Fleiri fréttir

Sjáðu mörkin sem skutu Fylki áfram

Fylkir tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í dag með naumum sigri á Gróttu í bráðfjörugum fótboltaleik.

Öruggt hjá KR

KR er komið áfram í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla eftir öruggan sigur á Dalvík/Reyni í dag.

Markaveislur í Mjólkurbikarnum

HK valtaði yfir Fjarðabyggð, Víkingur vann KÁ, Völsungur átti ekki í vandræðum með Mídas og ÍA hafði betur gegn Augnabliki í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla.

Anna Björk áfram í Hollandi

Anna Björk Kristjánsdóttir verður áfram í herbúðum PSV í Hollandi en hún skrifaði undir framlengingu á samningi sínum við liðið í dag.

Pochettino: Taktíkin var vitlaus

Mauricio Pochettino segist hafa stillt taktíkinni vitlaust upp gegn Ajax í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld.

Logi samdi lag um glæsimarkið

Logi Tómasson er nýjasta stjarna íslenska fótboltans eftir að hafa skorað glæsimark gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi Max deildarinnar í fótbolta um helgina.

Grindavík ekki í vandræðum með Aftureldingu

Pepsi Max deildar lið Grindavíkur sló Aftureldingu örugglega úr Mjólkurbikarnum í 32-liða úrslitunum kvöld. Fjölnir vann ÍR og Keflavík hafði betur gegn Kórdrengjum.

Flókið að spá fallbaráttunni

Pepsi Max-deild kvenna í knattspyrnu hefst á fimmtudaginn kemur með fjórum leikjum. Þá sækir Breiðablik, sem varð Íslands- og bikarmeistari á síðasta keppnistímabili og hefur unnið öll þau undirbúningsmót sem liðið hefur tekið þátt í fyrir komandi leiktíð, ÍBV heim í Vestmannaeyjum.

Pochettino: Við erum að lifa drauminn

Tottenham tekur á móti Ajax í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Verkefni Lundúnaliðsins er stórt enda hefur Ajax hent Real Madrid og Juventus úr keppninni.

United íhugar að kaupa upp samning Oblak

Manchester United íhugar að kaupa upp samning Jan Oblak hjá Atletico Madrid og setja þar með framtíð David de Gea hjá félaginu í óvissu. Þetta hefur ESPN eftir heimildum sínum.

Spá því að meistararnir verji titilinn

Íslandsmeistarar Breiðabliks munu verja titil sinn í efstu deild kvenna, Pepsi Max-deildinni, samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir