Enski boltinn

Manstu: Baldur og Siggi Hlö gott teymi

Stefán Árni Pálsson skrifar

Manstu með Guðmundi Benediktssyni var á dagskrá síðasta föstudagskvöld en um er að ræða spurningaþátt þar sem eitt lið í ensku úrvalsdeildinni er til umfjöllunar.

Gunnlaugur Jónsson, þjálfari HK, og Garðar Jóhannsson, leikmaður Stjörnunnar mynduðu eitt sterkt lið og síðan voru það þeir Baldur Sigurðsson, leikmaður KR, og Sigurður Hlöðversson, útvarpsmaður.

Hér að ofan má sjá stórskemmtilegt myndbrot frá þættinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×