Fleiri fréttir Líður eins og við getum ekki tapað Þróttur er með fullt hús stiga á toppi 1. deildar undir stjórn Greggs Ryder sem þykir einn færasti þjálfari landsins. Ekki er langt síðan Þróttur var í miklum vandræðum innan vallar sem utan en uppgangur félagsins hefur verið mikill síðan Ryder tók við. 18.6.2015 06:00 Þrír reknir frá Leicester vegna rasísks kynlífsmyndbands Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City hefur rekið þrjá leikmenn frá félaginu vegna kynlífsmyndbands sem þeir gerðu í æfingaferð í Taílandi en eigendur Leicester, feðgarnir Vichai og Aiyawatt Srivaddhanaprabha, eru frá landinu. 17.6.2015 23:00 Stórsigur Frakka | England mætir Noregi Keppni í F-riðli á HM í Kanada er lokið. 17.6.2015 22:09 Pékerman: Falcao og Cuadrado geta blómstrað hjá Chelsea José Pékerman, þjálfari kólumbíska landsliðsins, segir að Radamel Falcao geti slegið í gegn hjá Chelsea með hjálp landa síns, Juans Cuadrado. 17.6.2015 21:00 Richards reynir að blása nýju lífi í ferilinn hjá Aston Villa Enski varnarmaðurinn Micah Richards er genginn í raðir Aston Villa frá Manchester City. 17.6.2015 20:00 Svíar líta á sig sem fórnarlamb geðþáttaákvörðunar FIFA Sænska kvennalandsliðið, sem er í fimmta sæti heimslistans, er hugsanlega á heimleið frá HM kvenna í fótbolta eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum liðsins í riðlakeppni HM í Kanada. 17.6.2015 19:00 Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17.6.2015 18:00 Kjær til Tyrklands Tyrkneska liðið Fenerbahce hefur fest kaup á danska varnarmanninum Simon Kjær frá Lille. 17.6.2015 17:00 Sjáðu ótrúleg mistök markvarðar Jamaíku | Myndband Það var ansi skrautlegt markið sem réði úrslitum í leik Paragvæ og Jamaíku í Suður-Ameríkukeppninni í gær. 17.6.2015 16:00 Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17.6.2015 15:35 Pique gaf vini sínum Berlínar-netið í brúðkaupsgjöf Margir hristu eflaust hausinn yfir því þegar Barcelona-maðurinn Gerard Pique dundaði sér við að klippa allt netið úr öðru markinu eftir sigur Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. 17.6.2015 15:00 Mini Messi í enska boltanum er hún en ekki hann Lionel Messi enska fótboltans spilar ekki með karlalandsliði Englendinga heldur kvennalandsliðinu sem stendur nú í ströngu á HM í fótbolta í Kanada. 17.6.2015 14:00 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17.6.2015 13:00 Man City hækkaði tilboð sitt í Raheem Sterling Manchester City hefur sent Liverpool nýtt tilboð í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling samkvæmt frétt á BBC og er nú tilbúið að borga 35,5 milljónir punda fyrir þennan tvítuga leikmann. 17.6.2015 12:36 Sólahringsstress hjá sænsku stelpunum á HM í Kanada | Myndbönd Bandaríkin og Ástralía tryggðu sér í nótt tvö efstu sætin í D-riðli á HM kvenna í fótbolta í Kanada og þar með sæti í sextán liða úrslitum keppninnar en sænsku stelpurnar þurfa að bíða og treysta á önnur úrslit á lokadegi riðlakeppninnar. 17.6.2015 12:00 Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17.6.2015 11:30 Gylfi Þór og félagar byrja næsta tímabil á heimavelli meistaranna Ensku meistararnir í Chelsea munu byrja næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City en enska deildin gaf út leikjaröðun næsta tímabils í morgun. 