„Líkist Liverpool liðinu sem ég þekki“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 13:45 Carragher tekur viðtal við Steven Gerrard, sinn gamla fyrirliða hjá Liverpool. Vísir/Getty Liverpool vann um helgina góðan 2-0 sigur á Southampton og vann mikilvæg stig í baráttunni um að fera eitt fjögurra efstu liða deildarinnar og komast þar með í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Liðið hefur haldið hreinu í sjö leikjum á árinu en þeir Emre Can, Dejan Lovren og Martin Skrtel spiluðu saman í þriggja manna varnarlínu Liverpool gegn Southampton með góðum árangri. Það kerfi hefur gefið góða raun fyrir Brendan Rodgers og hans menn að undanförnu. „Það sem mér líkar við er að Liverpool hefur ekki verið upp á sitt besta, hvorki í þessum lék né í síðustu viku [gegn Besiktas í Evrópudeildinni],“ sagði Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og sérfræðingur á Sky Sports. „Liðið hefur ekki endilega náð að koma Coutinho og Adam Lallana almennilega inn í leikinn og láta þá skapa vandræði fyrir andstæðinginn. En það hefur barist og náð að vinna leikina.“ „Liverpool hefur verið frábært í þessu nýja leikkerfi síðustu mánuðina, allt frá leiknum gegn Manchester United [í desember] þegar þessir hlutir breyttust. Kerfið, frammistaðan og úrslitin hafa verið frábær,“ sagði Carragher en síðan í umræddu tapi gegn Manchester United hefur Liverpool spilað átján leiki í öllum keppnum og tapað aðeins einum. „Liðið hefur ekki spilað vel í síðustu tveimur leikjum en samt unnið. Það líkist Liverpool-liðinu sem ég þekki. Það er ekki hægt að spila vel í hverjum einasta leik en liðið er að ná góðum úrslitum engu að síður.“ „Ef lið spilar ekki vel þá reynir á varnarmennina. Liverpool hefur nú haldið hreinu í fimm deildarleikjum í röð og það er besti árangur liðsins síðan 1985.“ Enski boltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Liverpool vann um helgina góðan 2-0 sigur á Southampton og vann mikilvæg stig í baráttunni um að fera eitt fjögurra efstu liða deildarinnar og komast þar með í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili. Liðið hefur haldið hreinu í sjö leikjum á árinu en þeir Emre Can, Dejan Lovren og Martin Skrtel spiluðu saman í þriggja manna varnarlínu Liverpool gegn Southampton með góðum árangri. Það kerfi hefur gefið góða raun fyrir Brendan Rodgers og hans menn að undanförnu. „Það sem mér líkar við er að Liverpool hefur ekki verið upp á sitt besta, hvorki í þessum lék né í síðustu viku [gegn Besiktas í Evrópudeildinni],“ sagði Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og sérfræðingur á Sky Sports. „Liðið hefur ekki endilega náð að koma Coutinho og Adam Lallana almennilega inn í leikinn og láta þá skapa vandræði fyrir andstæðinginn. En það hefur barist og náð að vinna leikina.“ „Liverpool hefur verið frábært í þessu nýja leikkerfi síðustu mánuðina, allt frá leiknum gegn Manchester United [í desember] þegar þessir hlutir breyttust. Kerfið, frammistaðan og úrslitin hafa verið frábær,“ sagði Carragher en síðan í umræddu tapi gegn Manchester United hefur Liverpool spilað átján leiki í öllum keppnum og tapað aðeins einum. „Liðið hefur ekki spilað vel í síðustu tveimur leikjum en samt unnið. Það líkist Liverpool-liðinu sem ég þekki. Það er ekki hægt að spila vel í hverjum einasta leik en liðið er að ná góðum úrslitum engu að síður.“ „Ef lið spilar ekki vel þá reynir á varnarmennina. Liverpool hefur nú haldið hreinu í fimm deildarleikjum í röð og það er besti árangur liðsins síðan 1985.“
Enski boltinn Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira