Fleiri fréttir Sjáðu mörkin sem skutu Fylki áfram Fylkir tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með naumum sigri á Gróttu í bráðfjörugum fótboltaleik. 1.5.2019 17:30 Öruggt hjá KR KR er komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan sigur á Dalvík/Reyni í dag. 1.5.2019 16:57 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grótta 2-1 │Fylkir slapp með skrekkinn Fylkir sigraði Gróttu í dag en gestirnir frá Seltjarnarnesi gáfu Fylkismönnum hörkuleik og voru óheppnir að ná ekki að koma leiknum í framlengingu. 1.5.2019 16:45 Óskar Hrafn: Voru sjálfum sér og félaginu til sóma Grótta féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Pepsi Max-liði Fylkis 1.5.2019 16:37 Helgi Sig: Ef menn ætla vanmeta Gróttu þá lenda menn í vandræðum Fylkir slapp með skrekkinn gegn Gróttu í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag 1.5.2019 16:26 Markaveislur í Mjólkurbikarnum HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 1.5.2019 16:04 Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1.5.2019 15:19 „Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. 1.5.2019 15:00 Anna Björk áfram í Hollandi Anna Björk Kristjánsdóttir verður áfram í herbúðum PSV í Hollandi en hún skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við liðið í dag. 1.5.2019 14:00 Ramsey búinn að spila síðasta leikinn fyrir Arsenal Aaron Ramsey hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en hann mun ekki taka þátt í lokaleikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. 1.5.2019 13:30 Klopp: Bjóst ekki við að við yrðum svona góðir án Coutinho Philippe Coutinho mætir sínum gömlu félögum í Liverpool í fyrsta skipti í kvöld þegar Barcelona tekur á móti þeim rauðu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1.5.2019 10:00 Pochettino: Taktíkin var vitlaus Mauricio Pochettino segist hafa stillt taktíkinni vitlaust upp gegn Ajax í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 1.5.2019 08:00 Logi samdi lag um glæsimarkið Logi Tómasson er nýjasta stjarna íslenska fótboltans eftir að hafa skorað glæsimark gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi Max deildarinnar í fótbolta um helgina. 1.5.2019 06:00 Neyðist til að hætta í fótbolta 21 árs gamall Hinn 21 árs Nura Abdullahi, leikmaður ítalska félagsins Roma, hefur neyðst til þess að hætta í fótbolta að læknisráði. 30.4.2019 23:30 „Létum þá líta allt of vel út“ Tottenham tapaði fyrri undanúrslitaleiknum í Mestaradeild Evrópu gegn Ajax á heimavelli sínum í kvöld. 30.4.2019 23:00 Ajax eyðilagði frumraun Tottenham í undanúrslitum Ajax komst í vænlega stöðu gegn Tottenham með eins marks sigri í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 30.4.2019 21:00 Njarðvík sló tíu menn Fram út í framlengingu Njarðvík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í framlengdum leik í Safamýri. 30.4.2019 20:38 Grindavík ekki í vandræðum með Aftureldingu Pepsi Max deildar lið Grindavíkur sló Aftureldingu örugglega úr Mjólkurbikarnum í 32-liða úrslitunum kvöld. Fjölnir vann ÍR og Keflavík hafði betur gegn Kórdrengjum. 30.4.2019 20:00 Firmino fór með Liverpool til Barcelona Roberto Firmino æfði með Liverpool í dag og flaug með liðinu til Barcelona, en hann missti af síðasta leik liðsins vegna meiðsla. 30.4.2019 18:21 Arnar Þór opinberaður sem yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ Arnar Þór Viðarsson var í dag ráðinn sem yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ. 30.4.2019 16:38 Bikaróði Írinn leggur skóna á hilluna John O'Shea hefur ákveðið að hætta eftir farsælan feril. 30.4.2019 14:30 Flókið að spá fallbaráttunni Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum. 30.4.2019 11:00 „Pogba lifir í draumaheimi“ Fyrrverandi leikmenn Manchester United halda áfram að gagnrýna Paul Pogba. 30.4.2019 10:33 Pochettino: Við erum að lifa drauminn Tottenham tekur á móti Ajax í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Verkefni Lundúnaliðsins er stórt enda hefur Ajax hent Real Madrid og Juventus úr keppninni. 