Íslenski boltinn

Markasyrpan úr 6. umferð

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar

27 mörk voru skoruð í leikjunum sex í 6. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Það svarar til 4,5 marka að meðaltali í leik. Sannkölluð markaveisla.

Umferðin var gerð upp í Pepsi-mörkunum en lagið Safe and Sound með hljómsveitinni Capital Cities hljómaði undir.

Fallegasta mark umferðarinnar að mati sérfræðinganna í Pepsi-mörkunum var mark Þórsarans Janez Vrenko. Lesendur Vísis fá svo að velja það mark sem þeim þótti fallegast síðar í vikunni.


Tengdar fréttir

Viðtölin eftir stórleikinn í Krikanum

KR vann dramtískan 4-2 sigur á FH í stórleik 6. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×