Fleiri fréttir Drogba vill að Zaha spili fyrir Fílabeinsströndina Baráttan um landsliðsþjónustu Wilfried Zaha er hafin. Strákurinn var valinn í enska landsliðshópinn í gær en hann getur einnig spilað fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar. 12.11.2012 12:15 Wenger pirraður yfir landsleikjavikunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er einn margra þjálfara sem er ekki sáttur við að missa leikmenn til landsliða sinna þessa vikuna. 12.11.2012 11:30 Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. 12.11.2012 10:45 Fellaini er til sölu fyrir rétta upphæð David Moyes, stjóri Everton, segist gera sér grein fyrir því að fjölmörg félög hafi áhuga á leikmanni sínum, Maroune Fellaini, en varar áhugasama við því að hann sé ekki til sölu á neinu tombóluverði. 12.11.2012 09:08 Jón Daði og Garðar í landsliðið Þrír leikmenn hafa dregið sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra á miðvikudaginn. 11.11.2012 23:48 Ronaldo í daðurshugleiðingum Stórstjarnan Cristiano Ronaldo virðist á meðfylgjandi myndbandi vera hugfanginn af huggulegri stúlku, sem lætur sér hins vegar fátt um finnast. 11.11.2012 23:15 Tryggvi sagður á leið í Fylki Vefsíðan 433.is greinir frá því í kvöld að Tryggvi Guðmundsson muni ganga til liðs við Fylki í Pepsi-deild karla. 11.11.2012 22:44 Julio Cesar ræddi við Arsenal í sumar Julio Cesar, markvörður QPR, heldur því fram í enskum fjölmiðlum um helgina að hann hafi rætt við Arsenal fyrr í sumar áður en hann í raðir QPR. 11.11.2012 21:45 Inter Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Atalanta vann frábæran sigur, 3-2, á Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 11.11.2012 21:35 Moa tryggði Hannover sigurinn á Stuttgart Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru menn heldur betur á skotskónum þar á bæ. 11.11.2012 20:07 Rodgers: Sýndum karakter að koma til baka og ná í stig Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var nokkuð sáttur við stigið sem liðið fékk gegn Chelsea fyrr í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á Stamford Bridge. 11.11.2012 19:31 Solskjær aftur Noregsmeistari með Molde Molde varð í dag Noregsmeistari í knattspyrnu annað árið í röð. Knattspyrnustjóri liðsins er Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United. Tveir Íslendingar skoruðu í norsku úrvalsdeildinni í dag. 11.11.2012 19:14 Mancini: Gríðarlega mikilvægt að koma til baka og vinna Roborto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sína menn sem unnu frábæran sigur á Tottenham 2-1 á heimavelli. 11.11.2012 18:55 Heerenveen steinlá fyrir PSV Alfreð Finnbogason spilaði allan leikinn þegar að Heerenveen mátti þola stórt tap fyrir toppliði PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 11.11.2012 17:27 Stam: Ferguson sagði mér frá sölunni á bensínstöð Jaap Stam, fyrrverandi leikmaður Manchester United, talar mikið um Alex Ferguson og viðskilnað sinn við félagið á sínum tíma í viðtali við fjölmiðla um helgina. 11.11.2012 16:33 Fiorentina með frábæran útisigur á AC Milan - Úrslit dagsins Það var nóg um að vera í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikur fóru fram. 11.11.2012 16:08 Chelsea og Liverpool skildu jöfn Chelsea og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli á Stamford Bridge í dag en John Terry gerði mark heimamann í leiknum og enginn annar en Luis Suarez skoraði jöfnunarmark Liverpool í leiknum. 11.11.2012 15:30 Tevez: Ófaglegt hjá Gary Neville Argentínumaðurinn Carlos Tevez gagnrýnir fyrrverandi liðsfélaga sinn Gary Neville töluvert í fjölmiðlum þessa dagana en Tevez telur að Neville geti ekki bæði verið einn af helstu sérfræðingum Sky Sports á sama tíma og hann er í þjálfarateymi enska landsliðsins í knattspyrnu. 11.11.2012 14:09 Matthías varð ekki markakóngur | Guðmundur skoraði Lokaumferð norsku B-deildarinnar fór fram í dag. Íslendingaliðin Start og Sarpsborg 08 voru bæði búin að tryggja sér efstu tvö sæti deildarninar. 11.11.2012 13:59 Mackey: Engin hugrakkari en Heiðar Malky Mackay, stjóri enska B-deildarliðsins Cardiff City, lofaði Heiðar Helguson sem skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Hull City í gær. 11.11.2012 13:25 Di Matteo: Vinnubrögð enska sambandsins koma mér á óvart Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýnir forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar meikið í enskum fjölmiðlum um helgina. 11.11.2012 13:24 Móðir Cole gefur vísbendingu á Facebook Móðir Ashley Cole gaf í skyn á Facebook-síðu sinni að kappinn væri mögulega á leið til Paris Saint-Germain, eins og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um síðustu daga. 11.11.2012 12:00 Suarez: Ég dýfi mér ekki Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim ásökunum að hann láti sig detta í leikjum með liðinu. 11.11.2012 11:38 Marko Marin mögulega á leið aftur til Þýskalands Marko Marin hefur nánast ekkert fengið að spila síðan hann gekk til liðs við Chelsea í sumar. Líklegt er að hann verði lánaður annað í janúar. 11.11.2012 09:00 NEC Nijmegen kaupir tvo Íslendinga Daði Bergsson og Adam Örn Arnarson eru á leið til hollenska úrvalsdeildarfélagsins NEC Nijmegen. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður þeirra, staðfesti þetta í viðtali við Vísi. 11.11.2012 06:00 Real Madrid vann Levante í miklum blautbolta Real Madrid vann nauðsynlegan sigur, 2-1, á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Völlurinn var rennandi blautur og áttu menn erfitt með að fóta sig allan leikinn. 11.11.2012 00:01 Barcelona ekki í vandræðum með Mallorca Barcelona vann öruggan sigur á Mallorca, 4-2, á útivelli en leikmenn Mallorca gáfust aldrei upp og sýndu mikinn karakter í sinni nálgun á leiknum. 11.11.2012 00:01 West Ham með frábæran sigur á Newcastle West Ham vann góðan sigur, 1-0, á Newcastle á útivelli en leikurinn var nokkuð jafn og spennandi en aðeins eitt mark leit dagsins ljós. 11.11.2012 00:01 Manchester City með flottan sigur á Tottenham Manchester City vann frábæran sigur á Tottenham, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið lenti 1-0 undir í fyrra hálfleik. Sergio Agüero og Edin Džeko skoruðu mörk City í leiknum. 11.11.2012 00:01 Rodgers: Þurfum að kaupa til að halda Suarez Brendan Rodgers segir að Luis Suarez sé ánægður hjá Liverpool en viðurkennir að félagið þurfi að fjárfesta í góðum leikmönnum til að halda honum hjá félaginu. 10.11.2012 22:45 Juventus skoraði sex á lið Birkis Juventus vann auðveldan 6-1 útisigur á Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður hjá Pescara. 10.11.2012 22:17 Dýrmætt stig hjá Eiði og félögum Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson voru báðir í byrjunarliði Cercle Brugge sem náði 2-2 jafntefli við Gent á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. 10.11.2012 21:06 Ferguson: Hann spilar í næsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ánægður með 3-2 sigur sinna manna á Aston Villa í dag. 10.11.2012 19:52 Chicharito: Vil fá þrennuna Javier Hernandez skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja þegar að Manchester United vann 3-2 sigur á Aston Villa í dag. 10.11.2012 19:42 Hughes: Vil frekar spila illa og vinna QPR er enn í tómum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði enn einum leiknum í dag. Í þetta sinn fyrir Stoke, 1-0. 10.11.2012 18:01 Kári meiddur og Rotherham tapaði 5-0 Rotherham fékk slæman skell í ensku D-deildinni í dag er liðið mátti sætta sig við 5-0 tap fyrir Dagenham & Redbridge á útivelli. 