Íslenski boltinn

Pepsi-mörkin: Ekki allt Jan Mikel Berg að kenna

Varnarleikur Skagamanna hefur orðið liðinu að falli í sumar. Flest bendir til þess að liðið falli úr efstu deild.

Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum ræddu varnarleik Skagamanna. Finninn Jan Mikel Berg fékk mikla gagnrýni framan af sumri fyrir sinn leik en hann er nú horfinn á braut.

Útlit er fyrir að Finnanum hafi verið kennt fullmikið um slæmt gengi Skagamanna sem ekki sér fyrir endann á.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×