Fleiri fréttir Özil lagði upp í sigri Arsenal Arsenal vann 3-1 sigur á Sunderland í 4. umferð ensku úrvalsdeildinni á Leikvangi Ljóssins í Norður-Englandi í dag. 14.9.2013 11:48 Fjögurra daga pakki að sjá Sölva spila Lars Lagerbäck verður í Svíþjóð næstu tvær vikur áður en hann snýr til Íslands fyrir leikinn gegn Kýpur á Laugardalsvelli. 14.9.2013 11:45 Pepsi-mörkin: Ekki allt Jan Mikel Berg að kenna Varnarleikur Skagamanna hefur orðið liðinu að falli í sumar. Flest bendir til þess að liðið falli úr efstu deild. 14.9.2013 10:00 Lagerbäck sendi Zlatan heim og setti í bann Í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Svía þurfti Larsi Lagerbäck eitt sinn að taka erfiða ákvörðun. 14.9.2013 09:00 Rætt við erlenda leikmenn á móðurmáli þeirra Pepsimörkin fetuðu í fótspor RÚV í þætti sínum á fimmtudag og ræddu við erlenda leikmenn Pepsi-deildarinnar á móðurmáli þeirra. 14.9.2013 08:30 Eftir höfðinu dansa limirnir Eftir mörg ár af lélegum úrslitum og enn leiðinlegri fótbolta er aftur orðið gaman að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu. Það er farið að spila almennilegan fótbolta og er þess utan að ná góðum úrslitum. Landinn virtist að mestu orðinn þreyttur á liðinu en viðhorfsbreytingin sést kannski best í því að nánast er uppselt, er þetta er ritað, á landsleik gegn Kýpur mánuði fyrir leik. 14.9.2013 08:00 Íslendingar standa ekki og bíða eftir hjálp Segja má að Lars Lagerbäck hafi unnið hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 14.9.2013 07:00 Frumsýningarhelgi í Evrópu Deildarkeppnirnar í Evrópu fara á ný af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Félagaskiptaglugginn lokaði þann 2. september og þá voru leikmenn margir hverjir komnir til móts við sín landslið. Það verða því margir leikmenn í nýjum búningum um helgina. 14.9.2013 06:30 Rooney á skotskónum í sigri United Vítaspyrna og rautt spjald í fyrri hálfleik kom Manchester United vel í 2-0 heimasigri gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.9.2013 00:01 Gylfi Þór ein af stjörnum Spurs í nýrri auglýsingu Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki í nýrri auglýsingu félags hans, Tottenham Hotspurs. 13.9.2013 23:00 Gefa Framarar upp falskar aðsóknartölur? Íslensk knattspyrnufélög hafa á stundum legið undir grun um að gefa upp rangar aðsóknartölur. Þá að félögin segi að fleiri mæti á völlinn en í raun gerðu það. 13.9.2013 21:30 Uppgjör leikja gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Pepsimörkin voru á dagskrá í gærkvöldi enda fóru þá fram fjórir mjög áhugaverðir leikir og var til að mynda mikið markaflóð í Keflavík. 13.9.2013 19:45 Fyrsti leikmaðurinn sem fær dóm vegna Twitter Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni. 13.9.2013 18:45 Holloway reyndi að fá Zaha aftur yfir til Palace í sumar Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú viðurkennt að hafa reynt að fá Wilfried Zaha yfir til félagsins á láni frá Manchester United í sumar. 13.9.2013 18:00 Vucetich nýr landsliðsþjálfari Mexíkó Victor Vucetich er tekinn við mexíkóska landsliðinu í knattspyrnu en Jose Manuel de la Torre var rekinn sem þjálfari liðsins á dögunum. 13.9.2013 15:45 „Ekki koma út úr skápnum“ Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í knattspyrnu, telur ekki ráðlegt fyrir samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu að opinbera kynhneigð sína. 13.9.2013 15:00 Totti hjá Roma til ársins 2016 Ítalinn Francesco Totti hefur skrifað undir nýjan samning við Roma og er framherjinn nú samningsbundinn félaginu til ársins 2016. 13.9.2013 13:30 Aðeins einn kóngur í Madrid | Ronaldo tæklaði Bale niður á æfingu Gareth Bale er byrjaður að æfa á fullu með spænska liðinu Real Madrid en félagið keypti leikmanninn yfir til Spánar á dögunum frá Tottenham Hotspur fyrir heimsmetfé. 13.9.2013 12:00 Liverpool á menn mánaðarins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið valinn stjóri ágúst mánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. 