Fleiri fréttir

Maradona sparkaði í ljósmyndara

Knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona hefur oftar en einu sinni kvartað yfir ágengum ljósmyndurum og stundum svarað fyrir sig.

Berum mikla virðingu fyrir FH

"Ég ber mikla virðingu fyrir FH og leikmenn mínir vita það. Auðvitað eru meiri gæði í okkar liði en í fótbolta er það oft hungrið sem skilur að. Við verðum að vera tilbúnir að selja okkur dýrt,“ sagði Nenad Bjelica, þjálfari Austria Vín, á blaðamannafundi í gær.

Risaslagur í Eyjum

"Það er mikilvægt fyrir okkur að ná í stig. Það væri slæmt að tapa leiknum því þá myndum við hleypa ÍBV inn í mótið,“ segir Þorlákur Árnason þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar.

Hann fær jafn mikla samkeppni hjá bandaríska liðinu

Aron Jóhannsson tók þá ákvörðun í gær að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í knattspyrnu og í leiðinni útilokar hann að leika nokkurn tímann með íslenska landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn ósáttur við ákvörðuna.

Pepe Reina ekki sáttur

Spánverjinn Pepe Reina hefur nú gagnrýnt forráðamenn Liverpool fyrir að hafa lánað hann yfir til ítalska félagsins Napoli.

Magnús: Höfum samþykkt tilboð í Rúnar

"Það koma oft villtir fyrri hálfleikar og svo detta leikirnir niður en mér fannst þessi ekki detta niður. Það var fullt af færum í seinni hálfleik og þrjú mörk í viðbót. Þetta var kannski eins og fólkið vill hafa þetta en ekki þjálfararnir," sagði Magnús Gylfason, þjálfari Vals, eftir sigurinn á ÍA, 6-4 í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld.

Ferdinand bjartsýnn fyrir komandi tímabil

Knattspyrnumaðurinn Rio Ferdinand, leikmaður Manchester United, telur að liðið sé nægilega sterkt til að verja Englandsmeistaratitilinn á næsta tímabili.

Klinsmann búinn að ræða við Aron?

Þýska blaðið Kicker hefur heimildir fyrir því að Jürgen Klinsmann sé byrjaður að ræða við þá leikmenn sem hann hyggt nota í æfingaleik gegn Bosníu Hersegóvínu í Sarajevó þann 14. ágúst.

"Wenger er toppnáungi”

Jose Mourinho segir litlar sem engar líkur á því að honum og Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, sinnist á komandi tímabili.

Ánægður með ákvörðun Arons

Jozy Altidore, skærasta stjarnan í framlínu bandaríska landsliðsins í knattspyrnu, fagnar ákvörðun Arons Jóhannssonar að leika fyrir landslið þjóðarinnar.

Stjörnustrákum mistókst aftur að jafna félagsmetið

Stjörnumenn áttu í gær möguleika á að jafna félagsmetið yfir flesta sigurleiki í röð í efstu deild þegar þeir heimsóttu Ólafsvíkur-Víkinga í 13. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta en urðu þá að sætta sig við 1-1 jafntefli við Víkinga.

Allt er gott sem endar vel

Manchester United lauk ferðalagi sínu um Asíu í dag með 5-2 sigri á Kitchee í Hong Kong.

Knattspyrnustjarna fallin frá

Christian Benitez, ein skærasta knattspyrnustjarna Ekvador og fyrrum leikmaður Birmingham í ensku úrvalsdeildinni, er dáinn.

Sænskur framherji til Valsmanna

Lucas Ohlander, tvítugur framherji frá Svíþjóð, hefur samið við Valsmenn út leiktíðina. Þetta kemur fram í sænskum fjölmiðlum í dag.

Skiptar skoðanir um ákvörðun Arons

Óhætt er að segja að ákvörðun Arons Jóhannssonar að kjósa að spila fyrir bandaríska landsliðið í knattspyrnu hafi vakið töluverð viðbrögð á samskiptamiðlum.

Mun ekki tjá sig um ástæðuna

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson tilkynnti í dag á Fésbókarsíðu sinni að hann hefði ákveðið að spila fyrir hönd Bandaríkjanna í framtíðinni.

