Fleiri fréttir Ekkert kynlífsbann í KR Atli Sigurjónsson gerði félaga sínum hjá KR, Gary Martin, léttan grikk í dag þegar Englendingurinn tók fyrsta skrefið í setja öryggið á oddinn. 12.6.2013 16:32 Laudrup gæti farið til Roma Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú blandast í kapphlaupið um Danann Michael Laudrup, knattspyrnustjóra Swansea. 12.6.2013 15:00 Sulejmani gengur til liðs við Benfica Serbinn Miralem Sulejmani hefur gengið til liðs við portúgalska félagið Benfica en hann fór til félagsins á frjálsi sölu í gær. 12.6.2013 13:45 Edda ekki valin í landsliðið Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar. 12.6.2013 13:11 Valur mætir Stjörnunni í bikarnum Liðin sem kepptu til úrslita í bikarkeppni kvenna í fyrra mætast í fjórðungsúrslitum í ár. Dregið var í hádeginu í dag. 12.6.2013 12:34 Krefjast afsagnar Morten Olsen Danskir fjölmiðlar eru rasandi eftir 4-0 tap Dana fyrir Armeníu í undankeppni HM 2014 í gær. Þeir krefjast afsagnar landsliðsþjálfarans Morten Olsen. 12.6.2013 12:00 FCK staðfestir brotthvarf Sölva Sölvi Geir Ottesen, leikmaður FCK, mun ekki leika áfram hjá félaginu en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá liðinu. 12.6.2013 11:30 Villas-Boas hefur áhuga á Kolbeini Íslenski framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er í dag orðaður við enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspurs en þetta kemur fram á vefmiðlinum Sports Direct News. 12.6.2013 10:45 Fékk rautt fyrir að sparka í sjúkraflutningamann Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Argentínu og Ekvador í gærkvöldi en Javier Mascherano, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, sparkaði í sjúkraflutningamann þegar hann keyrði leikmanninn af velli. 12.6.2013 09:15 Aðdáendur Lazio héldu jarðaför fyrir Roma Ítalskir knattspyrnuaðdáendur hafa oftar en ekki verið skrautlegir og borið hjartað utan á sér þegar kemur að fótbolta. 11.6.2013 23:30 Hver skoraði fallegasta markið í 6. umferð? Lesendur Vísis geta nú kosið um fallegasta markið sem var skorað í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 11.6.2013 22:45 Valur vann í framlengingu Öll lið úr Pepsi-deild kvenna nema Afturelding og Selfoss komust áfram í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna. Sex leikir fóru fram í 16-liða úrslitum í kvöld. 11.6.2013 22:07 Zlatan kvartaði undan hálfíslenskum markverði Færeyinga Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Svía á Færeyingum í undankeppni HM 2014 í kvöld. 11.6.2013 20:35 Þrefalda refsingin of hörð? | Myndband Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, fékk dæmt á sig víti og rautt spjald snemma leiks gegn KR-ingum í fyrrakvöld. 11.6.2013 20:15 Danir steinlágu á heimavelli Möguleikar Dana á að komast á HM í Brasilíu á næsta ári minnkuðu talsvert í kvöld. Danir töpuðu þá stórt fyrir Armeníu á heimavelli, 4-0. 11.6.2013 20:11 Ari Freyr skoraði í sigri GIF Sundsvall lenti undir í leik liðsins gegn Falkenberg í kvöld en vann að lokum góðan sigur í toppbaráttu sænsku B-deildarinnar. 11.6.2013 19:37 Napoli hafnar tilboði Chelsea í Cavani Samkvæmt fréttamiðlum á Ítalíu mun knattspyrnufélagið Napoli hafa neitað tilboði Chelsea í framherjann Edinson Cavani. 11.6.2013 18:45 Rétt ákvörðun hjá Kristni? | Myndband Það sauð á mörgum stuðningsmönnum Víkings Ólafsvíkur eftir að Emir Dokara var vikið af velli í upphafi leiksins gegn Breiðabliki í gær. 11.6.2013 18:30 Kagawa óánægður með sjálfan sig Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, er virkilega óánægður með sína eigin frammistöðu á tímabilinu með United en þetta var hans fyrsta með liðinu. 11.6.2013 18:00 Rudi Garcia að taka við Roma Frakkinn Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Lille, mun líklega taka við liðið Roma á næstu misserum. 11.6.2013 17:15 Til heiðurs knattspyrnugoðsögninni Hemma Gunn Landsliðsmaðurinn og Valsarinn Hermann Gunnarsson lést á dögunum. Hermanns var minnst í innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 11.6.2013 16:30 Bann Malaga staðfest Spænska knattspyrnufélagið Malaga fær ekki að keppa í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Íþróttadómstóllinn í Sviss staðfesti í dag ákvörðun Evrópska knattspyrnusambandsins. 11.6.2013 16:00 Lewandowski er falur fyrir 25,5 milljónir punda Forráðarmenn Manchester United hafa fengið þau skilaboð að þeir geta fest kaup á Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund fyrir 25,5 milljónir punda, en þýska félagið hefur sett upp þann verðmiða á þennan snjalla leikmann. 11.6.2013 15:00 Fabregas: Ég á heima hjá Barcelona Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, virðist ekki hafa mikinn áhuga á því að færa sig um set yfir til Manchester United. 11.6.2013 14:30 Sendu KR-ingum löngutöng Stuðningsmaður Íslandsmeistaraliðs FH í knattspyrnu karla fór nokkuð frjálslega með fingrahreyfingar sínar þegar KR kom í heimsókn í 6. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. 11.6.2013 14:11 Gullkorn Þorvalds Örlygssonar Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi þjálfara Fram, var heiðraður með sérstöku innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þorvaldur hefur látið ýmis gullkorn falla í viðtölum eftir leiki Fram undanfarin ár. 11.6.2013 13:45 Mourinho: Terry verður fyrirliði Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins á næsta tímabili en á sama tíma varar hann leikmann við og að Terry þurfa að hafa fyrir sæti sínu í liðinu. 11.6.2013 12:30 Markasyrpan úr 6. umferð 27 mörk voru skoruð í leikjunum sex í 6. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Það svarar til 4,5 marka að meðaltali í leik. Sannkölluð markaveisla. 11.6.2013 10:00 Viðtölin eftir stórleikinn í Krikanum KR vann dramtískan 4-2 sigur á FH í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 11.6.2013 09:06 Ólína og Edda steinlágu fyrir Everton Chelsea tapaði illa fyrir Everton, 4-1, í ensku úrvalsdeild kvenna en leikurinn fór fram á heimavelli Chelsea í gær. 11.6.2013 08:45 Paulo Fonseca tekur við Porto Portúgalinn Paulo Fonseca hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Porto en hann tekur við af Vitor Pereira. 11.6.2013 08:00 Ég sá rautt Luis Suarez, knattspyrnumaður Liverpool, hefur núna tjáð sig um atvikið sem olli því að hann var dæmdur í tíu leikja bann. 11.6.2013 07:24 Real Madrid keypti Brassa Brasilíumaðurinn Casemiro hefur gert fjögurra ára samning við Real Madrid en hann var í láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. 10.6.2013 23:34 Vændisdómararnir í fangelsi Tveir aðstoðardómarar frá Líbanon voru í dag dæmdir í þriggja mánaða fangelsi í Singapúr. 10.6.2013 23:30 Ronaldo hetja Portúgals Portúgal hafði betur gegn Króatíu, 1-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Sviss í kvöld. 10.6.2013 20:36 Guardiola lærir þýsku Pep Guardiola, nýráðinn þjálfari Bayern München, er sestur á skólabekk og ætlar sér að læra þýsku fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni. 10.6.2013 20:15 Manstu: Baldur og Siggi Hlö gott teymi Manstu með Guðmundi Benediktssyni var á dagskrá síðasta föstudagskvöld en um er að ræða spurningaþátt þar sem eitt lið í ensku úrvalsdeildinni er til umfjöllunar. 