17.6.2015 11:15 Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17.6.2015 10:00 Veit enn betur hversu mikið maður þarf að leggja á sig Kristinn Jónsson hefur átt frábært tímabil til þessa í Pepsi-deild karla og er leikmaður 8. umferðar hjá Fréttablaðinu. Hann segist hafa lært mikið af síðasta tímabili sem hann varði í Svíþjóð, þrátt fyrir mótlætið. 17.6.2015 06:00 Paragvæ í góðri stöðu eftir sigur á Jamaíku Paragvæ er komið í góða stöðu í B-riðli Suður-Ameríkukeppninnar eftir 1-0 sigur á Jamaíku í Antofagasta í Chile í kvöld. 16.6.2015 22:58 Heimsmeistararnir unnu alla sína leiki | Kamerún tók 2. sætið Keppni í C-riðli á HM í Kanada lauk í kvöld með tveimur leikjum. 16.6.2015 22:45 Fyrsta landsliðsmark Éders tryggði Portúgal sigur á Ítalíu Portúgal bar sigurorð af Ítalíu í vináttulandsleik í Genf í Sviss í kvöld. 16.6.2015 21:54 Spænska innrásin hjá Stoke heldur áfram Stoke City hefur fest kaup á spænska framherjanum Joselu frá Hannover 96 í Þýskalandi. 16.6.2015 21:30 Fjórði sigur ÍBV í röð | Myndir ÍBV gerði góða ferð í Árbæinn og vann 1-4 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 16.6.2015 20:53 Jóhannes Valgeirs: Menn eru skammaðir eins og hundar Jóhannes Valgeirsson, fyrrverandi milliríkjadómari, fór hörðum orðum um dómaranefnd KSÍ og formann hennar, Gylfa Þór Orrason, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. 16.6.2015 18:58 Pepsi-mörkin | 8. þáttur Farið yfir alla leikina í 8. umferð Pepsi-deild karla 2015. 16.6.2015 17:30 Breiðablik rúllaði yfir Val - fimmti sigur Selfoss í röð | Myndir Breiðablik heldur sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í fótbolta áfram en Blikastúlkur unnu yfirburðasigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld, 0-6. 16.6.2015 16:17 Liverpool hefði orðið enskur meistari Chelsea vann ensku úrvalsdeildina á nýloknu tímabili og Liverpool var ekki mikið að blanda sér í toppbaráttuna eins og leiktíðina á undan. Það er samt hægt að uppreikna Liverpool-liðið alla leið upp í toppsætið. 16.6.2015 15:15 Miklu betra þegar fótboltakonurnar eru ekki lengur klæddar eins og strákar Marco Aurelio Cunha, einn af háttsettustu mönnum kvennafótboltans í Brasilíu, er á því að vaxandi vinsældir kvennafótboltans séu vegna þess að knattspyrnukonurnar geri nú meira í því að passa upp á útlit sitt inn á vellinum. 16.6.2015 14:30 Mihajlovic tekur við AC Milan Ráðinn í morgun eftir að Filippo Inzaghi var rekinn frá félaginu. 16.6.2015 13:45 Pepsi-mörkin: Hans besta er bara ekki nógu gott Það skapaðist fjörleg umræða í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi um dómgæslu. 16.6.2015 12:30 Uppbótartíminn: Stoðsending hjá boltastráki og klunnaleg mörk | Myndbönd Áttunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og með myndböndum. 16.6.2015 11:30 Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16.6.2015 11:00 Tevez líka með tilboð frá Englandi Carlos Tevez, framherji Juventus, hefur fengið tilboð um að snúa aftur í enska boltann á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Sky Sports en það eru ekki bara ensk félög sem hafa áhuga á þessum snjalla leikmanni. 16.6.2015 10:30 Rosicky ætlar ekki að skipta sér af ákvörðun Cech Tékknesku landsliðsfélagarnir voru saman á Íslandi á dögunum en Cech er sagður á leið frá Chelsea. 16.6.2015 09:45 Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16.6.2015 09:15 Búið að reka Inzaghi frá AC Milan Stýrði liðinu í eitt ár en frammistaða liðsins var langt undir væntingum. 