10.11.2012 17:32 Bayern styrkti stöðu sína á toppnum Bayern München vann í dag góðan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni. 10.11.2012 16:33 KR mætir Stjörnunni í fyrstu umferð Dregið var í töfluröð fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Íslandsmeistarar FH taka á móti Keflvíkingum í fyrstu umferð. 10.11.2012 15:27 Heiðar skoraði í sigri Cardiff Heiðar Helguson skoraði þegar að Cardiff vann 2-1 sigur á Hull í ensku B-deildinni. Markið skoraði hann strax á þriðju mínútu leiksins. 10.11.2012 14:23 Kristinn skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Halmstad er á góðri leið með að tryggja sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 3-0 sigur á GIF Sundsvall í fyrri leik liðanna í umspili þeirra um sæti í úrvalsdeildinni. 10.11.2012 13:41 Ferguson vill betri vítanýtingu hjá Rooney Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi að standa sig betur á vítapunktinum til þess að fá að vera áfram vítaskytta liðsins. 10.11.2012 13:30 Berbatov: Ég var ekki latur hjá United Dimitar Berbatov segir að hann hafi gengið stoltur frá borði þegar hann fór frá Manchester United í sumar. 10.11.2012 12:45 Sterling: Fréttir um launakröfur mínar bull Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann hafi farið fram á 50 þúsund pund í vikulaun hjá félaginu. 10.11.2012 12:15 Mata: Ég heyrði ekki hvað Clattenburg sagði Juan Mata, leikmaður Chelsea, segir við enska fjölmiðla að hann hafi ekki heyrt hvað Mark Clattenburg, dómari, sagði í leik liðsins gegn Manchester United. 10.11.2012 11:30 Mun meiri möguleikar heldur en síðast Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni EM í Svíþjóð næsta sumar en dregið var í gær. 10.11.2012 08:00 Sjá næstu 50 fréttir
Drogba vill að Zaha spili fyrir Fílabeinsströndina Baráttan um landsliðsþjónustu Wilfried Zaha er hafin. Strákurinn var valinn í enska landsliðshópinn í gær en hann getur einnig spilað fyrir landslið Fílabeinsstrandarinnar. 12.11.2012 12:15
Wenger pirraður yfir landsleikjavikunni Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er einn margra þjálfara sem er ekki sáttur við að missa leikmenn til landsliða sinna þessa vikuna. 12.11.2012 11:30
Misstir þú af mörkum helgarinnar í enska boltanum? Það var nóg af mögnuðum tilþrifum í leikjum helgarinnar í enska boltanum og eins og venjulega má sjá helstu atriði leikjanna inn á Vísi. 12.11.2012 10:45
Fellaini er til sölu fyrir rétta upphæð David Moyes, stjóri Everton, segist gera sér grein fyrir því að fjölmörg félög hafi áhuga á leikmanni sínum, Maroune Fellaini, en varar áhugasama við því að hann sé ekki til sölu á neinu tombóluverði. 12.11.2012 09:08
Jón Daði og Garðar í landsliðið Þrír leikmenn hafa dregið sig úr íslenska landsliðshópnum fyrir vináttulandsleikinn gegn Andorra á miðvikudaginn. 11.11.2012 23:48
Ronaldo í daðurshugleiðingum Stórstjarnan Cristiano Ronaldo virðist á meðfylgjandi myndbandi vera hugfanginn af huggulegri stúlku, sem lætur sér hins vegar fátt um finnast. 11.11.2012 23:15
Tryggvi sagður á leið í Fylki Vefsíðan 433.is greinir frá því í kvöld að Tryggvi Guðmundsson muni ganga til liðs við Fylki í Pepsi-deild karla. 11.11.2012 22:44
Julio Cesar ræddi við Arsenal í sumar Julio Cesar, markvörður QPR, heldur því fram í enskum fjölmiðlum um helgina að hann hafi rætt við Arsenal fyrr í sumar áður en hann í raðir QPR. 11.11.2012 21:45
Inter Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni Atalanta vann frábæran sigur, 3-2, á Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í kvöld. 11.11.2012 21:35
Moa tryggði Hannover sigurinn á Stuttgart Þrír leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og voru menn heldur betur á skotskónum þar á bæ. 11.11.2012 20:07
