„Hef ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá KR” Stefán Árni Pálsson skrifar 31. júlí 2013 06:45 Björn Jónsson Mynd / Valli Björn Jónsson hefur farið þess á leit við stjórn knattspyrnudeildar KR að fá að yfirgefa félagið í félagaskiptaglugganum sem lokar á miðnætti í kvöld. Björn telur ekki líklegt að hann gangi í raðir annars félags síðar í dag. „Ég hef í raun ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá KR og hef ekkert heyrt í neinum þar,“ segir Björn. Leikmaðurinn hefur verið frá allt tímabilið vegna meiðsla. „Það hafa nokkur félög haft samband við mig en ég kærði mig ekki um að svara þeim, þar sem ég veit ekkert um framtíð mína. Eins og staðan er í dag er ég leikmaður hjá KR. Ég hef samt sem áður tjáð þeim að ég vilji yfirgefa klúbbinn.“ Björn hefur æft einn nánast allt tímabilið og stefnir á endurkomu á næsta tímabili. „Samningur minn við KR rennur út í október og líklega mun ég finna mér nýtt félag eftir tímabilið. Það er í raun útilokað að skipta um klúbb upp úr þessu.“ Björn gekk í raðir Heerenveen árið 2006, þá 16 ára gamall og þótti mikið efni. Hann kom til KR 2011. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira
Björn Jónsson hefur farið þess á leit við stjórn knattspyrnudeildar KR að fá að yfirgefa félagið í félagaskiptaglugganum sem lokar á miðnætti í kvöld. Björn telur ekki líklegt að hann gangi í raðir annars félags síðar í dag. „Ég hef í raun ekki hugmynd um hvað er í gangi hjá KR og hef ekkert heyrt í neinum þar,“ segir Björn. Leikmaðurinn hefur verið frá allt tímabilið vegna meiðsla. „Það hafa nokkur félög haft samband við mig en ég kærði mig ekki um að svara þeim, þar sem ég veit ekkert um framtíð mína. Eins og staðan er í dag er ég leikmaður hjá KR. Ég hef samt sem áður tjáð þeim að ég vilji yfirgefa klúbbinn.“ Björn hefur æft einn nánast allt tímabilið og stefnir á endurkomu á næsta tímabili. „Samningur minn við KR rennur út í október og líklega mun ég finna mér nýtt félag eftir tímabilið. Það er í raun útilokað að skipta um klúbb upp úr þessu.“ Björn gekk í raðir Heerenveen árið 2006, þá 16 ára gamall og þótti mikið efni. Hann kom til KR 2011.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Handbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Fleiri fréttir Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Sjá meira