16.6.2015 09:04 Fullyrt að Chelsea gangi frá samningi við Falcao um helgina Franska blaðið L'Equipe segir að lánssamningur á milli Chelsea og Monaco liggi á borðinu. 16.6.2015 08:16 Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16.6.2015 08:07 Kanada og Kína áfram | Myndbönd Hollendingar náðu dýrmætu stigi gegn gestgjöfunum á HM í Kanada í gær. 16.6.2015 07:55 Öskubuskuævintýrin í undankeppni EM Ísland er ekki eina landið sem hefur rokið upp styrkleikalista FIFA undanfarin ár. Wales og Rúmenía eru á mikilli siglingu og skjóta mörgum stórþjóðum ref fyrir rass. Færeyjar láta einnig til sín taka svo um munar. 16.6.2015 07:00 Götze og Van der Vaart mestu vonbrigðin í þýsku deildinni Mario Götze og Rafael van der Vaart ollu mestum vonbrigðum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðasta tímabili að mati leikmanna deildarinnar. 15.6.2015 23:30 Frábær fyrri hálfleikur tryggði Bólivíu stigin þrjú Bólivía tyllti sér á topp A-riðils í Suður-Ameríkukeppninni með nokkuð óvæntum 3-2 sigri á Ekvador í kvöld. 15.6.2015 23:01 María lagði upp mark í norskum sigri | Myndbönd Keppni í B-riðli á HM í Kanada lauk í kvöld með tveimur leikjum. 15.6.2015 22:42 Almarr: Ég mjaðmaði boltann í netið "Þetta eru klárlega tvö töpuð stig fyrir okkur, við ætluðum að ná í þau öll,“ segir Almarr Ormarsson, markaskorari KR, eftir leikinn. 15.6.2015 22:17 Sjá næstu 50 fréttir
Líður eins og við getum ekki tapað Þróttur er með fullt hús stiga á toppi 1. deildar undir stjórn Greggs Ryder sem þykir einn færasti þjálfari landsins. Ekki er langt síðan Þróttur var í miklum vandræðum innan vallar sem utan en uppgangur félagsins hefur verið mikill síðan Ryder tók við. 18.6.2015 06:00
Þrír reknir frá Leicester vegna rasísks kynlífsmyndbands Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City hefur rekið þrjá leikmenn frá félaginu vegna kynlífsmyndbands sem þeir gerðu í æfingaferð í Taílandi en eigendur Leicester, feðgarnir Vichai og Aiyawatt Srivaddhanaprabha, eru frá landinu. 17.6.2015 23:00
Pékerman: Falcao og Cuadrado geta blómstrað hjá Chelsea José Pékerman, þjálfari kólumbíska landsliðsins, segir að Radamel Falcao geti slegið í gegn hjá Chelsea með hjálp landa síns, Juans Cuadrado. 17.6.2015 21:00
Richards reynir að blása nýju lífi í ferilinn hjá Aston Villa Enski varnarmaðurinn Micah Richards er genginn í raðir Aston Villa frá Manchester City. 17.6.2015 20:00
Svíar líta á sig sem fórnarlamb geðþáttaákvörðunar FIFA Sænska kvennalandsliðið, sem er í fimmta sæti heimslistans, er hugsanlega á heimleið frá HM kvenna í fótbolta eftir að hafa gert jafntefli í öllum þremur leikjum liðsins í riðlakeppni HM í Kanada. 17.6.2015 19:00
Fyrstu sumarkaup Southampton klár Southampton hefur fest kaup á spænska framherjanum Juanmi frá Málaga. 17.6.2015 18:00
Kjær til Tyrklands Tyrkneska liðið Fenerbahce hefur fest kaup á danska varnarmanninum Simon Kjær frá Lille. 17.6.2015 17:00
Sjáðu ótrúleg mistök markvarðar Jamaíku | Myndband Það var ansi skrautlegt markið sem réði úrslitum í leik Paragvæ og Jamaíku í Suður-Ameríkukeppninni í gær. 17.6.2015 16:00
Fjölnismenn missa einn sinn besta mann | Ivanovski á heimleið Fjölnismenn, spútniklið Pepsi-deildar karla í sumar, hefur orðið fyrir áfalli því liðið þarf að sjá á eftir einum sínum besta leikmanni í sumar. 17.6.2015 15:35