Rodgers: Sýndum karakter að koma til baka og ná í stig Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, var nokkuð sáttur við stigið sem liðið fékk gegn Chelsea fyrr í dag þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á Stamford Bridge. 11.11.2012 19:31
Solskjær aftur Noregsmeistari með Molde Molde varð í dag Noregsmeistari í knattspyrnu annað árið í röð. Knattspyrnustjóri liðsins er Ole Gunnar Solskjær, fyrrum leikmaður Manchester United. Tveir Íslendingar skoruðu í norsku úrvalsdeildinni í dag. 11.11.2012 19:14
Mancini: Gríðarlega mikilvægt að koma til baka og vinna Roborto Mancini, knattspyrnustjóri Manchester City, var að vonum ánægður með sína menn sem unnu frábæran sigur á Tottenham 2-1 á heimavelli. 11.11.2012 18:55
Heerenveen steinlá fyrir PSV Alfreð Finnbogason spilaði allan leikinn þegar að Heerenveen mátti þola stórt tap fyrir toppliði PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 11.11.2012 17:27
Stam: Ferguson sagði mér frá sölunni á bensínstöð Jaap Stam, fyrrverandi leikmaður Manchester United, talar mikið um Alex Ferguson og viðskilnað sinn við félagið á sínum tíma í viðtali við fjölmiðla um helgina. 11.11.2012 16:33
Fiorentina með frábæran útisigur á AC Milan - Úrslit dagsins Það var nóg um að vera í ítölsku seríu A-deildinni í dag og fjölmargir skemmtilegir leikur fóru fram. 11.11.2012 16:08
Chelsea og Liverpool skildu jöfn Chelsea og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli á Stamford Bridge í dag en John Terry gerði mark heimamann í leiknum og enginn annar en Luis Suarez skoraði jöfnunarmark Liverpool í leiknum. 11.11.2012 15:30
Tevez: Ófaglegt hjá Gary Neville Argentínumaðurinn Carlos Tevez gagnrýnir fyrrverandi liðsfélaga sinn Gary Neville töluvert í fjölmiðlum þessa dagana en Tevez telur að Neville geti ekki bæði verið einn af helstu sérfræðingum Sky Sports á sama tíma og hann er í þjálfarateymi enska landsliðsins í knattspyrnu. 11.11.2012 14:09
Matthías varð ekki markakóngur | Guðmundur skoraði Lokaumferð norsku B-deildarinnar fór fram í dag. Íslendingaliðin Start og Sarpsborg 08 voru bæði búin að tryggja sér efstu tvö sæti deildarninar. 11.11.2012 13:59
Mackey: Engin hugrakkari en Heiðar Malky Mackay, stjóri enska B-deildarliðsins Cardiff City, lofaði Heiðar Helguson sem skoraði í 2-1 sigri liðsins gegn Hull City í gær. 11.11.2012 13:25
Di Matteo: Vinnubrögð enska sambandsins koma mér á óvart Roberto Di Matteo, knattspyrnustjóri Chelsea, gagnrýnir forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar meikið í enskum fjölmiðlum um helgina. 11.11.2012 13:24
Móðir Cole gefur vísbendingu á Facebook Móðir Ashley Cole gaf í skyn á Facebook-síðu sinni að kappinn væri mögulega á leið til Paris Saint-Germain, eins og enskir fjölmiðlar hafa fjallað um síðustu daga. 11.11.2012 12:00
Suarez: Ég dýfi mér ekki Luis Suarez, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim ásökunum að hann láti sig detta í leikjum með liðinu. 11.11.2012 11:38
Marko Marin mögulega á leið aftur til Þýskalands Marko Marin hefur nánast ekkert fengið að spila síðan hann gekk til liðs við Chelsea í sumar. Líklegt er að hann verði lánaður annað í janúar. 11.11.2012 09:00
NEC Nijmegen kaupir tvo Íslendinga Daði Bergsson og Adam Örn Arnarson eru á leið til hollenska úrvalsdeildarfélagsins NEC Nijmegen. Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður þeirra, staðfesti þetta í viðtali við Vísi. 11.11.2012 06:00
Real Madrid vann Levante í miklum blautbolta Real Madrid vann nauðsynlegan sigur, 2-1, á Levante í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Völlurinn var rennandi blautur og áttu menn erfitt með að fóta sig allan leikinn. 11.11.2012 00:01
Barcelona ekki í vandræðum með Mallorca Barcelona vann öruggan sigur á Mallorca, 4-2, á útivelli en leikmenn Mallorca gáfust aldrei upp og sýndu mikinn karakter í sinni nálgun á leiknum. 11.11.2012 00:01
