Fleiri fréttir

Leverkusen skellti Atlético | Sjáðu markið

Bayer Leverkusen kom skemmtilega á óvart í kvöld með því að vinna 1-0 sigur á Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Ronaldo með miklu betri vítanýtingu en Messi

Lionel Messi gaf Manchester City smá von með því að klikka á víti í uppbótartíma í fyrri leik Barcelona og Manchester City í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta í gær.

Aron Einar hetja Cardiff

Aron Einar Gunnarsson skoraði frábært mark fyrir Cardiff City í kvöld og tryggði liðinu öll stigin á útivelli gegn Wigan í kvöld.

Ekkert bakslag hjá Wilshere

Missti af æfingu hjá Arsenal í dag og hefur ekkert spilað í fjóra mánuði. Gæti þó spilað um helgina.

Naumt forskot hjá Juve gegn Dortmund | Sjáðu mörkin

Dortmund á ágætis möguleika á því að komast í átta liða úrslit í Meistaradeildinni eftir að hafa skorað útivallarmark og aðeins tapað með einu marki, 2-1, gegn Juventus í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum keppninnar.

Suarez afgreiddi Man. City | Sjáðu mörkin

Barcelona er í frábærri stöðu í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir 1-2 útisigur á Man. City í fyrri leik liðanna. Barca hefði átt að vinna 1-3 en sjálfur Lionel Messi gerði sig sekan um ótrúleg mistök í uppbótartíma.

Start í basli með fjárhaginn

Allir leikmenn norska liðsins til sölu. Ingvar Jónsson, Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson leika með Start.

Mótun nýs landsliðskjarna

Freyr Alexandersson lítur á Algarve-mótið í Portúgal sem upphaf undirbúnings íslenska landsliðsins fyrir EM í knattspyrnu kvenna árið 2017. Margrét Lára Viðarsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir rúmlega árs fjarveru.

Ómetanlegur styrkur í Margréti Láru

Margrét Lára Viðarsdóttir snýr nú aftur í íslenska landsliðið eftir rúmlega eins árs fjarveru frá knattspyrnu. „Það vita allir hvað hún getur í fótbolta. Við munum reyna að nýta okkur hennar styrkleika inn í það sem við höfum verið að gera,“ segir Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari um endurkomu framherjans.

Suarez snýr aftur til Englands

Man. City og Barcelona mætast á sama stað í Meistaradeildinni og fyrir ári síðan. City á harma að hefna.

„Þú sparkar eins og stelpa!"

Þjálfari yngri flokka í knattspyrnu karla og kvenna gagnrýnir mikinn mun á umhverfi stráka og stúlkna í knattspyrnuheiminum.

Sjá næstu 50 fréttir