Refsað fyrir að mæta of seint Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2015 17:30 Sadio Mane í leik með Southampton. Vísir/Getty Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, ákvað á síðustu stundu að setja Sadio Mane út úr byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn hófst klukkan 16.15 en leikmönnum var gert að mæta á fund klukkan 13.00. Mane mætti 25-30 mínútum of seint en hann kom þó inn á sem varamaður á 57. mínútu í leiknum. Filip Djuricic, sem er lánsmaður frá Benfica, var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í stað Mane. „Það eru ákveðnar reglur í gildi og leiðbeiningar sem leikmenn og allir aðrir verða að fara eftir. Það geta allir verið seinir fyrir einn morguninn en ekki klukkan 13.00 þegar þú ert að fara að spila við Liverpool síðar um daginn,“ sagði Koeman. „Útskýringin er eitthvað sem þjálfarinn og leikmaðurinn halda á milli sín en hann var of seinn og ég get ekki sætt mig við það,“ sagði Koeman en Liverpool vann umræddan leik, 2-0. Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Coutinho í mikilvægum sigri Liverpool | Sjáðu mörkin Southampton og Liverpool eru bæði í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni. 22. febrúar 2015 18:30 „Líkist Liverpool liðinu sem ég þekki“ Jamie Carragher ánægður með sitt gamla félag sem er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2015 13:45 Rodgers: Lallana átti betra skilið Ekkert minnst á Adam Lallana í leikskránni hjá Southampton. 23. febrúar 2015 09:45 Lallana: Býst ekki við góðum móttökum Adam Lallana, leikmaður Liverpool, býst ekki við að fá hlýjar móttökur þegar hann mætir sínum gömlu félögum í Southampton á St Mary's í dag. 22. febrúar 2015 14:30 Coutinho með eitt af mörkum tímabilsins | Myndband Philippe Coutinho kom Liverpool yfir gegn Southampton með stórglæsilegu marki. 22. febrúar 2015 16:27 Henderson: Coutinho gerir þetta oft á æfingum Liverpool vann mikilvægan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2015 21:15 Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Southampton, ákvað á síðustu stundu að setja Sadio Mane út úr byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Leikurinn hófst klukkan 16.15 en leikmönnum var gert að mæta á fund klukkan 13.00. Mane mætti 25-30 mínútum of seint en hann kom þó inn á sem varamaður á 57. mínútu í leiknum. Filip Djuricic, sem er lánsmaður frá Benfica, var í byrjunarliðinu í fyrsta sinn í stað Mane. „Það eru ákveðnar reglur í gildi og leiðbeiningar sem leikmenn og allir aðrir verða að fara eftir. Það geta allir verið seinir fyrir einn morguninn en ekki klukkan 13.00 þegar þú ert að fara að spila við Liverpool síðar um daginn,“ sagði Koeman. „Útskýringin er eitthvað sem þjálfarinn og leikmaðurinn halda á milli sín en hann var of seinn og ég get ekki sætt mig við það,“ sagði Koeman en Liverpool vann umræddan leik, 2-0.
Enski boltinn Tengdar fréttir Draumamark Coutinho í mikilvægum sigri Liverpool | Sjáðu mörkin Southampton og Liverpool eru bæði í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni. 22. febrúar 2015 18:30 „Líkist Liverpool liðinu sem ég þekki“ Jamie Carragher ánægður með sitt gamla félag sem er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2015 13:45 Rodgers: Lallana átti betra skilið Ekkert minnst á Adam Lallana í leikskránni hjá Southampton. 23. febrúar 2015 09:45 Lallana: Býst ekki við góðum móttökum Adam Lallana, leikmaður Liverpool, býst ekki við að fá hlýjar móttökur þegar hann mætir sínum gömlu félögum í Southampton á St Mary's í dag. 22. febrúar 2015 14:30 Coutinho með eitt af mörkum tímabilsins | Myndband Philippe Coutinho kom Liverpool yfir gegn Southampton með stórglæsilegu marki. 22. febrúar 2015 16:27 Henderson: Coutinho gerir þetta oft á æfingum Liverpool vann mikilvægan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2015 21:15 Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Draumamark Coutinho í mikilvægum sigri Liverpool | Sjáðu mörkin Southampton og Liverpool eru bæði í harðri baráttu um sæti í Meistaradeildinni. 22. febrúar 2015 18:30
„Líkist Liverpool liðinu sem ég þekki“ Jamie Carragher ánægður með sitt gamla félag sem er á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni. 23. febrúar 2015 13:45
Rodgers: Lallana átti betra skilið Ekkert minnst á Adam Lallana í leikskránni hjá Southampton. 23. febrúar 2015 09:45
Lallana: Býst ekki við góðum móttökum Adam Lallana, leikmaður Liverpool, býst ekki við að fá hlýjar móttökur þegar hann mætir sínum gömlu félögum í Southampton á St Mary's í dag. 22. febrúar 2015 14:30
Coutinho með eitt af mörkum tímabilsins | Myndband Philippe Coutinho kom Liverpool yfir gegn Southampton með stórglæsilegu marki. 22. febrúar 2015 16:27
Henderson: Coutinho gerir þetta oft á æfingum Liverpool vann mikilvægan sigur á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22. febrúar 2015 21:15