Fleiri fréttir

Petr Cech vill fara til Arsenal

Petr Cech lauk tímabilinu með því að fá á sig tvö mörk á Laugardalsvellinum á föstudagskvöldið og nú bíða margir spenntir eftir því að sjá með hvaða liði tékkneski landsliðsmarkvörðurinn spilar á næsta tímabili.

Fimm félög vilja fá Birki

Ítalskir fjölmiðlar segja að Birkir Bjarnason geti valið á milli fjögurra liða í ítölsku úrvalsdeildinni sem og Leeds á Englandi.

Fer Tevez til Atletico Madrid?

Forseti Atletico Madrid segir að erfitt muni reynast að sannfæra Carlos Tevez um að koma til félagsins þar sem hugur hans leitar til Boca Juniors í heimalandinu.

Wambach kennir gervigrasi um markaþurrð í síðasta leik

Abby Wambach, landsliðskona og helsta stjarna bandaríska landsliðsins í fótbolta, segir að bandaríska liðið væri búið að skora meira ef leikið væri á náttúrulegu grasi á HM í Kanada sem nú stendur yfir.

Stjarnan rótburstaði Þór/KA

Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar eru aftur komnir á sigurbraut eftir 5-1 sigur á Þór/KA í Garðabær í dag.

Hættir Blatter við að hætta?

Svissneskir fjölmiðlar fullyrða að Sepp Blatter íhugi að hætta við að hætta sem forseti FIFA eftir að hafa fengið stuðning til áframhaldandi setu frá Afríku og Asíu.

Kane fullkominn fyrir Manchester United

Phil Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að Harry Kane, framherji Tottenham, myndi smellpassa inn í lið United en Kane er sterklega orðaður við Manchesterliðið.

Heldur taplaust gengi Þórs/KA áfram?

Einn leikur er á dagskrá Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í dag þegar Íslands- og bikarmeistarar Stjörnunnar taka á móti taplausu liði Þórs/KA.

Heldur Pedersen áfram að skora?

7. umferð Pepsi-deildar karla hefst í dag með þremur leikjum. Patrick Pedersen, markahæsti leikmaður deildarinnar, hefur skorað 4 mörk í síðustu þremur leikjum.

Brasilía komið í 16 liða úrslit

England vann sinn fyrsta sigur á HM þegar liðið mætti Mexíkó og Brasilía tryggði sér sæti í 16 liða úrslitum með 1-0 sigri á Spánverjum.

Poulsen og Poulsen afgreiddu Serba

Danir eru í 2. sæti I-riðils eftir 2-0 sigur á Serbum í Kaupmannahöfn. Agger klúðraði víti og Kasper Schmeichel sá til þess að Serbar jöfnuðu ekki leikinn í upphafi síðari hálfleiks.

Sjá næstu 50 fréttir