Fleiri fréttir

Eyjamenn fá framherja frá Úganda

Eyjamenn náðu að styrkja lið sitt rétt undir lok félagaskiptagluggans en Úgandamaðurinn Aziz Kemba gekk í raðir ÍBV í kvöld.

Steve Nash æfði með Inter

Körfuboltastjarnan Steve Nash upplifði draum í gær þegar hann mætti á æfingu með ítalska stórliðinu Inter frá Mílanó.

Dyer leggur skóna á hilluna

Knattspyrnukappinn Kieron Dyer hefur lagt skóna á hilluna 34 ára gamall. Hann ætlar að snúa sér að þjálfun.

Veigar Páll: Eyrað rifnaði í köku

Framherji Stjörnumanna, Veigar Páll Gunnarsson, fór beint upp á spítala við komuna á höfuðborgarsvæðið eftir 1-1 jafnteflið gegn Víkingi í Ólafsvík á sunnudaginn.

Evrópumöguleikar Davíðs Þórs og Elfars Freys

Óhætt er að fullyrða að stærstu félagaskiptin í íslenskri knattspyrnu í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, sé heimkoma Elfars Freys Helgasonar í Breiðablik og Davíðs Þórs Viðarssonar í FH.

Davíð Þór semur við FH til 2015

Miðjumaðurinn Davíð Þór Viðarsson er genginn í raðir FH frá Vejle í Danmörku. Þetta kemur fram á félagaskiptavef KSÍ.

Þúsund manns styðja Aron

Ákvörðun Arons Jóhannssonar að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í stað þess íslenska hefur vakið mikla athygli hér á landi sem vestanhafs.

City notað til að bæta ímynd Abu Dhabi

Eigendur enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester City hafa verið sakaðir um að nota félagið til þess að bæta almenningsálitið í Abu Dhabi í Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Stelpurnar okkar skildar útundan

Knattspyrnusamband Evrópu tilkynnti í gær hvaða 23 leikmenn hefðu verið valdir í úrvalslið Evrópumóts kvennalandsliða í Svíþjóð.

Orðin sem má ekki segja á Anfield

"Þú spilar eins og stelpa", "Stelpustrákur", "sígauni" og "spassi" eru orð sem stuðningsmenn á Anfield Road fá ekki að láta út úr sér án þess að verða refsað.

„Hef ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá KR”

Björn Jónsson hefur farið þess á leit við stjórn knattspyrnudeildar KR að fá að yfirgefa félagið í félagaskiptaglugganum sem lokar á miðnætti í kvöld. Björn telur ekki líklegt að hann gangi í raðir annars félags síðar í dag.

Búið að sækja um breytinguna fyrir Aron

Bandaríska knattspyrnusambandið hefur lagt inn beiðni til Alþjóðaknattspyrnusambandsins þess efnis að Aron Jóhannsson fái að spila með landsliði þjóðarinnar.

Myndasyrpa úr leik FH og Þór/KA

Leikur FH og Þór/KA fór fram í Pepsi deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en honum lauk með 2-2 jafntefli í stórskemmtilegum leik.

Klopp reyndi við Kagawa

Jürgen Klopp, þjálfari Borussia Dortmund, viðurkennir að hafa gert tilraun til þess að fá Japanann Shinji Kagawa aftur til Þýskalands frá Manchester United.

Fljúgandi tæklingar í Ólafsvík

Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu ítarlega um tæklingasýningu sem boðið var upp á í viðureign Víkings og Stjörnunnar í Ólafsvík.

Quagliarella jafnvel á leiðinni til Norwich

Knattspyrnumaðurinn Fabio Quagliarella er nú orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Norwich en þessi þrítugi framherji hefur verið á mála hjá ítalska félaginu Juventus síðastliðin 3 ár en hann hefur leikið 67 leiki fyrir félagið.

Hörður lánaður til Spezia

Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Juventus, hefur verið lánaður til ítalska B-deildarliðsins Spezia út næsta tímabil.

Hörður Árnason fer í tveggja leikja bann

Hörður Árnason, leikmaður Stjörnunnar, var í dag dæmdur í tveggja leikja bann vegna rauða spjaldsins sem hann fékk í leik gegn Víkingi á sunnudaginn í Ólafsvík.

Brenne til Keflavíkur

Pepsi-deildarlið Keflavíkur hefur gengið frá samningi við norska varnarmanninn Endre Ove Brenne.

John Barnes vill losna við Suarez

"Hvað Suarez varðar, ef hann er ekki sáttur (hjá Liverpool) þá þarf hann að yfirgefa félagið," segir John Barnes.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 0-3

ÍBV og Stjarnan áttust við á Hásteinsvelli í blíðskaparveðri í Vestmannaeyjum í dag. Liðin voru í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leikinn en Stjarnan hafði fullt hús stiga eftir fyrri umferðina.

Sjá næstu 50 fréttir