13.9.2013 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 1-1 | Evrópudraumur Blika lítill Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í viðureign liðanna í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Vonir Blika um sæti í Evrópukeppni á næsta ári eru litlar fyrir vikið. 13.9.2013 09:31 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 0-1 Skrautlegt mark varnarmannsins Matt Garner dugði fyrir ÍBV gegn Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp að hlið Vals í deildinni. 13.9.2013 09:27 Miðar í boði á leik Fram og ÍBV Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leik Fram og ÍBV í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 13.9.2013 09:00 Miðar í boði á stórleikinn á Vodafone-vellinum Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leiki kvöldsins í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 13.9.2013 08:50 Bale vonast eftir sæti í byrjunarliðinu um helgina Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, vonast til að byrja leikinn gegn Villareal á laugardaginn en hann hefur ekki leikið heilan leik í allt sumar vegna meiðsla. 13.9.2013 08:15 O'Neill fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins Írinn Martin O'Neill virðist vera fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins um landsliðsþjálfarastöðuna en Giovanni Trapattoni var láta hætta störfum sem þjálfari liðsins í vikunni. 13.9.2013 07:30 Reynir við Noreg í annað skipti "Ég er að flytja til Noregs bæði til að bæta mig sem knattspyrnumann og vera nær fjölskyldunni,“ segir Telma Hjaltalín, sem gekk í raðir norsku meistaranna í Stabæk í vikunni en hún hefur verið á mála hjá Aftureldingu í sumar. 13.9.2013 06:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur Ó. - KR 0-1 KR-ingar tóku þrjú stig með heim í vesturbæinn eftir 1-0 baráttusigur á Víkingi Ólafsvík á hlandblautum Víkingsvelli í dag. Það var skallamark Grétars Sigfinns Sigurðarsonar sem skildi liðin að en heimamenn voru síst lakari aðilinn í leiknum. 12.9.2013 08:47 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór 3-1 Tíu Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Þórsara nokkuð sannfærandi á teppinu í Garðabænum í kvöld. 12.9.2013 08:35 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - FH 0-1 Fylkir og FH mættust á Fylkisvellinum í dag í 19. umferð Pepsi-deildar karla í leik sem myndi falla í gleymskunnar dá ef ekki væri fyrir að úrslit leiksins væru skráð. 12.9.2013 08:54 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍA 5-4 Skagamenn eru komnir með annan fótinn í 1. deild eftir ævintýralegt tap í miklum markaleik á Nettóvellinum í kvöld. 12.9.2013 08:41 Katrín og félagar nálgast titilinn Katrín Ómarsdóttir og stöllur hennar í Liverpool eru komnar með aðra hönd á Englandsmeistaratitilinn eftir flottan sigur á nágrönnum sínum í Everton í kvöld. 12.9.2013 21:27 Dómarinn fór meiddur af velli Grasið í Lautinni í Árbænum virðist ekki henta dómurum neitt sérstaklega því í annað sinn í sumar þurfti dómari skiptingu í miðjum leik. 12.9.2013 18:34 Rosicky verður ekki með Arsenal um helgina vegna meiðsla Tékkinn Tomas Rosicky er að glíma við meiðsli og verður ekki með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.9.2013 18:15 Özil telur að Arsenal geti orðið meistari Þjóðverjinn Mesut Özil telur að enska knattspyrnuliðið Arsenal geti barist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 12.9.2013 17:30 Glen Johnson vonast til að snúa fyrr til baka úr meiðslum Glen Johnson, leikmaður Liverpool, er vongóður um að hann geti snúið til baka fyrr úr meiðslum en fyrst var talið. 12.9.2013 16:00 Allir sýknaðir í Veigarsmálinu Nú hefur verið í dæmt í hinu svo kallaða Veigarsmáli og voru allir ákærðu sýknaðir. Málið snérist um vafasöm kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk árið 2011. 12.9.2013 15:15 Landsliðsþjálfari Kýpverja hættur Nikos Nioplias, landsliðsþjálfari Kýpur, er hættur með landsliðið og því verður nýr maður í brúni þegar liðið mætir Íslandi þann 11. október í undankeppni HM í knattspyrnu. 