Pique gaf vini sínum Berlínar-netið í brúðkaupsgjöf Margir hristu eflaust hausinn yfir því þegar Barcelona-maðurinn Gerard Pique dundaði sér við að klippa allt netið úr öðru markinu eftir sigur Barcelona í Meistaradeildinni á dögunum. 17.6.2015 15:00
Mini Messi í enska boltanum er hún en ekki hann Lionel Messi enska fótboltans spilar ekki með karlalandsliði Englendinga heldur kvennalandsliðinu sem stendur nú í ströngu á HM í fótbolta í Kanada. 17.6.2015 14:00
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17.6.2015 13:00
Man City hækkaði tilboð sitt í Raheem Sterling Manchester City hefur sent Liverpool nýtt tilboð í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling samkvæmt frétt á BBC og er nú tilbúið að borga 35,5 milljónir punda fyrir þennan tvítuga leikmann. 17.6.2015 12:36
Sólahringsstress hjá sænsku stelpunum á HM í Kanada | Myndbönd Bandaríkin og Ástralía tryggðu sér í nótt tvö efstu sætin í D-riðli á HM kvenna í fótbolta í Kanada og þar með sæti í sextán liða úrslitum keppninnar en sænsku stelpurnar þurfa að bíða og treysta á önnur úrslit á lokadegi riðlakeppninnar. 17.6.2015 12:00
Frábært skallamark Aguero bjargaði Argentínu | Myndband Sergio Aguero, markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar í vetur, kom Argentínumönnum til bjargar í nótt í öðrum leik liðsins í Suður-Ameríkukeppninni í Síle. 17.6.2015 11:30
Gylfi Þór og félagar byrja næsta tímabil á heimavelli meistaranna Ensku meistararnir í Chelsea munu byrja næsta tímabil í ensku úrvalsdeildinni á heimavelli á móti Gylfa Þór Sigurðssyni og félögum í Swansea City en enska deildin gaf út leikjaröðun næsta tímabils í morgun. 17.6.2015 11:15
Gullöld framundan í Grafarvoginum? Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu. 17.6.2015 10:00
Veit enn betur hversu mikið maður þarf að leggja á sig Kristinn Jónsson hefur átt frábært tímabil til þessa í Pepsi-deild karla og er leikmaður 8. umferðar hjá Fréttablaðinu. Hann segist hafa lært mikið af síðasta tímabili sem hann varði í Svíþjóð, þrátt fyrir mótlætið. 17.6.2015 06:00
Paragvæ í góðri stöðu eftir sigur á Jamaíku Paragvæ er komið í góða stöðu í B-riðli Suður-Ameríkukeppninnar eftir 1-0 sigur á Jamaíku í Antofagasta í Chile í kvöld. 16.6.2015 22:58
Heimsmeistararnir unnu alla sína leiki | Kamerún tók 2. sætið Keppni í C-riðli á HM í Kanada lauk í kvöld með tveimur leikjum. 16.6.2015 22:45
Fyrsta landsliðsmark Éders tryggði Portúgal sigur á Ítalíu Portúgal bar sigurorð af Ítalíu í vináttulandsleik í Genf í Sviss í kvöld. 16.6.2015 21:54
Spænska innrásin hjá Stoke heldur áfram Stoke City hefur fest kaup á spænska framherjanum Joselu frá Hannover 96 í Þýskalandi. 16.6.2015 21:30
Fjórði sigur ÍBV í röð | Myndir ÍBV gerði góða ferð í Árbæinn og vann 1-4 sigur á Fylki í Pepsi-deild kvenna í fótbolta í kvöld. 16.6.2015 20:53
Jóhannes Valgeirs: Menn eru skammaðir eins og hundar Jóhannes Valgeirsson, fyrrverandi milliríkjadómari, fór hörðum orðum um dómaranefnd KSÍ og formann hennar, Gylfa Þór Orrason, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag. 16.6.2015 18:58
Breiðablik rúllaði yfir Val - fimmti sigur Selfoss í röð | Myndir Breiðablik heldur sigurgöngu sinni í Pepsi-deild kvenna í fótbolta áfram en Blikastúlkur unnu yfirburðasigur á Val á Vodafone-vellinum í kvöld, 0-6. 16.6.2015 16:17
