Fyrsti leikmaðurinn sem fær dóm vegna Twitter 13. september 2013 18:45 Jón Kári Eldon. Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni. Þetta er annar Twitter-dómurinn sem fellur hjá KSÍ en Víkingur var áður sektað vegna ummæla Heimis Gunnlaugssonar, varaformanns knattspyrnudeildar Víkings, á síðunni. Félag Jóns Kára, KV. var sektað um 25 þúsund krónur vegna skrifa Jóns Kára á Twitter eftir leik KV og Njarðvíkur. Jóni Kára var mikið niðri fyrir eftir leik og hann skrifaði þá eftirfarandi:Ætli KSÍ hafi fagnað að við töpuðum tveimur stigum í kvöld ? #ThingsToPonderAtNight"Honey I'm home, heyrðu á ég að segja þér svolítið skemmtilegt ástin mín, ég ákvað að eyðileggja fótboltaleik í kvöld""En flott hjá þér, ert svo góður dómari! Færðu ekki örugglega köku upp í KSÍ á morgun?""Jú þeir voru búnir að lofa mér gulrótarköku og allt""En þú heppinn! Þú átt það svo sannarlega skilið""Játs, ég var ýkt flottur! Elska að dæma og eyðileggja leiki""En langar þig ekkert að prófa að vera í aukahlutverki og láta fara sem minnst fyrir þér þegar þú ert að dæma?""Uuu leyf mér að hugsa... uuu nei! Skilaboðin frá KZÍ eru að við eigum að eyðileggja leiki""Nú jæja, þú heldur bara þá áfram á sömu braut. Hlýtur að fá nóg af kökum sem eftir lifir sumars""Játs, en hey nenniru að lesa vögguvísu fyrir mig?""Já, viltu að ég lesi uppúr Dómarahandbók KZí?""Oj nei, þurfum ekkert að fara eftir þessum reglum hvorteðer, gerum bara eitthvað einsog í kvöld. Maður fær líka svo góðar kökur fyrir.""Jæja þá dómarinn minn, farðu nú að sofa. Hérna er snuðið þitt"Same shit, different toilet. Það var álit Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að þessu ummæli Jóns Kára væru óviðeigandi og að leikmaðurinn hefði skaðað ímynd íslenskrar knattspyrnu með þeim. Jón Kári vildi ekki tjá sig um málið við Vísi í dag. Hann svaraði dómnum á Twitter með því að birta mynd af gulrótarköku.Gulrótarkakan hans Jóns Kára. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni. Þetta er annar Twitter-dómurinn sem fellur hjá KSÍ en Víkingur var áður sektað vegna ummæla Heimis Gunnlaugssonar, varaformanns knattspyrnudeildar Víkings, á síðunni. Félag Jóns Kára, KV. var sektað um 25 þúsund krónur vegna skrifa Jóns Kára á Twitter eftir leik KV og Njarðvíkur. Jóni Kára var mikið niðri fyrir eftir leik og hann skrifaði þá eftirfarandi:Ætli KSÍ hafi fagnað að við töpuðum tveimur stigum í kvöld ? #ThingsToPonderAtNight"Honey I'm home, heyrðu á ég að segja þér svolítið skemmtilegt ástin mín, ég ákvað að eyðileggja fótboltaleik í kvöld""En flott hjá þér, ert svo góður dómari! Færðu ekki örugglega köku upp í KSÍ á morgun?""Jú þeir voru búnir að lofa mér gulrótarköku og allt""En þú heppinn! Þú átt það svo sannarlega skilið""Játs, ég var ýkt flottur! Elska að dæma og eyðileggja leiki""En langar þig ekkert að prófa að vera í aukahlutverki og láta fara sem minnst fyrir þér þegar þú ert að dæma?""Uuu leyf mér að hugsa... uuu nei! Skilaboðin frá KZÍ eru að við eigum að eyðileggja leiki""Nú jæja, þú heldur bara þá áfram á sömu braut. Hlýtur að fá nóg af kökum sem eftir lifir sumars""Játs, en hey nenniru að lesa vögguvísu fyrir mig?""Já, viltu að ég lesi uppúr Dómarahandbók KZí?""Oj nei, þurfum ekkert að fara eftir þessum reglum hvorteðer, gerum bara eitthvað einsog í kvöld. Maður fær líka svo góðar kökur fyrir.""Jæja þá dómarinn minn, farðu nú að sofa. Hérna er snuðið þitt"Same shit, different toilet. Það var álit Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að þessu ummæli Jóns Kára væru óviðeigandi og að leikmaðurinn hefði skaðað ímynd íslenskrar knattspyrnu með þeim. Jón Kári vildi ekki tjá sig um málið við Vísi í dag. Hann svaraði dómnum á Twitter með því að birta mynd af gulrótarköku.Gulrótarkakan hans Jóns Kára.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit Sport „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Íslenska sérsveitin verður á pöllunum annað kvöld Sport Fleiri fréttir Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti