fyrir mistök í síðustu leikjum. 4.5.2019 09:00
Sjáðu mörkin úr Íslendingaslagnum Gylfi Þór Sigurðsson átti þátt í fyrra marki Everton gegn Burnley í Íslendingaslag í ensku úrvaldeildinni í gær. 4.5.2019 08:00
Guardiola: Liverpool í ár erfiðasti andstæðingurinn á ferlinum Liverpool á þessu tímabili er erfiðasti andstæðingur sem Pep Guardiola hefur keppt við í deildarkeppni nokkru sinni á ferlinum. 4.5.2019 06:00
Fékk heilahristing og hélt að árið væri 1976 Að fá heilahristing er ekkert grín og nú hefur enski landsliðsmaðurinn Michael Keane, leikmaður Everton, deilt reynslu sinni af því að fá heilahristing. 3.5.2019 23:00
Maurizio Sarri: Fullkomlega eðlilegt að vera með Eden Hazard á bekknum Eden Hazard var ekki í byrjunarliði Chelsea í gær í fyrri undanúrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni en með sigri í keppninni getur Chelsea tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. 3.5.2019 22:15
Evrópudraumur Everton lifir eftir sigur á Burnley Gylfi Þór Sigurðsson vann Íslendingaslaginn við Jóhann Berg Guðmundsson í ensku úrvalsdeildinni í kvöld, Everton fór með 2-0 sigur á Goodison Park. 3.5.2019 21:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þór/KA 5-2 | Valskonur sendu skýr skilaboð Valur var undir í hálfleik gegn Þór/KA en skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik og vann flottan sigur, 5-2. 3.5.2019 20:45
Hlín: Ætla að gera betur en í fyrra Valskonan Hlín Eiríksdóttir skoraði þrennu gegn Þór/KA í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 3.5.2019 20:43
Ásthildur kemur inn í Pepsi Max mörk kvenna og byrjar í kvöld Ásthildur Helgadóttir, nífaldur Íslandsmeistari í knattspyrnu kvenna, verður einn af sérfræðingum Pepsi Max marka kvenna á Stöð 2 Sport í sumar. 3.5.2019 16:00
Kolbeinn lánaður heim í Fylki Kolbeinn Birgir Finnsson spilar hálft sumarið í Árbænum. 3.5.2019 15:42
Skagamenn voru minnst með boltann en bjuggu til flest færi Önnur umferð Pepsi Max deildarinnar er framundan um helgina en Instat hefur skilað af sér skýrslu um fyrstu umferðina sem kláraðist um síðustu helgi. 3.5.2019 13:30
Neil Warnock: Aron verður alltaf í uppáhaldi hér í Cardiff Aron Einar Gunnarsson spilar sinn síðasta leik á Cardiff-vellinum á morgun. 3.5.2019 12:57
„Gat ekki horft á mig í spegli eftir fyrstu tvo leikina“ Ein efnilegasta knattspyrnukonan Vals ætlar að spila með Skagamönnum í Inkasso deild kvenna í sumar en mun reyna að hjálpa ÍA-liðinu að komast upp í efstu deild í fyrsta sinn síðan 2016. 3.5.2019 11:00
Stuðningsmenn Liverpool ósáttir með Lineker en hann biðst ekki afsökunar Viðbrögð fjölmiðlamannanna Gary Lineker og Rio Ferdinand við aukaspyrnumarki Lionel Messi á móti Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið fóru fyrir brjóstið á mörgum stuðningsmönnum Liverpool. 3.5.2019 10:30
Mourinho kallaði Messi guð Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur kynnst ýmislegu í fótboltanum og þjálfað marga af bestu leikmönnum heims. Mourinho hefur aftur á móti aldrei þjálfað Lionel Messi. 3.5.2019 09:00
Manchester City og Liverpool gætu þurft að mætast í hreinum úrslitaleik um titilinn Tvær umferðir eru eftir að ensku úrvalsdeildinni í fótbolta og það munar bara einu stigi á efstu tveimur liðunum sem eru eins og allir vita Manchester City og Liverpool. 3.5.2019 08:30
Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. 3.5.2019 07:00
Sú besta ekki með á HM Ada Hegerberg verður ekki með Norðmönnum á HM kvenna í fótbolta í sumar þar sem hún neitar enn að spila með norska landsliðinu. 3.5.2019 06:00
Fylkir vann nýliðaslaginn Stjarnan, Fylkir og HK/Víkingur byrjuðu Pepsi Max-deild kvenna á sigrum en fyrsta umferð deildarinnar fór af stað í kvöld. 2.5.2019 21:26
Frankfurt hélt aftur af Chelsea Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi. 2.5.2019 21:00