12.9.2013 13:45 Tengsl Sir Alex við Val enn ráðgáta | James Bett ekki svarið Mynd af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, með sólhatt með merki Knattspyrnufélagsins Vals hefur vakið mikla athygli. 12.9.2013 12:53 Miðar á leik Íslands og Kýpur seljast eins og heitar lummur Miðasalan á leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM árið 2013 er hafinn og fer hún vel af stað. Alls seldust um 1000 miðar á fyrsta klukkutímanum og miðarnir halda áfram að fjúka út. 12.9.2013 12:30 Ireland: Tíma mínum hjá Villa lokið Knattspyrnumaðurinn Stephen Ireland hefur nú viðurkennt að tíma hans hjá Aston Villa sé lokið en leikmaðurinn fór á láni til Stoke City á dögunum. 12.9.2013 11:30 Klose ætlar sér sigur á HM Þjóðverjinn Miroslav Klose ætlar sér stóra hluti með þýska landsliðinu en hann vill ekkert nema heimsmeistaratitilinn í Brasilíu á næsta ári. 12.9.2013 09:15 Ísland í 53. sæti heimslistans | Upp um sautján sæti Íslenska í knattspyrnu fer upp um sautján sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 53. sæti listans en var síðast í 70. sæti í ágúst á þessu ári. 12.9.2013 07:48 Jóhann Berg vill fara frá AZ Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur tilkynnt forráðamönnum hollenska félagsins AZ Alkmaar að hann vilji yfirgefa klúbbinn en þetta kemur fram í viðtali við Earnest Stewart, framkvæmdarstjóra AZ, við Voetbal International í dag. 12.9.2013 07:45 Kolbeinn stendur Zlatan, Ronaldo og van Persie framar Kolbeinn Sigþórsson hefur skorað 11 mörk í 17 landsleikjum fyrir Ísland og er með betra markahlutfall en frægustu framherjar Evrópu. Fréttablaðið skoðaði í dag árangur Kolbeins í samanburði við þá bestu. 12.9.2013 07:00 Strákarnir urðu að mönnum í sumar Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn. 12.9.2013 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Özil lagði upp í sigri Arsenal Arsenal vann 3-1 sigur á Sunderland í 4. umferð ensku úrvalsdeildinni á Leikvangi Ljóssins í Norður-Englandi í dag. 14.9.2013 11:48
Fjögurra daga pakki að sjá Sölva spila Lars Lagerbäck verður í Svíþjóð næstu tvær vikur áður en hann snýr til Íslands fyrir leikinn gegn Kýpur á Laugardalsvelli. 14.9.2013 11:45
Pepsi-mörkin: Ekki allt Jan Mikel Berg að kenna Varnarleikur Skagamanna hefur orðið liðinu að falli í sumar. Flest bendir til þess að liðið falli úr efstu deild. 14.9.2013 10:00
Lagerbäck sendi Zlatan heim og setti í bann Í starfi sínu sem landsliðsþjálfari Svía þurfti Larsi Lagerbäck eitt sinn að taka erfiða ákvörðun. 14.9.2013 09:00
Rætt við erlenda leikmenn á móðurmáli þeirra Pepsimörkin fetuðu í fótspor RÚV í þætti sínum á fimmtudag og ræddu við erlenda leikmenn Pepsi-deildarinnar á móðurmáli þeirra. 14.9.2013 08:30
Eftir höfðinu dansa limirnir Eftir mörg ár af lélegum úrslitum og enn leiðinlegri fótbolta er aftur orðið gaman að fylgjast með íslenska karlalandsliðinu. Það er farið að spila almennilegan fótbolta og er þess utan að ná góðum úrslitum. Landinn virtist að mestu orðinn þreyttur á liðinu en viðhorfsbreytingin sést kannski best í því að nánast er uppselt, er þetta er ritað, á landsleik gegn Kýpur mánuði fyrir leik. 14.9.2013 08:00
Íslendingar standa ekki og bíða eftir hjálp Segja má að Lars Lagerbäck hafi unnið hug og hjörtu íslensku þjóðarinnar. 14.9.2013 07:00
Frumsýningarhelgi í Evrópu Deildarkeppnirnar í Evrópu fara á ný af stað um helgina eftir landsleikjahlé. Félagaskiptaglugginn lokaði þann 2. september og þá voru leikmenn margir hverjir komnir til móts við sín landslið. Það verða því margir leikmenn í nýjum búningum um helgina. 14.9.2013 06:30
Rooney á skotskónum í sigri United Vítaspyrna og rautt spjald í fyrri hálfleik kom Manchester United vel í 2-0 heimasigri gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 14.9.2013 00:01
Gylfi Þór ein af stjörnum Spurs í nýrri auglýsingu Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er í stóru hlutverki í nýrri auglýsingu félags hans, Tottenham Hotspurs. 13.9.2013 23:00
