Fyrsti leikmaðurinn sem fær dóm vegna Twitter 13. september 2013 18:45 Jón Kári Eldon. Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni. Þetta er annar Twitter-dómurinn sem fellur hjá KSÍ en Víkingur var áður sektað vegna ummæla Heimis Gunnlaugssonar, varaformanns knattspyrnudeildar Víkings, á síðunni. Félag Jóns Kára, KV. var sektað um 25 þúsund krónur vegna skrifa Jóns Kára á Twitter eftir leik KV og Njarðvíkur. Jóni Kára var mikið niðri fyrir eftir leik og hann skrifaði þá eftirfarandi:Ætli KSÍ hafi fagnað að við töpuðum tveimur stigum í kvöld ? #ThingsToPonderAtNight"Honey I'm home, heyrðu á ég að segja þér svolítið skemmtilegt ástin mín, ég ákvað að eyðileggja fótboltaleik í kvöld""En flott hjá þér, ert svo góður dómari! Færðu ekki örugglega köku upp í KSÍ á morgun?""Jú þeir voru búnir að lofa mér gulrótarköku og allt""En þú heppinn! Þú átt það svo sannarlega skilið""Játs, ég var ýkt flottur! Elska að dæma og eyðileggja leiki""En langar þig ekkert að prófa að vera í aukahlutverki og láta fara sem minnst fyrir þér þegar þú ert að dæma?""Uuu leyf mér að hugsa... uuu nei! Skilaboðin frá KZÍ eru að við eigum að eyðileggja leiki""Nú jæja, þú heldur bara þá áfram á sömu braut. Hlýtur að fá nóg af kökum sem eftir lifir sumars""Játs, en hey nenniru að lesa vögguvísu fyrir mig?""Já, viltu að ég lesi uppúr Dómarahandbók KZí?""Oj nei, þurfum ekkert að fara eftir þessum reglum hvorteðer, gerum bara eitthvað einsog í kvöld. Maður fær líka svo góðar kökur fyrir.""Jæja þá dómarinn minn, farðu nú að sofa. Hérna er snuðið þitt"Same shit, different toilet. Það var álit Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að þessu ummæli Jóns Kára væru óviðeigandi og að leikmaðurinn hefði skaðað ímynd íslenskrar knattspyrnu með þeim. Jón Kári vildi ekki tjá sig um málið við Vísi í dag. Hann svaraði dómnum á Twitter með því að birta mynd af gulrótarköku.Gulrótarkakan hans Jóns Kára. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira
Jón Kári Eldon, leikmaður KV, skráði sig í sögubækurnar í dag en hann varð þá fyrsti knattspyrnumaðurinn á Íslandi sem fær dóm vegna ummæla á Twitter-samskiptasíðunni. Þetta er annar Twitter-dómurinn sem fellur hjá KSÍ en Víkingur var áður sektað vegna ummæla Heimis Gunnlaugssonar, varaformanns knattspyrnudeildar Víkings, á síðunni. Félag Jóns Kára, KV. var sektað um 25 þúsund krónur vegna skrifa Jóns Kára á Twitter eftir leik KV og Njarðvíkur. Jóni Kára var mikið niðri fyrir eftir leik og hann skrifaði þá eftirfarandi:Ætli KSÍ hafi fagnað að við töpuðum tveimur stigum í kvöld ? #ThingsToPonderAtNight"Honey I'm home, heyrðu á ég að segja þér svolítið skemmtilegt ástin mín, ég ákvað að eyðileggja fótboltaleik í kvöld""En flott hjá þér, ert svo góður dómari! Færðu ekki örugglega köku upp í KSÍ á morgun?""Jú þeir voru búnir að lofa mér gulrótarköku og allt""En þú heppinn! Þú átt það svo sannarlega skilið""Játs, ég var ýkt flottur! Elska að dæma og eyðileggja leiki""En langar þig ekkert að prófa að vera í aukahlutverki og láta fara sem minnst fyrir þér þegar þú ert að dæma?""Uuu leyf mér að hugsa... uuu nei! Skilaboðin frá KZÍ eru að við eigum að eyðileggja leiki""Nú jæja, þú heldur bara þá áfram á sömu braut. Hlýtur að fá nóg af kökum sem eftir lifir sumars""Játs, en hey nenniru að lesa vögguvísu fyrir mig?""Já, viltu að ég lesi uppúr Dómarahandbók KZí?""Oj nei, þurfum ekkert að fara eftir þessum reglum hvorteðer, gerum bara eitthvað einsog í kvöld. Maður fær líka svo góðar kökur fyrir.""Jæja þá dómarinn minn, farðu nú að sofa. Hérna er snuðið þitt"Same shit, different toilet. Það var álit Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ að þessu ummæli Jóns Kára væru óviðeigandi og að leikmaðurinn hefði skaðað ímynd íslenskrar knattspyrnu með þeim. Jón Kári vildi ekki tjá sig um málið við Vísi í dag. Hann svaraði dómnum á Twitter með því að birta mynd af gulrótarköku.Gulrótarkakan hans Jóns Kára.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Körfubolti „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Körfubolti „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Sjá meira