30.4.2019 10:00 Oxlade-Chamberlain fær nýjan samning Þrátt fyrir að hafa verið frá í rúmt ár vegna meiðsla ætlar Liverpool að framlengja samning Alex Oxlade-Chamberlain. 30.4.2019 08:38 Ferdinand gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. Utd. Rio Ferdinand gæti snúið aftur á Old Trafford fyrr en síðar. 30.4.2019 08:12 Fjórir leikmenn Spurs mæta sínu gamla félagi í kvöld Sterk tenging er á milli Tottenham og Ajax sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30.4.2019 07:39 „Solskjær þarf að senda De Gea snemma í sumarfrí“ Ole Gunnar Solskjær verður að setja David de Gea á bekkinn í ljósi síendurtekna mistaka markvarðarins í síðustu leikjum. Þetta segir fyrrum framherjinn Ian Wright. 30.4.2019 07:00 Barcelona ætlar að nýta handbók Guardiola Barcelona ætlar að leita til gamla þjálfarans síns, Pep Guardiola, í undirbúningi fyrir viðureignina við Liverpool í Meistaradeild Evrópu. 30.4.2019 06:00 United íhugar að kaupa upp samning Oblak Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 29.4.2019 23:30 Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á opnunarleiknum Stefán Árni Pálsson mun halda uppteknum hætti og spjalla við áhorfendur í leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 29.4.2019 23:00 Fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins Hollenski miðvörðurinn er aðeins sjötti varnarmaðurinn sem er valinn leikmaður ársins á Englandi. 29.4.2019 22:00 Ætla að bæta félagsmet og fara í 8-liða úrslit Fjórðu deildar lið Ægis á ærið verkefni fyrir höndum á morgun þegar það mætir Þrótti Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 29.4.2019 19:30 Dramatík í MLS: Tók afsökunarbeiðni Zlatans ekki gilda Fyrrverandi leikmaður Manchester City var ekki sáttur með framkomu Zlatans Ibrahimovic. 29.4.2019 17:45 Langt síðan að Fylkir og ÍA byrjuðu svona vel og þá brostu menn um haustið Lið Fylkismanna og Skagamanna sitja í tveimur efstu sætunum eftir fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla sem lauk um helgina. 29.4.2019 16:30 Spá því að meistararnir verji titilinn Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. 29.4.2019 15:46 Rúmlega 800 daga bið eftir yfirmanni knattspyrnumála lýkur á morgun Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem kynnt verður ráðning á yfirmanni knattspyrnusviðs KSÍ. 29.4.2019 15:39 Messan: Salah og Mane hafa verið frábærir Liverpool hefur þegar toppað sinn besta árangur frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni en ekki er víst að það dugi til þess að liðið verði meistari. 29.4.2019 15:30 Bailly frá út tímabilið Fílbeinsstrendingurinn spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. 29.4.2019 14:31 Pepsi Max-mörkin: Kolrangir rangstöðudómar í Grindavík Dómararnir í Pepsi Max-deildinni stóðu sig vel í 1. umferðinni en annar aðstoðardómarinn í leik Grindavíkur og Breiðabliks missteig sig illilega. 29.4.2019 14:00 FH hefur fengið þrettán fleiri stig en KR í fyrstu umferðinni á síðustu fimm árum KR-ingar eru strax komnir tveimur stigum á eftir FH í Pepsi Max deildinni eftir fyrstu umferð deildarinnar sem kláraðist um helgina. 29.4.2019 13:00 Pepsi Max-mörkin: „Ætti að vera kennt í öðrum eða þriðja flokki“ Varnarveggur KA í þriðja marki ÍA í leik liðanna á laugardaginn var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum. 29.4.2019 12:45 Pepsi Max-mörkin: Stjarna Víkinga átti ekki von á því að koma inn á "Þetta eru búnir að vera geggjaðir þrír dagar,“ sagði stjarna fyrstu umferðarinnar í Pepsi Max-deild karla, Víkingurinn Logi Tómasson, er hann kíkti í heimsókn í Pepsi Max-mörkin í gær. 29.4.2019 12:00 Messan: Leicester getur gert Man. City erfitt fyrir Lokaspretturinn í ensku úrvalsdeildinni hefur verið æsispennandi og spennan er að ná hámarki þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 29.4.2019 11:00 Blaðamennirnir ekki sammála leikmönnunum og völdu frekar Sterling Raheem Sterling var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum fótboltablaðamanna í Englandi en kjörið var gert opinbert í morgun. 29.4.2019 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Sjáðu mörkin sem skutu Fylki áfram Fylkir tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með naumum sigri á Gróttu í bráðfjörugum fótboltaleik. 1.5.2019 17:30