10.6.2013 17:15 Tilboði Galatasaray í Nani hafnað Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray hefur gert tilboð í portúgalska leikmanninn Luis Nani sem leikur með Manchester United. 10.6.2013 17:15 Modric vill ekki yfirgefa Real Madrid Luka Modric, leikmaður Real Madrid, ætlar sér ekki að yfirgefa félagið í sumar eins og svo margir höfðu spáð eftir tímabilið. 10.6.2013 16:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 2-4 KR er á toppi Pepsi-deildar karla eftir dramatískan 4-2 sigur á FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Rautt spjald snemma leiks setti mark sitt á leikinn. 10.6.2013 15:49 Mourinho: Ég er sá glaði José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hélt í dag sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri liðsins en hann var ráðinn til félagsins fyrir viku. 10.6.2013 15:45 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fram 1-2 Ríkharður Daðason stýrði Fram til sigurs í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins er liðið mætti Keflavík í kvöld. 10.6.2013 15:38 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson skoraði bæði mörk Breiðabliks af vítapunktinum í 2-0 sigri á Víkingi Ólafsvík í kvöld. 10.6.2013 15:33 Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram 11. ágúst Fyrsti leikur tímabilsins í enska boltanum mun fara fram þann 11. ágúst næstkomandi þegar Manchester United og Wigan eigast við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 10.6.2013 13:45 Nefbrotnaði og fékk heilahristing en kláraði leikinn Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, var illa leikinn eftir fínan sigur, 2-1, hjá Belgíu gegn Serbíu. 10.6.2013 13:15 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert kynlífsbann í KR Atli Sigurjónsson gerði félaga sínum hjá KR, Gary Martin, léttan grikk í dag þegar Englendingurinn tók fyrsta skrefið í setja öryggið á oddinn. 12.6.2013 16:32
Laudrup gæti farið til Roma Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú blandast í kapphlaupið um Danann Michael Laudrup, knattspyrnustjóra Swansea. 12.6.2013 15:00
Sulejmani gengur til liðs við Benfica Serbinn Miralem Sulejmani hefur gengið til liðs við portúgalska félagið Benfica en hann fór til félagsins á frjálsi sölu í gær. 12.6.2013 13:45
Edda ekki valin í landsliðið Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar. 12.6.2013 13:11
Valur mætir Stjörnunni í bikarnum Liðin sem kepptu til úrslita í bikarkeppni kvenna í fyrra mætast í fjórðungsúrslitum í ár. Dregið var í hádeginu í dag. 12.6.2013 12:34
Krefjast afsagnar Morten Olsen Danskir fjölmiðlar eru rasandi eftir 4-0 tap Dana fyrir Armeníu í undankeppni HM 2014 í gær. Þeir krefjast afsagnar landsliðsþjálfarans Morten Olsen. 12.6.2013 12:00
FCK staðfestir brotthvarf Sölva Sölvi Geir Ottesen, leikmaður FCK, mun ekki leika áfram hjá félaginu en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá liðinu. 12.6.2013 11:30
Villas-Boas hefur áhuga á Kolbeini Íslenski framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er í dag orðaður við enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspurs en þetta kemur fram á vefmiðlinum Sports Direct News. 12.6.2013 10:45
Fékk rautt fyrir að sparka í sjúkraflutningamann Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Argentínu og Ekvador í gærkvöldi en Javier Mascherano, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, sparkaði í sjúkraflutningamann þegar hann keyrði leikmanninn af velli. 12.6.2013 09:15