Liverpool hefði orðið enskur meistari Chelsea vann ensku úrvalsdeildina á nýloknu tímabili og Liverpool var ekki mikið að blanda sér í toppbaráttuna eins og leiktíðina á undan. Það er samt hægt að uppreikna Liverpool-liðið alla leið upp í toppsætið. 16.6.2015 15:15
Miklu betra þegar fótboltakonurnar eru ekki lengur klæddar eins og strákar Marco Aurelio Cunha, einn af háttsettustu mönnum kvennafótboltans í Brasilíu, er á því að vaxandi vinsældir kvennafótboltans séu vegna þess að knattspyrnukonurnar geri nú meira í því að passa upp á útlit sitt inn á vellinum. 16.6.2015 14:30
Mihajlovic tekur við AC Milan Ráðinn í morgun eftir að Filippo Inzaghi var rekinn frá félaginu. 16.6.2015 13:45
Pepsi-mörkin: Hans besta er bara ekki nógu gott Það skapaðist fjörleg umræða í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi um dómgæslu. 16.6.2015 12:30
Uppbótartíminn: Stoðsending hjá boltastráki og klunnaleg mörk | Myndbönd Áttunda umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta gerð upp í máli, myndum og með myndböndum. 16.6.2015 11:30
Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16.6.2015 11:00
Tevez líka með tilboð frá Englandi Carlos Tevez, framherji Juventus, hefur fengið tilboð um að snúa aftur í enska boltann á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Sky Sports en það eru ekki bara ensk félög sem hafa áhuga á þessum snjalla leikmanni. 16.6.2015 10:30
Rosicky ætlar ekki að skipta sér af ákvörðun Cech Tékknesku landsliðsfélagarnir voru saman á Íslandi á dögunum en Cech er sagður á leið frá Chelsea. 16.6.2015 09:45
Ajax fær ekki að kaupa fyrr en Kolbeinn verður seldur Hollenskir fjölmiðlar segja að verðmiðinn á íslenska sóknarmanninum sé 520 milljónir króna. 16.6.2015 09:15
Búið að reka Inzaghi frá AC Milan Stýrði liðinu í eitt ár en frammistaða liðsins var langt undir væntingum. 16.6.2015 09:04
Fullyrt að Chelsea gangi frá samningi við Falcao um helgina Franska blaðið L'Equipe segir að lánssamningur á milli Chelsea og Monaco liggi á borðinu. 16.6.2015 08:16
Tvö mörk frá Vidal dugðu ekki | Myndband Síle og Mexíkó skildu jöfn í sex marka leik í Suður-Ameríkukeppninni. Umdeildar ákvarðanir settu mark sitt á leikinn. 16.6.2015 08:07
Kanada og Kína áfram | Myndbönd Hollendingar náðu dýrmætu stigi gegn gestgjöfunum á HM í Kanada í gær. 16.6.2015 07:55
Öskubuskuævintýrin í undankeppni EM Ísland er ekki eina landið sem hefur rokið upp styrkleikalista FIFA undanfarin ár. Wales og Rúmenía eru á mikilli siglingu og skjóta mörgum stórþjóðum ref fyrir rass. Færeyjar láta einnig til sín taka svo um munar. 16.6.2015 07:00
Götze og Van der Vaart mestu vonbrigðin í þýsku deildinni Mario Götze og Rafael van der Vaart ollu mestum vonbrigðum í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta á síðasta tímabili að mati leikmanna deildarinnar. 15.6.2015 23:30
Frábær fyrri hálfleikur tryggði Bólivíu stigin þrjú Bólivía tyllti sér á topp A-riðils í Suður-Ameríkukeppninni með nokkuð óvæntum 3-2 sigri á Ekvador í kvöld. 15.6.2015 23:01
María lagði upp mark í norskum sigri | Myndbönd Keppni í B-riðli á HM í Kanada lauk í kvöld með tveimur leikjum. 15.6.2015 22:42
Almarr: Ég mjaðmaði boltann í netið "Þetta eru klárlega tvö töpuð stig fyrir okkur, við ætluðum að ná í þau öll,“ segir Almarr Ormarsson, markaskorari KR, eftir leikinn. 15.6.2015 22:17