West Ham með frábæran sigur á Newcastle West Ham vann góðan sigur, 1-0, á Newcastle á útivelli en leikurinn var nokkuð jafn og spennandi en aðeins eitt mark leit dagsins ljós. 11.11.2012 00:01
Manchester City með flottan sigur á Tottenham Manchester City vann frábæran sigur á Tottenham, 2-1, í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið lenti 1-0 undir í fyrra hálfleik. Sergio Agüero og Edin Džeko skoruðu mörk City í leiknum. 11.11.2012 00:01
Rodgers: Þurfum að kaupa til að halda Suarez Brendan Rodgers segir að Luis Suarez sé ánægður hjá Liverpool en viðurkennir að félagið þurfi að fjárfesta í góðum leikmönnum til að halda honum hjá félaginu. 10.11.2012 22:45
Juventus skoraði sex á lið Birkis Juventus vann auðveldan 6-1 útisigur á Pescara í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Birkir Bjarnason var ónotaður varamaður hjá Pescara. 10.11.2012 22:17
Dýrmætt stig hjá Eiði og félögum Eiður Smári Guðjohnsen og Arnar Þór Viðarsson voru báðir í byrjunarliði Cercle Brugge sem náði 2-2 jafntefli við Gent á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í dag. 10.11.2012 21:06
Ferguson: Hann spilar í næsta leik Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var afar ánægður með 3-2 sigur sinna manna á Aston Villa í dag. 10.11.2012 19:52
Chicharito: Vil fá þrennuna Javier Hernandez skoraði tvö mörk og átti stóran þátt í því þriðja þegar að Manchester United vann 3-2 sigur á Aston Villa í dag. 10.11.2012 19:42
Hughes: Vil frekar spila illa og vinna QPR er enn í tómum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni en liðið tapaði enn einum leiknum í dag. Í þetta sinn fyrir Stoke, 1-0. 10.11.2012 18:01
Kári meiddur og Rotherham tapaði 5-0 Rotherham fékk slæman skell í ensku D-deildinni í dag er liðið mátti sætta sig við 5-0 tap fyrir Dagenham & Redbridge á útivelli. 10.11.2012 17:32
Bayern styrkti stöðu sína á toppnum Bayern München vann í dag góðan 2-0 sigur á Eintracht Frankfurt í toppslag í þýsku úrvalsdeildinni. 10.11.2012 16:33
KR mætir Stjörnunni í fyrstu umferð Dregið var í töfluröð fyrir næsta tímabil í Pepsi-deild karla. Íslandsmeistarar FH taka á móti Keflvíkingum í fyrstu umferð. 10.11.2012 15:27
Heiðar skoraði í sigri Cardiff Heiðar Helguson skoraði þegar að Cardiff vann 2-1 sigur á Hull í ensku B-deildinni. Markið skoraði hann strax á þriðju mínútu leiksins. 10.11.2012 14:23
Kristinn skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Halmstad er á góðri leið með að tryggja sér sæti í sænsku úrvalsdeildinni eftir góðan 3-0 sigur á GIF Sundsvall í fyrri leik liðanna í umspili þeirra um sæti í úrvalsdeildinni. 10.11.2012 13:41
Ferguson vill betri vítanýtingu hjá Rooney Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Wayne Rooney þurfi að standa sig betur á vítapunktinum til þess að fá að vera áfram vítaskytta liðsins. 10.11.2012 13:30
Berbatov: Ég var ekki latur hjá United Dimitar Berbatov segir að hann hafi gengið stoltur frá borði þegar hann fór frá Manchester United í sumar. 10.11.2012 12:45
Sterling: Fréttir um launakröfur mínar bull Raheem Sterling, leikmaður Liverpool, segir ekkert hæft í þeim fréttum að hann hafi farið fram á 50 þúsund pund í vikulaun hjá félaginu. 10.11.2012 12:15
Mata: Ég heyrði ekki hvað Clattenburg sagði Juan Mata, leikmaður Chelsea, segir við enska fjölmiðla að hann hafi ekki heyrt hvað Mark Clattenburg, dómari, sagði í leik liðsins gegn Manchester United. 10.11.2012 11:30
Mun meiri möguleikar heldur en síðast Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta lenti í riðli með Þýskalandi, Noregi og Hollandi í úrslitakeppni EM í Svíþjóð næsta sumar en dregið var í gær. 10.11.2012 08:00