Aðdáendur Lazio héldu jarðaför fyrir Roma Ítalskir knattspyrnuaðdáendur hafa oftar en ekki verið skrautlegir og borið hjartað utan á sér þegar kemur að fótbolta. 11.6.2013 23:30
Hver skoraði fallegasta markið í 6. umferð? Lesendur Vísis geta nú kosið um fallegasta markið sem var skorað í 6. umferð Pepsi-deildar karla. 11.6.2013 22:45
Valur vann í framlengingu Öll lið úr Pepsi-deild kvenna nema Afturelding og Selfoss komust áfram í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna. Sex leikir fóru fram í 16-liða úrslitum í kvöld. 11.6.2013 22:07
Zlatan kvartaði undan hálfíslenskum markverði Færeyinga Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Svía á Færeyingum í undankeppni HM 2014 í kvöld. 11.6.2013 20:35
Þrefalda refsingin of hörð? | Myndband Róbert Örn Óskarsson, markvörður FH, fékk dæmt á sig víti og rautt spjald snemma leiks gegn KR-ingum í fyrrakvöld. 11.6.2013 20:15
Danir steinlágu á heimavelli Möguleikar Dana á að komast á HM í Brasilíu á næsta ári minnkuðu talsvert í kvöld. Danir töpuðu þá stórt fyrir Armeníu á heimavelli, 4-0. 11.6.2013 20:11
Ari Freyr skoraði í sigri GIF Sundsvall lenti undir í leik liðsins gegn Falkenberg í kvöld en vann að lokum góðan sigur í toppbaráttu sænsku B-deildarinnar. 11.6.2013 19:37
Napoli hafnar tilboði Chelsea í Cavani Samkvæmt fréttamiðlum á Ítalíu mun knattspyrnufélagið Napoli hafa neitað tilboði Chelsea í framherjann Edinson Cavani. 11.6.2013 18:45
Rétt ákvörðun hjá Kristni? | Myndband Það sauð á mörgum stuðningsmönnum Víkings Ólafsvíkur eftir að Emir Dokara var vikið af velli í upphafi leiksins gegn Breiðabliki í gær. 11.6.2013 18:30
Kagawa óánægður með sjálfan sig Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, er virkilega óánægður með sína eigin frammistöðu á tímabilinu með United en þetta var hans fyrsta með liðinu. 11.6.2013 18:00
Rudi Garcia að taka við Roma Frakkinn Rudi Garcia, knattspyrnustjóri Lille, mun líklega taka við liðið Roma á næstu misserum. 11.6.2013 17:15
Til heiðurs knattspyrnugoðsögninni Hemma Gunn Landsliðsmaðurinn og Valsarinn Hermann Gunnarsson lést á dögunum. Hermanns var minnst í innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. 11.6.2013 16:30
Bann Malaga staðfest Spænska knattspyrnufélagið Malaga fær ekki að keppa í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Íþróttadómstóllinn í Sviss staðfesti í dag ákvörðun Evrópska knattspyrnusambandsins. 11.6.2013 16:00
Lewandowski er falur fyrir 25,5 milljónir punda Forráðarmenn Manchester United hafa fengið þau skilaboð að þeir geta fest kaup á Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund fyrir 25,5 milljónir punda, en þýska félagið hefur sett upp þann verðmiða á þennan snjalla leikmann. 11.6.2013 15:00
Fabregas: Ég á heima hjá Barcelona Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, virðist ekki hafa mikinn áhuga á því að færa sig um set yfir til Manchester United. 11.6.2013 14:30
Sendu KR-ingum löngutöng Stuðningsmaður Íslandsmeistaraliðs FH í knattspyrnu karla fór nokkuð frjálslega með fingrahreyfingar sínar þegar KR kom í heimsókn í 6. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. 11.6.2013 14:11
Gullkorn Þorvalds Örlygssonar Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi þjálfara Fram, var heiðraður með sérstöku innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þorvaldur hefur látið ýmis gullkorn falla í viðtölum eftir leiki Fram undanfarin ár. 11.6.2013 13:45
