Fótbolti

Ótrúleg mistök markvarðar leiddu til rauðs spjalds

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnað atvik átti sér stað í leik Örgryte og Hammarby í sænsku B-deildinni á dögunum en markvörður Örgryte fékk rautt spjald fyrir að handleika boltann utan vítateigs.

Peter Abrahamsson, markvörður Örgryte, misreiknaði sig heldur betur og kýldi boltann lengst fyrir utan vítateig, magnað atvik.

Hér að ofan má sjá myndband af atvikinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×