Gefa Framarar upp falskar aðsóknartölur? Íslensk knattspyrnufélög hafa á stundum legið undir grun um að gefa upp rangar aðsóknartölur. Þá að félögin segi að fleiri mæti á völlinn en í raun gerðu það. 13.9.2013 21:30
Uppgjör leikja gærkvöldsins í Pepsi-deildinni Pepsimörkin voru á dagskrá í gærkvöldi enda fóru þá fram fjórir mjög áhugaverðir leikir og var til að mynda mikið markaflóð í Keflavík. 13.9.2013 19:45
Fyrsti leikmaðurinn sem fær dóm vegna Twitter Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni. 13.9.2013 18:45
Holloway reyndi að fá Zaha aftur yfir til Palace í sumar Ian Holloway, knattspyrnustjóri Crystal Palace, hefur nú viðurkennt að hafa reynt að fá Wilfried Zaha yfir til félagsins á láni frá Manchester United í sumar. 13.9.2013 18:00
Vucetich nýr landsliðsþjálfari Mexíkó Victor Vucetich er tekinn við mexíkóska landsliðinu í knattspyrnu en Jose Manuel de la Torre var rekinn sem þjálfari liðsins á dögunum. 13.9.2013 15:45
„Ekki koma út úr skápnum“ Oliver Kahn, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í knattspyrnu, telur ekki ráðlegt fyrir samkynhneigða atvinnumenn í knattspyrnu að opinbera kynhneigð sína. 13.9.2013 15:00
Totti hjá Roma til ársins 2016 Ítalinn Francesco Totti hefur skrifað undir nýjan samning við Roma og er framherjinn nú samningsbundinn félaginu til ársins 2016. 13.9.2013 13:30
Aðeins einn kóngur í Madrid | Ronaldo tæklaði Bale niður á æfingu Gareth Bale er byrjaður að æfa á fullu með spænska liðinu Real Madrid en félagið keypti leikmanninn yfir til Spánar á dögunum frá Tottenham Hotspur fyrir heimsmetfé. 13.9.2013 12:00
Liverpool á menn mánaðarins Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið valinn stjóri ágúst mánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Liverpool hefur unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. 13.9.2013 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 1-1 | Evrópudraumur Blika lítill Valur og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í viðureign liðanna í 19. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Vonir Blika um sæti í Evrópukeppni á næsta ári eru litlar fyrir vikið. 13.9.2013 09:31
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fram - ÍBV 0-1 Skrautlegt mark varnarmannsins Matt Garner dugði fyrir ÍBV gegn Fram á Laugardalsvellinum í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp að hlið Vals í deildinni. 13.9.2013 09:27
Miðar í boði á leik Fram og ÍBV Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leik Fram og ÍBV í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 13.9.2013 09:00
Miðar í boði á stórleikinn á Vodafone-vellinum Íþróttadeild Vísis býður heppnum lesendum sínum á leiki kvöldsins í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 13.9.2013 08:50
Bale vonast eftir sæti í byrjunarliðinu um helgina Gareth Bale, leikmaður Real Madrid, vonast til að byrja leikinn gegn Villareal á laugardaginn en hann hefur ekki leikið heilan leik í allt sumar vegna meiðsla. 13.9.2013 08:15
O'Neill fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins Írinn Martin O'Neill virðist vera fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins um landsliðsþjálfarastöðuna en Giovanni Trapattoni var láta hætta störfum sem þjálfari liðsins í vikunni. 13.9.2013 07:30
Reynir við Noreg í annað skipti "Ég er að flytja til Noregs bæði til að bæta mig sem knattspyrnumann og vera nær fjölskyldunni,“ segir Telma Hjaltalín, sem gekk í raðir norsku meistaranna í Stabæk í vikunni en hún hefur verið á mála hjá Aftureldingu í sumar. 13.9.2013 06:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur Ó. - KR 0-1 KR-ingar tóku þrjú stig með heim í vesturbæinn eftir 1-0 baráttusigur á Víkingi Ólafsvík á hlandblautum Víkingsvelli í dag. Það var skallamark Grétars Sigfinns Sigurðarsonar sem skildi liðin að en heimamenn voru síst lakari aðilinn í leiknum. 12.9.2013 08:47