Mourinho: Terry verður fyrirliði Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins á næsta tímabili en á sama tíma varar hann leikmann við og að Terry þurfa að hafa fyrir sæti sínu í liðinu. 11.6.2013 12:30
Markasyrpan úr 6. umferð 27 mörk voru skoruð í leikjunum sex í 6. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Það svarar til 4,5 marka að meðaltali í leik. Sannkölluð markaveisla. 11.6.2013 10:00
Viðtölin eftir stórleikinn í Krikanum KR vann dramtískan 4-2 sigur á FH í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 11.6.2013 09:06
Ólína og Edda steinlágu fyrir Everton Chelsea tapaði illa fyrir Everton, 4-1, í ensku úrvalsdeild kvenna en leikurinn fór fram á heimavelli Chelsea í gær. 11.6.2013 08:45
Paulo Fonseca tekur við Porto Portúgalinn Paulo Fonseca hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Porto en hann tekur við af Vitor Pereira. 11.6.2013 08:00
Ég sá rautt Luis Suarez, knattspyrnumaður Liverpool, hefur núna tjáð sig um atvikið sem olli því að hann var dæmdur í tíu leikja bann. 11.6.2013 07:24
Real Madrid keypti Brassa Brasilíumaðurinn Casemiro hefur gert fjögurra ára samning við Real Madrid en hann var í láni hjá félaginu á síðustu leiktíð. 10.6.2013 23:34
Vændisdómararnir í fangelsi Tveir aðstoðardómarar frá Líbanon voru í dag dæmdir í þriggja mánaða fangelsi í Singapúr. 10.6.2013 23:30
Ronaldo hetja Portúgals Portúgal hafði betur gegn Króatíu, 1-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Sviss í kvöld. 10.6.2013 20:36
Guardiola lærir þýsku Pep Guardiola, nýráðinn þjálfari Bayern München, er sestur á skólabekk og ætlar sér að læra þýsku fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni. 10.6.2013 20:15
Manstu: Baldur og Siggi Hlö gott teymi Manstu með Guðmundi Benediktssyni var á dagskrá síðasta föstudagskvöld en um er að ræða spurningaþátt þar sem eitt lið í ensku úrvalsdeildinni er til umfjöllunar. 10.6.2013 17:15
Tilboði Galatasaray í Nani hafnað Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray hefur gert tilboð í portúgalska leikmanninn Luis Nani sem leikur með Manchester United. 10.6.2013 17:15
Modric vill ekki yfirgefa Real Madrid Luka Modric, leikmaður Real Madrid, ætlar sér ekki að yfirgefa félagið í sumar eins og svo margir höfðu spáð eftir tímabilið. 10.6.2013 16:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - KR 2-4 KR er á toppi Pepsi-deildar karla eftir dramatískan 4-2 sigur á FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Rautt spjald snemma leiks setti mark sitt á leikinn. 10.6.2013 15:49
Mourinho: Ég er sá glaði José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hélt í dag sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri liðsins en hann var ráðinn til félagsins fyrir viku. 10.6.2013 15:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Fram 1-2 Ríkharður Daðason stýrði Fram til sigurs í sínum fyrsta leik sem þjálfari liðsins er liðið mætti Keflavík í kvöld. 10.6.2013 15:38
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Víkingur Ó 2-0 Guðjón Pétur Lýðsson skoraði bæði mörk Breiðabliks af vítapunktinum í 2-0 sigri á Víkingi Ólafsvík í kvöld. 10.6.2013 15:33
Leikurinn um Samfélagsskjöldinn fer fram 11. ágúst Fyrsti leikur tímabilsins í enska boltanum mun fara fram þann 11. ágúst næstkomandi þegar Manchester United og Wigan eigast við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. 10.6.2013 13:45
Nefbrotnaði og fékk heilahristing en kláraði leikinn Vincent Kompany, leikmaður Manchester City, var illa leikinn eftir fínan sigur, 2-1, hjá Belgíu gegn Serbíu. 10.6.2013 13:15