Zlatan kvartaði undan hálfíslenskum markverði Færeyinga Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2013 20:35 Zlatan öskrar hér á Gunnar Nielsen, markvörð Færeyinga, í kvöld. Nordic Photos / AFP Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Svía á Færeyingum í undankeppni HM 2014 í kvöld. Leikmenn lentu í stimpingum í kvöld og Andreas Granqvist fékk rautt eftir viðskipti sín við Fróða Benjamínsen sem lék með Fram hér á landi fyrir níu árum síðan. Gunnar Nielsen stóð í marki Færeyinga en hann á íslenska móður. Hann lenti í útistöðum við sóknarmanninn Zlatan í leiknum. Síðara mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var dæmt á Jónas Þór Næs, leikmann Vals. Zlatan skoraði af öryggi og öskraði í átt að Gunnari. „Já, þetta var gegn markverðinum. Ég veit ekki hver hann er en hann á að hafa sig hægan,“ sagði Zlatan við sænska fjölmiðla eftir leikinn. „Ég hef aldrei leikið gegn liði sem vælir jafn mikið og þeir gerðu í kvöld,“ bætti hann við. „Þeir eru án stiga í riðlinum og væla sig í gegnum allan leikinn. Þeir ættu frekar að einbeita sér að því að spila og hlaupa - kannski myndu þeir ná inn einu stigi.“ Zlatan hefði getað fengið rautt spjald þegar hann kastaði boltanum í andlit Gunnars. „Auðvitað átti þeta að vera rautt spjald. Þetta var virðingarleysi hjá honum. Hann er frábær leikmaður en lítur greinilega of stórt á sig,“ er haft eftir Gunnari í sænskum miðlum. „Hann spilaði ekki vel. Hann var latur og vildi ekki vera þarna,“ bætti hann við. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri Svía á Færeyingum í undankeppni HM 2014 í kvöld. Leikmenn lentu í stimpingum í kvöld og Andreas Granqvist fékk rautt eftir viðskipti sín við Fróða Benjamínsen sem lék með Fram hér á landi fyrir níu árum síðan. Gunnar Nielsen stóð í marki Færeyinga en hann á íslenska móður. Hann lenti í útistöðum við sóknarmanninn Zlatan í leiknum. Síðara mark leiksins kom úr vítaspyrnu sem var dæmt á Jónas Þór Næs, leikmann Vals. Zlatan skoraði af öryggi og öskraði í átt að Gunnari. „Já, þetta var gegn markverðinum. Ég veit ekki hver hann er en hann á að hafa sig hægan,“ sagði Zlatan við sænska fjölmiðla eftir leikinn. „Ég hef aldrei leikið gegn liði sem vælir jafn mikið og þeir gerðu í kvöld,“ bætti hann við. „Þeir eru án stiga í riðlinum og væla sig í gegnum allan leikinn. Þeir ættu frekar að einbeita sér að því að spila og hlaupa - kannski myndu þeir ná inn einu stigi.“ Zlatan hefði getað fengið rautt spjald þegar hann kastaði boltanum í andlit Gunnars. „Auðvitað átti þeta að vera rautt spjald. Þetta var virðingarleysi hjá honum. Hann er frábær leikmaður en lítur greinilega of stórt á sig,“ er haft eftir Gunnari í sænskum miðlum. „Hann spilaði ekki vel. Hann var latur og vildi ekki vera þarna,“ bætti hann við.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Amanda mætt aftur „heim“ Fótbolti Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira