Refsað fyrir að mæta of seint Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 17:30 Sadio Mane í leik með Southampton. Vísir/Getty Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, ákvað á síðustu stundu að setja Sadio Mane út úr byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn hófst klukkan 16.15 en leikmönnum var gert að mæta á fund klukkan 13.00. Mane mætti 25-30 mínútum of seint en hann kom þó inn á sem varamaður á 57. mínútu í leiknum. Filip Djuricic, sem er lánsmaður frá Benfica, var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í stað Mane. „Það eru ákveðnar reglur í gildi og leiðbeiningar sem leikmenn og allir aðrir verða að fara eftir. Það geta allir verið seinir fyrir einn morguninn en ekki klukkan 13.00 þegar þú ert að fara að spila við Liverpool síðar um daginn,“ sagði Koeman. „Útskýringin er eitthvað sem þjálfarinn og leikmaðurinn halda á milli sín en hann var of seinn og ég get ekki sætt mig við það,“ sagði Koeman en Liverpool vann umræddan leik, 2-0. Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Coutinho í mikilvægum sigri Liverpool | Sjáðu mörkin Southampton og Liverpool eru bæði í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni. 22. febrúar 2015 18:30 „Líkist Liverpool liðinu sem ég þekki“ Jamie Carragher ánægður með sitt gamla félag sem er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2015 13:45 Rodgers: Lallana átti betra skilið Ekkert minnst á Adam Lallana í leikskránni hjá Southampton. 23. febrúar 2015 09:45 Lallana: Býst ekki við góðum móttökum Adam Lallana, leikmaður Liverpool, býst ekki við að fá hlýjar móttökur þegar hann mætir sínum gömlu félögum í Southampton á St Mary's í dag. 22. febrúar 2015 14:30 Coutinho með eitt af mörkum tímabilsins | Myndband Philippe Coutinho kom Liverpool yfir gegn Southampton með stórglæsilegu marki. 22. febrúar 2015 16:27 Henderson: Coutinho gerir þetta oft á æfingum Liverpool vann mikilvægan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2015 21:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, ákvað á síðustu stundu að setja Sadio Mane út úr byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn hófst klukkan 16.15 en leikmönnum var gert að mæta á fund klukkan 13.00. Mane mætti 25-30 mínútum of seint en hann kom þó inn á sem varamaður á 57. mínútu í leiknum. Filip Djuricic, sem er lánsmaður frá Benfica, var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í stað Mane. „Það eru ákveðnar reglur í gildi og leiðbeiningar sem leikmenn og allir aðrir verða að fara eftir. Það geta allir verið seinir fyrir einn morguninn en ekki klukkan 13.00 þegar þú ert að fara að spila við Liverpool síðar um daginn,“ sagði Koeman. „Útskýringin er eitthvað sem þjálfarinn og leikmaðurinn halda á milli sín en hann var of seinn og ég get ekki sætt mig við það,“ sagði Koeman en Liverpool vann umræddan leik, 2-0.
Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Coutinho í mikilvægum sigri Liverpool | Sjáðu mörkin Southampton og Liverpool eru bæði í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni. 22. febrúar 2015 18:30 „Líkist Liverpool liðinu sem ég þekki“ Jamie Carragher ánægður með sitt gamla félag sem er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2015 13:45 Rodgers: Lallana átti betra skilið Ekkert minnst á Adam Lallana í leikskránni hjá Southampton. 23. febrúar 2015 09:45 Lallana: Býst ekki við góðum móttökum Adam Lallana, leikmaður Liverpool, býst ekki við að fá hlýjar móttökur þegar hann mætir sínum gömlu félögum í Southampton á St Mary's í dag. 22. febrúar 2015 14:30 Coutinho með eitt af mörkum tímabilsins | Myndband Philippe Coutinho kom Liverpool yfir gegn Southampton með stórglæsilegu marki. 22. febrúar 2015 16:27 Henderson: Coutinho gerir þetta oft á æfingum Liverpool vann mikilvægan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2015 21:15 Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Draumamark Coutinho í mikilvægum sigri Liverpool | Sjáðu mörkin Southampton og Liverpool eru bæði í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni. 22. febrúar 2015 18:30
„Líkist Liverpool liðinu sem ég þekki“ Jamie Carragher ánægður með sitt gamla félag sem er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2015 13:45
Rodgers: Lallana átti betra skilið Ekkert minnst á Adam Lallana í leikskránni hjá Southampton. 23. febrúar 2015 09:45
Lallana: Býst ekki við góðum móttökum Adam Lallana, leikmaður Liverpool, býst ekki við að fá hlýjar móttökur þegar hann mætir sínum gömlu félögum í Southampton á St Mary's í dag. 22. febrúar 2015 14:30
Coutinho með eitt af mörkum tímabilsins | Myndband Philippe Coutinho kom Liverpool yfir gegn Southampton með stórglæsilegu marki. 22. febrúar 2015 16:27
Henderson: Coutinho gerir þetta oft á æfingum Liverpool vann mikilvægan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2015 21:15