Fleiri fréttir

Ekkert kynlífsbann í KR

Atli Sigurjónsson gerði félaga sínum hjá KR, Gary Martin, léttan grikk í dag þegar Englendingurinn tók fyrsta skrefið í setja öryggið á oddinn.

Laudrup gæti farið til Roma

Ítalska knattspyrnufélagið Roma hefur nú blandast í kapphlaupið um Danann Michael Laudrup, knattspyrnustjóra Swansea.

Edda ekki valin í landsliðið

Hvorki Edda Garðarsdóttir né Sif Atladóttir eru í íslenska landsliðshópnum sem mæta Dönum í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM í Svíþjóð í sumar.

Valur mætir Stjörnunni í bikarnum

Liðin sem kepptu til úrslita í bikarkeppni kvenna í fyrra mætast í fjórðungsúrslitum í ár. Dregið var í hádeginu í dag.

Krefjast afsagnar Morten Olsen

Danskir fjölmiðlar eru rasandi eftir 4-0 tap Dana fyrir Armeníu í undankeppni HM 2014 í gær. Þeir krefjast afsagnar landsliðsþjálfarans Morten Olsen.

FCK staðfestir brotthvarf Sölva

Sölvi Geir Ottesen, leikmaður FCK, mun ekki leika áfram hjá félaginu en hann hefur ekki fengið mörg tækifæri hjá liðinu.

Villas-Boas hefur áhuga á Kolbeini

Íslenski framherjinn Kolbeinn Sigþórsson er í dag orðaður við enska knattspyrnuliðið Tottenham Hotspurs en þetta kemur fram á vefmiðlinum Sports Direct News.

Fékk rautt fyrir að sparka í sjúkraflutningamann

Ótrúlegt atvik átti sér stað í leik Argentínu og Ekvador í gærkvöldi en Javier Mascherano, leikmaður Barcelona og argentínska landsliðsins, sparkaði í sjúkraflutningamann þegar hann keyrði leikmanninn af velli.

Valur vann í framlengingu

Öll lið úr Pepsi-deild kvenna nema Afturelding og Selfoss komust áfram í fjórðungsúrslit Borgunarbikars kvenna. Sex leikir fóru fram í 16-liða úrslitum í kvöld.

Danir steinlágu á heimavelli

Möguleikar Dana á að komast á HM í Brasilíu á næsta ári minnkuðu talsvert í kvöld. Danir töpuðu þá stórt fyrir Armeníu á heimavelli, 4-0.

Ari Freyr skoraði í sigri

GIF Sundsvall lenti undir í leik liðsins gegn Falkenberg í kvöld en vann að lokum góðan sigur í toppbaráttu sænsku B-deildarinnar.

Kagawa óánægður með sjálfan sig

Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, er virkilega óánægður með sína eigin frammistöðu á tímabilinu með United en þetta var hans fyrsta með liðinu.

Bann Malaga staðfest

Spænska knattspyrnufélagið Malaga fær ekki að keppa í Evrópudeildinni á næsta tímabili. Íþróttadómstóllinn í Sviss staðfesti í dag ákvörðun Evrópska knattspyrnusambandsins.

Lewandowski er falur fyrir 25,5 milljónir punda

Forráðarmenn Manchester United hafa fengið þau skilaboð að þeir geta fest kaup á Robert Lewandowski frá Borussia Dortmund fyrir 25,5 milljónir punda, en þýska félagið hefur sett upp þann verðmiða á þennan snjalla leikmann.

Sendu KR-ingum löngutöng

Stuðningsmaður Íslandsmeistaraliðs FH í knattspyrnu karla fór nokkuð frjálslega með fingrahreyfingar sínar þegar KR kom í heimsókn í 6. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi.

Gullkorn Þorvalds Örlygssonar

Þorvaldur Örlygsson, fyrrverandi þjálfara Fram, var heiðraður með sérstöku innslagi í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Þorvaldur hefur látið ýmis gullkorn falla í viðtölum eftir leiki Fram undanfarin ár.

Mourinho: Terry verður fyrirliði Chelsea

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur staðfest að John Terry verði áfram fyrirliði liðsins á næsta tímabili en á sama tíma varar hann leikmann við og að Terry þurfa að hafa fyrir sæti sínu í liðinu.

Markasyrpan úr 6. umferð

27 mörk voru skoruð í leikjunum sex í 6. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Það svarar til 4,5 marka að meðaltali í leik. Sannkölluð markaveisla.

Viðtölin eftir stórleikinn í Krikanum

KR vann dramtískan 4-2 sigur á FH í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Paulo Fonseca tekur við Porto

Portúgalinn Paulo Fonseca hefur verið ráðinn nýr knattspyrnustjóri Porto en hann tekur við af Vitor Pereira.

Ég sá rautt

Luis Suarez, knattspyrnumaður Liverpool, hefur núna tjáð sig um atvikið sem olli því að hann var dæmdur í tíu leikja bann.

Real Madrid keypti Brassa

Brasilíumaðurinn Casemiro hefur gert fjögurra ára samning við Real Madrid en hann var í láni hjá félaginu á síðustu leiktíð.

Ronaldo hetja Portúgals

Portúgal hafði betur gegn Króatíu, 1-0, í vináttulandsleik sem fór fram í Sviss í kvöld.

Guardiola lærir þýsku

Pep Guardiola, nýráðinn þjálfari Bayern München, er sestur á skólabekk og ætlar sér að læra þýsku fyrir komandi átök í þýsku úrvalsdeildinni.

Manstu: Baldur og Siggi Hlö gott teymi

Manstu með Guðmundi Benediktssyni var á dagskrá síðasta föstudagskvöld en um er að ræða spurningaþátt þar sem eitt lið í ensku úrvalsdeildinni er til umfjöllunar.

Tilboði Galatasaray í Nani hafnað

Tyrkneska knattspyrnuliðið Galatasaray hefur gert tilboð í portúgalska leikmanninn Luis Nani sem leikur með Manchester United.

Modric vill ekki yfirgefa Real Madrid

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, ætlar sér ekki að yfirgefa félagið í sumar eins og svo margir höfðu spáð eftir tímabilið.

Mourinho: Ég er sá glaði

José Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, hélt í dag sinn fyrsta blaðamannafund sem stjóri liðsins en hann var ráðinn til félagsins fyrir viku.

Sjá næstu 50 fréttir