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór 3-1 Tíu Stjörnumenn gerðu sér lítið fyrir og lögðu Þórsara nokkuð sannfærandi á teppinu í Garðabænum í kvöld. 12.9.2013 08:35
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Fylkir - FH 0-1 Fylkir og FH mættust á Fylkisvellinum í dag í 19. umferð Pepsi-deildar karla í leik sem myndi falla í gleymskunnar dá ef ekki væri fyrir að úrslit leiksins væru skráð. 12.9.2013 08:54
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - ÍA 5-4 Skagamenn eru komnir með annan fótinn í 1. deild eftir ævintýralegt tap í miklum markaleik á Nettóvellinum í kvöld. 12.9.2013 08:41
Katrín og félagar nálgast titilinn Katrín Ómarsdóttir og stöllur hennar í Liverpool eru komnar með aðra hönd á Englandsmeistaratitilinn eftir flottan sigur á nágrönnum sínum í Everton í kvöld. 12.9.2013 21:27
Dómarinn fór meiddur af velli Grasið í Lautinni í Árbænum virðist ekki henta dómurum neitt sérstaklega því í annað sinn í sumar þurfti dómari skiptingu í miðjum leik. 12.9.2013 18:34
Rosicky verður ekki með Arsenal um helgina vegna meiðsla Tékkinn Tomas Rosicky er að glíma við meiðsli og verður ekki með Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 12.9.2013 18:15
Özil telur að Arsenal geti orðið meistari Þjóðverjinn Mesut Özil telur að enska knattspyrnuliðið Arsenal geti barist um enska meistaratitilinn á þessu tímabili. 12.9.2013 17:30
Glen Johnson vonast til að snúa fyrr til baka úr meiðslum Glen Johnson, leikmaður Liverpool, er vongóður um að hann geti snúið til baka fyrr úr meiðslum en fyrst var talið. 12.9.2013 16:00
Allir sýknaðir í Veigarsmálinu Nú hefur verið í dæmt í hinu svo kallaða Veigarsmáli og voru allir ákærðu sýknaðir. Málið snérist um vafasöm kaup Vålerenga á Veigari Páli Gunnarssyni frá Stabæk árið 2011. 12.9.2013 15:15
Landsliðsþjálfari Kýpverja hættur Nikos Nioplias, landsliðsþjálfari Kýpur, er hættur með landsliðið og því verður nýr maður í brúni þegar liðið mætir Íslandi þann 11. október í undankeppni HM í knattspyrnu. 12.9.2013 13:45
Tengsl Sir Alex við Val enn ráðgáta | James Bett ekki svarið Mynd af Sir Alex Ferguson, fyrrverandi knattspyrnustjóra Manchester United í ensku úrvalsdeildinni, með sólhatt með merki Knattspyrnufélagsins Vals hefur vakið mikla athygli. 12.9.2013 12:53
Miðar á leik Íslands og Kýpur seljast eins og heitar lummur Miðasalan á leik Íslands og Kýpur í undankeppni HM árið 2013 er hafinn og fer hún vel af stað. Alls seldust um 1000 miðar á fyrsta klukkutímanum og miðarnir halda áfram að fjúka út. 12.9.2013 12:30
Ireland: Tíma mínum hjá Villa lokið Knattspyrnumaðurinn Stephen Ireland hefur nú viðurkennt að tíma hans hjá Aston Villa sé lokið en leikmaðurinn fór á láni til Stoke City á dögunum. 12.9.2013 11:30
Klose ætlar sér sigur á HM Þjóðverjinn Miroslav Klose ætlar sér stóra hluti með þýska landsliðinu en hann vill ekkert nema heimsmeistaratitilinn í Brasilíu á næsta ári. 12.9.2013 09:15
Ísland í 53. sæti heimslistans | Upp um sautján sæti Íslenska í knattspyrnu fer upp um sautján sæti á heimslista FIFA sem gefinn var út í morgun. Liðið er nú í 53. sæti listans en var síðast í 70. sæti í ágúst á þessu ári. 12.9.2013 07:48
Jóhann Berg vill fara frá AZ Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur tilkynnt forráðamönnum hollenska félagsins AZ Alkmaar að hann vilji yfirgefa klúbbinn en þetta kemur fram í viðtali við Earnest Stewart, framkvæmdarstjóra AZ, við Voetbal International í dag. 12.9.2013 07:45
Kolbeinn stendur Zlatan, Ronaldo og van Persie framar Kolbeinn Sigþórsson hefur skorað 11 mörk í 17 landsleikjum fyrir Ísland og er með betra markahlutfall en frægustu framherjar Evrópu. Fréttablaðið skoðaði í dag árangur Kolbeins í samanburði við þá bestu. 12.9.2013 07:00
Strákarnir urðu að mönnum í sumar Hólmbert Aron Friðjónsson og Viðar Örn Kjartansson hafa skotist upp á stjörnuhimininn með frammistöðu sinni í Pepsi-deildinni í sumar og halda uppi heiðri framherja deildarinnar í baráttunni um gullskóinn. 12.9.2013 06:30