Öruggt hjá KR KR er komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan sigur á Dalvík/Reyni í dag. 1.5.2019 16:57
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Grótta 2-1 │Fylkir slapp með skrekkinn Fylkir sigraði Gróttu í dag en gestirnir frá Seltjarnarnesi gáfu Fylkismönnum hörkuleik og voru óheppnir að ná ekki að koma leiknum í framlengingu. 1.5.2019 16:45
Óskar Hrafn: Voru sjálfum sér og félaginu til sóma Grótta féll úr leik í 32-liða úrslitum Mjólkurbikarsins gegn Pepsi Max-liði Fylkis 1.5.2019 16:37
Helgi Sig: Ef menn ætla vanmeta Gróttu þá lenda menn í vandræðum Fylkir slapp með skrekkinn gegn Gróttu í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag 1.5.2019 16:26
Markaveislur í Mjólkurbikarnum HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 1.5.2019 16:04
Casillas á sjúkrahúsi eftir hjartaáfall Fyrrum heimsmeistarinn Iker Casillas hefur verið fluttur á sjúkrahús í Portúgal vegna hjartaáfalls. 1.5.2019 15:19
„Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. 1.5.2019 15:00
Anna Björk áfram í Hollandi Anna Björk Kristjánsdóttir verður áfram í herbúðum PSV í Hollandi en hún skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við liðið í dag. 1.5.2019 14:00
Ramsey búinn að spila síðasta leikinn fyrir Arsenal Aaron Ramsey hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Arsenal en hann mun ekki taka þátt í lokaleikjum liðsins á tímabilinu vegna meiðsla. 1.5.2019 13:30
Klopp: Bjóst ekki við að við yrðum svona góðir án Coutinho Philippe Coutinho mætir sínum gömlu félögum í Liverpool í fyrsta skipti í kvöld þegar Barcelona tekur á móti þeim rauðu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 1.5.2019 10:00
Pochettino: Taktíkin var vitlaus Mauricio Pochettino segist hafa stillt taktíkinni vitlaust upp gegn Ajax í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. 1.5.2019 08:00
Logi samdi lag um glæsimarkið Logi Tómasson er nýjasta stjarna íslenska fótboltans eftir að hafa skorað glæsimark gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi Max deildarinnar í fótbolta um helgina. 1.5.2019 06:00
Neyðist til að hætta í fótbolta 21 árs gamall Hinn 21 árs Nura Abdullahi, leikmaður ítalska félagsins Roma, hefur neyðst til þess að hætta í fótbolta að læknisráði. 30.4.2019 23:30
„Létum þá líta allt of vel út“ Tottenham tapaði fyrri undanúrslitaleiknum í Mestaradeild Evrópu gegn Ajax á heimavelli sínum í kvöld. 30.4.2019 23:00
Ajax eyðilagði frumraun Tottenham í undanúrslitum Ajax komst í vænlega stöðu gegn Tottenham með eins marks sigri í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 30.4.2019 21:00
Njarðvík sló tíu menn Fram út í framlengingu Njarðvík er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir sigur á Fram í framlengdum leik í Safamýri. 30.4.2019 20:38
Grindavík ekki í vandræðum með Aftureldingu Pepsi Max deildar lið Grindavíkur sló Aftureldingu örugglega úr Mjólkurbikarnum í 32-liða úrslitunum kvöld. Fjölnir vann ÍR og Keflavík hafði betur gegn Kórdrengjum. 30.4.2019 20:00
Firmino fór með Liverpool til Barcelona Roberto Firmino æfði með Liverpool í dag og flaug með liðinu til Barcelona, en hann missti af síðasta leik liðsins vegna meiðsla. 30.4.2019 18:21
Arnar Þór opinberaður sem yfirmaður knattspyrnusviðs KSÍ Arnar Þór Viðarsson var í dag ráðinn sem yfirmaður knattspyrnusviðs hjá KSÍ. 30.4.2019 16:38
Bikaróði Írinn leggur skóna á hilluna John O'Shea hefur ákveðið að hætta eftir farsælan feril. 30.4.2019 14:30
Flókið að spá fallbaráttunni Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum. 30.4.2019 11:00
„Pogba lifir í draumaheimi“ Fyrrverandi leikmenn Manchester United halda áfram að gagnrýna Paul Pogba. 30.4.2019 10:33
Pochettino: Við erum að lifa drauminn Tottenham tekur á móti Ajax í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Verkefni Lundúnaliðsins er stórt enda hefur Ajax hent Real Madrid og Juventus úr keppninni. 30.4.2019 10:00
