Fleiri fréttir

Líður eins og við getum ekki tapað

Þróttur er með fullt hús stiga á toppi 1. deildar undir stjórn Greggs Ryder sem þykir einn færasti þjálfari landsins. Ekki er langt síðan Þróttur var í miklum vandræðum innan vallar sem utan en uppgangur félagsins hefur verið mikill síðan Ryder tók við.

Þrír reknir frá Leicester vegna rasísks kynlífsmyndbands

Enska úrvalsdeildarliðið Leicester City hefur rekið þrjá leikmenn frá félaginu vegna kynlífsmyndbands sem þeir gerðu í æfingaferð í Taílandi en eigendur Leicester, feðgarnir Vichai og Aiyawatt Srivaddhanaprabha, eru frá landinu.

Kjær til Tyrklands

Tyrkneska liðið Fenerbahce hefur fest kaup á danska varnarmanninum Simon Kjær frá Lille.

Man City hækkaði tilboð sitt í Raheem Sterling

Manchester City hefur sent Liverpool nýtt tilboð í enska landsliðsmanninn Raheem Sterling samkvæmt frétt á BBC og er nú tilbúið að borga 35,5 milljónir punda fyrir þennan tvítuga leikmann.

Sólahringsstress hjá sænsku stelpunum á HM í Kanada | Myndbönd

Bandaríkin og Ástralía tryggðu sér í nótt tvö efstu sætin í D-riðli á HM kvenna í fótbolta í Kanada og þar með sæti í sextán liða úrslitum keppninnar en sænsku stelpurnar þurfa að bíða og treysta á önnur úrslit á lokadegi riðlakeppninnar.

Gullöld framundan í Grafarvoginum?

Aðeins tvö lið á öðru ári í efstu deild hafa náð í fleiri stig í fyrstu átta umferðunum en þau sem Fjölnismenn hafa aflað í sumar frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984. Bæði Fram á níunda áratugnum og ÍA á þeim tíunda fögnuðu mörgum titlum í framhaldinu.

Veit enn betur hversu mikið maður þarf að leggja á sig

Kristinn Jónsson hefur átt frábært tímabil til þessa í Pepsi-deild karla og er leikmaður 8. umferðar hjá Fréttablaðinu. Hann segist hafa lært mikið af síðasta tímabili sem hann varði í Svíþjóð, þrátt fyrir mótlætið.

Jóhannes Valgeirs: Menn eru skammaðir eins og hundar

Jóhannes Valgeirsson, fyrrverandi milliríkjadómari, fór hörðum orðum um dómaranefnd KSÍ og formann hennar, Gylfa Þór Orrason, í samtali við Hjört Hjartarson í útvarpsþættinum Akraborginni í dag.

Liverpool hefði orðið enskur meistari

Chelsea vann ensku úrvalsdeildina á nýloknu tímabili og Liverpool var ekki mikið að blanda sér í toppbaráttuna eins og leiktíðina á undan. Það er samt hægt að uppreikna Liverpool-liðið alla leið upp í toppsætið.

Tevez líka með tilboð frá Englandi

Carlos Tevez, framherji Juventus, hefur fengið tilboð um að snúa aftur í enska boltann á næstu leiktíð samkvæmt heimildum Sky Sports en það eru ekki bara ensk félög sem hafa áhuga á þessum snjalla leikmanni.

Öskubuskuævintýrin í undankeppni EM

Ísland er ekki eina landið sem hefur rokið upp styrkleikalista FIFA undanfarin ár. Wales og Rúmenía eru á mikilli siglingu og skjóta mörgum stórþjóðum ref fyrir rass. Færeyjar láta einnig til sín taka svo um munar.

Almarr: Ég mjaðmaði boltann í netið

"Þetta eru klárlega tvö töpuð stig fyrir okkur, við ætluðum að ná í þau öll,“ segir Almarr Ormarsson, markaskorari KR, eftir leikinn.

Sjá næstu 50 fréttir