Íslenski boltinn

Viðtölin eftir stórleikinn í Krikanum

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

KR vann dramtískan 4-2 sigur á FH í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.

Arnar Björnsson tók púlsinn á þjálfurum liðanna, þeim Rúnari Kristinssyni og Heimi Guðjónssyni, og leikmönnunum Frey Bjarnasyni, Birni Daníel Sverrissyni, Óskari Erni Haukssyni og Baldri Sigurðssyni.

Viðtölin í heild sinni má sjá í spilaranum að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×