Fleiri fréttir

Kane: Enginn sem hengdi haus

Harry Kane bjargaði stigi fyrir Tottenham þegar hann skoraði í uppbótartíma í leik liðanna á White Hart Lane í dag.

Sociedad vann í sjö marka leik

Real Sociedad vann góðan sigur á Sevilla í miklum markaleik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 4-3, Böskunum í vil.

Mikill áhugi á Falcao

Fjölmörg lið hafa áhuga á kólumbíska framherjanum Radamel Falcao samkvæmt Vadim Vasilyev, varaforseta Monaco.

Sverrir og félagar héldu hreinu

Sverrir Ingi Ingason lék allan leikinn fyrir Lokeren þegar liðið lagði Mouscron-Péruwelz að velli með einu marki gegn engu í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Stórtöp hjá Bolton og Rotherham

Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn þegar Cardiff gerði markalaust jafntefli við Huddersfield á útivelli í ensku B-deildinni í fótbolta í dag.

Sjá næstu 50 fréttir