Oxlade-Chamberlain fær nýjan samning Þrátt fyrir að hafa verið frá í rúmt ár vegna meiðsla ætlar Liverpool að framlengja samning Alex Oxlade-Chamberlain. 30.4.2019 08:38
Ferdinand gæti orðið fyrsti yfirmaður knattspyrnumála hjá Man. Utd. Rio Ferdinand gæti snúið aftur á Old Trafford fyrr en síðar. 30.4.2019 08:12
Fjórir leikmenn Spurs mæta sínu gamla félagi í kvöld Sterk tenging er á milli Tottenham og Ajax sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 30.4.2019 07:39
„Solskjær þarf að senda De Gea snemma í sumarfrí“ Ole Gunnar Solskjær verður að setja David de Gea á bekkinn í ljósi síendurtekna mistaka markvarðarins í síðustu leikjum. Þetta segir fyrrum framherjinn Ian Wright. 30.4.2019 07:00
Barcelona ætlar að nýta handbók Guardiola Barcelona ætlar að leita til gamla þjálfarans síns, Pep Guardiola, í undirbúningi fyrir viðureignina við Liverpool í Meistaradeild Evrópu. 30.4.2019 06:00
United íhugar að kaupa upp samning Oblak Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum. 29.4.2019 23:30
Pepsi Max-mörkin: Ástríðan var á opnunarleiknum Stefán Árni Pálsson mun halda uppteknum hætti og spjalla við áhorfendur í leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. 29.4.2019 23:00
Fyrsti varnarmaðurinn í 14 ár sem er valinn leikmaður ársins Hollenski miðvörðurinn er aðeins sjötti varnarmaðurinn sem er valinn leikmaður ársins á Englandi. 29.4.2019 22:00
Ætla að bæta félagsmet og fara í 8-liða úrslit Fjórðu deildar lið Ægis á ærið verkefni fyrir höndum á morgun þegar það mætir Þrótti Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 29.4.2019 19:30
Dramatík í MLS: Tók afsökunarbeiðni Zlatans ekki gilda Fyrrverandi leikmaður Manchester City var ekki sáttur með framkomu Zlatans Ibrahimovic. 29.4.2019 17:45
Langt síðan að Fylkir og ÍA byrjuðu svona vel og þá brostu menn um haustið Lið Fylkismanna og Skagamanna sitja í tveimur efstu sætunum eftir fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla sem lauk um helgina. 29.4.2019 16:30
Spá því að meistararnir verji titilinn Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. 29.4.2019 15:46
Rúmlega 800 daga bið eftir yfirmanni knattspyrnumála lýkur á morgun Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur boðað til blaðamannafundar á morgun þar sem kynnt verður ráðning á yfirmanni knattspyrnusviðs KSÍ. 29.4.2019 15:39
Messan: Salah og Mane hafa verið frábærir Liverpool hefur þegar toppað sinn besta árangur frá upphafi í ensku úrvalsdeildinni en ekki er víst að það dugi til þess að liðið verði meistari. 29.4.2019 15:30
Bailly frá út tímabilið Fílbeinsstrendingurinn spilar ekki meira á tímabilinu vegna meiðsla. 29.4.2019 14:31
Pepsi Max-mörkin: Kolrangir rangstöðudómar í Grindavík Dómararnir í Pepsi Max-deildinni stóðu sig vel í 1. umferðinni en annar aðstoðardómarinn í leik Grindavíkur og Breiðabliks missteig sig illilega. 29.4.2019 14:00
FH hefur fengið þrettán fleiri stig en KR í fyrstu umferðinni á síðustu fimm árum KR-ingar eru strax komnir tveimur stigum á eftir FH í Pepsi Max deildinni eftir fyrstu umferð deildarinnar sem kláraðist um helgina. 29.4.2019 13:00
Pepsi Max-mörkin: „Ætti að vera kennt í öðrum eða þriðja flokki“ Varnarveggur KA í þriðja marki ÍA í leik liðanna á laugardaginn var til umræðu í Pepsi Max-mörkunum. 29.4.2019 12:45
Pepsi Max-mörkin: Stjarna Víkinga átti ekki von á því að koma inn á "Þetta eru búnir að vera geggjaðir þrír dagar,“ sagði stjarna fyrstu umferðarinnar í Pepsi Max-deild karla, Víkingurinn Logi Tómasson, er hann kíkti í heimsókn í Pepsi Max-mörkin í gær. 29.4.2019 12:00
Messan: Leicester getur gert Man. City erfitt fyrir Lokaspretturinn í ensku úrvalsdeildinni hefur verið æsispennandi og spennan er að ná hámarki þegar aðeins tvær umferðir eru eftir. 29.4.2019 11:00
Blaðamennirnir ekki sammála leikmönnunum og völdu frekar Sterling Raheem Sterling var valinn leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni af samtökum fótboltablaðamanna í Englandi en kjörið var gert opinbert í morgun. 29.4.2019 09:45