Arsenal hálfa leið í úrslitin Arsenal fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir tveggja marka sigur á Valencia á Emirates vellinum í Lundúnum. 2.5.2019 21:00
Segja Kolbein á leið heim í Árbæinn Fylkir er að fá efnilegan liðsauka fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla, Kolbeinn Birgir Finnsson er á leið í Árbæinn á láni samkvæmt frétt Fótbolta.net. 2.5.2019 19:54
Blikar byrjuðu titilvörnina á sigri Íslandsmeistarar Breiðabliks byrja Pepsi Max-deild kvenna á sigri, en þær höfðu betur gegn ÍBV í opnunarleik deildarinnar á Hásteinsvelli. 2.5.2019 18:52
Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. 2.5.2019 17:00
Liverpool þarf hjálp frá stórleikja-Vardy Jamie Vardy hefur skorað mörg mörk á móti bestu liðum ensku úrvalsdeildarinnar. 2.5.2019 15:30
KV fagnar 15 ára afmælinu með glæsibrag Knattspyrnufélagið KV er orðið 15 ára gamalt og í tilefni af þessum tímamótum hefur merki félagsins verið breytt og nýr búningur verið kynntur. 2.5.2019 14:30
Blikar með heilsteyptasta liðið Pepsi Max-deild kvenna hefst í dag með fjórum leikjum. Blikar hafa ekki misst marga leikmenn og mætir til leiks með lið sem er líklegt til að verja titilinn. 2.5.2019 14:00
Messi sá markahæsti á móti bestu liðum Englands og spilar ekki einu sinni í deildinni Lionel Messi sýndi enn einu sinni snilli sína í gærkvöldi þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. 2.5.2019 12:30
Eiður Smári einn af tímamótamarkamönnum Barcelona í Meistaradeildinni Luis Suárez skoraði í gær fimm hundruðasta mark Barcelona í Meistaradeildinni þegar hann kom Barca í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Liverpool. 2.5.2019 10:30
Fótboltaslúðrið: Dani til Real Madrid og tveir Portúgalar til Manchester United Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen er orðaður við Real Madrid í evrópsku blöðunum í morgun og þar er einnig greint frá auknum áhuga Manchester United á tveimur leikmönnum í portúgölsku deildinni. 2.5.2019 09:30
Messi komst upp með að færa boltann á mun betri stað í aukaspyrnunni Lionel Messi skoraði magnað mark í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann innsiglaði 3-0 sigur Barcelona á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 2.5.2019 09:00
Sarri: Varnarkrísa hjá Chelsea Maurizio Sarri segir Chelsea vera í vandræðum þar sem varnarkrísa sé í liðinu fyrir fyrri undanúrslitaleikinn við Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni. 2.5.2019 07:00
United án Lukaku í síðustu leikjunum Romelu Lukaku gæti misst af síðustu leikjum Manchester United í ensku úrvalsdeildinni samkvæmt heimildum ESPN. 2.5.2019 06:00
Özil vill vera áfram hjá Arsenal Mesut Özil segist hamingjusamur hjá Arsenal og hann vill vera þar áfram, en þýski miðjumaðurinn hefur ítrekað verið orðaður frá félaginu. 1.5.2019 23:30
Brosmildur Casillas þakkar stuðninginn Iker Casillas þakkaði fyrir stuðninginn á Twittersíðu sinni í kvöld en markvörðurinn fékk hjartaáfall á æfingu Porto í morgun. 1.5.2019 22:45
Klopp: Veit ekki hvort við getum spilað betur Jurgen Klopp sagðist ekki viss um að sínir menn hefðu getað spilað betur gegn Barcelona í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap. 1.5.2019 22:00
Sjáðu hvernig Messi og Suarez fóru með Liverpool Barcelona vann 3-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu á Nou Camp í kvöld. 1.5.2019 21:30
Börsungar með annan fótinn í úrslitunum Barcelona er í ansi vænlegri stöðu fyrir seinni undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Liverpool á heimavelli sínum í kvöld. 1.5.2019 21:00
Warnock sektaður um þrjár milljónir Neil Warnock var sektaður um 20 þúsund pund, sem samsvarar rúmum þremur milljónum króna, fyrir ummæli sín um Craig Pawson dómara eftir tap Cardiff fyrir Chelsea á síðasta degi marsmánaðar. 1.5.2019 20:15