Reina ósáttur með vinnubrögð Liverpool

Pepe Reina hefur ritað stuðningsmönnum enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool bréf. Þar segist hann hafa viljað framlengja samning sinn við félagið en forráðamenn Liverpool hafi kosið að senda hann á lán til Napólí.

Aron valdi bandaríska landsliðið

Knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson hefur sent frá sér tilkynningu um að hann ætli að leika með bandaríska landsliðinu í framtíðinni.

Bein útsending: Pepsi-mörkin

Nýliðin umferð í Pepsi-deild karla verður gerð upp í nýjasta þætti Pepsi-markanna sem sýndur verður í beinni útsendingu hér á Vísi.

Ranger lét húðflúra nafn sitt á andlitið

Nile Ranger, fyrrverandi leikmaður Newcastle í ensku úrvalsdeildinni hefur að undanförnu oft komið upp á yfirborð fjölmiðla og þá yfirleitt fyrir misgæfulega hluti.

Þróttarar sluppu úr fallsætinu

Þróttur Reykjavík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-2 sigur á BÍ/Bolungarvík á Valbjarnarvellinum. Eftir þessi úrslit sitja Völsungur og KF í tveimur neðstu sætum deildarinnar.

Lentu 0-2 undir en unnu leikinn 4-2

Arnór Smárason og félagar í Helsingborg styrktu stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir 4-2 útisigur í Íslendingaslag á móti IFK Gautaborg. Eftir leiki dagsins er Helsingborg með fimm stiga forskot í efsta sætinu.

Tímabilið byrjar ekki vel hjá FCK

Tímabilið byrjar ekki vel hjá dönsku meisturunum í FC Kaupmannahöfn en Íslendingaliðið er stigalaust eftir tvær fyrstu umferðirnar í dönsku úrvalsdeildinni.

Indriði skoraði beint úr aukaspyrnu

Indriði Sigurðsson og félagar í Viking unnu 3-0 heimasigur á Start í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Indriði skoraði fyrsta mark Viking-liðsins sem komst upp í þriðja sætið með þessum sigri. Það gekk ekki eins hjá Íslendingaliðunum Hönefoss og Brann.

Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 3-1

Blikar héldu sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild karla með því að vinna 3-1 sigur á ÍBV á Kópavogsvellinum í kvöld en þetta var þriðji deildarsigur Kópavogsliðsins í röð.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur Ó. - Stjarnan 1-1

Stjörnumenn töpuðu dýrmætum stigum í toppbaráttu Pepsi-deildar karla í Ólafsvík í kvöld þegar Garðarbæjarliðið náði aðeins eitt stig á móti nýliðum Víkinga en liðin gerðu þá 1-1 jafntefli.

Soldado á leið til Tottenham

Spænski sóknarmaðurinn Roberto Soldado, sem spilar með Valencia á Spáni er á leið til Tottenham eftir að liðið virkjaði kaupréttsákvæði í samningi leikmannsins sem er upp á þrjátíu milljónir evra.

Moyes ætlar sér að kaupa leikmenn

David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Manchester United segist handviss um að félaginu takist að bæta við fleiri leikmönnum í sumar. Hann sagðist jafnframt óviss um hvort að hann hygðist bjóða aftur í Spánverjann Cesc Fabregas.

Wenger: Getum barist um titillinn án þess að kaupa

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni segir liðið nægilega sterkt til þess að keppast um meistaratitilinn á næsta tímabili, án þess að fá inn nýja leikmenn til félagsins.

Röyrane genginn til liðs við Fram

Fram hefur fengið norska miðjumanninn Jon Andre Röyrane í sínar raðir. Leikmaðurinn hefur verið á reynslu að undanförnu hjá félaginu en samningar náðust við hann í gær.

Pellegrini: Hef mikla trú á Dzeko

Manuel Pellegrini, hinn nýráðni knattspyrnustjóri Manchester City, segist hafa mikla trú á Edin Dzeko, leikmanni liðsins og að hann muni spila stóra rullu hjá félaginu í vetur.

Bates farinn frá Leeds

Hinn umdeildi Ken Bates er hættur sem forseti enska B-deildarfélagsins Leeds. Því fagna sjálfsagt margir stuðningsmenn liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir