Íslenski boltinn

Fljúgandi tæklingar í Ólafsvík

Sérfræðingarnir í Pepsi-mörkunum fjölluðu ítarlega um tæklingasýningu sem boðið var upp á í viðureign Víkings og Stjörnunnar í Ólafsvík.

Hörður Árnason uppskar rautt spjald fyrir skrautlega tæklingu og Garðar Örn Hinriksson, dómari leiksins, hafði í nógu að snúast.

Umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×